Ísafold - 16.11.1926, Side 1

Ísafold - 16.11.1926, Side 1
Bitstjéraí. FAo Kjartaiisfion. '^altýr Stefánsson. Sími 500. SAFO LD DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ Aryangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júiS Afgreiðsla og innhoimta í Ansturstræti 9. Síiui 500 Bi. árg. 59. tbl. þriðjudaginn 16. nóv, (926. tsafoldarprentsmiðja h.f. Framsóknarflokkurinn og jafnaðarstefnan. Ummæli Sveins Ólafssonar alþm. í Firði. Þegar þau undur höfðu skeð s. 1. sumar á stjórnmálasviðinu is' lenska, að miðstjórn Framaóknar- fiokksins hafði gert handalag við öfga og óróaflokka jafnaðarstefn- unnar í kaupstöðunum, var því spáð hjer í hlaðinu, að þetta bandalag væri gert móti vilja hinna gætnari manna innan Fram' sóknar. Var því haldið fram, að það mundu hafa verið hinir óstýr' látu Tímamenn, Jónas og Tryggvi, sem þessu hefðu ráðið í óþökk sinna flokksmanna. Það var í rauninni óhugsandi að þessi sambræðsla gæti með öðru móti átt s.jer stað. Að bænd- ur gerðu pólitískt bandalag við byltingamenn jafnaðarstefnunn- ar var svo fjarri allri heilbrigðri bændapólitík, að slíkt var með öllu útilokað. Því var einnig spáð hjer í blað" inu, þegar sambræðslan var gerð heyrum 'kunn, að bændurnir í Framsókn mundu ekki taka henni með þökkum. Og það er vitanlegt um nokkra þeirra, að þeir voru mjög óánægðir þégar þeim barst hneykslissagan til eyrna. — Þeir vildu ekkert styðja. að kosningu samhræðslulistans; ljetu kosning' una afskiftalausa. Bnn verður ekkert um það full- yrt, íhverning bændur yfirleitt. hafi tekið þessu nýja banda'lagi. Senni- lega verður það e'kki fyr eu í lok þessa mánaðar, (>ða í byrjun de.r ember,að úrslit landskosninganna verða kunn. — Bn ‘hvernig sem landskjörið kann að hafa farið, er það augljóst mál, að bændur og jafnaðarmenn geta ekki átt samleið í stjómmálum. Þetta vita hændur í Framsókn mjög vel og leggja enga launung á þá skoðun sína. Þess var getið hjer í blaðinu fyrir skömmu, að Sveinn Ólafsson alþm. í Firði hefði nýverið skrif- að í Tímann harðorða ádeilugrein í garð boðbera jafnaðarstefnunnar hjer á landi. (freinin er dagsett J0. ágúst, svo sýnilegt er, að ritr stjóri Tímans hefir látið hana liggja góðan tíma í skrifborðs skúffu sumi áður en liún var birt.. Þetta er eðlilegt og skiljanlegt, vegna landskosninganna sem stóðu fyrir dyrum. (frein Sveins í Firði sýnir eink' ar glögt. hver er afstaða hinna gætnari manna í Framsóknar' flokknum til jafnaðarstefnunnar. Hún sýnir ennfremur, að þeif hafa engu ráðið um sambræðsluna, eins og ‘líka fullyrt var hjer í blaðinu, þegar sambræðslan var kunngerð. SveíiiiB í Firði er að svara grein til hans, er birst hafði í málgagni jafnaðarmanna á Austfjörðum. — En sú grein liafði sprottið af um- mælum er Sveinn hafði látið uppi um jafnaðarstefnuna á samkomu, er haldin var í Kirkjubóls-Teig 27. júní s. «1. Er Sv. Ól. að leið' rjetta rangliermi blaðsins og seg' ir um jafnaðarstefnuna m. a. þetta : — Hinsvegar sagði jeg, að verlcalýðshreyfingin, eins og hún hirtist hjer. væri innflutt- ur faraldur frá stóriðjubæum Evrópu og að í henni lenti einl:- um menningarminni liluti fól-ks* ins, skipbrotsm'enn af vegum frjálsrar samkepni og þeir sem vegna skapgerðarbresta yrðu olnbogabörn samvistarmanna sinna. Þetta mun það, sem blaðið nefnir „órökstudda sleggjir