Ísafold - 04.10.1926, Síða 1

Ísafold - 04.10.1926, Síða 1
Ritstjóraí. J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Simi 500 ISAFOLD Árgangnrirm kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sxmi 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 5!. árg. 52. tbl. V Mánudaginn 4. okt. 1921. Isafoldarprentsmiðja hJ. 3ón Þorláksson eða Jón Ðaldvinsson. Nurmi dregst aftur úr. Þegar jafnaðarmenn og Tíma- menn gerðu nieð sjer bandalag.' ljetu þeir svo í veðri vaka, að ætlun þeirra væri fyrst og fremst sú, að velta núverandi stjórn úr sessi. Yitanlega er þetta ein af ástæð- unum fyrir sambræðslunni, en það er langt frá, að það sje eina ástæðan. Andlegi skyldleikinn sem ríkjandi er milli fremstu manu' anna í báðum herbúðunum, hefir vitanleg hjer ráðið mestu. Það er Jöngxx kunnugt, að Olai- ur Friðriksson. Jón Baid., Hriflu- Jónas, Magnús Kristjánsson og Tryggvi. eiga mörg sameiginleg áhugamál. Þarf ekki annað en nefna kúgunarstefnu þessara manna, að vilja binda versluu iandsins í margskonar éinokunar- fjötra. Þetta kúgunaræði er einn liðurinn í þeirri stefnu byltinga* mannanna að.vilja „þjóðnýta“ öll framleiðslutæki. faverju nafni -sem nefnast. AJlar eignir einstakling- anna vilja þeir taka eignarnámi. án þess nokkurt endurgjald komi fyrir. Þeir vilja koma. býltingu af stað, til þess að koma áformi sínu í framkvæmd; nefnir foring- inn Ól. Friðriksson þetta að „nota handaflið4*, líkt og faanu gei'ði hjerna um árið móti lögreglu Eeykjavíkur. Jón Bald. sje meðal þeii'ra eyðslu- sömustu þingmanna sem setið faafa á Alþingi. Þar er J. Bald. í fullu samræmi við flokksbræður sína, sósialistana, því eyðslan og óhófs" semin er einkenni allra þeirra at- hafna í opinberum málum. Líklega eru þær teljandi útgjaldabeiðn- irnar íir ríkisfjárhirslunni, sem J. Bald. faefir ekki ljeð liðsyrði með atkvæði sínu, þau ár sem faann he£ir átt sæti á þingi- — Einnig munu þeir liðir vera teljandi, er faafa farið fram á útgjaldalækkun xxr ríkissjóði, sem J. Bald. faefir fvlgt. Fyrsta ai'rek samherjanna á aö vera það, að velta núverandi stjórn úr sessi. Eðlilega; því stjórnin, eins og hún er skipuð, er vissu-j lega mjög erfiður þröskuldur á vegi byltinga og umrótsmannaima, En væri ekki rjett fyrir kjós- endur landsins, nú fyrir lands' kjörið, að gera það upp með sjálf- unx sjer, livað þeir komi til að f.i í staðinn, ef uúverandi stjórn verður velt úr sessi. — Þetta er vissulega inikilsvert atriði og þess vert að því sje gefinn gaumur f tæka tíð. Sósialistarnir. umróts- og bvlt- ingameimirnir, yrðu náttúrlega mikils ráðandi í fainni nýju stjórn. Þá er Jón Baldvinsson sjálfkjör- inn, svo vel faefir faann lireiðrað unx sig í sæiig sósialistanna. Hin- ir ráðherrarnir yrðu af svipuðu tagi: M. Kristjánsson og Tryggvi eða Jónas. Hugsum okkur Jón Baldvinsson vera korninn í sæti Jóns Þorláks- sonar, .sem fjármálaráðherra. Nokkra reynslu höfum við til þess að byggja á um ]xað, lxverxt- ig J. Bald. mnndi taka sig út í' nýja sætinu- Hann hefir setið á Alþingi í nokkur ár, sem fulltrxíi jafnaðarmanna. Þaðan faöfum tið reynsluna. Það eru víst ekki skiftar skoð- anir meðal þingmanna um það, að Fyrir skemstu keptu þeir hlaupa gikkw*nir Nurmi og ÓYide í Berlín og tveir falauparar þýskir, dr. ______ Peltzer og Böcher. Skeiðið var 1500 metrar. Bar Peltzer sigw af Eitt er sjerkennilegt um tjár- jjólmi og setti nýtt faeimsmet. — málapólitík J. Bald., eins og anu Dagjnn eftir keptu þeir Nurmi og ara jafnaðarmanna, að liann ^ill -\\*ide í falaupi sem var 2 enskar