Ísafold - 05.11.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.11.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD a fyrir Tímaflokkinn og kæmi þaö ’sjer því betnr fyrir sig, að kaupin yröu gerð, bvað sem hag Bf. ísl. liði. Bn Sigurður varð ekki við þess- nm tilmælum. Haim bar ósannind" in á Tryggva — og tjáði sig and- vígan sölunni. ÞÁ KOM ÞVERBRESTUR á vináttu þeirra Sigurðar og Tryggva. Þá sá Tryggvi, að hon- um tókst ekki að skipa Sigurði fyrir verkum, eins og honum bauð við að horfa. Þá snýr liann brátt við blaðinu, og notar tækifærið að fuðra upp, í hinu svonefnda áburð" armáli, snúa hinu fyrra vinfengi "við Sigurð upp í ofsókn. Einræðisfrekja Tr. Þ. í stjórn Bf. Isl. er þeim mun óafsakan" legri, sem hann hefir minni hæfi- leika. til þess, að vera í stjórn" inni. Mun það einsdæmi að jafn þekkingarsnauður maður á sviði landbúnaðar skuli leyfa sjer að ætlast til þess, að menn sem hlot- ið hafa almenna viðurkenningu fyrir þekkingu og reynslu á því -sviði, hlýði boði hans og fyrir" skipunum. í framkomu sinni gagnvart mjcr fór Tr. Þ. og þeir fjelagar í liálf" Tiring á árunum 1920—’22, en gagnvart Sigurði er umferðin orðin heil, byrjaði með fullri and" stöðu 1919, og er á þessu ári komið í sama horf. Mun hvor' ugur okkar kvarta undan þeirri andstöðu, því okkur er það báðum jafn vel kunnugt, að andróður- inn stafar eigi af neinum um- -.skiftum í skoðunum okkar gagn" vart búnaðarframförum. Við höf" um báðir, öll þessi ár, verið jafn sannfærðir um nauðsyn og mögu- leika búnaðarframfaranna. SVIKIN, Við höfum líka við nána við" kynningu komist að raun um, að það eru ekld búnaðarframfarirn" ar sem Tímaklíkumenn bera mesi; sem hafa reynt að fræðast dálítið um ísland. Jeg dáðist að þvi, livað höV uðborg íslands var evrópísk, en jafnframt tók mig sárt hve ev- rópísk hún var. Það verkar eins og skrítla, eða eins og sorg- arleikur og gamanleikur í senn, að sjá vanskiipuð liús og búðar" glugga fulla af glingri, bera við •sterk, fögur og svipbrein fjöll í kring; eða að sjá ungar (og eldri!) stúlkur teprulegar, með málaða vanga og- varir, við hlið" ina á fögrum, þróttmiklum kou- um, drotningum líkum í hinum myndarlega, tignarlega íslenska þjóðbúningi. Allt, sem er vanskapað af mannaböndum, sctn er tilgerð og rótlaust, er miklu meira áberandi hjer á landi en annarstaðar, af því að íslenska menningin er í eðli sínu svo samgróin sínn uúx- hverfi, svo .sjerkennileg' og sjálf- stæð. Hún mun því aðeins geta haldið sínu gildi, að hún fylgist með öllum framföruiu tímans, án þess að yfirgefa sitt insta, and" lega eðli. Dagbókin mín seg'ir frá því, hve glaður jeg varð, þegar jeg kom upp á Skólavörðuhæð og' sá safnahúsið þar uppi. Þassi stranga, sviphreina, alvarlega en þó mjög fjörmikla byggiug, hlaut að hafa verið sköpuð af manni, sem var fyrir brjósti, búnaðaráhugi þeirra er að mestu leyti pólitísk sjóix-j hverfingaskikkja sem á að afla þeim þrautargengis til valdanna. Þegar slíkix* menn sem Tíma" klíkuforkólfar, halda því fi*am, að jeg og aðrir, svíki landbúnaðinn, j svíki þær framfarahugsjónir sem' við hann eru tengdar, vegna þess að jeg á ekki samleið með þeim í politísku ofstækisvafstri þeirra, þá læt jeg slíkar ásakanir senx vind um eyrum þjóta. Þegar menn taka hið vinsælasta velferðarmál þjóðarinnar, þykjast vilja afla því fylgis, en draga þetta áhugamál inn í saurkast flokksblaða og flokksofstækis, þeg ar þeir leynt og ljóst setja per" sónulega og póbtíska