Ísafold - 22.09.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.09.1926, Blaðsíða 3
 ÍSAFOLD A SíMveiði á olfu landinu Þann II. september 1926. U m d æ m i: Saltað Kryddað í hræðslu tunnur. tunnur. mál. ísafjarðarumdæmi: .... 7,043 321 5,354 Siglufjarðnrumdæmi: . . . 53,356 27,410 39,974 Akureyrarumdæmi: . . . , Seyðisfjíirðarumdæmi: . . . 16,143 10,544 3,212 29,624 Samtals 11. september 1926: 87,086 30,943 74,952 Samtals 11. september 1925: 215,011 39,099 146,722 Sildveiði Norðtnaitna vtð Uland. Heimfluttar 11. september 1926: 59,330 tunnur Heimfluttar 11. september 1925: 129,000 tunnur Fiskífjelag íslands. G R Ý L A. Einhver fegursti goshver landsins. OK norður Getið var þess nýlega lijer í blaðinu, að liver einn austu*r í Ölfusi að nafni Grýla, væri ný- lega farinn að gjósa. Gysi hanu reglulega á 2 klst. fresti. Síðan hafa margir ferðamenn sagt ísaf. af hver þessum, og dást að því, hve gosin eru falleg. Hafa márgir litið svo á, að þetta væri nú ein- hve*r fegursti goshver landsins. En það er bygt á misskilningi, sem sagt hefir verið, að Grýla hafi alls ekki gosið áður. Þar hafa verið gos frá ómunatíð, en þau hafa verið óreglnleg, vatnið bull- ;að upp úr mörgum holum í einu. í hitteðfyrra tóku þew sig iil Bogi Þórðarson og Gísli Björas- son og múruðu í uppgöngu aug- un, nema eitt. Eftir þetta urðu gosin hænri og reglulegri. En sköramu eftir að þetta var gart, hafa. vegfarendur kastað grjóti í hverinn. En uppgangau ■er með þeim hætti í hvernum, að grjót sem í hann er kastað, spill- ir gosunnm að mun. í sumar var nokkuð af grjóti hreinsað úr 'hvernmn, og löguðust gosin við það að mun. Hverinn e*r vestan við Varmá í landi Vörsabæjar. um Vonarska.rð Öskju. En er þeir voru komnir upp í Vonarskarð skall á þá stórh*ríð. Sáu þeir sjer eig'i fært að halda áfram til Öskju. Og þó þeir kæmust þangað myndu þeir ha la litla ánægju af því, alt myndi þar á kafi í fönn. Tóku þéir þá það ráð, að leggja VESTUR YFIR TUNGNAFELLS JÖKUL og vestur 4 Sprengisandsveg. — Fúru þeir eftir Sprengisandsvegi norður að Kiðagilsá, on hjeldu þaðan í Bleikslmýrardal, niður að Tungu í Fnjóskadal. Þaðan yfsr Bíldsárskarð til Akureyrar. Hríð var á þeim í 3 daga í Vonarskarði á Tungnafellsjökb ELDFÆRI: „Burg‘ ‘ -eldavjelar, hvitemail., „Oranier“, „Cora“ og „H“-ofnar, svartar, nilckell. og email. — Þvottapottasr. MIÐSTÖÐVAR: /Katlar, Ofnar, Pípur og alt tilheyrandi. VATNSLEIÐSLUPÍPUR galv. og fittings. Handdælur og botns- spjökl. Vatnskranar allsk. Eld- húsvaskar Fayance, handlaugar, vatnssalerni, baðker, blöndunar- áböld með vatnsdreifa*ra, skólpría og margt fleira. Gólfflísar, veggflísar, þakpappi, korkplötur, LINOLEUM, gólf- Ivrydd ingar á eldbúshorð og BYGGINGARVORUR: pappi, panelpappi, hiinar, skrár loftventlar, hreinsunarlok, stiga o. m. fl. — GIRÐINGANET. — GADDAVÍR. — GÚMMÍSLÖNGUR. á val f fyr i r 1 i ggjan d i. RAFMAGSTÆKI og EFNl Pantaair algreiiUar nm land alt geyn póstkröfn. Vandaðar og údýrar vörnr. A. Ei Pósihússtræti ? rsson & Fnnk. Simi 982. FRJETTIR (Eftir símtali 18. þ. m.) Saltftek sinn hafa nú fsfirðing- ar þurkað að mestu, er lítiö á stakkstæðum og vantar um tveggja daga þurk. Reknetabátar eru nú allir hætt- ir veiði á Vestfjörðum. — Gerir hvorttveggja, að gæftir eru vond- og Sprengisandi, og illviðri fengu aFj 0g að síldin er gersamlega þeir alla leið. horfin SÍðan- kolkrabhinn kom í Þeim hlektist aldrei á svo að ]iana þá sakaði neitt. Nestið entist þeim sæmilega til bygða. Þeir höfðu MilliSíld hefir aflast ofurlítið á 75 punda byrði hver, «r þeir lögðu Arnarfirði undanfarið í lagnet. — upp úr Skaftártungum. Er það mjög feit síldartegnnd, og Er för þeirra hin merkilegasta, stendur, að því cvr sagt er, í rnjög ber vott um frábært áræði og háu verði á. erlendum markaði, alt að 100 krónum tunnan. A Arnar- yPolarc og yFpeyjac skilvindui* dugnað. Rikiserfingt Noregs. VASKLEG FJÁLLAFERÐ Tryggvi Magnússon og Finnur Jónsson komu til Akureyrar 19. þ. m. I»eir voru hálfan mánuð frá Skaftártungum norður í Fnjóskadal með 4 daga viðstöðu hjá Fiskivötnum. 