Ísafold - 07.10.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.10.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóra*. ón Kjartansson. aítýr Stefánsson. Sími 500. SAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. 53. tbl. Fi * tudsginn 7 okt. 1921. tsafoldarprentsmiðja h.f. Hvornm á að trna? LÞÝÐUBLAÐIÐ: Málefnum verkamanna verður vel borgið með sam bræðslunni við Tímann. MINN: Þegar verkamenn hafa hjálpað okkur til þess velta stjórninni, er tími til kominn að rífast við þá. egar Alþýðublaðið fór að verja nbræðsluhneykslið fyrir SÍN- i mönnum, sósíalistum og kom- nistum, sagði það fullum fetum, málefnum verkamanna yrði vol ■gið með sambræðslunni. Blað* skýrði þetta ekkert nánar. Þeg svo Morgunhl. fór að kryfja mæli blaðsins og óskaði eftir 'ringum um einstök mál, þá raði Alþýðublaðið skætingi eirr og skömmum. — Fóru svo ■karnenn að líta í kringum sig sáu að mjölið í poka Hall- irnar var ekkert hreinna en í ía J. Baldv. Sömu óhreinindin báðum. .Málefnum verkamanna verður borgið með sambræðslunni“\ ;ir Alþbl- A hvern hátt? Með að Tímamenn höfðu lofað að lurreisa einokun á tóbaki og inolíu og síðar einokun á kol- , salti og kornvöru. Iverjum dettur í hug að þaö u málefni VERKAMANNA, að ið reki rándýra tóbaks' Og inolíuverslun aðeins til þess að þar nokkra gæðinga Hriflu- rasar. — Verkamönnum líður ru betur fyrir það, þótt þessir| ðingar Hriflu-Jónasar liggi álfbjarga. í spiki sínu, eins og •elta stórgripir úti í haga á istdegi. Framfærslnkostnaður ðinganna legst á otíuna og tó' við, og framfft'rsluna borga kamenn og aðrir borgarar þjóð lagsins þegar þoir kaupa rán- ■a olíu og tóbak með okurverðí. fengismálið er eitt stærsta yel* ðarmál allrar alþýðu á íslatidi. llbjörn, Hjeðinn og J. Baldv- ■u ekki að lutgsii um T’ETTA T, þegar þeir gerðu sambræðsl- r við Tímamenn. Þeir sýyrkja namenn í því að koma á stýf- ;unni og svifta þar með allan tenning nokkrum hluta af irifje sínu. — Gæðingar iflirJónasar hugsuðu aðeins um Liku sængina í ríkiseinokuninm; ymdu velferðarmákim aiþýð- nar! að málum, þegar þeir vildu gera Island að verstöðvum erlendra fiskimanna, og með því eyði- leggja landbúnað íslendinga? • — Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsmenn tóku stjórn landsius úi' höndum Tímamanna, þegar þeir voru í þann veginn að setja landið á liöfuðið, en íhaldsmönnum tókst á skömmum tíma að bjarga fjár' hagnum við? — Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsmenn fengn því framgengt, að á næsta ári fá bændur hingað fullkomið, nýtt kæliskip til þess að flytja á kjöt' ið á eriendan markað ? Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsmenn hafa útvegað bændum hagkvæma iánstofnun, Ræktunarsjóð íslands? Skyldi það vera fyrir það, að Ihaldsstjórnin hefir látið vinna meir að verklegum framkvæmd- um í landinu, en nokkru sinni ih'efir áður þekst? Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsmenn lögðn niður einokunar„vígi“ jafnaðar' manna. og Tímamanna, „vígi“, sem notuð voru fyrir einskonar hæli handa gæðingum Hriflu- Jónasar? Bændur þurfa að fá vissu fyrir því, hvað liafi gert Ihaldsmeim isvona. illræmda, að þessvegna sje nauðsynlegt fyrir þá að taka sani- an höndum við sósíalista og kom' múnista, sína vestu óvini. Yill ekki HrifluJónas skýra frá þessu og ganga hreint að verki? kaupafólksins, vor' og haustmann- anna? Eða skyldi liann verða þegai- verkamannaforkólfarnir einir ráða yfir vinnutíma, verka- fólksins í sveitunum, ráða því hve langur vinnutíminn skuli vera og bændur fái þar engu