Ísafold


Ísafold - 28.09.1926, Qupperneq 4

Ísafold - 28.09.1926, Qupperneq 4
4 ÍSAFOLD i SÍMASTÖÐIN Á RAUFARHÖFN BRENNUR. Aðfaraiiótt' 20. þ. m. brann hús það á Ranfarhöfn til kaldra kola sem í rar síniastöðin þaw á staðn- um. Hú.sið átti Arni -Jónsson, og var hann stöðvarstjóri. Tar það vá- trygt. að því er sagt er, fyrir 2000 krónur, en innanstokksinuni,r ekki Sama sem engu »var bjargað. Eldurinn mun hafa komið upp í þeim enda hiissins. sem í var síma- afgreiðslan og eldinisið. -— En á hvern hátt eldsvoðaim hefir að "borið. vita menn ekki. Símasamband hefir haldist óslit- ið við Raufarhöfn þrátt fy*rir brunann, neina rjett á meðan ver- ið var að flytja stöðina vfir í annað inis. Síld í stað kola. Laast fyrir ' síðu-stu mánaða- mó>t lagði norska skipið ..Aktiv‘‘ á stað frá Siglufirði með 3750 tunnur af síld, sem fara áttu til Gautaborgar. Skipið hrepti versta veður í hafi og var viku á leið- inni til Bergen. Var það orðið kolalaust eftir 5 daga og greip þá skipstjóri það til bragðs, að láta kynda með síld undir guftt- katlinum og náði þannig í höfn slysalaust, en allmjög var farið að ganga á síldina, segir „Alorg- enavisen“ norska. „ísafold“ e*r eigi kunnugt um það hver farminn hefir átt, eða hverjir, því að sennilega hef- i-j. hann verið eign margra. FRJETTIR KÆLISKIP LEIGT TIL KJÖTFLUTNINGA. Bandalagtð. Hvaðanæfa að utan af landi heyrast sömu raddirnar um bandalag jafnaðarmani-a og Tímamanna. Eru bændur alveg forviðg yfir þessu firamferði Tíma- manna og eru ráðnir í því að muna þeim tiltækið á kjördegi Listi íhaldsflokksins þykir vel skipaður. KornmyIla Mjólkurfjelagsins er nú búin að starfa nokkurn tíma með góðum árangri. Eftirspurn :i eftir mjöli þaðan hefh’ verið svo mikil, að myllan hefir st;vf og dag, síðan sláturtíð byrjaði. Eftvr því sem framkvæmdarstjóri fjelagsins Eyjólfur .Tóhanusson skýrði blaðinu frá, ber mönn- um saman um. að mjölið úr my!-- unni sje m.jög gott, bctra en það sem menn eiga að venjast. Mylhv.i hefir malað nokkuð af n.ais Reknetaveiði er nú að vtwða lok- ið á Siglnfirði. Að'komubátar em allir að hætta. Reitingsveiði er þó af síld, þegar á 'sjó geftir. Síld3'rverðig liefir lækkað nokk- uð síðustu viku fyrk’ horðan. Var áður 45 kr. tunnan, en liefir ver- ið 38—40 síðustu daga. Norðan stófveður var fyrir Norðurlandi nú fyrir helgina. A. fösAxdaginn iwðu margir rekneta- bátar og skip af Siglufirði að hleypa til Eyjafjarðar \ Dánarfregn. 25. þessa mánaðar andaðist á Flateyri Ástríður Jóns- dóttir, 77 ira gömul. Hún var síðasta kona Magnúsar Jochums- .sonar kaupmanns á Isafirði. Húri fluttist með Kristjáni Ásgeirssyn i kaupmanni vestnr á Flateyri, og kefir dvalið á heimili hans 19 ár. Banamein henxiar var lungnahólga og lá hún .rúmföst aðeins 2 daga. Ástríður heitin var mesta merk- iskona. Guðni A. iéinsson Úrsmidur* — ReykjavSk liusiurstræti 1 Talsími 1115 selur aðeins bestu tegundir af ÚRUM (gull, silfur og nikkel), með 'langri ábyrgð, KLUKKUR af mörgum tegnndum, URFESTAR, SJÓNAUKA (Prisma), LOFTVOC- IR, HITAMÆLA og OLERAUOU af öllnm tegundum, VASAHNÍFA, alskonar BORÐBÚNAÐ úr silfvi og