Ísafold - 16.11.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.11.1926, Blaðsíða 1
Eitstjárat. lén Kjartansson. ^altýr Stefáilsson. Sími 500. ISAFOLD kostar 5 krónu*. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. SSmi 500. DAGBLAD: MORGUNBLAÐIÐ Sl. árg. 59. tbl. þriðjudaginn 16. nóv. 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Framsóknarflokkurinn og jafnaðarstefnan. Ummæli Sveins Ólafssonar alþm. í Firði. Þegar þau undur höfðu skeð s. 1. sumar á stjórnmálasviðinu ís" lenska, að miðstjóm Framsóknar- flokksins hafði gert bandalag við öfga og óróaflokka jafnaðarstefn- unnar í kaupstöðunum, var því spáð hjer í blaðinu, að þetta baudalag væri gert móti vilja hinna gætnari manna innan Fram" sóknar. Var þvi haldið frani, að það mundu hafa verið hinir óstýir látu Tímamenn, Jónas og Tryggvi, sem þessu hefðu ráðið í óþökk sinna flokksmanna. Það var í rauninni 6,hugsandi að þessi sambræðsla gæti nieð öðru móti átt sjer stað. Að bænd- ur gerðu pólitískt bandalag við byltingamenn jafnaðarstefnunn- ar var svo fjarri allri heilbrigðri bændapólitík, að slíkt var með öllu útilokað. Því var einnig spáð hjer i blað" inu, þegar sambra>ðslan var gerð heyrum kunn, ao bændurnir í Framsókn mundu ekki taka henni me.ð þökkum. Og það er vitanlegt um nokkra þeirra, að þeir voru mjög óánægðir þegar þeim barst hneykslissagan til eyrna. — Þeir vildu ekkert styð.ia að kosningu sambræðslulistans: ljetu kosn'mír una afskiftalausa. Bnn verður ekkert um það full- yrt, hverning bændur yfirleitt hafi tekið þessu nyja bandalagi. Senni- lega verður það e'kki fyr en í lok þessa mánaðar, eða í byrjun dcr ember,að úrsht landskosninganna verða kunn. — En hvernig sem landskjörið kann að hafa farið, er það augljóst mál, að bændur og jafnaðarmenn geta ekki átt samleið í stjórnmálum. Þetta. vita bændur í Framsókn mjög vel og leggja enga lannung á þá skoðun sína. Þess var getið hjer í Maðinu fyrir skömmu, að Sveinn Ólafsson alþm- í Firði hefði nýverið skrif- að í Tímann harðorða ádeilugrein í garð boðbera .jafnafiarstefuunnai* hjer á landi. (rreinin er dagsett. 30. ágúst, svo sýnilegt er, að rif stjóri Tímans hefir látið hana liggja góðan tíma í skrifborfis skúffu sinni áður en hún var birt. Þetta er eðlilegt og skiljanlegt, vegna landskosninganna sem stófiu fyrir dyrum. (Irein Sveins í Firði sýnir eiuk" ar glögt. hver er afstaða húrna gætnari manna í Framsóknar- flokknum til .iafnaðarstefnunnar. Hún sýnir ennfremur, að þeJT hafa angu ráðið um sambræðs-Iuna, eins og 'lík* fullyrt var hjer í blaðinu, þegar sambræðslan var kunngerð. Svema í Firði er að svara grein til hans, er birst hafði í málgagni jafnaðarmanna á Austfjörðum. — En sú grein hafði sprottið af um- mælum er Sveinn hafði látið uppi um jafnaðarstefnuna á samkomu, er haldin var í Kirkjubóls-Teig 27. júní s. í. Er Sv. ól. að leið" rjetta ranghermi blaðsins og seg" ir um jafnaðarstefntaxa ín. a. þetta ¦: —- Hinsvegar sagði jeg, a'ð verkalýðsbreyfingin, eins og bamraslætti við verkalýðinn sje verið að skapa jafnrjetti og jafnræði í mannheimi. Það er ekki ófróðlegt í þessu sambandi að kynna sjer kosn" ingalögin í jafnaðarmenskulýó" veldi ráðstjórnarinnar rúss- nesku, þar sem kosningarrjett- ur og k.jörgengi var bundið við öreign, og heilar stjettir voru afskiftar rjettinum. Jöfnuðurirm fór þar út um þiífur og .,siða." bótin" varð aðeins hausavíxl á öfgastefnum fyrri tíma og síðari. Ummælin eru skýr og ákveðiu og ekki er ósennilegt, að þeir sjeu æði