hagsmuni sína ofar þessu velfei’ðarmáli, jcá leyfi jeg mjer að kalla mennina svikara- Bftir langa viðkynningu hefi jeg komist að raun um, að hafi nokkrir stjórnmálamenn svikið landbúnaðinn, þá eru það Tíma- forkólfarnir. Bráðapestin. MAGNUS EINARSON DYRALÆ KNÍR SEGIR PRÁ. — ÞETTa ER MESTA PESTARÁR SÍÐ AN 1894 - ALT BÓLUEPNI UPPGENGID. Prá því hefir verið sagt í blöð- um, hve bráðapestin hefir gert mikinn usla í haust. Pje fór a'o drepast úr pest, í ágústmánuði. En það er gömul trú manna, bygð á reynslu, að þegar fer að bera snemma á pestinni, verðux- hún mjög’ rnögnuð, er fraixi á baustið kemur. ísaf. hefir talað við Magn- ús Einarson dýralækni, og feng- ið hjá honum ýmsar upplýsingar konar efni árlega verið á boðstól- um, sterkt og veikt. Með því, að blanda þeixn saman í mismunandi hlutföllum, nxátti þá innan vissra takmarka fá mismunandi sterk bóluefni, eftir því sem við átti A hverjum stað. En sá galli hefir verið á öll þessi 3 ár. að sterk- ara efnið hefir ekki verið nógu sterkt, þrátt fyrir það, að jeg liefi árlega beðið xxm, að það yrði Að vísu hefir stöðugt aukígt sitt, með fárra daga millibili. — Menn hafa spurt mig að, segir M. E., hvort það kunni að stafa hætta af því, að bólusetja f jeð með fárra' }iaff sterkara. daga millibili. En svo er ekki. Ef styrkleikinn nýlega er búið að bólusetja kmd"Jnokkuð með því, að blanda bráða" ina, þá liefir 'hún einmitt mikið pestarklakið með minna af ser- mótstöðuafl gegn pestarsóttkveikj-1 xnn, en það hefir ekki verið nóg. unni, og stafar því einmitt hverf" j jeg. álít að sterkara efnið eigi helst andi hætta af því að bólusetja f jeð ^ ag vera svo sterkt, að ekki sjts á meðan svo stendur á. Því meira bólusetjandi með því óblönduðu.Sá sem eimir eftir af fyrri bólusetn minni áhrif hefir sú galli er á hráðapestarhakteríimni — meðal margra annara — að hún er mismunandi eiturmögnuð viðvíkjandi pestinni. Segir hann, að pestin hafi aldrei ingu, því verið svo mögnuð, sem í ár, síð" næsta. au hann tók hjer við dýralæknis- En það er almenn regla, að bóln frá ári til árs, og vita menn ekki störfum fyrir 30 árum. Alt bólu" setningin er eigi búin að verka til hvexnig á því stondnr. Sami bak" efni sem hingað fluttist í haust er fulls á kindina, fyr en 5—7 dagar tei’íustofninn er ræktaður ár eft- nú runnið út, þó það væri mikl-, eru liðnir frá bólusetningardegi. ir ar og þó ag hann hafi í ár um mun meira en nokkru sinui Þetta taka bændur stundum ekki verið lingerðnr að eiturmagni, áður. með í reikninginn. Ef kind drepstlgetur hann að ári orðið afar eitr- Venjulega hafa eyðst hjer um þjá þeim úr pest 2—3 dögum eft-'aður; svipað getur væntanlega átt Mjer kemur það ekkert á óvart, 200 þús. skamtar; í fyrra tals" 'r bólusetningu, þá rjiilta þeir sjer stað með þær bakteríur, sem sumir hverjir til og bólusetja altj]ifa í og. á fjemx hjer á landi og fjeð upp aftur. En það er ekki ’ af því aftUr að einhverju leyti þó bændur, í afskektum sveitum, sjeu lengi að átta sig á þessu- Jeg marka það af sjálfum mjer, Iive tiltölulega lengi jeg var að sjá og skilja framferði þeirra niður í kjölinn. En það veit jeg líka, að þannig eru íslenskir bændur skapi farnir, að fylgi þeirra Tímamanna í sveit" unum fer þverrandi. Þau „ti'úarhrögð11 í sveitum landsins geta aldrei Jifað lengi, að þeir einir sjeu hollvinir land- búnaðar sem fylgja í blindni fyr" irskipunum ög vísbendingum noltk urra pólitískra spjátrunga hjer suður í Reykjavík, sem hafa. sýnt það í