Ísafold - 22.09.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.09.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD HVAÐ SAMEINAR ÞÁ? Er það ríkiseinokun, sem þeir keppa að? Eitt er eftirtektarvert mjög í skrifum Tímamanna og jafnaðar- manna, bæði fyrir og eftir að þeir opinberuðu trúlofun sína, og þaö er, hve mikla áherslu þeir leggja á það að almenningur haldi, að það sjeu alb'r (þrír) andstöðu" flokkar núverandi stjórnar, • sem hafi sameinast móti íhaldsflokkn- um nú við landskjörið í haust. — I>eir ýmist segja ákveðið eða þa gefa mjög ótvírætt í skyn, að Sjálfstæðisflokkurinn sje með í þessari sameiningu. En þetta e.r rangt. Þetta atriði er mjög eftirtekt- arvert.. Bæði Tímamenn og jafn' aðarmenn hafa gefið í skyn, að Sjálfstæðismenn væru með í sam- bræðslunni. Og þetta hafa þeir báðir gert, þótt þeir vissu a?S þa>r fóru þeir raugt með. í þessu sambandi er rjett að geta þess, að áður en trúlofunin vaí’ opinberuð, var alt makkið milli Tímamanna og jafnaðar- manna, en ekki milli Tímamanna og Sjálfstæðismanna, eða jafnað* armanna og Sjálfstæðismanna. — Hvorki Tímamenn nje jafnaðar- menn munu hafa leitað til SjáJf- stæðisimanna við þessa sambræðslu. Nú er öllum kunnugt, að Sjálf* stæðisflokkurinn er einn af and- stöðuflokkum núverandi stjórn- ar, svo ef ekkert hefði annað leg* ið á bak við sambræðsluna en það eitt, að vilja stjórnina feiga, þá sýnist það hafa ve,rið alveg sjálf- sagt að leita einnig til Sjálfstæð- isflokksins. En þetta gerðu Tímamenn ekki; og jafnaðarmenn ekki heldur. — Það sýnir best, að annað stærra liggur bak við samband þctta, heldur en afstaðan gagnv. stjónr inni. Hvað það er, sem hjesr ligg- ur á bak við, ætti einnig að vera nokkuð ljóst af því sem fram hef- ir komið. augum velja Ite.r mann á listann. Jón Sigurðsson í Ystafelli hefir oft í fyrirlestrum sínuin prjedik- að ómengaða jafnaðarstefnu. Þetta vissu jafnaðarmenn, þegar þen* samþyktu Jón sem merkisbera sambræðslulistans. Af þessu sjest, að ]>að eru aðai- lega einokunarmálin, seon liafa sameinað Tímamenn og jafnaðar- menn nú við landskjörið. Og þeg- ar svona er í pottinn búið, ætti mönnum að vera það ljóst, hvers- vegna Tímamenn leituðu ekki til Sjálfstæðismanna. Þeir vissu vel, að í einokuna.**málunum fylgdu Sjálfstæðismenn fhaldsmönnum, og þess vegna þýddi ekki að leita til þeirra. Það eru fyrst og fremst einok- unaTmáJin, sem marka aðalstefn- una við landskjörið, sem í höud fe>r. Þeir Islendingar, sein vilja að verslunin verði í framtíðinni bund- in einokunarhlekkjum, kjósa sam- bræðslulista Tímamanna og jafn- aðarmanna. Þeir, sem vilja að verslunin verði frjáls, kjósa lista íhalds- inanna. högun og haldið því fram, að það væri hið megnasta órjettlæti að Spánverjar hefðu ekk; fullkomin yfirráð yfir Tanger. Þeir, sem hefðu mist 40.000 hermanna í Marokkó'ófriðnum nýafstaðna og ófriðurinn kostað þá 500 miljónir peseta. Utanríkisráðherra Spánverja, Yanguns, hefir slegið á sömu strengi. TANGER-RÁÐSTEFNA. Þann 1. sept.ber skýrði „DaiJy Telegrapli“ frá því, að Mussolini myndi ætla sjer að gangast fyrir því, að haldinn yrði fundur um þetta Tangermál. Eiga