Ísafold - 12.10.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 12.10.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD afleiðingar þær, selm stafa af bví þegar fyrirvinna tellur frá heim" iltim. — Það verkar ii börnin og þeirra framtíð miklu meir en menh alment gera sjer ljóst, þegar fað- irinn, sem vann fyn> þeim og ætlaði að reyna að gera þau að mönnum, fellur frá. Formaður veðurstofunnar, hr. Þorkell Þorkelsson, hefir í huga að koima upp á na'Stunni, merkj- um í veiðistöðvum sunnanlands, sem eiga að benda á, að stórviðri sje í vændum. Verða þau að lík" indum þannig, að keilur eða kúl- nr dregnar á stöng að degi til, en ljós sýnd í dimmu. Veðurbreyt- ingar eru snöggar á íslandi. og yel getur svo farið, að merki verði sýnd og ekkert verði úr veðri, en slíkt má ekki fæla menn frá að fara eftir þeim aðvörunum, s#n veðurstofan sendir út. — I'egar merkin eru dregin upp, mun varla fara hjá því, að formenn ta'li saman og þar komi fleiri til skjal" anna að tala um útlit en meðan hver potar sjer, fer þegar honum líst á sjó og ráðgast ekki um við neinn; er slík samvinna ávalt kostur og getur stunduto afstýrt slysum. Eitt má ávalt reiða sig a, og það er: þegar Veðurstof an hef- ir spáð stormt og merki koma upp, þá er stormur í nánð. Loftstraum- ar geta gert það að verkum, að hann nær ekki þangað, sem alt benti á, að hann mundi ná, en það er ekki Veðurstofumn að kenna. Sunnlendingar kannast við, að norðanrok getur verið í Rvík og öllum Paxaflóa, en á Hafnar" fírði út að HJiðsnesi er sunnan- kaldi; en svo getur hann einnig runnið þar beim, og orðið kvass k norðan. Það' má telja 'víst, að merki pessi, sem áður eru nefnd, munu verða fiskimönnum til bins mesta gagns og afstýra slysum er tímar líða og menn venjast þeim. Að líkindnm verða stormmerki gefin í belstu veíiðistöðvum Sunn" anlands, þegar á næstu ve.rtíð, en þau vcvða bráðabirgðarmerki, sem ættu þó að koma að miklum noi" nm og verða undirbnningur til frekari aðgerða. 20. sept. "26. Svcinbjörn Egilson. sem var holótt eins og svampu.r, flaut á vatni og var miklu hlýrri en venjuleg steypa. Mjög ein- kennilegt var það, að steypa þessi drakk ekki vatn í sig, þó holótt væri. Stafar það af því, að holurnar eru algerlega að-' greindar hver frá annari, líkt og í sápufroðu, en steypan sterk í skilrúmunum. Sviar hafa bygt nokkuð úr þessn efni og gefist allvel, en þó mæla ekki sjerfræð" ingar með því. Þykir ekki full reynd á þetta komin. Fyrir ekki all-löngu tókst döns^ um verkfræðingi Friðrik Baycr að búa til álitlega 'froðusteypu, með því að nota einskonar sápu" | lög í stað vatns í steypublönduna. Hefir hann fengið einkarjett fyr-, ir aðferð sína hjer á landi. Steypa þessi er með ýmsu móti, sum sýn"; ishornin stórholótt og sterk og nokkuð þung, önnuir smáeygð líkt. og fíngerður vikur, laufljett og nálega eins hlý og kork. Er það ekki ólíklegt, að hjer sje fundið ágætt efni til þess að fóðra hás með til hlýinda. Það hefir þá miklu kosti, að það endist vel,j fúnar ekki og er algerlega vatns", helt. Því miður er ekki komin fnll reynsla á þetta, en nú eru Damr að byggja hús af þessari gerð. Þeir steypa veggina á flðtur.i pfillum og reisa þá síðan upp Jg festa saman líkt og kassa. Er þetta fljótleg aðferð og hefir tíðkast í Ameríku. Nó e»r eftir að vita bve vel þetta reynist. Alldýr er þessi danska froðu- steypa. Þsð kom til tals, að no^a hana til þess að fóðra landsspí" talann en óvíst er að nokk ið verði úr því. — Það er svo með margar nvric uppfundningar, að þær eru lengi að þroskast, áður en þær eru allskostar nothæf .r og áreiðanlegar. 