dóma“. En hjer er um stað- reyndir að ræða, erlendis og hjerlendis, um myndtin slíkra flokkra, og því ástæðulaust að nefna nöfn eða lifandi dæmi. Jeg gerði enga sjerstaka lands málastefnu að umtalsefni, lýsti engri stefnuskrá. Þess vegna ástæðulaust að geta um fjar- skyldari strauma í flokki sósial" ista. Það breytir engu um uppi' stöðu flokksins, þótt hann fvlli ýmsir mentamenn og gefur heldur enga tryggingu um liald'kvæmni stefnu hans, enda er alkunna. að meðal þeirra eru frekast ungir og reynslu- litlir námsmenn. Það er einnig vitað, að undir merkjum hans standa ýmsir framgjarnir hæfi- leikamenn, þótt lítiltrúaðir kunni að vera á jafnaðarhug" sjónirnar, til þess að leita sjer frama og mannvirðmga með kjörgengi þeirra, er í grunlausri góðsemi telja „viðhlægendur vini‘ ‘ • í lok greinarinnar kemst Sv. ÓI. þannig að orði: Jafnaðarlragsjónin sjálf, sem hjerlendir sósíalistar hampa svo mjög og kenna sig við, er nokkurskonar alheimseign og miklu eldri en flokksmyndun þeirra. Að henni er stefnt þar sem meira rjettlætis er leitað um kjör einstaklinga og þ.jóða. Hún er að vísu aðlaðandi hua" sjón, en dálítið ofan við vera- leikann og treg til að samþýð- ast þeim mismun í sbapferli og eiginleikum, sem einstak' lingarnir eru búnir frá hendi náttúrunnar. — Er þeim lítill greiði ger, sem gintir eru til að trúa því, að með kaupdeilir ærslum, hnútukasti til velvilj- aðra vinnuveitenda og guli- Fræg flugferö. hamraslætti við verkalýðmn sje verið að skapa jafnrjetti og jafnræði í mannheimi. Það er ekki ófróðlegt í þessu sambandi að kynna sjer kosn' ingalögin í jafnaðarmenskulýð" veldi ráðstjórnarinnar rúss- nesku, þar sem kosningarrjett- ur og kjörgengi var bundið við öreign, og heilar stjettir voru afskiftar rjettinum. Jöfnuðurirm fór þar út um þiifur og „siða' bótin“ varð aðeins hausavíxl á öfgastefnum fyrri tíma og síðari. Ummælin eru skýr og ákveðin og ekki er ósennilegt, að þeir sjeu æði margir bændurnir í Framsókn, sem geta skrifað undir ummæii Sveins í Firði. Ummælin eru ein. sönnun þess, að það er rjett sem I lialdið liefir verið fram hjer í blað- ; inu, að Framsóknarflokkurinn er nokkru flaug enski flugmaðurinn Alan. Cobham, við- ’ samsettur af mönnum með ger-istöðulítið frá Lundúnum til Ástralíu og heim aftur. Hann flaug í | óflíkar skoðanir á aðalmálunum. j sömu flugvjel alla Ieið, og þurfti hún Utilla viðgerða við. — Vega' ! Engu skal spáð um það, hversu \engdin er 45.000 kílómetrar. lengi flokkurinn heldnr saman á þessum grundvelli. BRÓÐURHUGURINN. Alþbl. og verkamenn vorir. A myndinni sjest hann á flugi yfir Westminster-brúnni í Lund* únum, er hann kom heim. Múgur og margmenni þyrptist út á götur og torg til að fagna hohum. Var áætlað að alls hafi farið 1 miljón manna á stúf'ana, er hann kom- Kolanámuverkfallið breska kef- ir nú staðið í 6 mánuði, og enn sjest ekki fvrir endalok þessa ægi" 1-egasta verkfalls sem nokkru sinni liefir liáð verið í veröldinni. Þetta verkfall hefir sýnt það betur en nokkurt annað verkfall, hvílíkur voði getur af því stafað fyrir þjóðirnar, ef eigi tekst á friðsaman hátt að leysa úr vinnu- deilum, er upp koma. Það sýnir ennfremur hvílíkt. ógæfuspor verka manmaleiðtogarnir stigu, þegar þeir gripu þetta ægilega vopn, verkfall, til þess að fá lausu sinna mála. Þetta verkfall, með