Ísafold - 04.10.1926, Blaðsíða 3
V
ÍSAFOLD
3
|m, að íeiðbcina á sem bestan hátt
og veita okkur þann fróðleik og
þá aðstoð, sem þeir liafa frekast
átt kost á, hefvr þena orðið erfið-
ara fyrir vegna þess, hve Danrr
•eru ókunnugir íslenskum staðhátt-
iiin, og eiga oft og einatt erfitt
með að skilja þá.
Hannes Hafstehi fjekk Krarup
forstjóra dönsku símanna til þess
ið veffa með sjer í ráðum, við und-
irbúning símalagningarinnar. ¦—
Krarup leit svo á, að ómögulegt i
væri, að fá danska verkstjóra eðe
.lanska. verkamenn, til þess að
leggja síma hjer á landi. Rjettara
væri að snúa sjer til NorSmanna. |
Var svo gert. Norsku fylkis-síma-
stjórarnir rjeðu ráðum símim með
það, hva»r þeir fyndu mann, sem
líklegur væri til þess að taka að
s.jer forstöðu símalagninga á ís-
landi. Þeir kusu Iínulagningafor-;
stjóra eihn, er starfað hafði und-
anfarin ár í nóírðlægustu og strjái-
býlustu hjerttðum Noregs, og sýnt
þar frábæraii dugnað. Var hann
á ljettasta skeiði, rúml. þrítngur
að aldri. Maðurinn var Olav For-
'ti'erg'.
FORBERG KEMUR TIL
LANDSINS.
"LTm vorið 1905 kom hann t
íyrsta siuni til íslands tfl þess að
rannsaka línustæðið frá Seyðis-
firði til Reykjavíkur. Með honum
var danski mælingamaðurinn F.
Hauseu, sem lengst og best hefir
umiið h.jer við mælingaff herfor-
Ingjaráðsins, og teiknað íslands-
¦uppdráttinn, sem keudur er við
Daniel Bruun.
I
i
LOFTSKEYTIN.
Eannsókn línustæðisins byrjaðí
.attstanlands í maí. Er þeir fjelag-
. ar nálguðust Reykjavík var alt
'komið hje»r í bál og brand. Ura-
"boðsmenn loítskeytafjelaga rjeru
í þinginu, með tilboð síu. Talað
var um hið ótrygga samband yfír
land. — Þiráðurinn myndi aldrei
'halda stundinni lcngur. Staurar
myndu fúna á fám árum, vírinn
slitna daglega. Forberg var kail-
aður hingað í skyndi. Hanu átri
aS gera nákvæmar áætlanir. Loft-
skeytamcmi sögðu áœtlanv.' hans
bull. Engin reynsla var fyrir
neinu.
Svo kom loftskeytastöðin, til-
raunastoðin við Rauðará, sem tó'Jf
skcyti t'rá Poldhu. Haikkaði ini
brúu fylgismanna loftskeytanna.
Þarna sjái þið, sögðu þeir. — A
nokkrum dögum er hægt. að reisa
hjesr stöð. Hvað höfum við meS
þ»ráð að gera, yfir ,300 mílna sjó'.
sem ef til vill aldrei verður heill.
Æsingin í þinginu óx. Mikið var
í húfi. Fylgi hins vinsæla ráðherra
var í veði.
Gffipið var jafnvel til óyndisúr-
ræða. Látið var í veðri vaka. að
alt þetta raeð loftskeytin væri
hrekkur. Skip lægi út í Faxaflóa.
'Þaðan væru skcyfin scnd.
BÆNDAFUNDUR.
ÆSING OG KYNJASÖGUR.
Svo kom „bændafttndurinn"
þetta einsdæmi scm cnginn skilur,
scm cigi fylgist. með atburðunum
fyrir 20 á>um.
Gæta vcrðnr jicss fyrst og
fremst, að landið var símalaust
'Sögurna#r sem gengu um sveitir
landsins gengu úr öllu hófi.
Sá sem þetta ritar sat allmarga
þin'gmáláfundi Norðanlands þaS
vor. Símamálið var alstaðai- aðal-
máliS. Minnisstæðiist cr ein ræ3a.
Það va»r gamall bændaöldungur
O. Forberg, landsímastjóri.
„STAURAVETURINN''.
