Ísafold - 04.10.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.10.1926, Blaðsíða 3
V ÍSAFOLD |)ví, aS ÍeiSbeina á sem bestan hátt og veita okkur þann fróðleik oí? þá aðstoð, sem þeir hafa frekast -átt kost á, hefi,r þeim orðið erfið- ara fyrir vegna þess, hve Danir •eru ókunnugir íslenskum staðhátt- íim, og eiga oft og einatt erfitt með að skilja þá. Hannes Hafstein fjekk Krarup forstjóra dönsku símanna til þess! að vwa með sjer í ráðuni, við und- [ irbúning símalagningarinnar. -—^ Krarup leit svo á, að ómögule.gt væri, að fá danska verkstjóra eða ■daiiska verkamenn, til þess að^ leggja síma hje,r á landi. Rjettara væri að snúa sjer til Norðmanna.! Var svo gert. Norsku f.vlkis-síma- stjórarnir r.jeðu ráðum sínum msð, það, hva«r þeir fyndu mann, sem líklegur væri til þess að taka að , . I sjer forstöðu símalagninga a Is- landi. Þeir kusu línulagningafor-1 stjóra einn. er starfað hafði und-j anfarin ár í nwðhegustu og strjái- þýlustu hjeruðum Noregs, og sýnt ( þar frábæran dugnað. Var hannj á Ijettasta skeiði, rúml. þrítugurj að aldri. Maðurinn var Olav For- þerg'. FORBERG KEMUR TIL LANDSINS. Um vorið 1905 kom hann I íyrsta sinni til íslauds til þess að | rannsaka línustæðið frá Seyðis- bestum kjörum. En á það vil j *g leggja. áherslu. að svo langt vona jeg að hreppapólitíkin gangi ald- rei, að sveitir eða kauptún viiji amast við því, að aðrar sveitir eða bæir, sem betur liggja við, fái sam- bandið sem fyrst, af hræðsln við, að það gefi þeim stöðvum yfir- burði yfwr þá, sem ekki koma strax.“ Seyð: i'irði til Reykjavíkur. Með honum var danski madingamaðurinn F. O. Forberg, landsímástjóri. Sá sem þetta ritar sat, allmarj Hausen, sem lengst og best Iiefu' þingmá]afuncli Norðanlands það unnið hjer við mœlinga* lierfor- vor_ símamálið var alstaðar aðal- •íngjaráðsins, og teiknað íslands- málið. Minnisstæðust er eín ræða. uppdráttinn, sein kendur er við vaí. gamall bændaöldungur Daniel Bruun. .,STAURAVETURINN‘ ‘. Hafstein si'gldi um haustið og kom heim með „staura“-skipi til baka. Staurum og vír var dreyít um sem talaði. Hann kvað það gleðja hafnir. B.v,rja átti flutningana í i sig að þm. hjeraðsins væru „loft" j fyrst'a sleðafæri. Það kom víða LOFTSKE YTIN. skeytamenn.“ En hvað stoðar það, seint og sumstaðar aldrei. sagði hann, ef þeir verða ofurliði Rannsólm línnstæðisins hyrjaði ]j0rnir er á þing kemur. Hvemig austanlands í maí. Er þeir fjelag- fer ef þejr svíkjast undan merkj- ,ar nálguðust Reykjavík var alt lim Koma verður í veg fyrir það. komið hj<vr í bál og brand. T.m- gpn(fa þa,rf einn mann úr hvorum boðsmenn loftskeytafjelaga rjeru }irepP; til þess að fylgja þeim á í þinginu, með tilboð sín. Talað og sjá lim að þeir greiði þar var um hið ótrygga samband yfir rjett. atkvæði. Og verði þeir í land. — Þíráðurinn myndi aldrei minni }llllta) ]);1 geta þeir feng'f) 'halda stundinni lengur. Staurar fyigdarmenn sína til þessað lijálpn myndu fúna, á fám árum, vírinn sjei>) vig a5 fleygja þeim