Ísafold - 07.10.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.10.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórai. Jón Kjartansson. Vaítýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innhijimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 5«. árg. 53. tbl. Fi tudsginn 7 okt. 1921. tsafoldarprentsmiðja h.f. Hvornm á að frúa? ALÞÝÐUBLAÐIÐ: Málefnum verkamanna verður vel borgið með sam bræðsiunni við Tímann. TÍMINN: Þegar verkamenn hafa hjálpað okkur íil þess að velta stjórninni, er tími til kominn að rífast við þá. Þegar Alþýðublaðið fór að verja. sambræðsluhneykslið fyrir SáN- TJM mönnuni, sósíalistum og koin- múnistum, sagði það fullumfetum, að málefnum verkamnnna yrði vol borgið með sambneðslunni. Blað' ið skýrði þetta ekkert nánar. Þeg- ar svo Morgunbl. f'ór að kryfja ummæli blaðsins og óskaði eftir skýringum um einstök mál, þ;'i svaraði Alþýðublaðið skætingi ein" um og skömmum. — Fóru svo verkamenn að líta í kringum sig og sáu að mjölið í poka Hall- bjarnar var ekkert hreinna en í poka J. Baldv. Sömu óhreinindin ¦hjá báðum. „Málefnum verkamanna verður vel borgið moð sambneðslunni'", segir Alþbl- A hvern hatt? Með því að Tímamenn liöfðu lofað nð endurreisa einokun á tóbaki og steinolíu og síðar einokun á kol- um, salti og kornvöra. Hverjum dettur í hug að það sjeu málefni VERKAMANNA. að ríkið re.ki rándýra tóbaks" og stoinolíuversluii aðeins til þess að ala þar nokkra gæðinga Hriflu- Jónasar. — Verkamönnum líður engu betur fyrir það, þótf þessir gæðingar v Hrii'lu-.Tónasar hggi ósjálfbjarga í spiki sínu, eins u;_í afvelta. stórgripir úti í haga á haustdegi. Framfærsltikostnaður gæðmganna legst á otínna og tó" bakið, og framfærsluna borga verkamenn og aðrir borgarar þjóð fjelagsins þegar þeir kaupa rán- dýra olíu og tóbak tneð okurverði. Gengismálið er eitt stærsta pel" ferðarmál allrar alþýðú á íslandi. Hallbjörn, Hjeðinn og J- Baldv. voru ekki að hugsa um ÞETTA mál, þegar þeir gerðu sambræðsl- uiiR við Tímamenn. Þeir styrkja Tímamenn í því að koma á stýf- ingunni og svifra þar með allan almenning nokkrum hluta af sparifje sínu. Gæðiirgar HrifltrJónasar hugsuðu aðeins um m.júku sængina í ríkisoinokuninni; gleymdu velferðarmál«m unnar! að málum, þegar þeir vildu gera Lsland að verstöðvum erlendra fiskimanna, og með því eyði- loggja landbúnað íslendinga? - Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsmenn tóku stjórn landsius úr höndum Tímamanna, þegar þeir voru í þann veginn að setja landið á höfuðið, en íhaldsmönnum tókst á sköramiini tíma að bjarga fjái- hagnum við? — Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsmenn fengu því framgengt, að á næsta ári fá bændur hingað fullkomið, nýtt kæliskip til þess að flytja á k.jör ið á eríendan markað? Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsmenn hafa útvegað bændum hagkvæma lánstofnun, Ræktunarsjóð íslands? Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsstjórnin hefir látið vinna meir að verklegum framkvæmd- um í landinu, en nokkru sinui 'hefir áður þekst? Skyldi það vera fyrir það, að íhaldsmenn lögðu niður einokunar„vígi" jafnaðar' manna og Tímamanna, „vígi". sem notuð voru fyrir einskonar hæli handa ga>ðingum Hriflu- Jónasar? Bamdur þurfa að fú vissu fyrir því, hvað hafi gert Ihaldsmeim svona illræmda, að þessvegna sje uauðsynlegt fyrir þá að taka sani- an höndum við sósíalista og kon." múnista, sína vestu óvini. Vill ekki Hrifln.Tónas skýra frá þessu og gangá hreint að verki? kaupafólksins, vor- og haustmami" anna? Eða skyldi hann verða þegar verkamaunaforkólfarnir einir ráða yfir vinnutíma verka- fólksins