Ísafold - 28.09.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD
landinu þegar það var bygt. —
Vjelar og allur frágangur var af
nýjustu og fullkomnustu gerð. —
Húsið stórt og vandað og getur
fjelagið fryst og geymt allt að
120 smálestir af kjöti.*
Það sýndi sig íljótt, að hjer
var ekki til ónýtis unnið, því svo
fór Reykvíkingum sem öðrum
bæjarbúum, að nýmetisnautn
þeirra óx ár frá ári. Minkaði þá
að sama skapi söltunin tíl úi-
flutnings. Kælihúsið tók við meiri
og meiri vetrarforða handa bæj-
arbúum á hausti hverju, og hin
síðari ár er svo komið, að sölí-
un fjelagsins til útflutnings má
heita horfin úr sögunni.
NIÐURSUÐA SF. SL.
Það mun hafa vevrið árið 1920,
sem Sf. Sl. byrjaði að sjóða nið-
ur kjöt og kæfu. í fyrstu var
þetta þó aðeins í smáum stíl, en
<)X mjög ört. Nú hefk- Sf. Sl full-
komnar vjelar og annan útbúnað
sem með þarf, til þess að sjóða
straumur um alt húsið og kælw
kjötið fljótt og vel. Og til þess
að spara óþarfa hnos á kjötinu,
hefir verið komið fyrir rafmagns-
vindu, sem flytur kroppana upp
á loftið. Br vindunni einka,r hag-
lega fyrir komið, þannig, að þeg-
ar einn krókur fer upp með kjöt-
kropp, fer annar niður og þann-
ig áfram koll af kolli.Hafa 0.rms-
synir gengið frá þessu galdra-
verki.
Þegar Sf.SI, hefir fengið þenna
ágæta útbúnað í húsi sínu, má
óefað fullyrða, að öll meðferð á
kjöti sem þar er um hönd höfð,
er sú fullkomnasta og besta með-
farð á kjöti, sem þekkist hjer ú.
landi.
Enginn sannur íslenskur bóndi
má ljá samhræðslulistanum atkv.
sitt. Geri hann það, hefir hann
afsalað óðali sínu í hendnr öfga-
fullra óróaseggja í kaupstöð-
unum.
Síldveiði
á öllu landínu Þann II. september 1926.
¦
ÁGÚST HELGASON,
fcrmaður Sláturfjelags Suðuriands
niður, og hefir niðursuða 'fje-
lagsins vaxið mjög ár frá ári.
Enda mun nú svo komið, að nið-
ursoðið kjöt er lítið sem ekkert
flutt inn til landsins, svo þjóð-
arhagurinn af þessari starfsemi
Sf. Sl. o. fl. er auðsær. Það ætti
einnig að vera metnaður sjerhv&rs
góðs íslendings, að kaupa sína
eigin vöru fremur en útlenda
vöru, ekki síst þegar mnlenla
varan er betri en sú iitlenda.
í upphafi var ætlun Sf. Sl. að
sjóða einnig niður fisk. Byrjaði
fjelagið á því, en það aæyndist
of kostnaðarsamt; fiskurinn of
dýr og margskonar erfiðleikar við
að fá hann.
HÚSRÚM AUKIÐ OG
ENDURBÆTT.
Eins og áður er getið, var hús
Sf. SL í upphafi bygt með það
fyrir augum, að hægt yffði að
slátra 500—600 fjár á dag. En
eigi leið á löngu þangað til þessi
áætlun reyndist of Iág ,og er nú
svo komið að slátra verður 10
—12 hundruð fjár á dag. Erfið-
leikar voru því talsverðir hm
síðari ár, vegna þrengsla í hús-
um fjelagsins. Verst var að toma
kroppunum fy«nr, meðan þeir
yoru að kólna.
í haust hefir verið úr þessu
bætt. Hefir innrjettingu í húsinu'
sem kropparnir voru hengdir uppj
í, veirið breytt þannig, að loft^
var sett í húsið og við það hefir(
rúmið aukist um helming. Enn-(
fremur hafa tvær stóraff raí'lofr tæl
ur verið settar upp í húsið og
loftrásinni frá þeim dreyft þann-
ig, að nú leikur kaldur loft-
Þeir verða áreiðanlega margir,
sem senda Sláturfjelagi Suðm-
lands hugheilar hamingjuóskir á
þessu 20. starfsafmæli fjelagsins.