orði og verki um allmörg ár, að þeir bera ekkert skynbragð á laudbúnað. Valtýr Stefánsson. Vert meira rúml. 300 þús. skamc- En í haust fjekk M. E. 395 - ar. þús. skamta. Sá haun þó fram á það, um síðustu mánaðamót, að þetta ætlaði ekki að verða nóg. Símaði hann þá til efnastofunnar í Höfn, sem gerir bóluefnið, en fjekk það svar, að ekkert bólrr efni gæti orðið tilbúið, fyrri en eftir miðjan nóvember. Það tekur sem sje 6 vikur að framléiða bólu- efnið. Eftirspurnin eftir bóluefninn hefir verið .svona mikil vegna þess, að bændur hafa hraðað sjer sem mest þeir gátu, við bólusetning' una, og margir hafa tekið upp á því, að BÓLUSETJA TVISVAR og ÞRISVAR. Þetta hefir sumstaðar borið góðan árangur. En víða komið á daginn, fyrri en eftir vikxj frá bólnsetningunni, hvort bún verkar ti? fulls eða ekki. Því er það ekki nema fljótfærni ein að rjúka í endurbólusetningu, áð ur en sú vika er liðin. stafað hin mismunandi miklu „pestarár.4 ‘ Af því erfitt hefir verið þessi síð" ustu ár að hafa pestarklakið nógu sterkt, hefir þótt líklegt, að hinn upprunalegi bakteríustofn mundi En að menn hafa gert talsvert vera orðinn eitthvað úrkynjaður að því, að bolusetja tvisvar, kem ur m. a. til af því, að bóluefnið hefir verið fremur veikt undan- og því nauðsynlegt að endurnýja eða skifta um. Jeg hefi því í haust, samkvæmt farin ár. Arið 1916 var hóluefnið samtali mími við Prof. C. O. of sterkt. Síðan hefir það verið Jensen í sumar, safnað að mjer daufara. Árið 1918 var það mjög talsverðu af bráðapestarinnýflum, mátulegt, en síðan helst til veikt. J en til þess hefir fengist óvenju' Mjer var það ljóst, fyrir nokkru,! gott tækifæri hjer við slátur- að með einu og sama bóluefni,' húsið í sláturtíðinni, og sent það var ekki hægt að fullnægja bænd' til Kaupmanuahafnar, ýmislega ! am á öllu landinu. Kemur það af umbúið, og vonast jeg til að hægt veit jeg til þess, segir M. E., að því, hve misþolið fjeð er í hinum'verði að vinna úr því nýjan gera sjer óþarfa ómak ýmsu bygðarlögum. Því er það, stofn, sem á komandi árum verði barn sinnar ættjarðar, gæddui instu sál liennar, samgróinn henni og’ samboðinn þeim mikln kröf" um, sem sál þessa lands gerir til listamanna þess. Þessi bygging og verkm, seni hún geymir • — alt þetta er bergmál liinnar stór- feldu náttúru hjer í kring: hafs" ins, seni getur verið ,svo blítt og svo grinxt; fjallanna, sem eru svo svipmikil og svo hörð og geta þó verið vafin binum mýkstu litum; það er bergmál sjóndeild" arhringsins, sem er svo víður og bjartur, Eddu-máisins, sem bind" ur spádóm og hátíð, æfintýri og hetjusögu í sína föstu stuðla »og stafi. Ilvernig stendur á því, að andi þessa listamanns mótar ekki bæ þennan og’ byggingar hans? Hvernig getur sú ómynd átt sjer st.að, að sægur ljótra, sviplausra kumbalda fær að nálgast alt af meir og meir ’hina frábæru lista- mannshijll þar á hæðinni!? Þetta er sorglegt og óskiljanlegt og ný sönnnn á hinu gamla spakmæli, að enginn er spámaður í sínu föð- urlandi. Þegar jeg kyntist Reykjavík, sá jeg brátt, að þessi þjóð er stödd í sömu hættu og andlegum erfið" leikum og allar aðrar þjóðir Norð" urálfu- Yjelamenningin er búin að vinna sín fyrstu vígi, einnig hjer á þessu afskekta landi. En hvernig var sveitin? Og bændur með þessu; sumir bólusetja fje hvernig var landslagið í binum hlutum landsins? Ferðalagið lokk" aði og ógleymanleg er sú stund er við lögðum gangandi af stað: þrír fjelagar, ókunnugir öllum lífsháttum og ferðalögum