afnema tolla, jafnt af ónauðsynl. mjiur 0g }jar Wide sigur af faólnii sem nauðsynlegri vöru. Og í stað ^ tollanna vill hann fá háa, beina skatta, af tekjum manna og eigrr > Andstæðingar J. Þorl. viðut- um. kenna vfirburði Iians. Þess vegna Afleiðing slíkrar skattastefnu er var það, að fainir byltingagjörnu auðsæ. Fyrst er nú það, að ef okk- þingmenn Framsóknar með J. ar fátæka og fámenna ríki ætti Bald- komust ekkert áfram á þing- að fá aðaltekjur sínar með bein- inu í vetur, þegar þeir vildu safna um sköttum, yrðu skattarnir að liði móti stjórninni. Hinir gætnari vera svo háir, að þeir mundu stór- menn í Framsókn fóru að spyrja kostlega lama, jafnvel eyðileggja sjálfa sig að því, hvað þeir myndu allan framfara- og framkvæmda* fá í staðinn, ef stjórnárskifti yrðu, hug landsmanna- Enginn yrði til og þegar þeir isáu faverjir það neins megnugur framar, vegna mundu verða, neituðu þeir að hinna þungu skattaálögu. Engiiin vera með. Þeir vildu ekki skifta á hefði framar faug á að spa-ra, því Jóni Þorl. og Jóni Bald- skattarnir mundu jeta upp allan Enginn stjórnmálamaður fajer á sparnaðinn. Ilair beinii skattar jan<jj ]10fir jafn mikið og örugt örfa til ejðlsu og verka þannig fyjgj þjóðinni, eins og Jón Þorláksson. Sýndi það landskjör- ið í sumar. og setti jafnfiramt nýtt heimsmet. Myndin fajer að ofan er af hlaup urunum áður en þeir leggja á stað í 1500 metra lilaupið. Talið frá vinstri til hægri er röðin þessi: Peltzer, INu*rmi, Böcher og Wide. Það er talið að Nurmi hafi eigi verið vel fyrir kallaður. Þeir kjósendur, sem ekk/ vilja eyðslu- og óhófsstefnu sósialista í stjórn landsins kjósa B*l?stann. Munið að setja x fyrir framan bókstafiun B. FOSSAVIRKJUN ,TITANS‘ í ÞJÓRSÁ. Fjelagið fer fram á sjerleyfi á Alþingi i vetur. gagnstætt tollunum. Oft og tíðum yrði afkoma. rík' issjóðs bágborin, ef aðaltekjustofu inn ætti að vera beinu skattarnir. Enginn stórauður er til í landinu, .sem geti borið þyngstu byrðirn- ar. svo skattaálögurnar yrðu mjög tilfinnanlegar skattþegnunum. — Mörgum finst, og það með rjettu. að beinu skattarnir sjeu nægilega Um kosningarnar hey-rðist það oft frá mönnum úr *andstæðinga" flokkum núv. stjórnar, að þeir bæru fult traust til stjórnarinnar og vildu fyrir hvern mun að hún færi áfram með völdin í landinu. Þessi almenna hylli stjórnarinn- ar um alt land, var meira en Tíma þungir hja okkur ems og þeir nu , , „ _ , . . . ... menu gatu ]>olað. Þa gripu þeir til eru, livað þa ef þeir ættu að tvo* p, ,,, A * . eða þrefaldast. ' limnar hneykslanlegu samfavæðsm __ við öfga- og óróamennina í kau;>- stöðtmum. — Hámark stjórnmála- Yiðbrigðin yrðu áreiðanlega spillingar er það, þegar valda" mikil, ef við í stað Jóns Þorláks" græðgin er orðin svo mikil, að öll sonar ættum að fá Jón Baldvins* faeilbrigð skynsemi verður fyrir son til þess að liafa á faendi að- henni að þoka, ein.s og fajer átri alstjórn fjármálanna. — Jón Þor-1 sjer stað. láksson er vafalaust einn færasti Kjósendur! Þegar kosningar og mikilhæfasti fjármálamaðurinn sem við nú eiguni. Er því við- brugðið fave fljótur hann var að fara fram, eru öll völdm í ykkar setja sig inn í allan fjárhag ríkis" faöndum, og einnig öll ábyrgð^n. sjóðs. eftir að faann varð fjái-jvöldin eru mikil, en ábyrgðin er málaráðherra, Má óefað fullyrða, j enn meiri. Nú er það ykkar að að við liöfum aldrei faaft fjármála- ákveða, hvort við í framtíðinni ráðherra, sem á hverjum tíma hef-1 eigum að fá að njóta fjármálavíð- 'ir faaft jafnt glöggt. yfirlit vfir sýni og þekkingar Jóns