Ísafold - 19.10.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 19.10.1926, Blaðsíða 1
Rstetjórai. Jéa Kjartanseon. Taltýr Stefánsson. Simi 500. ÍSAFOLD kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlt AfgreiSsla og innheimta í Austnrstræti S. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. Arg. 55. tbl. Þriðjudaginn 19. okt. 1921. Isafoldarprentsmiðja hJE. Áburðnr og pólitík. Hin hneykslanlega vanþekking formanns Búnaðarfjelags ísfands. Stærsta flugviel heimsins. HORFIÐ FRÁ SAMÁBYRGÐINNI. Svo ramt kveður nú að vanþeká' stæða þessi kemur frá sjálfum ingarvaðli Tímaritstjórans, er har:n talar um búnaðarmálefni, að vel þykir hlýða að minna hann á. að Búnaðarfjelagsfprmanninum. xVð dómi hans er útlitið þetta. Enginn bóndi á íslandi getur hirt kaldhæðni örlaganna liefir leikið, hiipeningsáburð sinn betur, en hann svo grátt, að honum hefir hann gerir nú. Enginn þeirra verið hreykt í stjórn Búnaðart'je- lags íslands. Eitt er að tala um búskap. vera formaður Búnaðarfjelags Islancls. leiðbeina bændum í atvinnu þeirr.i — annað að pára pólitískt gas})- ur, til að gylla gerðir sínar og flokks síns. Svo mikils ættj Tr. í>. að mgta formannsstöðu í BúnaiV arfjelagi íslands, að hann bliðr' getur dregið úr taðbrenslu, með mótekju og öðrum eldsneytisclrýg- indtun. Hvergi vantar áburðai- hús, hvergi safnþrær eða skólp gryfjur; hvefgi er li.ægt að not-i þarann til áburðar, eða fiskúr' gang úr sjónum, hvergi hægt að auka hústofn sinn, með kraftfóð- urgjöf. Alt er þetta í næst síðasta tbl. aði sjer hjá. að varja skugga á ^ Tímans dæmt ófært og ómögulegt, fjelagið, með því að skrifa um af formanni Búnaðarfjelagsins. þau búnaðarmálefni í blað sitt, sem I Óþarft er að fletta fjárstæðu hann ber ekkert skyn á. j þessari í sundur. — Hver eiuasti Vera má, að va.ndftmdnar sjeu bóndi á Islandi, hvert vistráðið þær greinar iandbúnaðar sem hann hjú í sveit, veit betur en formað- með því móti gæti tekið sjer að ur Búnaðarfjelagsins. umtalsefni. Búskapur hans á fyr- Hávaðinn af íslenskum bændum verandi snotrasta býli landsins, á ekki lagarhelda safnþró. Fyrir meðferð hans á sltepnum o. s. frv.' hverja kú í i'.jósi kostar slík gryfja bendir í þá átt, að þekkingin sjo 160—80 kr., eí'tir áætlun Metusalems ekki á háu stígi. I Stefánssonar. Með slíkum gryfjum Um síðustu helgi ritar haun geymdist og varðveittist allitr hinu um áburðarfrumvarpið sitt sæla,' fljótandi áburður.í þei'm áburði er sem í hans augum gat orðiö hreinasta bjargarhella bænda- — Mætti um það margt segja, en verður eigi orðlengt hjer að þessu sinni. Hann heldur því fram í grein sinni, að bændur landsins muni mikið um það, þó þeir fái seni svarar fáctn þús. kr. ívilnun á ári í farmgjotdum tilbúins áburðar; og það enda þótt þeir jafnvel verði að kaupa þau fríðindi því verði, að borga áburðinn út í hönd við móttöku. Eu nú ’ fer áburðarverslunin að mestu þannig fram, að áburður sá. sem bænd- ur nota að vori, er borgaður næsta haust. Lofum Tr.1 I’. óáreittum, að reyna að telja sjer og öðrum trú um, að þessi litla ívilnuu, geti orðið eitthvert mesta höfuð- hnoss sem falla megi íslenskuin bændum í skaut, En þegar hann tekur að gylln. þetta frumvarp sitt, með umtali um nauðsyn hins erlenda áburð' ar. þá kastar tólfunum. Formaður Búnaðarfjelags Lr lands segir það fullum fetum i grein sinn: i .,bænda!! '.