Ísafold


Ísafold - 02.11.1926, Qupperneq 1

Ísafold - 02.11.1926, Qupperneq 1
Ritstjórat. .íén Kjartanssoa. % altýr Stefánsson. Sími 500. ISArOLD Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gíjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. 57. tbl. Þriðjudaginn 2. nóv. 1926. Isafoldarprentsmiðja h.f. Stórfeld samtök útgerðarmanna. Togaraeigendur mynda samtök um fisksölu. FellibylnriBH á Florida. i I fyrra mánnði höfðu útgerð' armenn haft með sjer marga fnndi, til þess að ræða um, hverir ig haganlegast yrði fyrir komið sölu á sa.ltfi.ski. Á fjölmennum fundi. ‘28. fyrra niánaðar, samþyktu tog-ar; eigendur að bindast samtökum uin sölu á öllum stórfiski og milli- fiski, og fólu þeir ‘h.f. Kveldúlfi að aunast um sölnna- Ktnefmiu þeir um leið fjóra. menn, fjelag' inu til aðstoðar, þá Jón Olafsson, Magnús Blöndahl. Jes Zimsen og Ólaf Críslason- Með fjelagsskap þessum mun ;i engan hátt. vera tilætlunin að ýf- ^ust við erlendum fiskútflytjend* um. Aðaltílgangurinn er, að reyna að sporna við, að fiskverðið lækki frekar en orðið er. Þareð fiskbirgðimar í landinu eigi eru mjög miklar uú, telja menn seuui- legt að þetta megi lánast; og gera sjer jafnvel vonir um, að með þessu móti niuni jiað geta komið til mála, að verðið hækki. Kn á því er hin mesta þörf, þvi útgerðarmenn hafa orðið fyrir -stórtjóni á þessu ári, eins og knnnugt er, vegna þess hve fisk* verðið hefir verið lágt. Búist or við að ýmsir fiskeig- -endur í '3ðmm landsfjórðunguin, muni einnig taka þátt í þessutu samtökum. Langur undirbúningur, er loksins ber árangnr. Lengi vel hafa iitgerðarmenn sjeð, að margt hefir farið niður en skvldi, um fisksöluna uudan farin ár. Hafa þeir, sem eðlilegt er. hugleitt það, hvað hœgt vteri að gera, til þess að bæta úr göií' luram. Pyrir nokknim árum KUSU FISKFRAMLEIÐENDUR NEFND til þess að athuga málið. Þá sá nefnd sú sjer eigi fært. að koma fram með ákveðnar tillögur í málinu. Starf hennar mun þó eigi hafa, verið til einskis. Áhugi nuuma glæddist fyrir ])vi, a.ð héfjast handa, og stofna til sanr taka í því skyni, að koma betra skipulagi á fisksöluna. Síðastliðið vor kusu útgerðar menu nýja nefnd, til þess að at- huga málið, og koma fram með tillögur um það, livort eigi væri fært nú. að láta til skarar skríða.' Utgerðarmenn höfðu þá orðið fyrir hinum mestu vonbrigðum um vej'ðlag fiskja.r. 1 í vor var talið líklegt. að fislr | verðið yrði 185 kr- ;i skpd- Kn er það spurðist, að farmar af ís-j lcuskum fiski voru seldir á er- lendum markaði fyrir 110—115 kr. fob. hjer á landi. þótti aug-| Ijóst hvernig fara mundi. Töldu margir útgerðannenn þá, sem að eius ein leið Aræri fær, þ. e. að xtofna samtölí um söluna. Því iniður reýndist sú leið eigi fær í bili, m. a. vegna þess, live fjárhagur útgerðarinnar var þröngur, og eins vegrta þess, hve undirbúningur þá var ónógur. í þessari viku tóku útgerðar- menn upp ný.jar samkomulagstil" raunir- GEKK NÚ ALT