Sf. Sl. er eitt af þeim fáu sam-
vinnufjelögum hjer á landi, sem
hefk skilið samvinnufjelagsskap-
inn til fulls. Það hefir aldrei
blandað sjer inn í pólitískt Plokiia
rifrildi. Þessvegna er það líka svo,
að Sf. Sl. hefir vegnað betur en
flestum eða öllum öðrum sam-
vinnufjelögum hjer á landi.
Sf. Sl. hefir frá byrjun verið
svo lánsamt, að hafa haft ágæta
menn við stýrið. Pormaður fje-
lagsins er Ágúst Helgason í Birt-
ingaholti, og hefir hann verið
formaður frá stofnun fjelagsins.
En fcwstjóri fjelagsins frá byrjun
og fram á árið 1924, var Hannes
Thorarensen.Líklega er það mesta
gæfa fjelagsins, að hafa svo lengi
notið þessara ágætismanna. Þeg-
ar Hannes ljet af forstjórastarf-
inu, tók núverandi foirstjóri f,jc-
lagsins, Helgi Bergs, við. Hefir
hann notið almenns trausts fjs-
lagsmanna og að verðleikum. —
Munu fjelagsmenn óska þess, að
þeir megi njóta hans ágætu hæfi-
leika sem lengst.
KOSNINGARNAR
I HAUST.
Framboðin.
Eins og skýrt hefir verið frá
áður hjer í blaðinu, var firam-
boðsfrestur til landskjörs útrunn-
inn 20. þ. m. Komu aðeins tveir
listar fram, listi íhaldsflokksins
og listi bandalags jafnaðarmanna
og Tímamanna.
Listi íhaldsflokksins er B—
LISTI, og e»ru á honum þessi
nöfn:
Jónas Kristjánsson, læknir á
Sauðárkróki.
Einar Helgason, garðyrkjustj.
Rvík.
Bandalagslisti .jafnaðarmanna og
Tímamanna er A—listi og á hon
um þessi nöfn:
Jón Sigurðsson, bóndi, Ysta-
felli.
Jón Guðmundsson, endivrskoð-
andi Rvík.
Allir góðir íslendingar, sem
vilja vinna á móti öfga- og um-
rótsstefnu jafnaðarmanna, verða
að fjölmenna á kjörstað og fylkja
sjer vel saman um B—^IjISTANN.
Bændur verða vel að gæta þess,
að með sambræðslu þeiöri sem
Tímamenn hafa gert við jafnað-
armenn, hafa þeir hrundið frá
BJer allri heilbrigðri bændapólitík.
Samhliða landskosninguuum fer
fram kosning í þrem kjördæmum.
í Reykjavík (tveggja þingmanna),
í Dalasýslu og í Rangárvallasýslu
(annars þingmannsins).
Framboðsfirestur til hjeraðs-
kosninganna var útrunninn 24. þ.
m. kl. 12 að kvöldi. Þessir verða
í kjöri:
í REYKJAVÍK. Þar komu að-
eins tveir listar fram, frá íhalds-
flokknum og jafnaðarmönnum (og
Tímamönnum).
Listi íhaldsflokksins e,r B-LISTI
og á honum þessi nöfn:
Jón Olafsson, framkvæmdastj.
Þórður Sveinsson, læknir á
Kleppi.
Listi jafnaðarmanna er A-listi
og á honum þessi nöfn:
Hjeðinn Valdimarsson st(Srkaup-
maður.
Sigurjón Ólafsson, afgreiðslu-
maðiw.
í DALASÝSLU verða þrír
kjöri: Arni Arnason læknir í Búð-
ardal, af hálfu íhaldsflokksins,
sjera Jón Guðnason á Kvenna-
brekku, af hálfu Framsóknar (og
jafnaða>rmanna) og Sigurður Egg-
erz bankastjóri.
