Ísafold - 02.11.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 02.11.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD é I ei 1 1 i ri 9 ði S 1: íð 1 m á m 1 Hrátt eða soðið? Ktmrmr vísindamaður, próf. K. Priedbei'gvr í Berlín hefir nýlega rannsakað áhrif suðunnar á mat' inn og komst að annari niðurstöðu en flestir aðrir. Aðalatriðin í rit' gerð hans eru þessi: Próf. Fr dvaldi um tíma í Ber- lín, áður en hann fluttist þangað og borðaðt þá á fjölsóttum mat' sölustað, fremur ódýrum. Störf' um hans var þannig háttað, að suma dagana borðaði hann á rjett- um matmálstíma, en aðra daga gat hann ekki komið fyr en 3—1 klst. síðar. Hann veitti því nú eft' irtekt, að maturinn var ekki ei.ns l,júffengur þegar hann borðaði seint, og að þá dagaua varð hann undarlega fljótt svangur eftir mál' tíðina og þó var matarskamtur- inn eins alla daga, og enginn sýni' legur munur á honurn, hvort sern borðað var fyr eða síðar. Próf. Pr. þótti þetta undarlegt, en fann ekki aðra skýringu en þá, að maturinn hefði staðið heitur 3—4 tímum lengur þá dagana, sem hann kom seint, og að þessi lang- vinni hiti hefði ónýtt bætiefnin í matnum, sem þola ekki allskostar vel hita. Til þess að vita nánar um þetta, og jafnframt hvort þetta væri hugarburður einn, gerði hann tilraunir með rottuunga. —- Suma. fóðraði hann á kæfilegum skamti af gistihúsmatnum ný' soðnum, aðrar á sama mat og .jafn stórum skamti, sem haldið hafðí verið heitum í 4 klukku' stundir fram yfir venjulegan suðutíma- Báðir rottuhóparnir átu matinn með bestu lyst og leyfðu engu, en gráðugri voru þær, sem fenga ofsoðná matinn og sýndust sífelt, soltnar. Pær þrifust og mun ver en hinar, þyngdust minna og tirðu minni og rýrari en hinar, sem fengu nýsoðna matinn. Þótti nú próf. Fr., að svo hlyti að vera sem honum sýndist, að maturinn spiltist á einhvern hátt við suð' una. Hann endurtók nú tilraunir þéssar á ýmsan hátt og fór ætíð á sömu leið. Við eina tilraunina var nákvæmlega sami matur og sami skamtur gefinn öllum rott- unum, en einn hópurinn fjekk matinn algerlega ósoðinn, annar hæfilega soðinn eins og venja cr til við matreiðslu, en þriðji hóp' urinn fjekk ofsoðinn mat. Ai'ang- urinn varð sá, að langbest þrif' ust rotturnar á hráa matnum — langverst á ofsoðna matnum. Sama varð niðurstaðan þó nægi- leg bætiefni va)ru|sett í ofsoðn-x matinn, svo ekki var þeim um áð kenna. Próf. Fr. dregur þá álytun af öllu þessu, að hráæti sje að lík' indum hollara en flestir æt,la, og að suðan spilli matnum að nokkru leyti, en til mikilla muna ef hún fer fram úr góðu hófi. Hann get- ur þess og, að suða í hitageymum hafi gefist illa í ófriðnum. Eftir þessu er það snjallræði að borða harðfisk ósoðinn, eins og vjer gerum. og steikja kjöt mjög lítið eins og gert er á Englandi. Verður fróðlegt að vita hvort öðrum reynist þetta á sama hátt og próf. Fr. HVAÐ Á AÐ GERA? Þó það sje nú orðið margfalt auðveldara að leita læknis en áð' ur gerðist, þá geta fæstir náð til hans í hasti, þegar eitthvað viil til eða manni verður skyndilega ilt. Þá verða menn sjálfir, að ráða fram úr því hvað gera skal, að minsta kosti þangað til næst ti.l læknis. Það kemur sjer þá oft, vcd, að eiga leiðbeininga' eða. lækninga kver til þess að slá upp í og hvergi er þess meiri þörf en á þessu strj'd bvgða landi. Grömlu lækningabadt" urnar eru nú útseldar og orðnar á eftir tímanum, en eina nýja bók eigum vjer þó: „Hjúkrun sjúkra;i eftir Eteingrím Matthíasson, og margt er þar af góðum ráðum og leiðbeiningum um flest sem fyrir kemur. Það má því ef til vill seg.ju, að óþarft sje að rita á ný um þessi efni, en það er svo með flesta. al- þýðufræðslu, að oft þarf að segja sama hlutinn. Mjer hefir því kom- ið til hugar að láta Heilbr.tíð. flytja nokkrar greinar um hvað gera skuli, meðan ekki er kostur á að ná í lækni. 