GREIÐLEGAR en áður, enda er nú svo kimið að fiskiverð er óhæfilega lágt. Eftir því, sein titgerðarmenn hafa sagt Morgunblaðinu, hafa hinir erlendu umboðsmenn fiskkaup- manna, sem hjer eru staddir. eng' ar vonir gefið mönnum um, að l’iskverð fa>ri hækkandi. En hitt var augljóst, eftir því, sem á uud" an er gengið. að menn gátu óttast ENNÞÁ GÍFURLEGRA VERÐFALL. Þetta vildu menn fyrir hveru man konia í veg fyrir; og eru til þess stofnuð samtök þau. sem getið var um í blaðinu í gær. Að sjálf.sögðu léituðu útgerðar- meun umsagna bankanna um þetta mál, áður en samtökin voru fastmælum bundin. Yoru þeir samtökum þessum mjög lilvntir- Eftir ofviðrið á Floridaskaga, þegar mikill liluti borgarinuar Miami eyddist. Eftirtektarvert var það, að hæstu húsin í borginni stóðu best af sjer ofviðrið, skemdust minst. Kom það til af því, hve irábærlega vönduð þau eru að gerð. ÍÞRÖTTAFRJETTIR. « 22. okt. FB. fþróttasamband tslands tilkynnir: Iþróttanámskeiðið verður sett hjer 31. þ. m., en kensla hefst 1- nóv. Meii’ *rn tiittugti pilt-ar. víð>- vegar að af landinu, verða á nánr skeiðinu og því töluvert fleiri en vorú á, síðasta námskeiði f. S. f. Stjóri! í. S. í. Iiefir nýlega stað* fest þessi met; 5 rasta kappgöngn, Karl Pjet* ursson, K. fe. á 28 iníii. 3 sek. (Sett á Allsherjarmóti f. S. í. 20. júni 1926). Langstökk án atrennu, íörg en Þorbergsson. Ármann, á 2,82 stk. (Sett 29. ágúst 1926). Spjót- kast, betri hönd, Ásgeir Einarsson, Árm., á 49.90 stikur- (Sett '5. sept. 1926). Kringlukast, Þorgeir Jóns- >on, Árm., betri hönd, á 38,58 st- og saman lagt 67,38 stikur. sett 15. sept. 1íl26. Kúluvarp. beggja handa, sanmnlagt, Þofgeir Jðns* son, Árm., á 20,02 stikur. — Það hafa aldrei áður verið viðurkend jafnmörg íjiróttaafrek og- á þessu ári. Virðist það benda á miklar fi'fijnfarir hjá íþróttamönnum vor um som eiga, þó enn við þröng kjör áð búa, hvað fjárstyrk við kemm*. Kosningarnar. í Dalasýslu urðu úrslitin þau, að sjera. J ón G u ð n a s o n á Kvennabrekku var kosirm með 271 atkvæði; Sigurð- ur Eggerz bankastjóri fjekk 238 atkvæði og Árni Árnason læknir .117 atkvæði, 15 scðlar voru ógild- ir og 3 auðir. Þótt Framsóknarmaður hafi náð kosningu í þetta sinn í Dalasýslu, er sýnt, að Framsókn er í minni hluta í kjördæminu. T’að má telja það nokknrn veginn víst. að sjera Jón hafi fengið alla Framsóknar- mennina í kjördæminu. Aftur á móti hafa andstæðingar Frain' sóknar klofnað og dreift atkvæð- unum. Augljóst er, að á síðustu stundu hafa margir af stuðnmgs- mönnum Árna læknis, snúið sjer að Sigurði Eggerz; hafa talið að hann hefði meira fylgi en Árni og ætlað sjer að fella sjera Jón. Samanlögð atkvæði Sigurðar Egg' erz og Árna eru 355 atkvæði og eni það 84 atkvæði fram yfir atkvæði sjera Jóus. Er því aug' Ijóst, að Framsókn hefði tapað þessari kosningu í Döluni, ef að" ems einii keppandi hefði verið á inóti, og jafn augljóst er hitt, að Framsókn hlýtur að tapa kjör- dæminu þegar á næsta ári, við ahnennu kosningarnar er þá eiga fram að fara. í Rangár.vallasýshi urðu úrslitin þau, að Einar •1 ó n s s o n bóndi á Geldingalæk var kosinn með- 611 atkvæðum; sjera Jakoh O. Lárusson fjekk 361 atkvæði. 