Hafstein sighli um haustið og
kom heim mcð „staura"-skipi til
baka.
Staurum og vír var dre'yft ura
sem talaði. Ilann kvað þaS gleðja' hafnir. By.yja. átti Qutningana í
sig að þm. hjeraðsins væru „loft"J fyrsta sleðafæri. Það kom víða
skcytamenn." En hvað stoðar það, seint og sumstaSar aldrei.
sagði hanu, ef þeir verða ofurliði Flutningurinn var boðinn út.
bornir er á þing kemur. Hvcrnig Heimastjórnarmenn tóku ]>á að
fer ef þeir svíkjast undan merkj-
nm. Koma verðxir í veg fyrir það.
Senda þa»rf einn mann úr hvonnc
hrepp, til þess að fylgja þeim á
þiug, og sjá um að þeir grciði þar
rjett atkvanu. Og verði þeir i
minni hluta, ])á geta þeir feng'ð
fylgdarmenn sína til þess að h.jálpa
sjer,' við að fleygja þeini þing-
mönnum út, scm malda í móinn.
Þamiig var andmn víða uríi ar af stauininum. Margir áttu ura
land. Vegna þess hve samgöii^ii." sárt að binda.
voru ógreioai', voru það aðe'ms
riærsveitai-menn, scm til Reykja-] ÞREKVIRKIÐ 1906.
víkur komu þ. 30. júlí. . .. Um vnrið kom Forbcrg með
Ógurlegar voru fregnknar um'mikinn liðsafnað, verkstjóra og
bændafundinnj er, þær komu norð-! verkamenn frá Noregi.
sjer. Erfiðlega tókst með þá víða,
og biðu maí'gir tjón cða fengu
lítið kavi)), en mikiS slit á sjer
og Iicstum sínum. Það kom vcl á
vonda —• sögðu hiríir.
Margt sögulegt skeði í saiu-
bandi við flutningana. Eitt var
með ólyktina. Konur flýðu bænd-
ur sína, sem verið höfðu í staura-
vinnu, vegna kreosot lyktarinn-
ur í sveitir. ,',Uppreisn í Reykja-
Hafstein hafði svo fyri,v mælt,
fleýgja þingmönnum iit.
SJÁLFSKEIÐUNGAR.
vik!" Bændum tekst þó cigi að að lcggja skyldi landsíma alia
lcið frá SeySisfirði til Reykjavík-
ur á einu sumri. Forberg hafði
maldað í móinn. En Hafstein
sagði að „Mikla nófræná" ljeki
En svo kom rúsínan, ægilegasti s.jcr að slíku í Síberíu. 600 kíló-
þéttur sögunnar: „SjálfskeiSungar met»rar væri ekkert sem hjeti. —
a þingi". Sagt var að iitbýtt hefði Hami hafSi sctt stryk á íslands
vcrið s.jálfskciðungum meSal þing- uppdrátl sinn, er sýndi h.u.h. hvai
manna, hvcr hefSi sína sveðju. --
Það fylgdi ekki greinilcga sög-
í hroddi fylkingar var ínaður, er
álti það starfsþrek, þá framsýni
og cinhcitni, cr íslendingar hafa
kynst og notið þessi 20 ár.
Fyrir 1. okt. var sambaud kom-
iS á. milli Scyðisfjarðar og Reykja
víku»r nieð 17 stöðvum á línunni.
VIÐGANGUR LANDSÍMANS-
STOFNXNN.
í ra'ðu sinni fyrk 20 árum,
komst Hannes Hafstein þannig að
orði:
„Þessi símalína frá Reykjavik
til lemlingarstaðar sa'símans er
aðcins stofn, sem margar grcinar
þurfa að kvíslast íit tir, og ekki
skyldi mjer á óvart koma, þó aS
það vcrði á næstu árum meðal
raestu áhugamála hjeraðanna, a.ð
t'á slíka grein mn sveitina. Jeg
vona að það 'takist sem víðast og
i'yrst. og ckki er sveitum láandi,
])6 að þær vilji komast að s-mu
bestum kjöVum. En á það vil j'g
legg.ia áherslu, að svo langt vona
jeg að hrcppapólitíkin gangi ald-
rei, að sveitir cða kauptún v'uji
amast við því, að aðrar sveitir eSa
bæir, sera betvrr liggja við, fái sam-
bandið sem fyrst, af hræðsla við,
að það gcfi ]icim stöðvmn yfir-
burði yfwr ]);i. sem ekki koma
strax."