Prakkiy, Englendingar, Spánverjar, (talv og nokkrar fleiri þjóðir að taka þátt í þeim fundi. Skóiatnaður islendmga Eft»«* Helga Hannesson. T A N G E R-M Á L I Ð. Skömmu áður en Þjóðabanda- lagsfundurinn byrjaði, hóf Primo de Rivera máls á því, að fá full yfir.ráð yfir Tanger-landsvæðinu, sunnan við Gibraltar. Var það alment álit manna að Primo de Rivera van-i hjer að undirbúa einskonar hrossakaup. Ef hann neyddist til að slaka til með ráð- sætið í bandalagsráðinu, þá myndi hann ef til vill geta fengið ívilnanir í Tanger'niálinu. En stórveldin neituðu að láta Tang- er-málið korna til umræðu í Genf. TANGER er 400 ferkílómetra landsvæði sunnan við Gibraltar og eru íbúar þar 50.000 manna. Tímaimenn og jafnaðarmenn hafa aldrei náð sjer fyllilega, eft- ir skell þann er þeir fengu, þeg- a<* „vígi“ þeirra, tóbaks- og steiu- olíueinokunin, voru lögð í rústir á Alþingi 1925. Einokunarstefnan eða ,,þjóðnýtiríg“ verslunarinnar, er eirí af „hugsjónum“ jafnaðar- manna. í eðli sínu eru Tímamenn einnig fylgjandi þessari stefnn, en af ótta við bændm- hafa þeir til þessa ekki þorað að viðurkenna þann sannleika opinberlega. Þeir hafa kosið að vinna einokunar- stefnunni fylgi í kyrþey og hei- ir þá oft komið sjer vel, að graí- in voru neðanjarðargöng úr Sam- bandshúsinu yf*r í „Alþýðuhús- ið“, svo Jónas hefir komist þarna á milli án þess mikið bæri á. . Primo de Rivera. í sumar sýndu Tímamenn það fyrst fyrir alvöru hver vilji þeiVra er i einokunarmálunum. Fyryer- andi forstjóri einokuna.rinnar er settur á lista þeírra við síðasta landskjör. Þar með var stefnan mörkuð. Enn betur sýna Tímamenn nú, hver vilji þeírra er í þessum mál- um. Þeir gera bandalag við jafn' aðarmenn, þann stjórnmálaflokk, seim vill ,,þjóðnýta“ alt, ekki að- eins alla verslun, heldur einnig allan búskap, alla framleiðslu til iands og sjávar. Með þetta fyrir Þegar Prakka.r og Spánverjar árið 1912 komu sjer saman um hvernig þeir skyldu skifta um- ráðum yfir Marokkó á milli sín, þá undanskildu þeir þetta land* svæði. Þanu 18. desemer 1923 undirrituðu stórveldin samþykt nokkra um lilutlevsi Tanger í ófriði. Æðsta stjórn landsins átti að vera í höndum 8 rnaniia ( nefndar, er stórveldin útnefndu. Auk þess var stofnað löggjafar- þing I landinu, með 26 fulltrúnm. Kjósa innfæddir menn 15 þeirra, en Fcakkar og Spánverjar sína 4 livorir og Bretar 3. Nú hefir Primo de Rivera lýst óánægju sinni yfir þessari til- Ennþá er það óskafið af oss íslendingum: Við erum óhagsýn þjóð á margan hátt. Hefir hann lengi ,ljóðu.rinn sá, lafað við ís- lendinginn. Sjást þess víða mörg og greinileg merkin. Sögurnar segja oss það. Sveit- irnar sýna oss það. Og óhöppin sanna oss það oft og ægilega. Mætti um það mál skrifa mikla bók. Á borð við „Lá#ru-brjef“ og „Nýja sáttmála“, báðar til sain- ans. Og þó hæglega hálfu stærri. En sú var nú eigi ætlun mín. Jeg vildi aðeins fara nokltrum orðum um skóklæðatísku vora eins og hún e»r ög eins og jeg vildi að hún væri. Um þúsund ár gengu íslend- ingar allir á heimagerðu „íslenskn skónum“ sínum. Sýknt og .heilagt, sumar og vetur. Heima og heiman* Hvernig sem viðraði. Sífelt sömu skónum! Ýmist hráblautum og hlaupvíðum