Ísafold


Ísafold - 28.09.1926, Qupperneq 1

Ísafold - 28.09.1926, Qupperneq 1
Ritstjóra*. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Ríroi Ó00. SAFO LD Árgaagurinn kostar 5 krónur. öjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimt.a í Austurstræti 8. Sím i 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. ðrg. 51. tbl. Þriðjudagiixn 28. sept. 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. „DIúðn9ting“ jarðanna. Álit annars málgagns -,hinna sameinuðu“ á því máli. „Ekkerf hægt af hændum að taka.“ í Alþýðublaðinu, öðru aðalxnói- gagni „hiuna sa'meinuðu“, jafn- aðarmanna og Tímamanna birt- ist ritstjórnargrein 21. þ. mán., sem bændur ættu a.ð lesa með athygli. Hún fjallar um „þjóð- nýtingu“ jarðaniia og býlanna, sem. er eitt aðalboðorð „hinna samemuðn.“ Fyrri', „helminguir“ greinarinn- ar er skætingur tii andstæðinga jafnaðarstefnunnar fyrir það, að þeir skuli vera að .segja bænd- Um og öðrum irá því, hvað það þýði í vetruleikanum, að „þjóð- nýtingar“-boðorðið komist í framkvEfmd. Ekki ber það vot.t um mikið traust, á jafnaðarstefn- unni, þegar forkólfarnir sjálfir ekki þora að iiún sje dregin fram í dagsljosið og mönnum sýnd stefnan, eins og luin yrði í fram- kvæmdinni. Vegna. þess að þau undur höfðu gerst, að aniðstjórn Framsóknar- flokksins hafði gert bandalag við jafnaðarm.flokkana, þá flokka, sem vilja „þjóðnýta“ iill fram- leiðslutæki (þar með ja»rðirnar og áhöfn þeirra), þá þótti alveg sjálfsagt að sýua bænduni fram á, hvað það þýddi í framkvæmd- inni, að jarðir þeirra yrðu „þjóð- nýttar.“ Var þá komist svo að orði, að .ríkið ta'ki jarðirnar af bændum, sem og rjett er. Málgagn .liinna saineinuðu“ Alþýðublaðið, neitar því heldur ekki, að þetta sje æthmin, ?n bætir einungi.s við, að það s.h' ekkert af bændum að taka; bftuid ur eigi ekki jarðirnar, lieldur sjeu það fáir „bisrgeisar“, sem eigi þær. Bændur sjeu aðeins leiguiið- ar burgeisanna! j Úm þetta fara.st blaðinu orð á þessa leið: „Þetfa á að vera liræðileg'c fyrir bæmlnr (þ. e. ef jarð- i.rnar yrðu teknar af þoim) og. væri það, ef nokkur tilhæfa væri í því, eu sá hængur er ó.l að AF BÆNDUM er í raun-* inni ekki unt að taka þær (]). * e. jarðirnar) sakir þess, aðj BÆNDUBNIR EIÖA YFIK- LEITT EKKI XÚ .TARDIEN-1 AR, er þeir búa á. Skýrslur sanna, að einungis li. u. b.j EINN bóndi af hverjum þrem- ur býr á eignarjörð — TVEIR. af þremur eru LETGTTT.rÐATi — og sjálfseignarbændum fækkar óðum.“ Leturbr. Alþbl.) Hvernig lýst bændum á þessa samherja þeirra Tímamanna*? _ — Uott er að fá játningu á því. að. þetta tiltæki þeirra. að takal jarðirnar af bændum, sje hræði- iegt, ef nokkuð vteri af að takaJ En sá er hæágurinn á, að dómi AlþýðublaðsinK að ekkert er af bændum að taka. Þeir eiga ekki jarðirnar og þá sennilega eklii heldur áhöfnina á jörðunum? Er þá rjett að athuga nánar lilutfallið milli sjálfseignarbænda og leiguliða. Samkvæmt fasteignamatsskýrsl ununi, sem teknar voru á árun- ulm 1916—1919, voru leignliðar á jarðeignum, er voru eign þess opinbera 1297 að tölu, en á jarfi- eignnm er einstakir menn áttu 2170. Sjálfseignarbændur eru þá taldir 3215. Sarntals