Ísafold - 02.11.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.11.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóra*. Mn Kjartansson. % tltýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangunnn kostar 5 krónur. öjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ St. árg. 57. tbl. I>ridjudaginn 2. nóv. 1926. í Isafoldarprentsmiðja h.f. Stórfeld samtök útgerðarmanna. Togaraeigendur mynda samtök um fisksölu. Fellibylnrinii á Florida. 1 fyrra mántiði höfðu útgerð" armenn haft með sjer marga fundi, til þess að ræða um, hverir ig haganlegast yrði fyrir komið sölu á saltfiski. A fjölmennum fundi 28. fyrr.i niánaðar, samþyktu tógara- eigendur að bindast samtökum um sölu á Slltim stórfiski <>g milíi- fiski, og fólu þeir 'h.f. Kveldúlfi að annast um söluna. l'tnefmlu þeir uiii leið fjóra menn, fjelag" inu til aðstoðar, þá Jón Olafsson, Magnús Blöndahl. Jes Zimsen og Olaf Gíslason. Moð fjeáagsskap þessum inun á engan hátt vera tilætlunin að ýf ast við erlendum fiskútflytjend" um. Aðaltilgangurinn er, að reyna að sporna við, að fiskverðið lækki fre&ár en orðið cr. Þareð fiskbirgðirnar í landinu eigi eru mjög miklar uú, télja menn senni- legt að þetta megi lánast; og gera sjer jafnvel vonir um, að með þessu móti muni það getá komið til mfila. að verðið hækki. En á því er hiu mesta þörf, því útgerðarmtónn hafa orðið fyrir i -stórtjóni á þessu ári, eins og kiumugt er, vegna þess hve fisk" verðið héfir verið higt. Bííist er við að ýmsir fiskeig- -endur í ¦iðrum lándsfjórðungom, muni einnig taka þátt í þessúrn samtökuni. Langur undirbúningur, er loksins ber árangur. Lengi vel hafa iitgerðarmenn s.ieð, að margl hefir farið niður en skyldi, um fisksöluna un4an farin ár. Hafa þeir, sem eðlilegt er, hugleitt það, hvað heegt væri að gera, til þess að bæta íu- göl!' unuiu. Fyrir nokkniiii áruni XUSU FISKFRAMLEIÐENDUR NEFND til þess að athuga málið. I'á sá nefnd sú sjer eigi fiert. að koma fram me^ ákveðnar tillögur í niálinu. Starf hennar mun þo oijri hafa verið til einskis. Ahuiri manna glæddist fyrir því, a,ð héfjast handa, og stofna til sam" taka í því skyni, að koma betra skipúíagi á fisksöluna. Síðastliðið vor kusu fttgerðar-' Tiicmi nýja nefnd, til þess að a.t- huga málið, Og koma fram með tillögur um það, hvort eigi væri fært nu, að láta til skarar skríða.' Utgerðarrnpnn höfðu þá orðið fyrir hinum mestu vonbrigðum uni verðlag fiskjar. í vor var talið líklogt, að fisk" verðið yrði 135 kr. á skpd- En er það spurðist, að t'armar af í'«~i leuskum f'iski voru seldir á er-j leudum markaði fyrir 110—115 kr. fob. hjer á landi, þótti aug-| ljóst hvernig fara mundi. Töldu margir útgerðarmenn ]iá. sem að éins ein leið va>ri fær. þ. e. að( stofna samtök um söluna. Því miðiir reyndist sú leið eigi t'ivr í bili, m. a. vegftá þess, hve fjárhagur útgerðárinnar var þröngur, og eins vegna þess, hve undirbúningur þá var ónógur. í þéssari A-iku tóku útgerðar- menn upp ný.jar samkomulagstil" ra.unir. GEKK