þing- slitna daglega. Forberg var kail- mönnum út, sem nialda í móinn. aður hingað í skyndi. Hann átri Þannig var andinn víða um ar af staiwrunum. Margir áttu um að gera naki annar aætlanir. Loft- ]ail(}, Vegna þess hve samgöiign,- sárt að binda. skeytameun sögðu áætlank hans voru ógreið'kr, voru það aðeuis 'bull. Engin reynsla var fýrir nærsveitarmenn, sem til Reykja-j ÞREKVIRKIÐ 1906. neinu. víkur komu þ. 30. júlí. ,j Um vorið kom Fórberg með Svo kom loftskeytastöðii), til- Ógurlegar voru fregnirnar uin' mikinn liðsafnað, verkstjóra og rauiiastöðin við Rauðará, sem tók bændafundinn, er þær komu norð- j verkamenn fra Noregi. skeyti frá Poldhh. Haikkaði nú nr í sveitir. „TJppreisn í Reykja-J Hafstéin hafði svo fyi‘i,r mælt, 4brúu fylgismanna loftskeýtanna. vík!“ Bændum tekst þó eigi að kð leggja skyldi landsíma alla Flutninguriim var boðinn út. Heimastjórnarmenn tóku þá að sjer. Erfiðlega tókst með þá víða, og biðu ma*rgir tjón eða fengu lítið kaup, en mikið slit á sjer og hestum sínum. Það kom vel á vonda — sögðu hinir. Margt sögulegt, skeði í sam- bandi við flutningana. Eitt var með ólyktina. Konnr flýðu bænd- ur sina, sem verið höfðu í staura- vinnu, vegna kreosot lyktarinn- í hroddi fylkingar var maður, er átti það starfsþrek, þá framsýni og einbeitni, er íslendingar hafa kyúst og notið þessi 20 ár. Pyrir 1. okt. var samband kom- ið á. milli Seyðisfjarðar og Reykja víku,r með 17 stöðvum á línunni. GREINARNAR. Sex hundruð kílómetra-stofnimi hefir fimmfaldast á, þessum 20 árum. Símalínur eru nú um 3000 km. að lengd. Hálf miljón króna var lögð í fyrstu línnrnar 1906. Nú nálgast sú upphæð 5 miljónir. Viðskif'tin — notkun símans — bafa ankist að sama skapi. Arið 1907 voru afgreidd 22 þúsund við- talsbil. Arið 1925 voru þau 465 þús. Síiiiskeyti voru árið 1907 af- greidd 4000. á.rið sem leið 140 þús. SJÁLFSKEIÐUNGAR. Þarna sjái þið, sögðu þeir. — Á flevgja þingmönnum út. nokkrum dögum er hægt að reisa hjew stöð. Hvað höfum við með þ»ráð að gera, yfir ,300 mílna sjó‘,1 sem ef til vill aldrei verður heil!.1 En svo kom rúsinan, ægilegasti JEsingin í þinginn óx. Mikið var þát.tur sögunnar: „Sjálfskeiðungar ínet.rar væri ekkert sem hjeti. — í húfi. Fylgi hins vinsæla ráðherra á þingi“. Sagt var að útbýtt hefðijHann hafði sett stryk á Islands- leið frá Seyðisfirði til Reykjavík- ur á einu sumri. Forberg hafði maldað í móinn. En Hafstein sagði að „Mikla norræna' ‘ Ijeki sjer að slíku í Síberíu. 600 kíló- VIÐGANGUR LANDSÍMANS- STOFNINN. í ræðu sinni fyrk 20 árum, komst Hannes Hafstein þannig að orði: „Þessi símalína frá Reykjavík til lendingarstaðar sæsímans er aðeins stofn, sem margar greinar þurfa. að kvíslast út xír, og ekki skvldi mjer á óvart koma, þó að það verði á næstu árum meðal mestu áhugamála hjeraðanna, að fá slíka grein um sveitina. Jeg vona að það takist §em víðast og fyrst, og ekki er sveitum láandi, þó að þær vilji komast að sem TEKJUR.NAR. Tekjurnar voru fyrsta árið nál. 75 þús. ísiða.stliðið