eru það 6652 búendnr á öllu landinu. Þar af eru 48,3% sjálfeignabændur, 19,4% leiguliðai- á jörðum er rík- ið á og 32,2% á jörðum er ein- staklingar eiga. Samkvæmt þessu er það nálægt HELMINGUR af býlum alls landsins, sem er í sjálfsábúð. — Skakkar þar all verulega frá skýrslu Alþýðublaðsins. í þessu sambandi má geta þess, að nálega hver einn og einasfi bóndi, sem býr á leiguliða jörð, á. alla áhöfnina. En áhöfnin er eitt af þeim framleiðslu-„tækjuan“. sem jafnaðartmenn vilja taka. I hagskýrslnm 1923 er aðalbúpen- ingur bænda talinn: 550.000.00 sauðfjár, 50.400 hestar og 25.900 naut-gripir. Þarna er þá eitthvað, sem hægt er af að taka. „Sjálfseignarbændum fcekk;ur óð- ipu“, segir Alþbl. Hygst blaðið með ])ví að fullyrða þetta, að það geti vel forsvarað þá stefnu sír.n að taka jarðirnar af bændnm. Við skulum þá athuga hvað hæft er í þeirri fullyrðingu, að sjálfseignarbændunum sje alt af að fækka. í Johnseus jarðatali frá 1847 eru taldir vera 1237 sjálfseignar- bænduæ af 7204 búendum á ölla landinn. Er það 17% sjálfeign- arbændur. / Eftir manntalinu 1910 er svo talið, að sjálfseignarbændur sjeu 2261, en leiguliðar 3773. Er þ 5 37—38% sjálfseignarbæiidur. Nú eru þeir 48.3%. Á þessum töluin má sjá, að alt blaður Alþbl. um þetta mál, ER. RANGT. Blúðið heldur að það geti forsvarað ,,þjóðnýtingar“- boðorðið gagnvart bændum, ef það segiv þeim jrangt frá um tölu sjálfseignarbændanna. Nálega helmingw íslenskra bænda eru sjálfseignarbændur; bændur sem búa, ’ á sínu eigín óðali. Samt sem áður heldur Alþ.- bl. því fram, að „þjóðnýting“ á jörðunuin sje alveg sjálfsögð, því bændur hafi ekkert að missa! Þannig ei* stefna þess stjóru- málaflokks, seni Tímamenn hafa gert bandalag við. ög sje það ætlnn bænda. að vcva með refj- ar móti „samfylkingimni“, verð- ur ,Jiandaí'lið“ notað og þeirn sýnt hvað það gildir að þrjóslt- ast! Hvernig ætla bændur að svara lítilsvirðingunni, sem þeim er sýnd með þessn framferði Tímaananna? Væri ekki best að svara henni á þann hátt, að reka þessa menn af höndum sjer, svo í*a*kilega, að þeir ekki gleymdu því alveg strax? Það gera bændur, ef þeir nú við landskjörið í haust, kjósa listann, er þeir eru á: Jónas K.ristjánsson læknir og Einar Helga.son garðyrkjustjóri. Rsi9iiiig£]raBaatS& Tagore, indverski spekingurinn og skáldið, var nýlega á ferð í Osló, ásamt indverjanum Sinla lávarði, og hjelt þar tvo fyri.rlestra — vitanlega fyrir troðfullu húsi. Dáðst- Norðmenn mjög að andagift þessa ind* verka jiostnla, þó ekki keyri íjálgleikurinn eins úr hófi og þegar Tagnre kom til Danmerkur fyrir tólf ármn. í fyrirlestrum sínum talaði liann einkum um andlogt samband anstur* og vesturlanda- þjóða, ávítaði vjelamenning vesturlanda og efnishyggju Ameríku manna, og varaði fólk við að gleym.a. sjálí'u sjer — innra manni sínum. í vjelagjálfrinu og peningahringlinn. Ennfremur las hanu upp kvæði mörg eftir sjálfan sig. BERGEMÁLIÐ í N O R E G I. Ríkisrjetturinn hjelt fyrstu fundi sína þ. 3. og 4 j>. m. . Þegar óðalsþingið ákvað að stefna Abraham Berge og fjelög- um hans fyrir ríkisrjett, voru úí," nefndir tveir sækjendug og nefnd þeim til aðstoðar. Síðan