6. H. KARTÖFLUSÝKIN. Nýtt byggingaefni. Þegar jeg var staddur í Höfn árið 1919, átti .jeg tal við próf. Lumbye, kennara við Fjöllista- skólann, nm gerð hlýrra stehr veggja. Hafði bann mælt með því í fyrirlestri, að fóðra steinhús að innan með korkplötum á sama hátt og tíðkast hefir hjer í Uvík síðustu árin. Taldi .jeg ýmsa ó" kosti fylgja þessari aðferð, enda myndi kork hrökkva skamt, ef allir tækju að fóðra hús sín með því. Hann sagði mjer frá því, að hann hefði gert nokkrar tilraunir til þess að blása lofti inn í sand eg sementsblöndu, til þess að gera steypuna svampkenda og smáhol' ótta. Ef þefta tækist, myndi slík steypa verða svo hl.ý, að ekki þyrfti 'að fóðra hana. Ekki vildi þó þetta blessast. Loftið rauk ú" steypunni áður en hxín harðnaði. IJra líkt Ieyti, e8a jafnvel fyr, hafði Svíum komið sama til hug- ar. Þeir notuðu sjerstakan smá" gerðan, ljettan sand og tókst ao búa til einskonar f r o ð u s t e \ *p u Ragnar Ásgeirsson hefir sent Mbl. eftirfarandi grein: í Morgunbl. 28. þ. m. segir svo: „Kartöfluuppskera hefir gersam- lega brugðist í Mýrdal nó, eink" um í moldargðirðum, og kenna menn það stórrigningum sem vorn í sumar." Þetta mun vera af völdum kart* öflupestarinnar, sem geysað hefir víða á Suðurlandi í sumar og valdið stc.rkostlegu tjóni. Var pestin þó ekki komin í ljós um miðjan 36K, þegar jeg var á ferð um Mýrdalinn; þá leit prýðilega út í kartöflugörðum þar. En síð- ast í þeim mánuði kom kartöfla" pestin upp og breiddist afarfljótt út. j En þeir ga«rðeigendur, er höfðu' útvegað sjer útsæði hjeðan úr1 Gróðrarstöðinni, af kartðf luaf- J brigðinu „Kerrs Pink", sem er eitt af hinum nýjustu ensku af- brigðum, og lítt móttækilegt fyr- ir kartöflupest — fengu góða upp- skeru og sumir ágæta. T. d. er mjer skrifað frá Vík 8 þ. m. frá Gnðjóni Jónssyni í Lundi, sem hefir prýðilega hirta kart8fln"| garða þar: „Mínar kartöflur af Kcrrs Pink, voru svo stórar að hjer hafa ekki sjest nokkuirntíma svo leiðis kartöflur og nokkuð i margar. Ekki nærri eins fallegar hjá Einari eða Jóni í Norðurvík, en'mjög fállegar samt hjá þeirn.! En mínvr garðar eru svo vel taddir og kartöflurnar vekja undrun hjer. í Suður-Vík er ekki farið að taka upp. Grasið á kart- öflunum af Kenrs Pink, stóð grænt eins og skógur, þegflr gras" ið á öðrum afbrigðum var gjör" fallið." Frá Suðurvík hefi jeg síðan frjett að uppskeran hafi orðið ágæt af Kerrs Pink. Víkurbúar hafa nú reynslu tveggja ára fyrir því, að Kerrs Pink er afbrigði sem óhætt er að treysta á, og það er fljótþroskaðra, en þau afbrigði sem fyrir voru. Frá ýmsum öðrum stöðum, bæði til sjávar og sveita hefi jeg feng" ið hinar sðmu frjettir, að kart- öflur af Kerrs Pink stóðu í full- um blóma í görðum, þegar aðr" ar kartöflur voru eyðilagðar, enda hafa pantanir á útsæði af Kerrs Pink drifið að úr öllum áttum, en þó lang mest þaðan sem þær hafa verið reyndar. Kartöflupestin hefir víða gert vart við sig í sumar á Suðurlandi, því votviðrasamt hefir yerið ) mesta lagi, en þó hlýtt. Og bá má ganga að því sem vísu, að hún geysi á ný að, sumri, en hve mikinn skaða hún kann að gera þá, fer eftir veðráttunni. En öi- uggasta ráðið og það varanleg- asta til að verjast pestinni, er að rækta þau kartöflu afbrígði, sem eru lítt eða ekki móttækileg fyrir hana, en hins vegar reynsla fyrir að gefist vel hjer á landi. Og 5 ara reynsla er nú fengin fyrir