Kjósendur í Dalasýslu verða vel
að gæta þess að tvístra ekki at-
kvæðum sínum. Kosningin á að
snúast um þær tvær aðalstefnur
sem þarna mætast, stefnu íhalds
flokksins og Framsóknar (og jafn-
aðar)stefnuna. Þetta varða kjós-
endur í Dölum vel að athuga og
varast allan tvístring.
f RAXGÁRVALLASÝSLU verða
tveir í kji'.ri: Einar Jónsson bóndi
á Geldingahek af hálfu íhalds-
flokksnis og sjera Jakob 0. Lárus-
son í Holti af hálfu Firamsóknar
(og jafnaðarmanna).
Það gekk erfiðlega fyrir Tíina-
mönnum að fá mann til þess a?
verða í kjöri í Rangárvallasýslu.
Veslings Guðbrandur í Hallgeirs-
ey hefvr í fleiri vikuí verið á þön-
um um sýsluna þvera og endi-
langa. Ekkert hefir dugað. Eng-
inn vildi bíta á agn Guðbraudar;
þótti ekki„girnilegt. Var svo kom-
ið um skeið, að Tímamenn gáfu
það upp með öllu, að láta innan-
hjeraðsmann verða í kjöri. Vajr þá
leitað til „samfylkingarinnar" h.jer
í Rvík, hvort hún hefði ekki ein-
hvern til þess að senda. Maður
var tilnefndur; en hann gafa'
einnig upp.
Má segja um þetta firamboðs-
brask þeirra Tímamanna: „Fjöll-
ín tóku jóðsótt og fæddist--------."
Það várð þá bara presturinn í
Holti, eftir alla fyrirhöfnina!
Saltað tunnur. Kryddað tunnur. í bræðslu mál.
7,043 321 5,354
53,356 27,410 39,974
16,143 3,212 29,624
10544
5: 87,086 30,943 74,952
>: 215,011 39,099 146.722
Umdæmi:
ísaf jarðarumdæmi: . .
Sigluf jarðarumdæmi:
Akureyrarumdæmi: . .
Seyðisfjarðarumdæmi: .
Samtals 11. september 1926
Samtals 11. september 1925:
Si'dfe d< Norðitvanna við Ísland.
Heimfluttar 11. september 1926: 59^30 tunnur
Heimfluttar 11. september 1925: 129,000 tunnur
Fiskífjelag íslands.
-<mw>-
Mikilsverð uýimg.
Kol gerð fljótandi í stórum stíl.
LANDSTAD,
sálmaskáldinu fræga, ætla Norð-
menn nú að reisa minnismerki
bráðlega. Á það að vera höggvið
úr norskum granít, og vera í
fullri líkamsstæ»Bð. Gerir það ung-
ur myndhöggvari norskur, Hans
Holmen.
Landstað var 5 árum elrlri oi
Jónas Hallgrímsson, orti fjölda'
ágætra sálma, og hafði hin mestu
og bestu áhrif á trúarlíf Norð-
manna, og Ncwðurlandamanna
allra.
Síðustu útlend blöð segja frá
stórkostlegri þýskri uppfyndingn,
sem nú eigi að fara að hagnýt:i.
í stórum stíl. Hún er í því fólgm
að gera kolin fljótandi — breyta
þeim í mótorolíur. Áður hefií',
sem kunnugt er, tíðkast að vinna
úr kolum ýmsar olíutegundir svo
sem benzól og tolúól, en þá varð
eftir mikið af föstu kolefni, koks'
ið sem allir þekkja. En nú er
kóksið einnig tekið og þvingað í
samband við vatnsefni við heljar-
mikinn þrýsting og hita,. og mynd
ast þá enn olíutegund, sem wr
ágæt til að reka með mótora. —
Með öðrum orðum, kolin eru nú
öll gerð að fljótandi olíu. •
VIÐTAL VIÖ KONRAD
GKBARD.
Hjer var staddur þýskur lög-
fræðingur Konr, Qárard, sem hcf"'i
ir haft nokkur kynni af þessu
nýja fyrirtæki. Kom hann hingað.
á „Nova" frá Noregi á skemtiferð,
norðan frá Svalbarða. Báðum vje.r
hann að segja oss nokkuð nánar
frá þessu merkilega máli.