hefir nefnd þessi og ákærendurnir safn' að gögmim í málinu. | Utnefndir voru og tveir verj- endur, et- eigg að sjá um að öll kurl kpmi til grafar, sem geta ca*ðið Berge til málsbóta. Salnkvæmt grundvallarlögúni Norðmanna, eiga dqimarar hæsta- rjettar og þingmenn lögþingsins sæti í ríkisrjetti, þ. e. a. s., svo er fyrir mælt í lögunnm. að sje'J. lögþingismennirnir yí'ir 30, þá á með hlutkesti að nema jafn* marga burtu og fram yfir eru 30. Lögþingsmenn eru nú 38, svo þeir eru átta, sem víkja þurfti úr dótmnnm. | Fjörutíu menn settust á fvrsra ' fund ríkisrjettarins þ. 3. þ. m. En svo er ákveðið í lögunum, að liinir ákærðu mega .ryðja 1/3 af Myndin hjcv* að ofan er af honum, er hann var að stíga af skips* fjiil á land í Ósló. Slátnrfjelag Snðnrlands. Tuttugasta starfsár fjelagsins. dómendum úr rjettinmn. Hefir það nú verið gert. Ilvorki jafn- aðarmenn nje kommúnistar eru því í rjettimim. Akveðið var á liinum fyrsía fundi. að flutningur málsins og yfirbeyrslur slcyldu haldnar fvr- ',r opnum dvrum. Heyrst liefir' að leidd myndu verða um 200 vitni í málinu. Ef 'svo vérðvir, þykir ólíkle-gt að málið verði leitt til lykta á þessu ári. Talið er lík* legt, að kostnaður við mál þetta muni nema lmndruðum þúsunda. Sláturfjel. Suðurlands var stofn- að í janúarmánuði 1907. Fyrstu starfsemi sína hóf fjelagið um haustið sama ár. Er því tuttug- asta starfsár fjelagsins nú í han.st. Er vel við eigandi, við þetta tækifæri, að minnast ofurlít-ið á lielstu atriðin í vexti og viðgangi fjelagsins þessi 20 á.r, sem það hefir starfað. Rúmsins vegna verður aðeins hlaupið á helstu viðburðunum. FYRSTU BYGGINGAR SF. SL. Fyrsta árið bvgði fjelagið vest-j urálmu aðalhúsanna við Lindar- i götu lijer í bænum. Hefir óll' slátrun fe*rið þar fram síðan. Á næsta ári var austurálman bygð,! sem notuð er fyrir pylsugerð,' sölubúð og skrifstofm*. 1918 bygði fjelagið ofan á nokkurn. liluta hússins í austurálnuumi og voru þá skrifstofurnar fluttar upp á loft. Þessar fyrstu byggingar Rf. Sl. voru miklar eftir þáverandi mæli- kvarða. Öll liúsin vel vönduð ogj útbúnaður allur mjög fullkominn.’ Var svo til ætlast í fvrstu, að liægt y.rði að slátra 500—600 fjé > á dag; þótti þetta xnikið þá. Á fyrstu starfsárum fjelagsins mun liafa verið slátrað alls 9 — 20 þús. fjár á ári. En slátrunin óx ört með ári hverju og er svo komið nú, að sláúrað er nál. 30 þús. fjár á ári hverju hjá Sf. Sl. lijer í Rvík. FRYSTIHÚS REIST. Fyrstu starfsárin hafði Sí'. SL hvorki íshús nje frystiliús, svo það af kjöíinu, sem- ekki seldist í bænum jöfnum höndum, var saltað niður og flutt út. Fjelagið tók upp nýja og endurbætta sölt- uncwraðferð á útflutningskjötinu og varð sú aðferð til þess að auka svo álit á íslensku k.jöti, bæði í Danmörku og Notegí, að verð þess hækkaði ár frá. ári og þótti ekki lengur aðeins fátæklinga matur. Saint sem áðnr sá stjórn fjelags- ins að hjer mátti ekki staðar nema og* 1913 byggir fjelagið frystihús hjer í bænum, með fullkonmasta kæliútbúnaði. Er óhætt að full >*rða. að frystihús Sf. Sl. liafi verið fullkonmasta frystihúsið á

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.