1. UPPI í AUGA. Það leynir sjer aldrei, ef eitt" hvert korn fer upp í augað og festist þar. Sársauki fylgir þ'.í a)tíð, maður þolir illa að líta upp og hreyfa augað og tárin streyma oftast úr því. Aftur getur tilfinn' ingin verið lík, þó kornið hafi losnað og runnið burtu, ef augað hefir eitthvað særst. Fyrst er að athuga augað vand' lega, f/nna komið og sjá þ^ð- Þetta er auðveldara sagt en gerr og hver hluti augans þarf að at- hugast fyrir sig- Stækkunarglef er oft gott að nota, ef til er- Maðurinn er látinn setjast, þar sem góða birtu leggur á augað. Augað er opnað ljettiföga með tveim fingrum og sjest þá sjáaldr- ið eða hornhimnan auðveldlega. - \ú skal aðgætt hvort nokkur dí!l eða, korn sjest á sjáaldrinu og sjest þetta best, er auganu er rent á víxl til allra hliða. Þá er hvítan í augánu athuguð og slímhúðin innan á augnalokunum, fyrst neð' antil og er þá neðra augnalokið brett lítið eitt niður á/ við, síðan utan og innantil og er þá auganu rent fyrst, inn á við og síðan út á við. Erfiðast er að sjá slímhúðina undir efra augnalok/. — Til þe>s þarf að snúa augnalokinu við. — Best er að reyna þetta fyrst á heilbrigðum manni. Tekið er í augnahárin milli tveggja firígra, kollóttur prjónn eða eldspíta er lögð þvert á augnalokið efst og sjúkl. lygnir auganu. Þá er augnu' lokinu samtímis lyft upp á við með fingrunum, sem hjeldu í augnahárin, og augnalokinu jafn' framt ýtt niður á við með prjón- inum. Snýst þá augnalokið við, si o slímhúðin veit út, og sjest auð- veldlega. Sjáist nú kornið eða fisið í aug- anu, má reyna að ná því burtu með því að strjúka það burt með hreinuin fínum klút, sem vafið ev um kollóttan prjón. —- Liggi það laust er þetta. auðvelt, en sje það fast verður tafarlanst að leita læknis. Sársaukinn verður minni, ef saman brotin'n klútur er lagð' ur á augað og bundið þjett yfir með öðruin klút, Augað hreyfist þá minna. 2. BLÓÐNASIR. Algengastar eru þær á blóðrík' um unglmgum. en geta annars komið af niörgu. Blóðrásín hættir nálega ætíð af sjálfu sjer áður en hætta er á ferðum, en getur {>6 orðið allmikil. — Ilætti mönnum injög við blóðnösum er rjett að láta lækni skoða cefið, en til bráða byrgða skal gera þetta: Sjúklinguriim er látinn sitja kyr með upprjett ihöfuð (ekki álútur) og skál eða bolla er skotið undir hökuna, sem blóðið renni í. Anda skal djúpt og reglubundið og sjá um að ekkert þrengi að hálsinum. Svampi eða klút, sem bleyttur er i vel köldu vatni, er haldið við nefið og beðið nokkra stnnd eft' ir því að blóðrásin stöðvist. Renni blóðið aftur í mnnninn má spýta því út úr sjer. Dugi þetta ekki, skal reyna að t.roða hvít.ri bómull eða hreinu líni upp í nösina, og gæta þess, að það fatli fast að innvegg nasarinnar, því allajafna blæðir úr honum neðantil. Ahrifa- meira verður þetta, ef haldið er þjett utan um nefið neðantil, en þá þarf að gera það í 20—-30 mín. og hafa jafnframt kaldan klút við nefið. Það er gömnl trú, að gott sje að leggja kaldan hlut eða kaldan votan svamp í hnakkagróf- ina og hættulaust að reyna það. Aðgerð lækna við blóðnösum er innifalin í því, að leita nppi sárið eða staðinn, sem blæðir úr og loka íeðunum á einhvern hátt, svo ekki geti bla;tt úr þeim. G. H. „Sveitin mín'* 1 heitir kvæði, sem komið er út eftir Stein Sigurðs- son kennara í Hafnarfirðí, er það sjerprentun úr „Óðni.