því að Kerrs Pink fullnægir báð- um skilyrðunum. Ragnar Ásgeirsson. Rýmknii laiir elgmia^. .Aðrar þjóðir eru farnar að gefa gaum þeim ískyggilegu horf- nm, sem að dðmi margra fróðra fiskimanna erlendra eru á því, að þorskurinn gangi til þurðar við strénduír íslands. Útlendir togar" ar verða þessa vitanlega varir líka, og er mikils um vert, e£ lag- færing á að fást á þessu þýðing- armikla atriði íslenska sjávarút- vegsins, að útlendir hlutaðeigend" ur í málinu, þeir sem við er að semja um rýmkun landhelginnar, geri sjer það ljóst, hver hætta er á ferðum. Verður þeim þá máske ljóst, að hin mikla útgerð þeirra við ísland hlýtur tjón, er reka er látið á reiðanum, og má þá vera að þeir reynist samningalið" ugri en ef um væri að gera í«- lenska hagsmuni eingöngu. Því það munu íslendingar verða a5 játa, að rýmkun landhelginnar fæst ekki neroa með samningum við aðtrar þjóðir; skraf nm það, að þeir geti fært landhelgina úc eftir eigin geðþótta er vitanlega út í veðnr og vind, þar sem samningar við Breta um þetta eru í gildi. Að vitna í það, að Noro- menn hafi 4 mílufjórðunga, land" helgi 8toðar lítið; þeir hafa ekki gert samning um þrjár kvartmíí" ur og eiga þó fult í fangi raeð að halda sinni núverandi land- helgi fyrir Bretum. Hefir lengi staðið í þófi milli þeinri og Breta írm samninga, en árangurinn ekki orðið neinn að svo stöddu. lirer- ar krefjast þess að landhelgin sje fáírð inn. LAKDHELGISHÁLIÐ Á DA& SKRÁ HJÁ „ASSOCIATION FOR DíTER- NATIONAL LAW." í grein sem Jóhh. Lavik, rít- stjóri ritar í „Bergens Tidende*' 10. september, segir hann frá því að ^Association for international law" hafi nýlega haldið fund í Wien og haft landhelgismálið á dagskrá. Hafi nefnd þessi eða samband gert þá tillögu, að land" helgi alþjóða skuli vera 3 kvartr mílur, með nokkrum undantekn- ingum þó. Hverjar undantekning- arnar eJU, er greinarhöfundi ekki kunnugt. Mótmælú- hann þessari samþykt að því er Norðmenn snertir og í sambandi við þaO talar hann um landhelgismál ís~ lendinga og Færeyinga. Terar hann aðstöðuna líka í þessnm þremur löndnm og vill að þan beiti sjer sameiginlega fyrir því, að fá 4 mílna landhelgina við" urkenda hjá hjör. PISKUR GENGUR TIL ÞURÐAR HJÁ ÍSLANDSSTRÖNDUM. „Scandinavian Shipping Gaz- ette" flytur grein um málið 3. september. Fer það blað víða með- al útgerðarmanna á Norðurlönd" nm, í Bretlandi og í Frakklandi. Segir þa4r m.a. svo: Ýmsar af þjóðum þeim, sem stunda fiskiveiðar í stórum stíl í norðanverðu Atlantshafi kvarta mjög undan, og það ekki að ástæðulausu, að atvinnuvegur þessi sje að eyðileggjast vegua of mikilla veiða. Kvairtanir þess" ar koma einkum frá Englandi, Noregi, íslandi og Frakklandi, en það hefir ekki jafna þýðingu fyr- ir allar þessar þjóðir ef svo færi, að fiskveiðarna«r hættu að svara kostnaði. Til dæmis mundi þetta verZa þjóðarböl fyrir íslendinga og hafa þeir því þegar fyrir löngu farið áð íhuga ráð til þess að af- stýra hættunni. Reyndvr skipstjór ar og fiskimenn fullyrða, að skil- yrðin fyrir. fiskveiðum við ts* landsntrendur hafi gerbreytst á síðustu 30—40 árum og óttast enn meiri breytingar, ef eigi eru gerð- ar ítarlegar ráðstafanir. TJm 1890, þegar fyrstu togar- arnir komu á sjónarsviðið, var svo mikið um fisk, að togararnir þurftu lítið að hrcyfa sig og vaxp an fyltist á skömmum tíma. Nú er öldin önnur. Togarinn verðnr að sigla aftur á bak og áfram, dag og nótt, og oftast er veiðin ekki nema miðlungsgóð. í gamla daga bmgðust miðin ekki, togar- arnir