19. þ. m, komu þeir fjelagar til Akureyrar, Tryggvi Magnús- son og Finnnr Jónsson, eftir 16 daga ferð úr Skaftártungum. — „fsafold“ náði tali ;if Tr. Magu. í síma daginn eftir, og sagði hann í fám orðnm frá ferð þeirra. Þeir fóru yfir Tungnaá hjá Efri hjölluim, lentu þar í sand- bleytu mikilli og urðu að vaða* upp undir hendtw. Fjá Fiskivötn- um voru þeir í 4 daga um kyrt. Þaðan hjeldu þeir norður að Þórisvatni og síðan no^ður með Köldukvísl. Ætluðu þeír norðor firði hefir aflinn ekki verið meiri en það, að ekkert hefir verið salt- að til útflutnings af síldinni. Atvinnuleysi kvað nú vera með mesta móti á ísafiröi, og útlit þar mjög ískyggilegt yfir höfuð. Ut- gerðarmenn hafa alli,r tapað, að því er sagt er að vestan, og þegar fislcvearkun lýkur er svo sagt, að almenningur hafi eliki handtak að gera. „Freyja“ 40—175 ltr. hafa hlotið heimsviðurkenn- ingu fyrir löngu og eru smíðaðar af firma sem hef- ir búið til skilvindur síð- ustu 47 á.v. — Aðalkostir þeirra eru: Frítthangandi skilkarl. Engin hálsleg. — Ganga í KULULEGUM og .PoiaV 60-600It BAÐSMURNINGI sem ekki ÞARF AÐ GÆTA AÐ 1 3 MÁNUÐI. Bremsa á skilkarli, stöðvast því á svip- stundu. — AUÐVELD HREINSUN. — Þær eru smíðaðar nvjög traustar og aðeáns úr besta efni. Aðalumboðsmenn fy*rir fsland — Stnrlangnr Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. — Reykjavík. — Sími 1680. Prjómmámskeið. Kjötverðið á ísafirði er nú 50 aura % kg. Var fyrir og eftir síð- ustu helgi 60 aura, en esr nú lækk- að þetta. Búist er við, að það lækki enn meira. Fyrir skömmu fóru fram kapp’ siglingar hjá Gowes, á eynni Wight. Þar sigraði Ólafur ríkis" erfingi Noregs á skemtibát síti- um „Osló“. Er mynd þessi tekin af aúkiserfingjanum rjett eftir að kappsiglingunni var lokið og stendur hann í stafni báts síns, sem er 6 metrar á lengd. Reknetnveið/ stunda nú | skip frá Siglufjrði austur á Grímseyjarsundi, og fá þetta 70 .—100 tunnur. Minni bátar láta enn reka fram af Siglufirði, og fá mjög misjafnt, fá 1 tunnu til 20 og 30. Er nú síldin aðallega á Grítaseyjarsundi og fram af Tjörnesi. Tunnan'er nú 40 k.v. á Siglufirði. þeír Eins og að undanförnu héfir verið ákveðið að halda námskeið í prjónavjelakenslu hjer í Réykjavík. Byrjar það 20. nóvémber. Kenslukona, frú Valgerður Gísladótti,r frá Mosfelli. Einnig verð- ur lialdið námskeið að Vik í Mýrdal, sem byrjar 1. október. Kenslugjald kr. 50.00 fyrir þær konur e*r eigal vjelar frá mjer, eða hugsa sjer að kaupa þær. Hver nemandi fær 120 tíma kenslu. Leggur tíl verkefnið og á vinnu sína sjálfur. Hinar velþektu og viðu.rkendu ágætis ,,Claes“-prjónavjelar eru nú fyrirliggjandi í þrem stærðum. Sjerlega vel lagaðar fyíir íslenskt sta'rri band. Verð og ga’ði þola allan samanburð. Nánari upplýsingar um námskeiðið og p*vjónavjelarnar fást hjá undirrituðum. Um 80—100 skip stunda veiðar af Siglufirði. enn Af Húnaflca komu tvö skip í gær með góðan afla, Hafþór með á þriðja hundrað, en Anders með um 200. Síldveiðamenn nyrðra vona, að enn fáist nokkur síld í herpinætu*r þar á flóanum, ef veð- ur ekki spillist. Munkarnir á Mögruvöllum heit" unni fluttu biskupar Islands, Finn- i,r leikrit í þrem þáttum, eftir lands, Noregs og Svíþjóðar kveðju Davíð Stefánsson, sem verið hef" sinnar kirkjn. ir í prentun undanfarið og kem- ur út í haust. Hátíðahöldin í Ribum, sem bisk- upi vo*rum var boðið á, voru hin Ferfætlingar heitir hók, sem nýkotain er út eftir Einar Þor- kelsson, fyrrum skrifstofustjóra Alþingis. Eru það dýrasögur, eins veglegustu, að því er segi*r í og nafnið bendw til.Þessarar bók" frjett frá sendiherra Dana. Við ar verður nánar getið síðar. sjerstaka guðsþjónustu í dómkirkj-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.