um þokað? Finst ekki bændum vera tími til þess kominn, að reka Hriflu- Jónas og hans dáta af höndum sjer? Hvað ætla þeir lengi að láta menn þessa vera að eitra jarð- veginn í sveitunum? ' Ætla þeir að bíða eftir því, a,ð bolsivikarnir komi og taki af þeiui jarðirnar? Svarið kemur með landskjörinu í haust. Iiisti bolsivikanna er A'listi. Listi íhaldsmanna er B-LLSTI. stefnuna. Skyldi Jónas nota kaup- fjelögiu og samvinnumálin til þess að vihna bændu.r. — Iíonum var fengið blað í hendur, „afleggjari“ Alþýðublaðsins. Hóf þá Tíminn göngu sína. Jónas vurð reiður mjög, er liaun fjekk þessa ákæru frá. fyrri sam- herjum sínum. En ekki hefir hon- um enn þá tekist að hreinsa ,sig af ákærunni og hjá bændum hefir hann enga tiltrú framar. Móti ofbeldi og kúgnn. Kjósendur, sem vilja vernda borgaralegt frelsi einstak- linganna, verða að samein- ast móti hinni hneykslanlegu sambræðslu jafnaðarmanna og Tímamanna. ’oslegt er að lesn Tímann Uiu ar mundir, einkum eftir að^ lu'Jónas kom he’mi frá Lim Frakklands. mas segir, að það sje moti illræmda íhaldi, seni þeir sameiua.st, jafnaðarmenn o.g imemi. cki nefnir Hriflu-Jónas fyrir > íhaldsmenn sjett svona i!l- dir. Skyldi það vera fyrir það. reir björguðu kjöttollsmálinu öndum Tímamanna, sem voru 'vðiloggja niálið? Skyldi það fyrir það. .ýð íhaldsmenn tðu að fylgja fímamönnum Þegar Hriflu-'Jónas fer að af- saka. • sambræðsluhneykslið gagn- vart bændum, segir hann, að þeir fái verkamenn í lið mcð sjer til þess að velta stjórninni. Þegar því er lokið, geti hvorir um sig, bænd ur og verkamenn, farið að sinna sínum sjerþörfum. Er þá ekki að efa. að hændur og verkamenu koma oft til að deila hart, út af „sjerhagsmunum“ stjettanna, seg- ir Jónas. Hræsnin er í algleym- ingi! Jónas óttast, að „sjerliagsTiinna- raál“ bænda og verkamanna lcunni einhverntíma að rekast á! Leitt að liann skyldi ekki sja þetta þegar hann var að skríða úr hreiðri bolsanna yfir til bænd- anna. Öll þessi ár hefir Jónas unnið að ,,sjei’hagsmunamálinn“ jafnaðarmanna, EKKT bæinja. — Hann hefir ungað út eldrauðum bolsivikum úr Samvinnuskólanum og dreift þeim uin sveitir landsins til þess að ala þar á kommúnisma. Jónas býst við árelcstri milli bænda og verkamannaforkólfanna. Hvenær skyldi sá arekstur verða? Skvldi hann verða þegar verlca- mannaforkólfarnir einir ráða yfir kaupi vinnuhjúanna í sveitunum, TJm nokkurt skeið hafa starfað hjer á landi stjómmálaflokkar, sósialistar og kommúnistar, sem alt kapp hafa á það lagt, að svifta einstaklingana sem mestu af því borgaralegu frelsi, sem þeir að lögum hafa. Þessþ- flokkar vilja kollvarpa þjóðfjelagsskipulagi voru. — Þeir vilja afnema með öllu eignarrjett einstaklingsins og takmarka. sem mest athafnafrelsi hans. Þeir vilja svifta einstaklingana öllum fjár- forráðum og umráðum allrar fram- leiðslu og draga undir þjóðfjelag- ið. Þeir vilja skapa fjölmenna stjett embættismanna til þess að hafa umsjón með þessu öllu. Ein- staklingarnir eiga að vera kúgað- ir þjónar þessara manna. Fram til þessa hafa umróts og byltingastefnurnar lítinn byr ’liaft hjer á landi. Þeirra hefir nokkuð gætt í stænt-i kaupstöðunum hin síðari árin; annarstaðar lítið; og í sveitunum allsT eklci. Á Alþingi hafa stefnur þessar ekkert. liaft að segja ttt þessa. — Þær hafa átt einn fulltrúa þar, e:i hami hefir engu getað áoækáC. Nú hafa nýjir viðburðir gerst á stjórnmálasviðinu, sem fá menn ósjálfrátt til að líta um öxl, yfir til viðburðanna sem gerðust hjer á árinu 1923. Grunur manna hefir nú orðið að veruleika. Tímamenn liafa