Ísafold - 02.11.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.11.1926, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD FRJETTIR Áde/lugreixi, aílþ'nngorð í garð landi, eftir Svein alþm. Olafsson í Firði, birtist í Tímamim. — Er greinin dagsett 30. ágúst og hefir því auðsjáanlega legið all- Jengi suður í Laufási áður en hún. bírtist. Ilefir Tr. I’. þótt rjettara að láta greinina ekki birta.st fyr en eftir kosningarnar. Grcinin vaipar skíru Ijósi yfir það, livern- ig hinir gætnarl þingmenn í Fram- sókn Hta á sambneðshma. við jafnaðarmenn, enda hafa þeir engu þar nm i’áðið. Gísli Guðmtindsson, gerlafræð' ingur, fór utan með Lýru síðast. Var það erindi hans in. a. að vera viðstaddnr í Xoregi, þegar aðal' kjötfarmarnir koma bjeðan. Á hann að grafast fvrir það. bvern- ig stendur á skenuluin i kjötinu, et' þær kynnu einltvorjar að verða að þessu sinui. Eins og kunnugt er, hefir borið ögn á .skemduiii í útflutningsbjöti frá stöku líöfn" um. Með |>ví að rannsalca þa ■’ sem nákvæmast. og le.ita síðau varna gegn þeim, vonast menu eftir, að kjötið geti að verðleik* um komist í það álit, að Xorð- nienn verði óhráeddir við að kaupa. það að ósjeðu, Póstur slasast. í landuyrðings- rokinu á dögunum var Loftur Olafsson póstur (á leiðinni Prest' bakka—Garðsauki) á Iliirgslandi staddur í Steinnm undir Eyjafjöll" um; bafði hann farið út til þess ftb gá til veðurs, on fauk og sla,s- aðist töluvert, fjekk sár á höfuð' ið og blæddi mikið. Var læknir sóttur að Stórólísh voli og batt hann um sárið. Iæftur póstur gat ekki haldið áfram ferðinni að Garðsauka, og fjekk mann fyrir sig, en þegar póstur ,kom austur afturi, var Loftur orðinn það hress, að íhann tók við og fór með póst* inn austur. En líklega hefir hann hefir í liinni nýútkomnu ágætu Danmerkursögu sinni sýnt, að Danakonungar tóku Danmörk að ijeni af keisaranum, hver af öðr' um, og jafnvfl Vbtldimar mikli, knjekrupn keftara og tóku við veldissprota og kórónu af hendi 'hans- Einhvem veginn hefir þá Jón Arason komist á snoðir uin að keisarinn vrtí Ijensherra Dana' konnngs og hefði því rjett til að •segja honum til syndanna. Biskup víssi, að Karl V. hafði sigrað prÓtestanta t bardaganum við Múhlberg, 1547 og var sjálfsagð' sagðttr verndari kaþólskunnar gcgn þeiin í öllum b’induiii. Kristj' án TT. v?ir kvongaðnr systtir Karls, og keisari lildi lijálpa mág sín' um að brjótast at’tur til ríkis í DfttimÓrku. Vai' Iwtð ekkí vitur- léga gert að minna keisara a. að hantt væri ljensberra Kristjáns TTÍ., og gaiti, ef í Imrt færi, sett liann af. Hinrik VII!.. íánglands' konttngtir, ávarpar a-tið . Krist jín Iir. í brjefum sem hertoga í Hot* stein, viðnrkennir hatni ekki serti. konttng. J/m Arason inuil haí i vitað, að bæði keLsarinn og ‘Eng’ landskonungur voru fúsir til að velta Kristjáni Tll. ur sessi. Stór- veldin rjeðu liigum og lofum ])á, eins og nu. Hinrik VIIT. gat stíað dönskum herskipum frá íslandi og þá gat h e r t o g i n n ckki sótt heim til Hóla. En til vara hafði biskup Hamborgar'fallbyssur á farið of fljótt, því hann hafði lagst þegar heim kom. — í þessi sama veðri rauf þök af búsum undir Eyjafjöllum, en stórvægi- legt var það ekki. Á í'östudaginn var kom „Þór“ enn með togara, er hann hafði tekið suður í Miðness.jó. Er hann ítalskur, heitir ,Sardella‘, frá