“ Kvæðið er nm Landeyjarnar, ættsveit höf nenB oy meuntir. Páll Eggert ÓJason: Menn og menntir siðskipta'ald" arinnar á íslandi. IV. Rit- höfundar. Reykjarik, 1926, XH + 885 bls., 8vo. Jeg sá einu sinni bindi af Menn og menntir á togara, sem jog ferðaðist með; sagði skipstjóri mjer, að það hefði geng ið mann frá manni um borð og verið lcsið spjaldanna á milli rjett eins og íslendingasögur, enda sást á bókinni, að hiin hafði verið handleikin, og það meira en lítið. Á ferð milli hafna á strandferðaskipi vildi jeg ía að líta á bók þessa hjá eigandanum, en hún var þá alt af í láni- Mun þetta fátítt og sjaldgæft um lær- dómsbækur, að þær sjeu lesnar af alþýðu eins og Njála eða Laxdæla eða útlendar reyfarasögnr. En sjómenn — og sveitamenn finna fljótt bragðið að þri, sem þeir lesa. Og það bregst engum þeirra, að hjer er ramm'íslenskur, frumlegur og fornlegur, karl mannlegur og kjarnvrtur stíll og ritháttur, einkeimilega laus við alt prjál og tildur. Höf. segir hisp- ui-slaust það, sem honum býr í brjósti. Og sannið lians með þeim, sem hann ritar um, er svo matfc ug, að hann á hægt með að setja sig í stað þeirra, og hugsa sjer hvað hann mundi hafa sagt og gert, hefði hann staðið í þeirra sþornm. Þess vegna verður öll sagan lifandi, og hann kemst nær sannleikanum en vísindamenn, sem eru að safna og wega og svo hnitmiða idður hlutlaust. Það verður utangarna hjá þeim, því þeir eru ekki sjálfir snortuir af 1 a c r y m a e rerum, af raann- raunum, eins og höf. Ekki er þetta svo að skilja, að hann kunni ekki að vega eins nákvæinlega á vog og þeir, þegar greiða. þarf úr flækju. En hann lætur menn 16. og 17. aldar koma til dyr- anna, eins og þeir voru klæddir á æfinni og kreystir ekki fyrst úr þeitn alt hold og blóð, eins og vill brenna við hjá vísinda' mönnnm áður eu þeir lofa þeiin að koma fram í dagsbirtima- Ekki vantar þó lærdóminn- — Höf. hefir fyrstur manna lagt fastan og tryggan grundvöll und' ir sögu siðaskiftatímans. Hann hefir rannsakað öll skjiil og skýr- teini frá þeim tíma og gagnrýnt þau sem framast má verða. Hann lýsir inn í svo marga dimma kima og króka, hann er svo rjett' dæmur og sanngjarn, að manni kemur til hugar, að þessir mertn — og það jafnvel Gissur biskup Einarsson — mtmdu hafa selt honum sjálfdæmi. Itof. sýnir hve gríandvar og varkór sjera Jón Egilsson er í frásögninni um brjef Gissurar biskups, („að láta ekki refinn, þ. e. Ögmund biskup, sleppa á land npp“) til Kristó- fers Hvítfeld- J. E. hefir söguna frá afa sínum, sem var trúnaðar' ^ vinur beggja biskupanna, Og'. rnundar og Gissurar. J. E. hlífist rið að segja fullum íetum, aö Gissuri hafi farist svo níðingslega við blindan, örvasá velgjörða-j mann sinn, og segist ekki vita af hverjum br.jefið er skrifað. Að vera að rengja slíkan tmann, vegna Gissnrar biskups, er óris- indaleg hlutdrægni. Höf. reynir ekki að þvo blettinn af Gissuri. Hann er ágætismaður samt.. Ami' cus 1‘Iato, amicus Socrates, sed magis amiea veritas. Höf. svipar stundum til Guð- brauds Yigfússonar í tilþrifum og átökum- Hann getur verið napur og orðbnittinn eins og G. V., og þar sem hann finnur manndáð og mannskap, hleður hann lof' köst, sem er óbrotgjarn; hann kemst þá sjálfur við og kemur þri við hjartarætur lesandans. Flestir lærðir menn þykjast hafnir yfir slíkt; sann' leiknrinn er, að þeir geta það ekki, þó þeir leggi sig alla í líma> það lendir í fimbulfambi. Það er þá engin