“-blaðinn, að engin varanleg nýrækt geti komist á hjer á landi, n«ma menn notí erlendan áburð. Haim segir að án erlends áburðar, sje ísú ein leið til ræktúnar „að koma einum bletti í órækt, til þess að rækta aniianó' Draga þurfi áburð frá ræktaða landinu, til þess að geta gefíð sig við nýrækt. Hefir nokkurn tíma í manna minnum verið gefin út á prent öunur eins búfræðisleg fjarstæða! Er það eftirtektarvert, að fjar- Sölufjelagið í Kaupmanna- höfn ríður á vaðið. þaimig varðveittist yfir ári'ð, en annars fer forgörðum að mestii, cr sama verðmæti og í Noregssalt* pjeturstunnu, samkv. rannsókinun Halldórs á Hvaniieyri, en tiinnau kostar komin iieim í tún 80—40 krónur. Fleygið 80—40 kr. virði við fjósvegginn árlega, segir Búnaðar- f jelagsformaðurinn, af því það kostar ykkur 60-80 kr. í eitt skifti fyrir öll, að ná þeim áburði í hendur. Kaupið orlendan áburð. þvi jeg, — jeg sjálfur, Tryggvi Þórliallsson berst fyrir því — af pólitískum ástæðum, að þið fáið áburðinn fanngjaldslaust til hafn- ar. t»ó safngryfjan hafi borgað xiur á tveim árum og meira en það: eftir tveggja ára notkun, fáist 80 —40 la-. áburðarvirði, frá hverri kú. sem áður var ónotað, er Búir aðarfjelagsformaðurinn andvígur slíku búskaparlagi. Hefir honum aldrei borist til eyrna, neitt umtal um bætta áburð ar hirðingu á landi hjer? Hefir liann aldrei sjeð neinn mismun á þyí sviði, á ferðum sínum urn sveitir landsins? Hefir hann hvorgi komið auga á Ijelega áburðarhirð* ingu, og sjeð rmin á henni slæmri og góðri? Til era lög sem nefnd eru Jarö- ræktarlög. Það er eins og suma lninni að Búnaðarfjelagsformaðuv- inn hafi stundum verið að reyna að eigna sjer eitthvað af þeim lög- um. Eins og nærri má geta hefir liánn ekkert getað lagt til slíkra mála, neina þegar menn með þekk'. ingu, hafa lagt honuni orð í munn. Jarðræktarlögin eru, sem kunn- Fyrir nokkru var smíðuð í Airc1 eríku hin stiersta flugvjel í lieimi. Hún hafði 35 metra vænghaf og vóg 11 þús. kg. í henni voru þrír mótorar, hver með 120 liesta afli. Var áætlað að flugvjelin gteti fur. ið 200 km. á klukkustund. Átti að fara í lienni í einni stryklotu milli New York og París og er það lengsti áfangi, sem nokkurri flugvjel hefir verið ætlaður. — Gert var ráð fyrir að ferðalagið mundi taka 35—38 klukkustundir. Sá heitir Kénc Fonek, franskur flugmaðnr, sem ætlaði að vera for ingi fararinnar. Lagt var á stað hiim 21. sept. í þessa för, en þegar flugvjelin var í þann vegiun að hefja sig til flugs, bilaði annað hjólið undir henni ög steyptist hún áfram. — Gaus þegar upp eldur í laenui og hvarf hún í reyk. Fonek og öðr- um manni tókst, að bjarga lífinu á þann hátt, að þeir stukku' lit, úr vjelinni þegar þeir sáu að hverju fór, en loftskeytamaður og vjel' stjóri biðu bana og náðust lík þeirra eigi fyr en eftir þrjár klst., þegar tekist hafði að slökkva eld' inn. Ahorfendur rjeðust þá með mestu áfergjtt á flugvjelarhræið til þess að ná sjer í brot úr því og eiga þau til minja. ugt er, Búnaðarfjelagsformannin- tnn eigi allskostar óviðkomandi. Hefir liann nú ratað í þá ógæfu, að opinbera hina fullkoinnustu vanþekkingu sína á þessuhi lög- um. Einn megin þáttur þessar-i laga, miðar að því, að leiða bænd* ur inn á þá braut, að meta unr bætur í áburðarliirðingu mest allra jarðabóta- Hefir þetta eigi enn runnið upp fvrir formanninuin? Mikil er staurblindan. En það er hin eina bót í þessu máli, sem fyrr er sagt, að enginn einasti ntaðttr, sem við búskap fæst markar orð Búnaðarfjelags- formannsins. Svo djúp er niðurlægiug Búnað- arfjelags íslands þessa stundina. FRÁ FÆREYJUM er skrifað seint í fyrra mámtði; — Tveir enskir togarar, sem ætla að stunda fiskveiðar hjá Kanada komu hingað og fengtt hjer 20 flatningsmenn til þess a'o vera á skipunum. Er