silfurpletti, ma*rgvíslegar tæki- færisgjafir úr gulli og silfri, svo sem HRINGA, BRJÓSTNÆLUR, ARMBÖND, HÁLSMEN, IIÁLS- FESTAR, SKYRTUHNAPPA. CIGARETTUVESKÍ, blýanta (Ev- ersharp), tóbaksdósir, göngustafi, sjálfblekunga (Parker) o. fl. — TK ÚLOFUNARHRTNGA af nýj- ustu gerð o. s. firv. -7- Alt með lægsta verði. SENT MEÐ EFTIRKRÖFU HVERT SEM ÓSKAf) ER. Áhersla lögð á liagkvœm við-* skifti. og vörum skift kaupanda að kostnaðarlausu, og eru það eins dæmi. Danmark. Verd kr. IIO.OO. Á Eina^sson & Funk, Reykjavik. Nýjar baeknr: Sálmabók, stærri útgáfan, verð 6.50, 10.00, 15.00; Bjarni Sa mundson: Fi.ska.rnir ób. 12.00, ib. 15.00; Þorl. H. Bjarnason og Árn: Pálsson : Miðaldasaga ib. 9.00; Þori. H. Bjarnason og Jóhannes Sig fússon : Mannkynssaga fyrir gagnfræðaskóla, I Fornöldin, með myncT- im og 4 landkortnm ib. 7.50; TT. Miðaldir kemur út um nýár næsta Haus og Greta, bcwrnabók með litmyndum 3.00; Öskubuska 3.00; Stíg- vjelaði kötturinn 3.00; Kvnjaborðið, gullasninn og kyH’an í skjóð unni 3.00; Páll ísólfsson: Glettur. Fyrir píanó 3.00. . íslandskort Mortens Haiisen kemur út í liaust. Bækurhar fást hjá bóksölum. Bókaverslnn Siyiúsar Eymnnússouar, Austurstrmti 18 Reykjawik. Samband íslenskra samvinnu- íýeifi ga hcfk’ leigt enskt kæliskip, til þess að flytja fro'ið kjöt td Englands, aðallega frá Hvamms- ttanga og Akureyri. Tekur skipið fjTSta farminn þar nýrðra r næst a mátiuði. Frá ísafirði. Jsafirði 25. sept. FB. TÉÐARFAR OG AFLABRÖGÐ í nótt snjóaði svo festi til sjáv- a*r. Úrkomulaust í d*ag, en nokk- ur snjór. Síldveiði er allmikil í reknet á Steingrímsfirði og noklcr- ir bátar hjeðan stunda þar veið- nr með góðum árangri. Þorskveiði er þar einnig ágæt. — Afla- og gæftalevsi við Djúp. / KJÖTVERÐ Slátrun er byrjuð og er kjöt- rerð 0.90—1.00 kg. Frá Sevðisfirði. Seyðisfirði 25. sept. FB. KJÖTVERÐ. Kjötverð bænda hefir lægst orð- ið hjer 1.50 aura kg., en sláturtíð byrjar um mánaðamótin og inn- Til Austófjarða komu með Gull- fossi 7 Þjóðviu-jar. Komu þeii i þeim erindagerðum að skoða nániu þá, er Björn alþingismaðnr Krist- jánsson hefir fundið austur ' Lcni Jón Sigurðsson á Ystafelli, fram bjóðandi „hinna sameinuðu“ við landskjörið, er væntanlegur hing- að suður með Novu næst, að því er fregn að norðan hermir. Senni- íega er það að fyrirlagi jafnað- armanna hjer í bænnm, að Jón er kallaður hingað. H j erað sf mnd ur Eyjafjarðarpró- fastsdæmis var haldinn á Akur - eyri sunnudaginn 12. þ. m. Fund- urinn hófst með guðsþjónustu og steig sjcwa Ingólfur Þorvaldsson í Ólafsfirði í stólinn. Sjera Gunn- ar Benediktsson í Saurbæ f 11111: erindi, sem hann nefndi „Anclinn frá Worms“. Iþróttaþlaðið, sem gefið er út af í. S. Ú, hefur göngu sína á ný um næstu mánaðamót, eftir eins árs hvílcl. — Eftir áramót kemur blaðið reglulega, einu sinni á mán- uði. Er það allsherjar málgagn íþróttamanna um land alt. Rit- stjóri verður Steindór Bjömsson fimleikakennari frá Gröf. Grundig praktisk og teoretisk Undervisning i al Husgerning. Nyt 5 Maaneders Kursus be- gynder 4de November og 4de að athuga mat á henni, áður en tjl útflutnings kemur. Byötverð/ð. Sláturfjeiag Suður- hafa verið mjög uppvöðslusamii onda er það í fullui samræmi vsU ástandið eins og það cw nú í þessu „landi sólarinnar.