margir bændurnir í Framsókn, sem geta skrifað undir ummæii Sveins í Firði. Ummælin eru ein Fræg flugferö. i hún birtist hjer. væri innflutt sönnun þess, að það er rjett sem I ur faraldur frá stóriðiubæum Evrópu og að í henni lenti eink- uin menningarminni hluti fólks" ins, skipbrotsmenn af veguin! haldið hefir verið fram hjer í blati- inu, að Framsóknarflokkurinn er Fyrir nokkru flaug enski flugma&urinn Alan. Cobham, við- ' samsettur af mönnum með ffei-rstö*5ulíti'5 fr"^ IjUndúnum til Ástralíu og heim aftur. Hann flaug í frjálsrar samkepni og þeir seiii vegna skapgerðarbresta yrðu óQíkar skoðam'r á aðalmálunum., sömu flugvjel alla leið, og þurfti hún Ktílla viðgerða við. — Vega" iEngu skal spáð um það. hversu lengdin er 45.000 kílómetrar. olnbogaböm sinna- Þetta nefnir dóma". reyndir samvistarmanna i lengi flokkurinn heldur saman á þessum grundvelli. mun það, sem blaðið „órökstudda sleggju- En hjer er um stað- að ræða, erlendis og bjerlendis, um myndun slíkra flokkra, og því ástæðulaust ao BRÓÐURHUGURINN. Alþbl. og verkamenn vorir. A myndinni sjest hann á flugi yfir Westminster-brúnni í Lund" únum, er hann kom heim. Múgur og margmenni þyrptist út á götur og torg til að fagna hon'um. Var áætlað að alls hafi farið 1 miljón manna á stúfana, er hann kom- Halcb lcolaverkfallið breska á- : fram langt frain á vetur, verður Kolanáiuuverkfallið breska hef-' ástandifi óglæsilegt. — Svo getur staddir, á uiidan hinum erlendu- Alþýðublaðið virðist hafa það eitt í huga, að bresku verkfalls- nefna nöfn eða lifandi dæmi.'h- nú staðið í 6 mánuði. oo- enn farið að 1ogararnir geti ekki stun.rmennirnir verði styrktir af verka- Jeg gerði enga sjerstaka lands sjest e'kki fyrir endalok þessa ægi" ¦S VPÍOi>r a bávertíðmni. Fari svo, mönnum um allan heim, svo þeir málastefnu að umtalsefni, lýsti legasta verkfalls sem nokkru sinni hvernig halda meiin afi umhori's geti haldið verkfallinu sem lengst og fengið sigur að loJkum. En engri stefnuskrá. Þess vegna befir háð verið í veröldinni. \vorði Þá J þessum bæ ' ástæðulaust að geta um fjar-j Þetta verkfall hefir sýnt þa*5 Vafalaust er þ«ð rjett, að mörg- Alþbl. má með engu móti loka aug skyldari strauma í flokki sósial" ^ betur en nokkurt annafi verkfall, U1U námuverkamamiinum í Eng"iunum fyrir þeirri stafireynd, a5 ista. Það breytir engu um uppi- hvílíkur voði getur af því stafað laudi lí8ur iUa uu- vegna verk-^því lengur sem kolanámuverkfall" stöðu flokksins, þótt hann fyllifyrir þjóðirnar, ef eigi tekst á fallsins: margur er kaldur. ogiið breska stendur yfir, því meir ýmsir mentamenn og gefur:friðsaman hátt að leysa úr vinnu- m>argur hefir lítifi afi borða. En.'kreppir það að ökkar eigin verka- heidur enga tryggingu um' deilum, er upp koma. Það sýnir er ekki einnig ástæða til þess aðjmönnum. Það getur ekki 'verifi haldkvaunni stefnu hans, enda ennfremur hvílíkt ógæfuspor verka sPyr.la um l)að- hvernig ástandið er alkunua, að meðal þeirra ¦ mannaleiðtogarnir stigu, þegar verður hjer ef verkfállið breska eru frekast ungir og reynslu-. þeir gripu þetta ægilega vopn, heldur áfram langt frain á vetur? litlir námsmenn. Það er einnig j verkfall, til þess afi fá lausn sinna, ---------'— vilji Alþbl., að styrkja erlendu verkamennina til þess að okkar verkamönnum líði sem verst. En afleiðingar hjer heima frá kola" vcrkfallinu breska, koma þyngst niður á verkamönnum vorum, svo vitað, að undir merkjum hans mála. Leifitogar verkamanna hjer 1 standa ýmsir framgjarnir