áttn þau vís og fengu góð" an afla fyrirhafnajrlítið. TOGARAR DREPA UNGVEDIí) OG EYÐILEGGJA MIÐIN. Það er álitið að um 400—500 togarar sjeu við ísland á vertíð" inni. Ef varpan taiki aðeins ful'- orðinn fisk, væri ekki mikiU skaði skeður, en hún tekur ungviði líka» rótar upp botninum og eyðir át- unni. Á síðustu árum hefir rej'nslan og sýnt að nýfnndin mið eru rúin fiski á skömmum thna vegna þess að aðsókn togaranna, er svo yfirgnæfandi og jafnvol nýju miðin á „Halanum", eru nú rúin. ALGER PRIBUN Á VISSUM SVÆÐUM ER NAUBSYNLEG. Meðal þeinra úrræða. sem komið gætu til mála til þess að skapa polanlegar ástæðux á ný hefir al- þjóðaverndun fengið mest fylgi- Hngmyndin er, að skifta hafinu í »væði, og sje veitt á hverjum stað á ákveðnu árabili en látin í friði nokkur ár á milli. Yrði að náirt alþjóða samkomnlag um þetta «g brot gegn friðuninni yrðu að varða sektum. Eflaust mundu fiskimemi altra þjóða ganga að þessu, svo framarlega «em reglurnar væm settar af alþjóðlegu fiskiveiða- ráði.-------- fSLENDINGAR ÞURFA AÐ VEKJA ÁHUGA BRETA FYRIR FRIDUNARMÁLINU. ÞÁTTTAKA ÍSLENDTNGA f HAFRANNSÓKNUM. Þ6 ekki sjo hjer minst beinMn- is á það, sem fyrir flestum íslenð" ingum mun vaka — að fá land" helgina aukna og ýms Iwygning- arsvæði utan núverandi landhelgi gjðrfriðuð — þa miðar þessi grein þó í rjetta átt. Besta vopnið sem vjer eigum í þegsu máli er það, að geta sýnt alþjóð fram á það, að nauðsyn beri til að friðuðu svæð- in sjeu^ stækkuð, því að annajrs verði fiskimiðin einkis virði, hvorki okkur nje ððrum. Mestn ?arðar að geta fært Bretum heim sanninn um þetta. En til þess er ekki nóg að ræða málið í íslensk" um blöðum, sem enginn skilur fyr" ir utan landsteinana. Það þarf að fá mik^lsmetin ensk blöð til þess að reifa málið og skýra það fyrir almenningi. Stjðrnarvöldin þurfa að láta utanríkisstjórnina íjá bretskn stjórninni fyrir gögnum í málinu. Og umfram alt þarf hin vísindalega hlið raálsins að vera skýrð ítarlega, því vísindaleg rök munu þyngst á metunum, þegar kemur til annara5 þjóða kasta. f sambandi við þetta má á það minn- ast, að varla getur það vansalaust heitið, að íslendingar leggi ekk~ ert fram til hinna alþjóðlegu fiski- rannsókna, sem nú fa»ra fram, m- a- við ísland. Þar eigum við þó viðurkendum ágætum vísinda" manni á að skipa, en hvenær scm hann „fer á flot" er hann gestur annara, ýmist danska rannsók^i- arskipsins eða, „Kveldúlfs". Með- an íslendingafi- eiga ekki ranusókir arskip sjálfir er ekki nema sjálf" sagt, að þcir greiði að nokkrnm hlnta útgerð danska rannsóknar- skipsins þann tímann sem það er hjer við land, eins og stungið var upp á í tsafold ekki alls fyr- ir lðngn. Fiskveiðarnar eru okk" ur svo mikils virði, að því fje «*r ekki a glæ kastað, sem varið væri til rannsókna á fiskigöngunum hjer við land og lifnaðarháttmn físka, ekki wist ef þær rannsóknir gætu leitt í Ijofi, að rýmkun land" helginnar væri algert undirstöðu- skilyrði fiskveiða við tsland & komandi tíð. ÍSLENDINGAR ÆTTU AB SKIPA SÆTI í ALÞJÓÐALÁÖA- NEFNDINNI. í nefnd þeirri sem um var getið í upphafi þessarar greinajr muna vera tveir Frakkar, tveir Bretar og eiun Norðmaður. Eigi or knun- ugt hvort í«lenska stjórnin hefir nokkurt samband við þá nefnd, en sje eigi svo, er brýn nauðsyn á að úr l>ví vcrði bætt. — Og má rökstyðja það, að íslendingnr vawi sjálfkjiivinn í slíka nefnd- Því eins og sakir standa nú, á eng- in þjóð jafn mikið undir fisk'

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.