svo að varla var hægt að hemja. Með bullandi vatnið út, yfir vörpin alt í kring um fótinn, eða rennandi út- og inn um illa. cða óbætt götin. — Ýmist grjóthörðum og glerhálum, svo að óstætt va.r á, í snjó eða á hörðum velli. Oft svo þrönguin og þrælskotfpnum, að tær allar lírepti og aflagaði. En skinn tók af tám og hælum, svo að sárustu píslk voru að þola. Og naumast miklu minni en nú légg.ja á sig tildurdrósir og tískulýður, sem Guð eða ógæfan hafa gefið svo stóra fætur, að óhæft þykir að sýna öðru fólki. (!!) Og gengur því jafnan á skóm einu eða tveim iw númerum minni, en vera þyrfti. Þetta hvorttveggja mega þeir flestir muna, sem í sveitum hafa verið og nú eru vaxnir orðn- ir eða el&ri. Sá skófatnaður er aldrei ágæt- ur. Oftast óhæfur. En þegar best lætur viðunandi. En svo lengi má illt æfa, að vani verði. Hjcvr var og fslendingum vorkun mikil, er naumast var um annað efni að gera, en beimaverkaðar liúðir og -skinn. Það mun nú draga nær hálf.ri öld síðan erlendu skórnir fóru verulega að ryðja sjer til rúms í bæjum og kaupstöðum landsins. En í sveitunum hafa „kúskinns' skó*ruir“ verið svo að segja ein- valdir þangað til 5—10 árin síð- ustu. En það voru gúmmístíg' vjelin, sem þá komu til sögunn- ar og ruddu sjer mjög skjótt til rúms. Var það og vonlegt, að fólkið tæki þeim feginshendi. — Þann kostinn höfðu þeir að minsta kosti fram yfir það, sem fyrir var, að þeir vörðu vel fæturna fyrir vosbúðinni, er verst hafði áðiw verið að una. Nú eru „hvítbotn- uðu skóhlífawnar“ mjög farnar að tíðkast sem hversdagsskór, a. m. k. í mörgum sveitum austan- fjalls. Ódýrari eru þær en ís- lensku skórnir göi»lu. Og þrífa- legri að mun. En engann veginn góðar. Gúmmískófatnaðurinn er í einu orði sagt: allra mestu vand- raiðaflíkur. Of kaldur í frosti. Of heitur í hlýindum. Dágóðuír til að standa á í vatni. En alt af óhollur. Hefir heyrst að íyrir þá sök væri nú farið að banna notkun hans sumstaðar í Ame- ríku. Og skyldi það enginn unck' ast. Þeir banna sumt, sem betra er, þar vestur frá! íslensku skómir eru hvori,- tveggja í senn: Verstu og dýrusta skórnir, sem við eignm völ á. — Gúmmískórnir eru betri, en iRir þó. Vatnsleðurskórnir eru bostár af því, sem hjer tíðkast, en þykja flestum of dý.rir. Okkur vantar sem sje skó, sem eru ódýrir en verja þó fætuma vel, bæði fyrir frosti og bleytn. Og sá skófatnaðu.r er til allrar hamingju til, þó fáir þekki hann, eða vilji viðurkenna hjcr á Janch. Það eru „trjeskómir“ og „trje- sólastígvjelin", sem hjer eiga að bæta úr bölinu. í noirskum sveitum ganga allir á trjeskóm. Húsbændur og hjú. Börn og gamalmenni. Komí mað- ur á sveitaheimili þar, á helgí- degi eða um matmálstíma, e.r hægt að geta sjer mjög nærri um tölu og aldiw heimamanna, með því að athuga trjeskóna í anddyri íbúðarhússins. En þá bera menn sjaldan lengra inn en þangað. Sama er um danskt fólk að segja. Þar á hver sína trjeákó: Bóndinn, húsfreyjan, bö.rn þeirra og hjú. Og er að sjá að öllum þyki góðir. Jeg man ekki eftir að hafa beyrt danskaa mann bölva trjeskó sínum. Og eru þó engan veginn of föst blótsyrðin í þeim öllum þar. Danmörk hefir lengi verið sá grautarpotturinn, sem