hjer á landi. En þeim Inun meiri var eftirvæntingin og yið vorum stað- ráðnir í að leggja alt í sölurnar til þess að kanna land þetta. Yið höfðum að okkar hyggju, útbúnað t.il að liggja úti, og lögð" um leið okkar nm sögustaði Ái- nessýslu og yfir Heklu og ætl" uðum svo um óbygðir norður Kjalveg. Dagbókin vérður að æfintýra- bók. Hver daguriun er öðrum skemtilegri og viðburðaríkari. Rauði þráðurinn, sem Iiggur um alt, jafnslcýr, er hrifning yfir hinni stórkostlegu náttúru, lit.askrúði hennar og sumardýrð, alskonar erfiðleikum stórum og smáum, yfir andrúmslofti þessa sögulands, ,sem lífgar hygðir lands og fornar slóði)*, fylgsni og baráttuhóla. Hlý og einlæg gestrisni, sem við mæt- um hvar sem við komum, varpar mildum bjarma yfir alt. Perðalag á íslandi er dæma" laust skemtilegt — ekki síst vegna erfiðleika, sem altaf verða endurgoldnir ríkulega með ógleyrn anlegum gleðistundum. Á jeg að rifja upp ferðasögurn" ar þessara fjögra íslands'sumra ? að þrjú síðustu áriu hafa tvens' undirstaða bólnefnisins, eða þá Jeg finn ekki orð yfir þær til finningar, sem undir þeim end- urminningum búa. En lýsingar og viðburðir mundu fylla heila bók. Þó skal jeg fara nokkrum orðum! um fáeiua daga. Við erum staddir á Gýgjarhól:. í gær höfðum við í fyrsta skifti fengið að reyna íslenska hesta. Bóndinn hauð okkur hesta til þess að ríða að Geysi. Það var hátíð" isdagur. Alt gekk vel þó að klái- arnir væru vel viljugir og við hefðum aldrei komið á hestbak fyr. Að koma á hestbak — það er draumur allra dreugja heima hjá okkur, en aðeins ríkir menn geta leyft sjer þá ánægju, að ala reiðhest. Nú veit jeg það að fyrir marga menn er ekki til nein hetri skemtun en að ríða góðum hesli. Jeg mun altaf sakna þess, þegar jeg er komiun burt frá íslandi. Það er ganian að ferðast ríð" andi- En við erum göngunienu. Við höfuin reynt það margoft að gang' andi maður, þó hægt fari, er frjáls- astur, að hann sjer þá mest og ber mest úr býtum á ferðalögum sínum. Hann nýtur þá best bæði erfiðleika og hvíldar. Að njóta erfiðleika? Það skilja kannske að eins þeir, sem langar til þess öðru hvoru, að reyna sig og krafta sína; þeir, sem hafa fundið til þeirrar óblönduðu sigurgleði er grípui mann á háum, drotnandi fjallatindi. Náttúra, líf, jörð — þessi tilvera lætur ekki umflýja sig og gabba sig. Sá, sem er henni næst, fær líka best að njóta hins óþrjótandi auðs. Nú lokkar óbygðin — liin fyrsta óbygðaferð á þessu ókunnuga landi. Stúlkurnar þar á efsta bæn- um líta meðaumkunaraugum á eftir okkur. Þá daga er við vorum þar á bænum, hafa þær, eins og við, barmað sjer iit af því, að við gátum ekki neitt skrafað saman á íslensku. Nú eru þær hálfhrædd ar um, að við munum heldur ekki geta ráðið við vatnsföll og torfær- ur, sem verða á vegi okkar. En við erum fullir af ferðalöngun og grípum til alþjóðamálsins til þess að gera okkur skiljanlega- Við syngjum gamlan fjörugan ferða" mannasöng og leggjnm af stað. Bakpokaruir eru þungir af vega nestinu, og xxm hádegi hvessir svo að við eigum bágt með að komasr. áfram. En í norðri Ijóma jöklar og draga okkur til sín. Við förum upp með Hvítá vestanverðri. Seint úm kvöldið komum við að ferju" staðnum. Þoka. læðist um Lang- jökul. Við settum bátinn út, en við það verðum við að vaða. Jök" ulvatnið er xskalt og næturkuldi er í lofti. Við róum yfir, en erum of þreyttir til þess að bera hinn bátinn ofan úr brekku. Við frest"

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.