í sveitunum, ráða því hve langur vinnutíminn skuli vera og bændur fái þar engu um þokað? Finst ekki bændum vera tími til þess kominn, að reka Hriflu- Júnas og hans dáta af höndum sjer? Hvað ætla þeir longi að láta m-enn þessa vera að eitra jarð- veginn í sveitunum? ' JEtla þeir að bíða eftir því, a$ bolsivikarnir komi og taki af þeim jarðirnar? Svarið kemvir með landskjörinu í haust. Listi bolsivikanna er A"listi. Listi fhaldsmanna er B-LLSTL stefnttna. Skyldi Jónas nota kaup" f jelögin og samvinnumálin til þes^ að viöna bamdiw. — Hontim var fengið blað í hendur, „afleggjari" Alþýðublaðsius. Hóí' þá Tíminu göngu sína. Jónas varð rciður mjög, er haun fjekk þessa ákæru frá fyrri sam" herjum sínum. En ekki hefi.r hon- um eun þá tekist að hreinsa síl" af ákærunni o»- hjá bændum hefir hann enga tiltríi framar. Mólí ofbeldi otj kúyiui. Kjósendur, sem vilja vernda borgaralegt frelsi einstak- linganna, verða að samein- ast móti hinni hneykslanlegu sambræðslu jafnaðarmanna og Tímamanna. Broslegt er að lesa Tímai þessar muiKÍir. einkum efti HrifhrJónas kom heim frá <• stöðum Frakklands. -Tónas segir, að það sje móti hinu illræmda íhaldi, seffi þeir hat'i sanieina.st. jafuaðai'iinM: Tímamenn. Ekki nefnir Hriflu-Júnas fyrir hvað fhaldsmenn sjeu svona tll" ræmdir. Skyldi það vera fyrir það. að þeir björguðu kjöttollsmáiinn ár hiindum Tímamanna. som voru að oyðilogg.ja málið? Skyldi það yera fyrir það. að fhaldsmenu neittÆu að fylgja íímamönnum Þegar Hriflu-'J ónas l'er að aí'" saka ¦ s&mbræðsluhneykslið gagn- vart bændum, sogir hann, að þcir fái verkamenn í lið með sjer til þess að velta stjórninni. Þegar því er lokið, geti hvorir um sig, bænd ur og A-erkamenn, farið að sinna sínum sjerþörfum. Er þá ekki »3 efa, að bæudur og vorkamonu koma oft til að deila hart, út af ..sjerhagsmununi" st.jettanna, scg- ir Jónas. Ilræsniu er í algleym- i u gi! Jónas óttast, að „sjerhagsmuna,- raál" bænda og vorkamanna kmmi einhverntíma að rekast á! Leitt að liann skyldi ekki sjá þetta þegar hann var að skríða úr hreiðri bolsanna yfir til bænd- anna. ÖIl þossi ár hefir Jónas uunið að „sjerhagsmunamálum" iafnaðarmanna, EKKI bænda. - Tlann hef'ir ungað út oldrauðimi bolsivikum úr Samvinnuskólanum og tlreift þ.eim um sveitir landsius til þess að ala þar á kommúuisma. Jónas býst við árckstri milli bænda og verkamaimaforkólfanna. H\*enœr skykli sá árekstur verða .' Skyldi haim vcrða þegar verka- mannaforkólfarnir oinir ráða. yfir kaupi vinnuhjúanna í sveitunum, L'm nokkurt skeið hafa starfað 'hjer á landi stjórnmálaflokkar. sósialistár og kommúnistar, sem alt kapp hafa á það lagt, að svifta einstaklingana sem mestu af þvi borgaralegu frelsi, sem þeir að löguin hafa. Þos.sw- flokkar vilja kollvarpa þjóðfjelagsskipulagi voru. —- Þeir vilja afnema mcð öllu eignarrjett cinstaklingsins og takmarka sem mest athafnafrolsi hans. Þeir vil.ia svifta einstaklingana öllum fjár- forráðum og umráðum allrar frani- leiðslu og draga undir þjóðfjelag" ið. Þeir vilja. skapa fjölmenna stjett embættismanna til þess að hafa umsjón með þessu öllu. Ein- staklingarnir eiga. að vera kúgað- ir þjónar þessara manna. Fram til þessa hafa nmróts og byltingastefnurnar lítinn byr luifí hjer á landi. Þeirra hefir nokkuð gætt í stænri kaupstöðunum hin síðari árin; annarstaðar lítið; og í sveitunum alls* ekki. Á Alþiugi hafa stefnur þessar ekkert haft að segja til þessa. — Þicr hafa áti einn fulltrúa þar, é.i lianu hefir engu getað áo>rkað. Nú hafa nýjir viðburðir gerst á stjó»pnmálasviðinu, sem fá memi ósjálfrátt til að líta um 6x1, yfir til viðburðanna sem gerðust hjer á