kastað grímunni og játað afbrot sín. Frá upphafi hafa Tímamenn haft leynisamband við byltinga- mennina í kaupstöðunum. Sam- hliða hafa þeir .smjaðrað við bænd- ur. — Nú hafa þeir tekið saman höndum við byltingamennina. Og enn halda þeir áfram smjaðrinu við bændur. Yafalaust hafa þau tíðindi, sem gerst hafa, stórkostlegar aileiðing- ar í för með sjer. Stærstar verða afleiðingarnar innan Framsóknar- flokksins. Framsóknarflokkurinn lilýtur að klofna. Öðru megin verða bænd- urnir, andstæðingar jafnaðarstefn- unnai’, hinu megin Tímamenn, „af- leggjarari ‘ jafnaðarstefnunnar. Nú er fengin vissa fyrir því, að byltiuga- og umrótsflokkarnir eiga fleiri talsmenn á Alþingi, en þann eina, sem til þessa hefir talið sig liðsmann þeirra. Samband jafnað- armanna og Tímamanna sannar þetta. Nú verður þjóðin að vera vel á verði. Einkuin verður hún að var- ast Tímamenn. Þó þeir hafi kast- að grímunni um stundarsakir, getur vel farið, að ekki verði langt að bíða uns þeir setji hana npp aftur. Við’ landskjörið fyrsta vctrar- dag mætast tvær stefnur, sem kjósendur eiga að velja um. Annarsvegar er kúgunarstefn* an, sem vill svifta einstaklingana eignanrjettinum, og leggja fjötra á athafnafrelsi þeirra. Hinsvegar er íhaldsstefnan, seni vill vernda (halda í) rjettindi ein- staklinganna og frelsi þeirra. I Kjósendui’! Fjölmennið og vinn- ið sigur á kúgunarstefnunni, „þjóð nýtingar“-kröfunum og einokun- a.rkröfunum, sem sambræðsla jafn- aðarmanna og Tímamanna berst fyrir. KJÓSIÐ B LISTANN! íslensk frærækt og Klemens Kr. Kristjánsson. Mesti þröskuldur i vegi islenskrar jarðræktar senn ^ffirstiginn. 1 síðasta hefti Búnaðari'iteins er löng og ítarleg grein eftir Klem- ens Kristjánsson um fræræktar- tttraunir hans og »rannsóknir. Er grein þessi svo stórmerkileg, að Sumarið 1923 var þung- ákæra borin á einn af þeim mönnum, er fremstur stóð í F ra msóknarfloklcn" itm. Jónas Jónsson frá Hriflu. — Ákæ»ran var sú, að hann sæti á pólitískúm svikráðum við bændur og samvinnumenn. Þessi þunga ákæra kom frá fyrri samherjum Jónasa*r, jafnað- armönnum. Jafnaðarmenn háru það á Jón- as, að hann hefði verið útsendur af þeim, til þess að reyna að fá bændur til fylgis við jafnaðar* Klemens Kr. Kristjánsson. minnast verður liemiar sem ræl:>' legast. Er eigi of djúpt telcið í árinni að segja, að grein þessi ma*rki tímamót í sögu íslenskrar jarðræktar. í 25 ár er búið að tala urn nauð- syn íslenskrar fræræktar. Öll þessi á*' hefir lítið verið gert í því efm. sem gagni kæmi, verulegu gagni —- fyrri en Klemens Krist- jánsson kemur til sögunnar. Eng- inn hefir tekið málið föstnm tök- um, fyrri en hann. Enginn getur móðgast af því þó þannig sje kom- ist að orði. Hvert búnaðærþing á fætur öðru hefir samþykt, að gefa þurfi málí þessu gaum, stofna þurfi til rann- sókna, tilrauna til fræræktar — og það sem fyrst. Fyrir hugskotssjónum búnaðati’- þingsfulltrúa liafa svifið hin ó- grónu flög í túnjöðrum um landi alt, hinar gisvöxnu sáðsljettur. sem kostað hafa mikið fje og erf- iði, en víða gefið litla eftirtekjv.. Mönnur hefir ógnað, live seint hefir unnist, hve tregir bændur hafa verið, til þess að leggja á sig mikið erfiði, til þess að rífa sundur túnin sín. En allir liafa vitað orsökina, þekt hræðsluna við ógrónu flögin. eða hið gisvaxna sáðgresi. Hin ógrónu flög hafa staðið ís- lenskri túnrækt fy*rir þrifum — og standa enn, víða um land, sem opin sár, standa í vegi fyrir jarð- rækt og jarðræktaráhuga. Allir — bæði búnaðarþingsfull -

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.