furða, að al- þýða er sólgin í að lesa rit höt. Hið nýútkomna fjórða bindi af Menn og Memitir, mnn verða einna mest lesið. í þri rekur og hrekur Arngrímur lærði álygar, ósóma og óhróður útlendinga um ísland og er margt þar mergjað. í.slendingar hafa mikið orð á sjer fyrir ættrækni og þjóðrækni. Samt hafa þeir nú látið niðurníða, og það mjög svívirðilega, Ilóla og Skálholt — þessi tvö höfuðból fornrar menningar, sem höfðu staðið óslitið frá elleftu öld og tengdu nútímann við söguöldina með ótal tengslum. Árið 1885 voru útskornir innviðir í Hóli' dóímkirkju, sumpart brendir, sumpart seldir á uppboði, og gamlar bækur úr safni biskup' anna voru látnar rotna og fúna niður gjörsamlega á kirk.julofti. Þegar Henderson kom að Hólum 1814, var prentsmiðjan á fáeinum árum orðin að hesthúsi og hinn haglega útskorna letri Guðbra.nds biskups var mokað út með tað- hra. í lok 19. aldar sá útlendur fornfræðingur brot úr dýrmætum legsteinum í hleðslugörðum í Skálholti — undir handarjaðrinum á fslandsbiskupi í Reykjavík. — Ekki voru íslendingar betri á 18. öld. Jón Halldórsson ságir í biskupaæfum sínum: Brynjólfur biskup gaf 10 eða 12 hundruð af jarðagózi sínu til dómkirkjunnar með því skilyrði, að liver Skál' holtsbiskup eftir annan hjeldi við þessu trjeverki æfinlega, svo leg' staður væri ei nppstunginn nje klauftroðinn af hrossum og naut- um, stóð þetta virki um 30 ár eða lengur, en af því eng'inn lagði þar rækt við, er það fyrir löngn niðnrfallið og vita nú (J. H. var í Skálh. 170S—10 og 1720—21) fáir af leiði Brvnjólfs bisknps- Þórður Þorláksson 1674—97 og Jón Vídalín 1698—1720 hafa stungið fje Brynjólfs í vasa vsin’i og hirt silfurskildina af legstað lians áður en hami var stunginn upp. Spá Sveins biskups spaka, (1466—1476) um siðaskiftin hefir rætst: „Þá vil jeg heldur vita son minn fjósamann í Skálholti en kirkjuprest; því Skálholt heí' ir aukist og eflst með herradæmi, en það eyðist með eymd og vesa' lingsskap, enda er þá þetta land komið undir erlendar þjóðir.“ — Skrín Þorláks helga var selt við uppboð, 1802. Á síðustu 60 árum hafa prestar og aðrir sómamenn selt útlendingum ltaleika og skírn- arfonta og aðra kirkjugripi. Býð' ur enginn betur, var viðkvæðið hjá þeiira. Og sjá, biskupinn yfir íslandi lokaði augum og eyrum og ljest ekki vita af þessu athæfi. Og álútur ríður liann nú blessað' nr, var einu sinni sagt nm bisk- upinn- En það er ekki af því að það sjáist nokkur kinnroði á Hans Háæruverðugheitum. Vída' línssafnið lenti á forngripasafninu, og það þykir nóg bragarbót. — Enginn kann að skammast sín. Möðruvallakírkju í Hörgárdal var helguð Friðreki V. Danakomtngi, „föður ættjarðarinnar“, með guil' letri á mannara yfir kírkjudyr- um 1762. Kirkja þessi hafði verið helguð Maríu mey, móður Krists, frá því á 11. iild, þ. e. na;r 750 ár, en þkð þótti nú fínna að setja Oldenborgara í stað heirnar. Hjer íná segja með sanni hið forn' kveðna: Um æru verða áhöld, því elskau er bláköld. Hlnni miklu söguþjóð, íslending' um, ber öllum þjóðuin framar að bjarga öllum leifum form-ar menn- íngar, þvi hún hefir varðveitt íyrir Norðurlönd og Evrópu fjár' sjóðu, sem mötúr og ryð geta ítldrei grandað. Ekki er mikið þjóðræknisbragð á lútersku presturmm, sem brenna >tórar hrúgur af gömlum hand' ritum, af því einhver pápiska g at geymst í þeiln.. Sjálfur Guð- brandur bisltup telur sögulestur og rímna'kveðskap heiðingja at* hæfi, andstætt góðra manna sið- um og guðrækilegu líferni. Bjarui

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.