NÚ ALT GREIÐLEGAR en áður, enda er nú svo kimió að fiskiverð er óhæfilega lágt. Eftir því. sem útgorðarmenn hai'a s.igt Morgiuiblaðiim, hafa hinir erlendu umboðsmenn fiskkaup- manna, sem hjer eru staddir. eng" ar vonir gefið mömunn tiiu. aC fiskverð færi hækkandi. En hitt var augljóst, eftir því, sem á und" an er gengið. að menn gátu ótta.st. ENNÞÁ GÍFURLEGRA VERÐFALL. I'etta vildu mcnn fyrir hvern mim koma. í veg fyrir; og éru til þess stofnuð samti'ik þau. sem getið var uni í blaðinu í gær. A.ð sjálfsögðu leituðu t'itgerðar- menn umsagna bankaima um þetta mal, áður en samtökirt v.irn t'aslmælum bundin. Vori þeir samtökum þessum mjög hlyntir- Eftir ofviðrið á Floridaskaga, þegar mikill liluti borgarinnar Miami eyddist. Eftirtektarvert var það, að hæstu húsin í borgiimi stóðu best af sjer nfviðrið, skemdust minst. Kom það til af því, hve frábærlega vönduð þau eru að gerð. ÍÞRÓTTAFRJETTIR. 22. okt. FB. íþróttasambaud íslands tilkj íþróttanámskeiðið verður s.-ti hjer 31. f>. m.....i kénsla hefst I bóv. Meir «m tuttngn piltar. víðs- vegar að af laudinu, verða á aám" skeiðinu "- !)V' töluverl fleiri en voru á sífiasta námskeiði í. S. f. Stjórn í. s. í. In't'ii' nýlega sta?" fest þessi met; 5 ippgöngu, Kar! Pjet" ursson, K. fe. á 28 toín. 3 sek. (Setl á Allsherjarmóti í. S. í. '20. júni 1926). Langstökk ;in atrennu, Jörg en Þorbergsson, Ármann, á 2,82 stk. (Sett 29. ágúst 1926). Spjót- kast, betri liiind. Ásgeir Einarsson, Arm., á 49,90 stikur. (Sett 5. seþt, 1926). Ki'inglukast, Þorgeir Jóns- son. Árm., betri hond, á 38,58 st.. og saman lagt 67,:18 stikui',. sett 15. sept. 1026. Kúluvarp. beggja lianda, samanlagt, I'orgeir Jöns" son, Árm., á 20,02 stikui. — Það hafa aldrei áður verið viðurkend jafnmörg íþróttaafrek og á þessu ári. Virðist það benda á miklar frajnfarir hjá íþróttamönnum vor um som eiga þó eim við þröng kjör að búa, hvað fjárstyrk við kemur. Kosningarnar. í Dalasýslu urðii úrslitin þau, að sjera Jón G u ð n a s o n á Kvonnabrekku var kosinn meo -71 atkvæði; Sigurð- ur Bggerz bankastjóri fjekk 233 atkvæði og Arni Arnason læknir .117 atkvivði. 15 seðlar voru ógild- ir og !i auðir. Þótt Framsóknarmaður hafi náð kosningu í þetta siiui í Dalasýslu, er sýnt. að Framsókn er í minni hluta í kjördæmiriu. T»að má telja þafi nokkurn veginn víst. að sjera Jón hai'i fengifi alla Pramsóknar- monnina í kjördæminu- Aftur á nióti hafa andstæðingar Fr&m" sóknar klofnað Og droii't atkvæð- unmii. Augl.jóst er, að á síðustu stundu hafa inargir af stuðnings- niönmim Araa ki'kuis, snúið sjer að Sigurði Bggerz; hat'a talið að hann hefði moira fylgi en Árni op; ætlað sjer að fella s.jera Jón. Samanlögð atkvæði Sigurðar Egg" erz og Arna eru ;55ó atkvæði og eru það 84 atkvæði fram yfir atkvæði s.jora Jóns, Er því aug Ijóst, að Framsókii hofði tapað þessari kosningu í Dölum, ef ;w eins f.in,-| keppandi hefði verið {< móti. og jal'u augljóst er hitt, að Framsókn iilýtur að tapa kjör- dæmmu