Ísafold - 04.10.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.10.1926, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD iremzp'"'>¦•= Þau stykki ein, sem bera vöi-umerkið kaffikvorn, hafa i sjer ósvikinn Ludvig Davids kaífibætir. Hann er bestur og notadrýgstur og jafnast enginn annar á við hann. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. rjett á tvítugu, þó ekki sje hann nærri fullvaxta enn. Meðan hann var á barnsaldri var hann ekki frekar en önnur böru, að öllu leyti sjálfbjarga, og burfti því oftair en æskilegt var a"ð vera upp á aðra kominn, t. d. með aðgerðir á ýms- um tækjum, sem iðulega þnrfti a? senda til útlanda til viðgerð- ar. Sem betur fer, e«r þessu ekki svo farið lengur, nú hefir land- síminn komið sjer upp myndar- Iegu verkstœði í Reykjavík, þar sem ge»rt er við öll Tæki hans og áhöld, og ný smíðuð. 011 minni háttar miðstöðvarborð eru líka smíðuð 'hjer á landi. og stunduin sf-urri miðstöðvarborð, t. d. eru I&nglínumiðstöðvarborðm í Rvík 511 smíðuð hjer á landi, FORINGINN. Óska má þjóðinni til kamingju með hinn 20 ára Landsíma, með framfarir þær, sem komist hafa á, orðið 'hafa mögulegar, vegna símasambandanna, minst verðiw þeirra manna, sem lögðu veginn — „veginn til framfara'1 eins og Hannes Hafstein komst að orði. En hver er foringinn á þessum framfaxa vegi? Hver snjori fjár- hagsbyrði af símanum í fjárhags- legan gróða. Hver hafði forsjá þá, djörfung og dug til að bera, sem tii þess hefir þurft að koma ís- lendingum í tölu þekra þjóða, er mest hafa símanot? Olav Forberg, landsímastjóra. Honum ber að þakka á þessum minningardegi símans; 'honum framar öllum öðrum. Hann hefir óskift traust allrar þjóða»rinnar, óskift þakklæti kennar. Hjer verður eigi rakin starfsaga þessa manns, meira en gert hefir verið. Starfsaga hans er saga sím- ans þessi 20 ár. Hvar mun vera að finna glæsi- legri framfarir í símamálum en hjer á landi þessi 20 árf Vand- fundin munu slík dæmi, jafn vandfundin og jafnoki Forbergs landsímastjóra. Skólasðngvar með þrem samkynja rödd- um, eftii* Friðrik Bjarnason. Fást hjá bóksölum. FRJETTIR Maoinasiði hjeldu menn að Hriflu-Jónas hefði verið sendur til að lssra, þegar flokksbræð- ur hans vísuðu honum ur landi, skömmu fyrir landskjörið í sum- ar. En eftir síðasta tölublaði Tím- ans að dæma, hefir förin borið iítinn árangur að þessu leyti, því þa«r er saiuj saurblaðsstíllinn og kjaftasöguþvargið og áður. Úr Mýrdai. (Símtal 27. septbr.) Kartöfluuppskera hefir gersam- lega brugðist í Mýrdal nú, eink- um í moldargörðum, og kenna menn það stórrigningunum, sem vo»ru í sumar. Dánarfregn. Þann 19. f. mán. andaðist á Vejle-heilsuhæli í Dan- mörku Evald Sæmundsen kaupiQ. á Blönduós. Lausafregnir herma að stjúrn Búnaðarfjelags íslauds hafi kom- ið til hugar, að veita búnaðarmála- stjórastöðuna, áður en búnaðar- þing kemur saman. ísafoLl leggnr eigi meira en svo trúnað á, að stjórnm leyfi .sjer að fremj.t slíkt ofbeldisverk gegn yfirJýsíuui vilja búnaðarþings og búnaðar- sambanda. „Jafnaðarmenn víkja ekki hárs- breidd frá stefnu sinni í gengis- málinu", segir Alþýðiiblaðið í gæ«r. I'ó hafa forkólfarnir gerc bandalag við „stýf ingar" "menmna. og Tímann. Hafa Tímamenn loí'- að að vlkja fyrir stefnu jafnaðar- manna í gengismálinu? Ekki vorn þessir menn sammála.Hvorir hafa orðið að víkja? Vill Alþbl. svara þessu skýrt og ákveðið? Ef til vill hafa Æorkólffwnir svikið verka- menn í þessu máli eins og mör>_?- um öðrum, en þá þurfa verka" menn að fá að vita þetta nú fyr- ir kosningarnar. Samíylkingar-mannSefnið frá Ysta'Felli, er væntanlegt innan, skams hingað til bæjarins. Hefir; það frjest úr herbúðum Tímaus,! að Samb- ísl. samvinnufjel.. ætli að gera hann út í fyrirlestra" ferð, það sem eftir er fram til kosninga. A hann að prjedika boðskap samvinnunnar miíli bænda og bolsa, um þjóðnýting jarða og þvíl.