Islendingar veiddu upp úr flestar nýsiða-rús- ínur sínar. Þaðan befi.r flest nýmeBi.mg vor verið flutc, þó víðar sje nú aðdregin hin síðari árín. Og það að iastalausu. Við höfmn margt gott lært af ,Dönum. En líka margt laklegt. og óþarft okkmr. En að taka upp eftir þeim hinn ágæta „trjeskó“-sið þeirra, hefir engum menningarlestamanni vor- um ennþá dottið í hug svo jeg Viti. Og væiri þó sá, sem þgnn „sið“ Jtendi þjóð vorri miklum mun þjóðnýtari maður en margir þeir eru, sem nú þiggja fagurt lof og „Fálkak.rossa.“ — Af því myndi fyrst leiða: allmikinn þjóð- hagslegan sparnað. En síðan það sem miklu meira er um vert: Stórbætta daglega líðan mikils flokks manna. Og þar af leiðandi batnandi heilsufar í landinu, Einhver vill nú líklega kalla þett.a skirum eitt, og stóryrði. En reynslan lýgur ekki! Spurðu þá sein reynt hafa! Sjómenn, sem notað hafa trjeskóstígvjel og þá sem „klossa“ nota mikið. Og spurðu læknana um hve hollur fótakuldinn sje. Og reyndu svo „trjeskóna“ sjálfiw! Verði þjer ekki óvanafestin, hjátrúin eða hjegómaskapurinn, að fótakefli — veit jeg ófregið, að þú munt komast á sömu skoðunina og jeg og aðrir fleiri sem reynt hafa. Besti vet.ra*rskófatnaður handa þeim, sem útivinnu stunda, eru að mínu viti, trjebotnuð vatns- leðurstígvjel öklahá eða betur. Þau eru mjög hlý. Geta verið harla ódýr, ef olðrarar eru ekki með í leiknum. Og fara prýði- lega vel með fæturna, sje maður einu sinni orðinn þeim vanur. Og alt cr þega*r þrent er! Ágæta skó getur maður oft búið sjer til með litlum tilkostn- aði, með því að setja trjesóJa í gamla leðurskó. Yfirleðrin geta oft verið góð, þó ónýt,i.r sjeu sól- arnir. Trjesólar hljóta að vera fáanlegir, í ýmsum verslunum Reykjavíkur. Og svo. gott fólk! Blessuð .reynið þið trjeskóna. Og reynið þá lengur en einn dag eða litla stund. Reynið þá marga daga, margar vikur! Og þá fer ekki hjá því að þeir venjist vel. Jeg býst nú raunar lieldiw* við, að þeim sumum, sem á biðilsbuxuvn. ganga, þyki þeir klúrir og ekki til ástaragns fallegir. Og er það vorkunn nokkw! — En barna- fólk! f öllum bænum, ven^ið þið krakkana snemma við trjeskóna. Þeir eru í einu þeim hollastir og ykkur ódýra.stir. Og c>r hvort- tveggja jafn gott. Það gæti auk þess haft það í för með sjer, að eftir hálfa öld gengju íslend' iugar allflestir að iðju sinni á trjeskóm. Mætti það áweiðanlega góð framför kaUast. Og þó sú kynslóð hefði ekJcert annað sýnilegt umfram þá, er undan benni fór, en trjeskóna á fótunum, mætti hún þó föður- beta'ungur lieifa — og væri þess verð með sanni. —■—-<ý»>—-— GRÓÐI FRAKKA Á FERÐAMÖNNUM. Sagt hefir verið frá því, hve Frökkum liefir vcv.ið uppsigað við alla útlenda ferðamemi í suinar. Hefii' livað eftir annað lcomið til harsmíða á veitingastöðum í París. Nýlega liefir verið gert upp hve mikJar tekjiw Frakkar Jiöfðu af ferðamönnum áríð sem loið. Hefir það komið í ljós, að Ameríku- menn einir hafa eytt sem svarar einum miljarð króna í FrakkJandi. Alls komn 800.000 Englendinga.r til Fralcklands á árinu. % í ár er ferðam annástraumurirm til Frakklands ennþá meiri en liann var í, fyrra.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.