hæfi-j Þetta verkfall, með hinum bænum hafa nú hafist handa til leikamenn. þótt lítiltrúaðir 'mörg-u og miklu afleiðingum, hlýt- þess að safna isamskotum handa | mönnum getur dottið margt í hur kunni ao vera á jafnaðarhug" j ur «fi vekja sjerhverja hugsandi bresku verkfallsmönnunum. Hefir í sambandi vifi þessa „flugu" leio sjónirnar, til þess að leita sjer þjóð til umhugsunar um það, verkamannafjelagið „Dagsbrún'- frama og mannvirðinga með hvort «kki sje unt að koma í veg riðið á vaðið »g o-efið 150 kr. úr kjörgengi þeirra, er í grunlausri fyrir að verkföll geti yfir höfuð sjóði sínuni, að því er Alþbl. sei?- ííóðsemi telja „viðhlægendur komið fyrir í framtíðinni. , ist frá. Blaðið eggjar svo önnur ------------ fjelög og einstaklinga til að gefa kemst Sv. ()i 1 lok gremarinnar þannig að orði: Jafnaðarhugs,iónin sjálf. sem Alþýðublaðið hefir við og við fje í þessu skyni. mint lesendur síua á hið ömur" j Þegar nú það er vitanlegt, að lega ástand, sem nú er ríkjandi í afleiðingar kolavei-ikfallsins breska hjerlendir sósíalistar hampa!Englandi. En það hefir aðeins koma mjög þungt niður á okkar svo mjög og kenna sig við, erjverið ;i einn veg: ákæra á námu- (>igin verkamönnum, ])á kemur nokkurskonar alheimseign og eigendur og þá menn sem hai'a mönnum þessi „fluga" leiðtog" miklu eldri en flok'ksmyndun: látið starfrækja námurnar. Eigi er' anna harla undarlega íyrir sjón- þeirra. Að henni er stefnt þar sem íneira rjettlætis er leitað um kjör einstaklinga og þ.jóða. Ilún er að vísu aðlaðandi hug" ætlunin, með línum ]>essum, að ir. Það getur á engan hátt bætt taka niálstað þessara manna. — úr ástandinu lijá bresku verka- Sennilegt er, að allir aðiljar eigi niönnunum, þótt. h.reðan verði send einbverja sok á því ástandi sem ar nokkur hundruð eða þúsundir sjón, en dálítið ofan við vera-lnú er. leikann og treg til að samþýí-' Vifi höfum ekki, fremur en aðr- ast þeim mismun í skapferli ar þjóðír, komist hjá afleiðingum og eiginleikum, sem einstak", kolaverkfallsins. Hjer hafa afleið- lingarnir eru bimir frá hendi náttúninmir. — Er þeim lítill greiði ger, sem gintir eru til að trúa því, að með 'kaupdeilu" ærslum, hnútukasti til velvilj- aðra vinnuveitenda og guli- ingaraar komið fram í háu kola- króna þeim til hjálpar. Eðlilegra og rjettara væri n'ð leiðtogarnir beittu sjer fyrir sanr skotum til styrktar okkar eigiu verkamönnum, sem koma til að verði og stöðvun togaraflotans, að'líða skort vegna kolaver'kfallsins miklu leyti. Stöðvun togaraflot- breska. — Hjer gætu slík samskot ans hlytur aftur að orsaka stór" kostlegt atvinnuleysi í þessum ba toganna. Sje það vilji Alþbl. að stofna til samskota hauda þeim verka- mönnum, sem eru nauðulega staddir vegna verkfallsins breska. þá *r hreinn óþarfi afi senda það fje út úr landinu. Mennirnir sem stjTÍcsins eru þurfandi, eru nógu margir til hjer heima — því mUV ur. — Bróðurhug sinn sýnir A3þ.- bl. best með því að styrkja þessa. menn fvrst. NOBELSVERÐLAUN. Stokkhólmsnefndin hefir skift eðlisfræðisverðlaunum fyrir árið 1925 milli þeirra J. Franck, pró- fessors í Gröttingen og G. Herte,. prófessors í Halle. Eðlisfræðis- verðlaun fyrir 1936 eru Teitt Jean Perrin, prófessor við Sorbonne-há- skólann í París, Efnafræfiisverð- oar í Hafnarfirði. komið að gagni, og vissulega á laun fyrir 1926 eru veitt prófess- það betur við að styrkja okkar or Swedberg við háskókoub í Upp- eigin verkamenn, sem illa eru sölum-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.