* á kostnað þeirra sem varsla við sambandskaupfj'^.. f sumar hjelt formaður Búnaðav- fjelags ísl., Tryggvi Þórhallsson yfir 20 æsingafundi, og tók til þess ferðastyrk hjá fjelaginu. Fulltrúakosn?lng í Verslunarráð- inu. liefir þegar fa»rið fram, og voru atkvæði talin 1. þ. m- Þeir fulltrúar,' sem úr áttu að ganga eftir kjöraldri, voru þeir Cairl Proppé kaupmaður og Olafur Johnsen konsúll. Voru þeir báðir endurkosnia-. Endurskoðandi var endurkosinn Pjetur Þ. J. Gunn- arsson kaupmaður og varaendur- skoðandj Arni Jónsson kaupm. Tvo fvaid; hafa vitgerðarmenn hjer haldið nýlega til þess að ræða um væntanlegar fiskveiðar Sífs UiiosÉie! Danmark. Grundig praktisk og teoretisk Undervisning i al Husgerning. Nyt 5 Maaneders Kursus be- gynder 4de November og 4de Maj. Prisen nédsat til 115 kr. maanedlig. Statsunderstöttelse kan söges. Program sendes. E. Vestergaard, Forstanderinde. Jörðin VATNSDALUR í FLJÓTSHLÍÐ fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar, Guðjón Jónsson. — Upplýsingar gefur Jón Arnason, Hánargötu 11. RATIN Utrýmið rottunum! Ratin jeta rottur og mýs af mikilli græðgi og fá af þvi smitandi sjúkdóm, sem verður þeim að bana. Ratinin drepur rottur á 1—2 dög- um, en smitar ekki. á sama hátt og bakteriuefnið Ratin. Bæjarstjórnir og hreppsnefndir ættu að senda pantanir sínar til Ratin-Kontoret Köben- havn K. Nánari upplýsingar læt jeg í tje, ef óskað er, Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltríii Reykjavik i Heildverslun fiarðarsGíslasonar Reykíavík. Kaupir hœsta werðii Ull, Garur, Kindagarnir, Kálfskinn, Lambskinn, Hrosshár. við Grænland, ef viðunanleg skil- yrði fást til þess að setja þa^r upp útgerðarstöðvar á þeim stað, sem þeir telja heppilegan. Ekki er „ísafold" kunnugt um, hverjar ályktanir bafa verið gerða^r 'i þessum fundum. En fullyrða má það, að útgerðarmcnn hafa mik- inn áhuga á því að hagnýta sjer Grænlandsmiðin, ef kostur er á og tiltækilegt svnist. Ka-upsajmlningiir atvinnurekenda við verkakonur bæjarins, var út- runninn 30. sept. Standa því nýir saníningar fyrir dyrum. Dánarfregn. Prú Sigríður P. Jensen, kona Carl Jensen kaup- manns á Reykjarfirði, ljest á ísafirði, stuttu eftir að Esja kom þangað að norðan. Var frú Sig" ríður á leið hingað með skipinu til þess að leita sjer lækninga hjer. StúdentagaTðurinn. Eins og sagt hefir verið f»rá hjer í blað- inu, hafa Skaftfellingar lofað 5000 krónuin til Stúdentagarðsins, eða sein svaraði andvirði eins herbyrg- is. Nýlega hafa þeir sent fyrstu afborgunina, 1000 larónur. Verkaanannafjelag, ópólitískt, stofnuðu verkamenn í Vestmanna" eyjum nýlega. Hefir verka" Er hægt að komast hjá vjelanilunum? AUar bilanir á vjelírm í bát yðar eða bifreið baka- yður óþæg- indi, útgjöld og tímaeyðslu. Komast má hjá flestum bilunum með því að nota rjetta smum" ingsolín frá byrjun. Að nota ódýra og Ijelega smurningsolíu er einungis augnablikv. sparnaður. Raunverulegur sparnaður er það ekki og munuð Þjer- komast að raun um það, þegar þjer um áramótin gerfð upp hvei;• útkoman verður á rekstrinum: ÓDÝRAR OLÍUR: » Mikill viðgerðar-kostnaður, aukið slit,. slæm ending; þar af leiðandi: mikil verð- rýrnun á vjelinni. GÓÐAR OLÍUR: Lítill viðgerðar-kostnaður; lítið slit, góð ending; þar af Ifeiðandi: lítil verðrýrnun; á vjelinnL Góðar olíur eins og „G A R G O Y I* E" oliur kosta. fleirL aura hvert kíló en veujulegar olíur; en við þessi aukaútgjöld'í AXJR"" ITM, sparið þjer margar KRÓNXJK. I'iið marg borgar sig að nota einungis örSSS^r smurningsolíur frá Vacuum Oil Company. Aðalumboðsmenn á íslandi . Benediklsson & Go. Reykjavík. Við seljnm Karlmanna ChEuiot indiQotttuö fyrir kr. 21.00 mtr. Unglingafata Cheuiot fyrir Kr. 17.5D mtr. Drengjafata Cheuiot fyrir kr. 9.75 mtr. franska alklæöifl fyrir fer. 15.00 mtr. Silkiflauel á peysur fyrir kr. 5.B5 & peysuna, Alt til Karímannm og kvenfata mj5g 6dýH. Ásg. G. Gnnnlangsson & Co. Austurstræti I. mönnum ekki litist á blikuna, er þeir sáu bolsahlaðið, og talið rjettast að sýna það glögt, að þeir væru ekkert við blaðsnep- ilinn riðnir. Um 90 verkamenu gengu þegar í fjelagið. Bráða-pest. Pyrir nokkrum dög" um var komið hingað með 1200 fjár til slátrunar au«tan iir Fljóts- hlíð- Á leiðinni drápusí H0 kind- ur í rekstr:num úr bráðapesl.Eft- ir því, sem dýralæknir segir Morg" unblaðinu, þá er alt útlit fyrir. að megnasta bráðápestar ár sje T aðsígi. Hefir mjög mikið orðið vart við pestina austi^p í sveitum og á Vesturlandi og nokkuð siunr an. og austanlands. Segir dvra- læknirinn, að afar mikil eftir- spu*n sje nú eftir bólúefni. — Venjulega fer bólusetning fram í október seint, eða nóvemb'e<r. Eh- dýralæknir segir, að alt bendi til þess, að* full þörf sje á því, að' bólusetningu s,íé flýtt, hið allra> mesta. '

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.