Þorláks- fjárfaaginn, eins og J. Þorl. — sonar við stjórn landsins, eða Skýrslurnar, sem faann faefir gef* livort eyðslu- og óhófsstefna sósia- ið þinginu, hafa best áýnt þetta. listauna á að sitja við stýrið. „lsafold“ flutti fyrir. nokkru grein, þar sem þess va,r getið, að nokkur skriður mundi vera áð J komast á fossavirkjun „Titarus“ fajer á landi, og jafnframt getið um helstu áætlanir, sem gerðaa* 1 faefðu verið í sambandi við þann | fossinn í Þjórsá, sem faugsað er til að virkja nú, Urriðafoss. En engar nánari upplýsingar gat blað* ið þá gefið um fysrirætlanir. fje- lagsins. En nú er Klemens Jónsson al* þingism. nýlega kominn frá út- I löndum. Erindi hans þangað var m. a. það, að sitja fund með stjórn „Titans“ og helstu hlut* höfunum í því. En hann er í stjórn fjelagsins hjer á landi. Isaf. faef- 1 ir því spurt hann nokkuð um fyr- irætlanir fjelagsins hjer á landi í náinni framtíð. — Ætlar fjelagið að fá sjec* leyfi til fossavirkjunar fajer á landi nú bráðlega- — Það cr afráðið, áð „Titan“ fer fram á sjerleyfi nú á þinginu í vetiw’. Jeg mun leggja fratn bráðlega frumvarp til sjerleyfis- laga fyrir fjelagið við aðra stjórn* endnr þess hjer. — Og það e»r tilætlunin að fá ríkisstjórnina til þess að leggja það fram á þing- um ástæðum ekki gera það, mun jeg faera frarn frumvarpið- — Og þið gerið ykkur vonú' um að þingið veiti sjerleyfið? — Við faöfum fylstu ástæðu til þess að ætla það. En fáist það, og ekki með lakari skilyrðum en það sjerleyfi, sem veitt var til fossa- virkjunwr á Vestfjörðum á síðasta >ingi, þá má nokkurnveginn full* yrða, að fayrjað verði á virkjurr unni. — 8vo fje er þá fyrw* hendi? — Jeg tel sennilegt, að ekki standi á því, ef sjerleyfið. fæst. — Hverjar eru svo fyrirætlan- irnar að ö&u leyti? — Það er aðeins Urriðafoss, sem fyrst á að snúa sjer að, eins og þið hafið þegar getið um í ísaf. Það er að vísu draumur „Titans“ að geta einhverntíma beislað alla fossana í Þjórsá. En í það verð* ur vitanlega ekki ráðist í einu. En með virkjnn Unriðafoss fást um 80.000 hestöfl, og það er ekkert smáræði. — Og til favers á að nota kraft- inn? — Aðallega til að vinna saltpjet- ur. — Hvað á sjerleyfið að gilda til margra ára? — I frumvarpinu eru nefnd 75- ár. Og byrja á þá á verkinu inn- an 4 ára. eftir að sjorleyfið er veitt- En virkjun á að vera lokið að fullu, svo byrja megi rekstur, 10 árum eftw- leyfisveitinguna. — Þarf ekki fjelagið að flytja inn erlendan vinnukraft? — Til virkjunarinnar mun þurfa að nota, 600 verkamenn, fyrir ut* an verkfiræðinga, verkstjóra og aðra yfirmenn. En eftir að virkj- un er lokið og farið er að nota vatnsaflið, mun vera hægt að komast af með innlent vinnuafí að mestu leyti. En þá verkamenn erlenda, sem fjelagið þarf að fá, tel jeg .sjálfsagt, að fjelagið fái firá Norðurlöndnm, og faelst raenn, sem vanir eru vatnavirkjun. — Hver er afstaða „Titans“ til járnfarautarlagningar austur í sveitir? — Jeg má fullyrða, að Titan* f jelagið getw ekki lagt járnbraut austur. Til þess faefir það ekkert fjárfaagslegt bolmagn. En lntt er annað mál, að það mnn gera sit- ítrasta til þess að útvega lánsfje til járnbrautarlagningar, þvi það er mikils um það vert fyrir það, að hún verði bvgð. AÐ NORÐAN. I- inu í vetur. Vilji faún af einfaverj- Akurey*ri, 27. sept. FB SÍLDVEIPIN. í Akureyrarumdæmi veiddust. síðustu viku 1364 tunnur af síld í salt, en 150 tunnur í krydd. Als á öllu landinu hefir veiðst: t salt 106.745 tunnur. í krydd 35.504 tunnur. * ’

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.