biiist v:5 j)ví, að margir sjómenn í Færeyj- um mttni leita sjer atvinnu er_ lendis, því þeir hafa ekkert upp úr sjer lijer. Fiskverðið, sent þeir fá, er nú sem stendur aSeins 10 aurar á kíló. Það er nú verið að gera til- raunir um að opna markað fyrir færeyskan fisk í Suður'Ameríku, og færeyskur kaupmaöur jtegar stofnað fiskverslun í de Janeiro. kaupmaðuv liefir Kio SO V JET-STJ ÓRNIN ENN Á UNDANHALDI. Marg oft, hefir verið á það bent hjer á landi og sjálfsagt víðar, af fjölda gætinna og framsýnna manna, að samábyrgð sú, sem tíðk ast í kaupfjelögtmum, væri hin hættulegasta. Hefir ]>að og sýiit sig, að hún getur orðið þeim, sem eru sjálfbjarga menn, ærið vara' söm- Vegni fjelagsskapnum eitt- hvað illa, þá má ganga að þeim f jelagsmönnum, sem eitthvað eiga, því þeir hafa tekið á sig ábyrgð á skulduni samfjelaga sinna og verða að standa st.raum af þeim, þó sjálfir eigi ]>eir inni í fjelag- inu. Sölufjelagið í Kaupmannaliöfn, sem er auðvitað ekki annað en kaupfjelag, hefir sjeð ókosti þessa fyrirkomulags, og hættu þá, sem af þeim gat leitt- Það var stofn- að á samábyrgðargrundvellinum. Hin bindandi setning: „Einn fyr- ir alla og allir fj-rir einn“, batt fjelagsmenn, með alt sem þeir áttu, við skyldur fjelagsins út á við. Og margir meðlimirnir hafa verið mintir á það á talsvert til' finnanlegan liátt, að samábyrgðin væri ekki formsatriði eitt, þegar þe.ir hafa orðið að borga þau töp, sem fjelagið hefir 'orðið i'yrir, annaðhvort af óviðráðanlegum or' sökum eða af óstjórn. | Þetta vakti, svo sem gefur að skilja, mjög mikla óánægju innan ' fjelagsins, eins og- bryddað hefir á hjer á landi, og alstaðar kemnr fram, þar sem um samábyrgð e.- að ræða. Bvo ramt befir kveðið að þessu, að stjórn sölufjelagsins hefir nú ákveðið að fella sama- hyrgðarákvæðið íir gildi. Og mæl- ist það vel fyrir í Danmörku. Einokun á utanríkisverslun upphafin. ÞJÓÐYERJAR BORGA. Eftir kröfu Kuibvsehov, æðsra fjármálastjóra Rússlands, hefir framkvæmdaráð kommúnista sam-* þykt að gera víðtækar breyting- ar á iitanríkisversluninni. Svo sem^ kunnugt er, hefir stjóm bolsa Iiaft algerða einokun á öllum við-. skiftum við íitlönd, en þetta fyr- irkomulag er nú upphafið þannig, að viðskiftafjelög, hringar og. lilutafjelög fá rjett til þess að ^ kanpa sjálf vörur frá útlöndum, og hafa versluuarfulltrúa erlend" | is, og verða þeir alveg óháðir hinum opinberu verslunarerindrek- um stjómarinnar. Með þessu hefir sovjet'stjórnin kastað fvrir borð einu stærstu áhugamáli sínu og þar með dauða dæmt stefnu sína í verslunarmál- um.-------- Það er ekki að furða, þótt „hiu- ir sameinuðu“ hjer á landi vilji ólmir koma hjer á því skipulagi, sem■■ Rússabolsar hafa nú sprung* ið á- Hinn 1- september voru rjett tvö ár liðin síðan Da'wessamning arnir gengu í gildi. Samkvæmt þeim áttu Þjóðverjar að greiða bandamönnum 200 miljón gulÞ mörk fyrra árið og 1 miljard annað árið. Hefir fje þetta verið greitt skilvíslega, og hefir grci&sl an ekki veikt gildi þýska gjald' eyrisins að því er sjeð verður. E'i hitt verður ekki sjeð. að hve miklu leyti fje þetta er greitt með lánsfje. Þjóðverjar hafa á þessu tímabili tekið lán sem nema stærri upphæð, en þeim 1.2 inilj- ard, sem þeir hafa greitt, en eigi eru fyrir hendi upplýsingar uiu að hve miklu leyti það fje hefir gengið til greiðslu eldri lána. Upphæðina hafa þeir greitt bæði í vörum og erlendri mynt, 65% í vörum, og 35% í erlendum gjald" eyri. Á yfirstandandi reikningsári eiga þeir að greiða 1.250 miljónh*.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.