ár nálgúðusr þau 114 milj. króna. Tekjuhalli var lítilf jörlegur fy»rstu 3 árin, en síðan hefir alt- af verið rekjuafg'angnr, lítill aX vísu í bvrjun, en farið smávax- andi og í stríðsbyrjun var hann koniinn upp undir 100.000 kr. — Tekjuafgangnrinn er svo nokknð misjafn, en langhæstrwr verður hann 1924, rösk % miljón. Ef tek- ið er meðaltal af tekjuafgangi síðustu 10 ára, verður hann 220 þús. kr. á ári, og má það heita mjög gott. Landsíminn er líka orðinu miklu meira bákn en menn alment gera sjer í hugarlund. Og nnra sjálfsagt margan manninn reka í rogastans, þegíwr hann heyrir, að fsland sje með allra fremstu lönd- um heimsins um útbreiðslu tal- símans, miðað við fólksfjölda. En svo er því nú samt farið, eins og meðfylgjandi línurit ber ljóslega vott um. Það eru aðeins 5 ,ríki í Evrópu, sem standa okkur fram- ar 'hvað þetta snertir, en þegar iill heimsins lönd eru meðtalin, er- um við 10. ríkið í .röðinni. Landsíminn hefir vaxið þetta smátt og smátt og dafnað vel, eins og hjer hefir verið sýnt fram á. og má lieita allmyndarlegur ung- lingur, þar sem hann stendur nú Talsímar á hverja 100 íbúa 1. janúar 1925. var í veði'. yverið sjálfskeiðungum meðal þing" uppdrátt sinn, er sýndi h.u.h. hvar síminn átti að vera. Forberg tók Oipið var jafnvel til óyndisúr- manna, hver hefði síua sveðju. ræða. Látið var í veðri vaka. að ÞaS U'lgdi ekki greinilega sög-jvið. Það minnir mann á „boðskap alt þetta með loftskeytin væri hvort- ætlast væri til þoss. inn til Garcia.“ hrekkur. Skip lægi út í Faxaflóa. að þmgmenn notuðu voþnin, til Það yrði of langt mál að s-ekja Þaðan værn skéytin send. BÆNDAFUNDUR. ÆSING OG KYNJASÖGUR. Svo kom „bændafundurinn“ þetta einsdæmi sem enginn skilur, sem eigi fjdgist, með atburðurmm fyrir 20 áffiim. Gæta verður þess fvrst og fremst, að Iandið var símalaust ' Sögnrmw sem gengu um sveitir Tandsins gengu úr öllu hófi. þess a.ð berjast innbyrðis, ellegar sögn þrekvirkisins sumarið 1906. til þess að vtti’jast árásum utanað.|Með verki því. sem Norðmenn En fóturinn fyrir þeirri sögu var sá, að útbýtt liafði verið i þingbyrjun pappírshnífum litlum, meðal þingmanna, handa þeim að hafa á borðum sínum. Þingið samþykti fjárveitingarn- ar til sæsíma og landsíma, eins og Haunes Hafstein hafði frá því gengið. Svo kom unnu hjer það sumar. óx hjer viiiarþcl og viðkynning við Norð- menn mew’i en verið liafði. Símamennirnir norsltu voru vík" íngsdnglegir menn. Þeir Ijetu 'hvorki óveður, ófærð eða nokkra erfiðleilva sje»r fyrir brjósti brenna. Þeir unnu sitt, verk með þeirri festu sem ótíð er á landi hjer. Menn undruðust. Þá var það al- menningi hulinn leyndardómur að Bandarikin Canada Danmörk Nýja Sjáland Sviþjóð Noregur Ástraiia Sviss Þýskaland ísiand Bretland hlð niikla Holland Finnland Austurriki Argentina Belgía Cuba Frakkland Ungverjaland Japan Tjekkóslóvakia Chile Spánn Ítalía Mexico Pólland Brasilia Rússland | Alls i heiminum~| L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.