árinu 1928. Grunur manna hefir uú orðið að veruleika. Tímamonn hafa kastað grímunni og Játað afbrot sín. Frá upphafi hafa Tímamenn haft leynisamband við byltinga" mennina í kaupstöðunum. Sam" hliða hafa þeir smjaðrað við bænd- ur. — Nú hafa þeir tokið saman höndum við byltingamennina. Og enn halda þeir áfram sm.jaðrinu við bændur. Vafalaust hafa þau tíðindi, sem gerst hafa, stórkostlegar ai'leiðing" ar í för með sjer. Stærstar verða afleiðingarnar iiman Framsóknar" flokksins. Framsóknarflokkurinn hlýtur að klofna. Öðru megin verða bænd- urnir, andstæðingar jafnaðarstefn- iinnar, hinu megin Tímamenn, „af- leggjarar'' jafnaðarstefnunnar. Nú er fengin vissa fyrir því, að byltinga" og umrótsflokkarnir eiga fleiri talsmenn á Alþingi, ea þann éina, sem til þessa hefir talið sig liðsmann þeirra. Samb'and jafnað" armanna og Tímamanna sannar þetta. Nu verður þjóðin að vcra vel á verði. Einkuin verður hún að var* ast Tímamenn. Þó þeir hafi kast" að grímunni um stundarsakir, getur vel farið, að ekki verði langt að bíða uns þeir setji hana upp aítur. Við* landskjörið fyi*sta vctrair- dag mætast tvær stefnur, seni kjósendur eiga að velja um. Annarsvcgar er kúgunarstef n" an, sem vill svifta einstaklingana eignartrjettinum, og leggja fjötra á athafnafrelsi þeirra. Hinsvegar «r íhaldsstefnan, se;n vill vernda (halda í) rjettindi ein- staklinganna og frelsi þeirra. Kjósenduí'! Fjölmennið og vinn" ið sigur á kúgunarstefnunni, „þjóð nýtingar"-kröfunum og einokun" arkröfunum, sem sambræðsla jafn- aðarmanna og Tímamanna berst fyrir. KJÓSH) BLISTANN! *m&*>- Islensk frærækt oo Klemens Kr. Kristjánsson. Mesti þröskuldur í vegi islenskrar jardræktar senn %ffirstigínn. 1 síðasta hofti BúnaíSarritsins er löng og ítarleg grein eftir Klem- ens Kristjáns.son um fræræktar- tilraunir hans og »rann.sóknir. Er grein þessi svo stórmerkileg, að Sumarið 1923 var þung ákæra borin á einn af þeim mönnum, er i'rcmstur stóð í Framsóknarflokkn" tnn. -lónas Jónsson frá II.vifIu. — Áka'.van var sú, að hann sa^ti á pólitískuin svikráðum víð bændur og samvinimmcnn. Þcssi þunga ákæra kom frá fyrri samherjum Jónasatr, .jafnað- arniöimum. .lat'naðarmeim báru það á Jón- as. að hann hofði verið útsendur af þeim, til þess að reyna að fá bændur til fylgis við jafnaðar- Klomcns Kr. Krist.jánsson. miimast verður iicnnar scm ræki' legast. Er eigi of djúpt tekið í árinni að seg.ja. að greih þessi ma»rki tímamót í sögu íslenskrar jarðra^ktar. í 25 ár er bt'uð að tala um nauð- syn íslenskrar fræræktar. Öll þessi ájr hefir lítið verið gert í því efm. sem að gagni kæmi; verulegu gagni —• fyrri en Klemens Krisí" jánsson kemur til sögunnar. Eng- inn hefir tekið málið föstnm tök" um, fyrri en hann. Enginn getur móðgast af því þó þannig sje kom- ist að orði. Hvert búnaða»rþing á fætur öðru hefir samþykt, að gefa þurfi máli þessu gaum. stofna þnrfi til rann" sókna, tilrauna til fræræktar — og það sem fyrst. Fyrir hugskotss.iónum búnaða»f- þingsfulltrúa hafa svifið hin 6~ grónu flög í túnjöðrum um land alt, hinar gisvöxnu sáðsljettur. sem kostað hafa mikið fje og er"- iði, en víða gefið litla eftirtekju. Mönnur hefir ógnað, hve seint hefir unnist, hvo tregir bændur hafa verið, til þess að leggja á sig mikið erfiði, til þess að rífa sundur túnin sín. En allir hafa vitað orsökina, þekt hræðsluna við ógrónu flögin. eða hið gisvaxna sáðgresi. Hin ógrónu flög hafa staðið ís" lenskri túnrækt fysrir þrifum — og standa enn, víða um land, sem opin sár, standa í vegi fyrir jarð- rœkt og jarðræktaráhuga. Allir — bæði búnaðarþingsfull-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.