13 seðlar voru anðir og 24 ógildir. Kosningin í Rangárvallasýslu er hrein. Þar áttu í höggi tveir ákveðnir flokkar. íhaldsflokkur- inn og Framsóknarflokknrinn. — Urslitin urðu líka að sama skapi hrein og ákveðip- Sigur íhaldsflökksuis í Rangáv vallasýslu er glæsilegur. Rangár" vallasýsla er eina kjördæmið á öllu landinu, sem er hreint bænda* kjördæmi. Hin svo kallaða „bændapólitík“ þeirra Tímamanna hefir verið dæmd. Hún hefir fengið þungan dóni. Eigi þarf að efa hvað það er, som veldur þessum þunga áfellisdómi, sem Framsókn hefir fengið í eiiilitasta bændakjördæmi landsins. Samdráttur forsprakk- anna Aið jafnaðarraenn og bolsi' vika í kaupstöðiinum hefir lagt þyngsta lóðið á vogarskálina. Það er augljóst, að Framsókn hefir ekki fengið önmir atkvæði í Rangárvallasýslu nú, en frá þeim mönnum einum, sem svo eru bundnir Tímaklíkunni og svo staurblindir, að ]æir kunna ekki að greina hvítt frá svörtu. En sem betur fer eru þessir menn ekki margir og þeim fer stórum fækkandi. Yið síðustu kosningar, þaustið 1923, var Framsóknarþingmaðuv iun (Kl. -T.) kosinn með 651 atkv., en Einar á Geldingalæk fjekk þá 641 atkv. Nú fær Einar 611 atkv , en frámbjóðandi Framsóknar að- eins 361 atkv. Sjaldan hefir stjórnmálaflokk* ur beðið annan eins ósigur, eins og Framsókn í Kangárvallasýslu nix. • ATKVÆÐAGREIÐSLAN UM SKÓLAMÁLIÐ í RANGÁRVALLASÝSLU. Eins og kunnugt er var stofnað til atkvæðagi*eiðslu í skólamálimi í Rangárvallasýslu, jafnframt ai- þingiskosningunum á laugardag" inn var. Yar kosið um þrent: 1. Samskóla fyrir Suðurlandsundiv lendið, 2. sjerskóla fyrir Rangá.r vallasýsln með vinnuskyldu, og 3. engan skóla. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að 329 atkv. voru greidd með sam skóla. 260 með sjerskóla fyru* Rangárvallasýslu og 200 atkv. raeð því að alls enginn skóH yrði rerst' ur. 21 seðill var auður. Landmannahreppur tók eigi þátt í atkvæðagreið.slu. Hafa brepps' búar gert með sjer samþykt, þar sem þeir tjá sig meðmælta sam- skólanum. Svo samskólahugmyna- in hefir bersýnilega mest fyþrí innan sýslunnar. Er það ísaf. hið mesta gleði" efni. Hefir því verið haldið fram hjer í blaðinu frá öndverðu, að sú lausnin á málinu væri best, að eixra skóli og hann sem myndav legastur og fullkomnastur, yrði reistnr fyrir sýslurnar tvær. En nokkuð eru þeir Rangæinu ar daufir enn í skólamálinu. að 200 kjósendur skuli því fylgjan.b. að Rangæingar taki engan þátt í skólastofntra Á íxðalfuudi íþróttafjelags Rví^ ur 23. þessa máhaðar, voru end' urkosnir í stjórnina, þeir Harahl ur Jóhanuessou formaður, Jó.n Kaldal, Sigurliði Kristjánsson o<: Þórarinn Arnórsson, auk þeirra Steingrímur Amórsson.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.