— Uppfyndingin er ekki alveg
ný, segir hr. Gérard, og einka"
leyfið er þegar fengið fyrir nokkr
um árum. Árið 1920 var sett á
stofn tilraunaverksmiðja í þessu,
skyni, hin svonefnda Bergins"
verksmiðja í Rheinau — Mann
heim.
Árangurinn af tilraunum sýnd"
ist%vera svo stwkostlegur, að af"
leiðingarnar virðast alveg 6út"
reiknanlegar. Enda hefir fjelag.ð
„I. G. Farbenindustri" tekið mái"
ið í sínar hendur og er í þann
veginn að reisa stckar verksmiðý
ur til þess að breyta kolum í
olín. Þetta stóra fjelag er eigin
lega samband nokkurra stærstu
efnagerðafjelaga á Þýskalandi og
ræður yfir 650 milj. gullmarka
stofnf.ie.
Það, sem gcv.nr þetta nýa fyr"
irtæki svo verðmætt fyrir Þýska-
land, bætir hr. Gérhard við, er
það, að til þessarar nýn olíugacð"
ar cru hin miklu brúnkolal-ög í
Mið-Þýskalandi einkar hentug, en
þessi kol hefir áður ekki— ncma
að nokkru leyti — borgað sig
að vinna. Nú eru þessi kolalög
orðin að óþrjótandi olíulindum,
sem væntanlega eiga eftiff að gera
Þýskaland alóháð útlendri olíu
iiinan skamms, en auðvitað tekur
það nokkurn tíma að reisa hinar
stóru verkstöðvar og koma vinsl-
unni á skrið.
— En er nú aðferðin nægilega
óclýr til þess að unt sje að keppa
við olíu, sem kemur fljótandi upp
úr jörðinni?
— Já, það er hún einmitt. Að"'
ferðin er svo einföld orðin, að
sú olía sem unnin er úr knlnm,
stendur verk.siniðjuiini í mun
minna verði en olía frá Ameríku
er seld á. komin í skip þar á
staðnum. Hjer hefijr því opnast
rík gróðalind fyrir Þýskaland.
— Getur það ekki verið, að
þetta sje alt skreytt glæsilegri
litum til þess að vekja athygli á
fyTÍrta^kinu og safna hlutafje?
— Það held ;jeg ekki. Jeg v'á
benda á tvent. f fyrsta lagi <r
íjelasið, er að þéssu stendvir alls
ekki í neinni fjárþröng. Það hei'"
ir ekki ka'rt sig \im að mikíð
væri talað um ínálið og því hafa
blöðin á Þýskalandi hingað t'"f
verið fáorð um það. I öðru lagí
vita menn að ,,Standard ()il"-fje-
lagið í Ameríku hefir á allan liátt
reynt að ná samningum við þetta
nýa fyrirtæki og tryggja sjer
þar íhlutunarrjett. Það mun hafa
gengið tregt, - og alment er álitið
að „St, Oil" standi nú á bak við
hina miklu eftirspurn eftir hluta"
brjefum „I. (i. Farbenindustri",
sem á tiltölulega skömmum tíma
hefir luekkað gengi þeirra úr líO
upp í 300. Eitthvað mewa en b'tið
sýnist það vera. sem rekur menn
til að knupa hluti svo háu verði
og ])að lönp;u áður en olíufram-
leiðslan getur byffjað fyrir al"
vöru.
— Ætli þess verði langt að
bíða að hin nýa olía komi á
markaðinn?
— Jeg get hugsað mjer að þa'5-
líði eitt eða tvö ár þangað til alt
er komið í gang. En að sjálf"'
sÖR'ðu sitja þarfir Þjóðverja fyrir
því sem fyr.st veí'ður selt út, >jj
síðar má búast við því að mótor'
olíur verði stór útflutningsvara.
frá Þ.vskalaudi, og mjer ]>ykir
ekk't óliklegt að þessi nýa fram-
leiðsla verði ef ¦ til vill stesrkaata
aflið til að hefja vÞjóðve»r.ia aftr
nr upp í þá stöðu meðal heims"
veldanna sem þaö hafði fyrir
stríðið. L