Rómaborg. Hann fjekk 5000 króna. sekt fvrir ólöglegan urn- búnað veiðarfæra. í vor var hann dæmdur í Vestmannaeyjum í 12250 kr. sekt og alt upptækt. Afli og veiðarfæri er og gert upptsekt núna, Skipstjóri áfrýjaði ekk. dómnum. Ummæli um íslenskar konur. — f Jöngu viðtali, sem danska blað- ið B. T. átti við Georgíu Björns- son, sendiherrafrú, lýsir hún þeim skerf, sem íslenskar konur leggja nú á tímum til meuningarlífs þjóðarinnar. Sendiherrafrúiu nefn- ir m. a. Nínu. Sœmnndsson, mynd- höggvara; skáldkonurnar Dlínu og Herdísi AndrjesdætuT; Iiig' umii Jónsdóttur; málarana Krist- ínu Jónsdóttur ogJúlíönu Sveins- dóttur, og ennfremur dr. Björgu Þorláksdóttur, Ingibjörgu Bjarna- sou, alþingiskonu og Bríeti Bjarn' hjeðinsdóttur. f viðtaliiru leggur frú Bjönrsson mikla áherslu á 'hina dæinalausu kosti íslenskra kvenna ,sem húsfreyju^- og mæð- ur. Viðtalínu fylgir mynd af ungfrú Sigríði Bjömsdóttur, en hún teiknaði þjóðbúning þanri, sem íslenskai’ konur gáfu drotn- ingtmni. Merk k<ma látín. A föstudagsnótt Ijest í hárri elli á Akureyri, Guð- ný Jónsdóttir, fyrrum ljósmóðir, ekkja Friðbjarnar Steinssonar, bó'ksala. Hún var 93 ára gönmi. hin merka.sta koua á marga lnnd. Dánarfregn. Hinn 24. f. mán. andaðist að Saxahóli í Breiðuvík- urhreppi, Þórarinn Þórarinsson, hreppstjóri, nærri sjötugur að aldri. Þóraritin sál. var hrepp" virkinu á Hólum. Dönum hefði orðið lianu torsóttur heinia í Hjaltadal, orðið að skilja eftir mikið lið við skipin, flytja allar vistir með sjer, en landið illt yfir* ferðar. Norðlendingar mundu ha ’ t gert þeim margan óskunda, með" íiii þeir sátu um Hóla, þeim ímmdi lxafa leiðst þófið og snúið heim við svo búið.. Menn hafa álitið, að uppreisn Jóns Arasonar gegn Kristjáni III. væri óðs manns æði, en það er auðsjeð, að J ,;i fylgist svo vel með öllum horfum í Evrópu, að hann sjer, að hjer er tækifæri, sem sjaldan býðst til áð reisa rönd við lögleysttm Kristjáns III. Það eru hvggindi og vit. en ekki framhleypni, seni ræður mtstu hjá houum. Ilann vissi betur hvað hatm fór en ]ieir flestir, sem hufa skrifað um liatm J — af litlu viti. Höf. aegit*, að fjöi' og líf fa-r I ist í frásögii manna, er þeir koma ' að jötii Arasyni. Jafnvel Björ.i j á Hkarðsá Itefur sig til flugs, er . hami segir frá homitn. Allir urðu skáld, er þeir ortu um Jónas Hall* 'grímsson, ])ótt ella væru leirskáb.t, segir höf., og eins er um sögú' | menn, er segja frá Jóni Arasyni. I „Hinn síðasti íslendingur“, sem Jón Sigurðsson kallaði haim. er 1 svo glæsilegur og þjóðlegur í allri , framkoinu og baráttu. siimi, að íslendingar verða búnif að týna þjóðerni sínu. þegar hann fyrnist. stjóri í mörg ár, einnig sýslu- nefndarmaður; hann var mesti dugnaðarmaður í hvívetna og vel metinn í hjeraði. Banamein hatis var hmgnabólga. Sálmasöngsbók sjera Bjarna Þorsteinssonar í Siglufirði er ný- komin út í 2. útg. ásamt viðbæti við hana og Hátíðasöngvum. Þessar bækur hafa ver- ið með öllu ófáanlegar um margfa ára, skeið, en eftirspurn eftir þeim hinsvegar mikil. Eru þær nú gefn* ar út í einu lagi, og er xitgáfan hiu myndarlegasta; eru í henní, auk Hátíðasöngvanna, 257 sálma- lög. Verður hennar væntanlega nánar getið hjer í blaðiuu innan skams. — Samkvæmt auglýsing- unni er mönnum gefinn kostnr á að eignast bókina fyrir sjerlega lágt verð, og ættu menn