þegar á næsta ári, við almennu kosningarnar or þá eiga fram að l'ara. I Rangár.vallasýslu urðu úrslitin þau, aS Einar ¦1 ó n s s o n bóndi á Geldingalæk vai- kosinn nioð- 611 iitkvæðuiu: sjor;i Jakob 0. Lárusson fjekk H&L atkva'ði. 13 seðlar voru auðir )£r 24 ógildir. Kosningin í Rangárvallasýslu er hrein. Þar áttu í höggi tveir ákveðnir flokkar. íhaldsflokkur- inn 6g Framsóknarflokktirinn. — tjrslitin urðu líka að sama skapi hrein og ákveðin. Sigur fhaldsflokksins í Rangár" vallasýslu er glæsilegur. Rangár" vallasýsla er eina kjördæmið á öllu landinu, sem er hreint bænda" kjördæmi. Hin svo kallafia „bændapólitík" þeirra Tímamanna hel'i,. verið dæmd. Hún hefir fengið þungan dóui. Éigi þarf að efa hvafi það er, som veldur þossmn þunga áfellisdómi. sem Framsókn hefir fengið í einlitasta bændakjördæmi landsius. Samdráttur forsprakk- amiii við .jat'naðarinoim og bolsi" vika í kanpstöðunum hefir lagt þyngsta lóðið á vogarskálina. ÞaS er augljúst, að Franisókn hefir okki fengið önnur atkvæði i Rangárvallasýsln nú, en frá ]>oim möimuni oinuin, soni svo eru bmirlnir Tímaklíkunni og svo staurblindir, að l>eir kunna ekki að greina hvítt frá svörtu. Kn soni betur feí eru þessir menn okki margir oa þeim far stórmu fiokkandi. A'itS síðustu kiisiungctv. haustið 192:5, viii- Framsóknarþingmaður- iim (Kl. J.) kosiim með 651 atkv,, on Einar á Geldirigalæk fjekk þá G41 atkv. Xú fær Einar 611 atkv, on frambjóðandi Framsóknar að- oins 361 atkv. Sjaldan hefir stjórnmálaflokk" ur beðið inuiiin eilis ósígur, eins og Fi'anisókn i Rafigárvallasýslu nú. • ATKVÆÐAGREIÐSLAN UM SKÓLAMÁLIÐ í RANGÁRVALLASÝSLU. Eins og kunnugt er var stofnað til atkvæðagreiðslu í skólamálimi í Rangárvallasýslu, jafnframt al- þingiskosningunum á laugardag" inn var. Var kosið um þrent: 1. Samskóla fyrir Suðurlandsundir- lendið, 2. sjerskóla fyrir Rangá.r vallasýslu með viunuskyldu, og 3. engan skóla. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að 329 atkv. voru greidd með sam skóla. 260 með sjerskóla fyrir Riingárvallasýslu og 200 atkv. moð því að alls enginn skóK yrði roisí ur. 21 seðdl var auður. Landmannahreppur tók eigi þétt í atkvæðagroiðslu. Hafa hrepps" búar gert með sjer samþykt, þar sem þeir tjá sig meðmælta sam- skólanum. Svo samskólahugmynd- in hefir bersýnilega mest fylgí innan sýslunnar. Et það ísaf. hið mesta gleði" efni. Hefir því verið haldið fravn hjer í blaðinu frá öndverðu, að sú lausnin á málinu væri best, að einn skóli og hann sem myndai" legastur og fullkomnastur, yrði roistur fyrir sýslurnar tvær. En nokkuð eru þeir Rangæiim ar daufir eun í skólamálinu. ní1 200 k.jósendur skuli því fylgjaiu . að Rangaringar taki engan þátt í skólastofmm. Á agalfundi Iþróttafjelags Rvík- ur 23. þessa mánaðar, voru end" urkosnii- í stjórnina, þeir HaraUl" ur Jðhannesson formaður, Jón Kaldal. Sigurliði Kristjánsson 0;: Þórarinn Arnórsson, auk þeirra Steingrímur Aniórsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.