GREINARNAR.
Sex hundruð kílómctra-stofnr.Di
hcfir finnnfaldast á þcssmn M
arum. Símalínur cru m'i um 3000
km. að lengd. llálf miljón króna
var liigð i fyrstu línnrnaí 1906.
Nú nálgast si't upphæð ó miljónir.
A'iðskit'tin — notknn símans —
'iiat'a auki-t að sama skapi. AriS
1907 vorn !d 22 þúsund við-
talsbil. Arið lí)i>."> voru þau 46si
þús. Sínrskeyti voru áriS 1107 af-
greidd 4000. árið sem leið 140 þús.
TEKJURNAR.
Tekjurnar voru fyrsta árið nál.
7ö þús. SíðastliSið ár nálguðust
þau l1- milj. krðna.
Tck.inlialli var lítilfjör!
I'y.rsiu :! árin. en síðan hefir alt-
af vefiS tekjuafgangur, lítill a3
vísn í byrjitn, en fariS smávax-
andi og í stríSsbyrjun var hann
kominn upp undi,- 100.000 kr. —
Tekjuafgangnrinn er svo nokknð
misjafn. en langlufsttv." yerSnr
hann 1924, rösk % miljón. Ef tck-
ið er meðaltal af tekjuafgantri
síðustu 10 ára, verðttr hann 220
þús. kr. á ari, og má það heita
mjög gott.
Landsímínn er líka orðinn
miklu meira bákn eit menn alment
gera sjer í hugarlund. Og mnn
sjálfsagt margan manuinn reka í
rogastans, þega,r hann heyrir, aS
Island sje mcð allra fremsttt lönd-
um heintsins um útbreiðslu tal-
símans, ntiðað við fólksfjölda. En
svo er því mi samt farið, eins og
meðfylg.iandi linurit ber ljóslega
vott um. Það eru aðeins 5 ,ríki í
Evróptt, sem standa okkur fram-
a* hvað þetta snertir, en þegar
öll heimsins lönd eru meðtaliu. er-
ttm við 10. ríkið í .röðinni.
Landsíminn hefir vaxið þetta
smátt og smátt og dafnaS vel, eins
og hjer hcfir verið syitt fram á.
og má heita allmyndarlegur iin;-
lingur, þar sem hann stendur nú
Talsímar á hverja 100 íbúa 1. janúar 1925.
síminn átti að vcra. Forberg tók
við. Það minnir mann á „boðskap-
unni, hvort ætlast væri til þess,'inn til Garcia."
að þingmenn notuðu vopnin, til Það yrði oi' langt mál að <rekja
þess að bcr.jast innbyrðis. ellegar sögu þrekvirkisins sumarið 1906.
til þcss að vcvjast árásuni utanaS.
En fóturinn fyrir þeirri sögu
var sá, að útbýtt hafði vevið í
þingbyrjun pappírshnífum litlum,
meðal þingmamia, handa þeim að
liafa á horðum sínum.
Þingið samþykti fjárveitingarn-
ar til sæsíma og landsíma, cins og
TTanncs Hafsteiu hafði frá því
gengið.
Svo kom
Með . vcrki því, scni Norðmenn
unnu hjcr þaS sumar, óx hjer
vinarþel og viðkynning við Norð-
menn meiri en verið hafði.
Símatnennirnir norsku voru vík"
ingsdnglegir menn. Þéir l.jct-i
hvorki óveður, ófærS eða nðkkra
erfiðleika sjeí fyrir brjósti brenna.
I'cii' iimni sitl vcrk með þeirri
fcstn scm ótíð er á landi hjcr.
Mi'ini undruðust. I'á. var það al-
menningi hulinn leyndardómur að
Bandarlkin
Canada
Oanmörk
Nýja Sjáiand
Sviþjóð
Noregur
Ástralia
Sviss
Þýskaland
ísland
Bretland hlð mikla
Holland
Finnlanri
Austurriki
Argentina
Belgía
Cuba
Frakkland
Ungverjaland
Japan
Tjekkóslóvakia
Chile
Spánn
italía
Mexico
Pólland
Brasilia
Rússland
| Alls i heimínum"]