að nota sjer þau kostakjör, því að eftir þann tíma hækkar verðið að mun, vegna kostnaðar við útsendingu og söiulauna td útsölumanna. Á AkureyfaJpolli er ofurlítill áfli um þessar mundir af smá' síld og millisíld, og sömuleiðis af fi.ski. Hafa alímargir atvinnu af því að stunda veiði á pollinum og selja í bæinn og til íshúsa. Hverifnir á Reykjanesi haldast nú með sömu ummerkjum og síð' ast var sagt frá hjer í blaðinu. ,,1919“ er hættur að gjósa, en Geysir er miklu kraftmeiri en tý-rir jarðskjálftana. Orsakast það sjálfsagt af sprungunni, sem myndaðist 4 milli þeirra, Hefir orðið einn hver úr báðum. Úr AustwSkaftafellssýslu kotna laudskjörsseðlarnir sennilega síð- ast. Sýslumaðurinn í Vík hefir tjá’ð fsaf. að ltann vonaðist eftir seði tmuin með nóvemberpóstinum. — L-Etlar sýslumaður svo strax ]>eg ar seðlarnir koma. að telja þá og senda áfram með póstinum suður. Velskofnar, nýjnr Ijópir verða fyrsi uvn sinn keyptai* I Heildv. Garðars Gislasonar. Hyggiudamaðuf var hann meiri en menn hafa gert sjer í hug' arlund. Þá er þessu stórvirki, allt -ið 3000 bls. (2871 bls.), lokið. Allir, sem' rita tmi 16. og 17. öld á ís- landi, verða að ganga í smiðju hjá höf., hafa enda gert það óspart áður en þetta mikla rit kom út. Murray, höf. hinnar miklu Oxford orðabókar, sagði mjer, að hami hefði spurt Gtiðbrand Vig' fússon um t. d. hvað gamalt orðið k a p a 11 væri í íslensku, hefði Guðbrandnr jþá, víðstöðulaust sagt hvar, á hverri síðu, orðið kom fvrir, bæði í óprentuðum .handritum og prentuðum bókum, j Höf. hefir ekki þetta óþrjótanli minni Guðbrands, sem P. A. ! Muneli hafði og sem dr. Hannes horsteinsson, skjalavörður, hefir, j en honum er niatma best lagið að kryfja menn og skjöl til mergjar, varpa óvæntri birtu iim í hugskot manna, lýsa inn i ýins skumaskjt, ýmsa afkima, sem öðruni dettvir ekki í lnig að leita. j Það er sómi fyrir liáskóla ís’ úand, sómi fyrir þjóðina, að eig.i ! slikan mann og slíka bók. Saga . íslands er enti ekki skrifuð, og I vonandi er, að liaun fylli þab j skarð. SÖguþjóðin þarf að eiga I siigii sína öðruvísi en í smábút" um og ágripum. Jón StefáiAson. Til vefrarins Skíði, Skíðabönd, Skíðastafir, Skíðastígvjel, (kvenna, karla og unglinga) og alskonar Skíðaútbúnaður, Sportföt, Sportjakkar, ReiíV buxur, Storraföt og Storrafatatau, Vetrarfrakk- ar, Karlm.-föt, Unglinga-föt, Matrosföt, Drengja- jakkaföt, allar stærðir. Drengjafrakkar, frá kr. 10.00. Regnfrakkar, stærsta úrval. Manchettskyrtur hv. og misl. Hálstau. Hattar, Húfur, ^einnig Loðhúfur. Hanskar, Peysur, Nærföt. 1T_______ Alt nýjar vörur, með nýju verði. Vörur sendar um alt land, gegn eftirkröfu.. L. fi. Muller. Reykjavik. fslenska rngmjöliö Hefir þegar fengið alment lof allra þeirra, er reynt hafa. Sá, sem einu sinni hefir keypt það, vill ekki annað- Hjer eftir getum við sent rúg* mjölið á flestar hafnir, án þess uð greiða. nokkra fragt hjeðan og verð- ur því verðið hvar sem er 4 ltöfn- um úti iim land, næstum því það sama og hjer á staðnum. Rúgmjölið fæst nú þegar hjá mörgum kaupmönnum og kaupfje' lögum úti um laud. STYÐJIÐ INN* LENDAN IÐNAD. BORÐIÐ AÐ' EINS BRATJD OG SLÁTUR úr GÓÐU OG ÓMENGUÐU RTJG- MJÖLI. Biðjið ætíð um ISLEXSKA RÚGMJÖLEÐ. Mjólkurijelag Reykjavíkur.j Kaupið Morgunblaðið.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.