“ Maj. Prisen nedsat til 115 kr. land hefir akveðiö útsöiuverð kjöts nú 70 au. pr. % kg. fyrifr 1. fl. maanedlig. Statsunderstöttelse kan söges Program sendes. E. Vestergaard, Forstanderinde. NORSKT SKIP Eihokun. Annað málgagn ,,hinna sameinnðu' ‘ e*r nú að heimta ein- ' okun á kolum, og þá sennilega ’ kaupsverð kanpmanna mun vcyða :! nafni „samfylkingarinnar“. Hvort. P>etra kjöt 1.15 og 1.05 aura, Ije-.man nú enginn sleifarlagið sem var á kola og saltbraski Lgnds- ' verslunarinnar hjer á áruriurn ? legra 90 autra kg., hiör 1.40 og, gærur 1.50. kjöt. Er það nál. 50—60 au. lægra hvert kg. en yar í fyrra. Enn er alt í óvissu með saltkjötsverð r Noregi, því ekkert liefír ve>rið sei t af k.föti þangað enn þá. ' Um Stöðu búnaðarmáJas t j ór hafa sótt Iressir: Eggert Briem í Raflýs/ng’ sveithhæja fer nú Viðey. Metusalem Stefánssoir, Pá!l | mjög í vöxt á landi lrjer. Eru það Zophóníasson skólastjóri og Theo- orðnir allmargir bæir víðsvegar á dór Arnbjarnarson ráðunautur. * landinu, en þó einkum í austur- l sýslunum, sem raflýstir hafa ver- ið. Á Vestfjörðum e,r og byrjað: ;á raflýsingu bæja, t. d. á Kaldá' í Onundarfirði. Hefir bóndinn þar Finnrrr Guðmundsson, ráðist í þessa miklu umbpt, og fengið til var hýlega rænt af kínverskuru framkvæmdaw verksins Eirík gla pamönmrrn. Var það á leið Ormsson rafmagnsfræðing. — Er imi til Shanghaj og hafði meö- hann kominn vestur með allar ferðis 38 kínverska „farþega“. — vjelar, sem með þurfa. Rafmagn- Skipstjóra þótti þeir grunsamlegir ið á að nota til hitunaw, suðu og 0g er hann fór að rannsaka ‘pá ljósa. — Áætlað er, að virkjunin gi’ipu þeir allir til vopna og kosti 6—7000 kronur. handtóku skipshöfnina. Ræncla síðan öllu fjemæti um borð — 300 tunnur af síld hafa verið nm 100.000 dollara virði— og fluttar ut af Eyrarbakka í liaus( • yfirgáfu svo skipið. Skipshöfnii* Hefir um langt skeið engin síld sýndi engan mótþróa og slupjvi verið flutt þaðan út þar til nú. því allir með lífið. Sjóræningjar Eitthvað er eftir þar af síld enn, við strendur Kína síðustu árin, sem fer tmeð næstu skipum. Fór yfirsíldarmatsmaður, Snorri Sig-! fússon nýlega austnr, til þess Lagafyrirmæli ráðstjórnar- innar breytast smátt og smátt í sama horf og annara þjóða. Nýlega í'ússneska, framvegis peningum. lögleiddi ráðstjórniri að hændUr skyllr* horga skatta sína r Áður áttu þeir áð borga alla skatta og afgjöld í afurðum sínum. En kommúnistar þeir, sem fast- ast vilja fylgja bÓkstöfunum, voru því mjög andstæðir, að breyfíng þessi yrði gerð. Með því að hafa skattgreiðslur allar í peninguru,. fjarlægjast þeir hið upprnnalega fýrirkomulag k'olhmúnismans. Fyrir löngu var fárið að nota penínga í öllum viðskiftum í borg- rrnum, en nú cw sú tilhögun ákveð: in um land alt, þ'ó kommúnistum, þeim rjetttrúúðu, sje þetta á móti; skaþi, því peningarnir eru undir- rótin að hinu Aargumtalaða „auð- vald'i* ‘. Þeim lærist sem ö^runi, að eictr er bókstafurinn, annáð .reynslan.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.