hinum mörgru og miklu afleiðingum, hlýt- ur að vekja sjerhverja hugsandi þjóð til umhugsunar um það, hvort ekki sje unt að koma í veg fyrir að verltföll geti yfir höfuð komið fyrir í framtíðinni. Haldi kolaverkfallið breska á- fram langt fram á vetur, verður ástandið óglæsilegt. — Svo getur farið að togararnir geti ekki stun.l að veiðar á hávertíðinni. Fari svo,! hvernig balda menn að umhorfs* verði þá í þessum bæ? Vafalaust er það rjett, að mörg ! um námuvefkamanninum í Eng' j landi líður illa nú, vegna verk-, fallsins; margur *er kaldur, og| margur ]iefir lítið að borða. Eu: er ekki einnig ástæða til þess að* spyrja um það, hvernig ástandið verður hjer ef verkfallið breska heldur áfram langt fram á vetur? Alþýðublaðið hefir við og við mint lesendur síua á hið ömur' lega ástand, sem nú er ríkjandi í * Englandi. En það hefir aðeins verið á ein,n veg: ákæra á námu- J eigendur og þá menn sem hala látið starfræ'kja námurnar. Eigi er ætlunin, með línum þessum, að taka málstað þessara manna. — Sennilegt er, að allir aðiljar eigi einhverja sök á því ástandi sem ínu er. * Við höfum ekki, fremur en aðr- ar þjóðir, komist hjá afleiðingum ‘kolaverkfallsins. Hjer hafa afleið' ingarnar komið fram í háu kola- verði og stöðvun togaraflotuns, að míklu leyti. Stöðvun togaraflot- ans hlýtur aftur að orsaka stór' kostlegt atvinnuleysi í þessum bæ og í Hafn»arfirði- Leiðtogar verkamanna hjer 1 bænum hafa nú liafist handa til þess að safna samskotum handa bresku verkfallsmönnunum. Hefir verkamannaf jelagið „Dagsbrúir * riðið á vaðið og gefið 150 kr. ur sjóði sínum, að því er Alþbl. seg- , ist frá. Blaðið eggjar svo önnur fjelög og einstaklmga til að gefa fje í þessu skyni. Þegar nú það er vitanlegt, að afleiðingar kolaverkfallsins breska koma mjög þungt niður á okkar eigin verkamönnum, þá kemur mönnum þessi „fluga“ leiðtog' anna harla undarlega fyrir sjón- ir. Það getur á engan hátt bætt úr ástandinu lijá bresku verka- mönnunum, þótt hj'eðan verði send ar nokkur hundruð eða þúsundir króna þeiin til hjálpar. Eðlilegra og rjettara væri að leiðtogarnir beittu sjer fyrir sanr skotum til styrktar okkar eigin verkamönnran, sem koma til að líða skort vegna, kolaverkfallsins breska. — Hjer gætu slík samskot komið að gagni, og vissulega á það betur við að styrkja okkar eigin verkamenn, sem illa eru staddir, á undan hinnm erlendu- Alþýðulilaðið virðist hafa það eitt í lraga, að bresku verkfalls- mennirnij. verði styrktir af verka- mönnum um allan heim, svo þeir geti haldið verkfallinu sexn lengst og fengið sigur að lokum. — En Alþbl. má með engu móti loka aug unum fyrir þeirri staðreynd, að því lengur sem kolanámuverkfall" ið breska stendur yfir, því meir ‘kreppir það að okkar eigin verka- mönnum. Það getur ekki verið vilji Alþbl., að styrkja erlendu verkamennina til þess að okkar verfeamönnum líði sem verst. En afleiðingar hjer heima frá kola* vcrkfallinu breska, koma þyngst niður á verkamönnum vorum, svo mönnum getur dottið margt í hugr í sambandi við þessa „flugu“ leio- toganna. Sje það vilji Alþbl. að stofna til samskota handa þeirn verka- mönnum, sem eru nauðulega staddir vegna verkfa.llsins hreska. þá er 'Iireiim óþarfi að senda það fje út úr landinu. Mennimir sem styrfcáns eru þurfandi, eru nógu margir til hjer heima — því mið' ur. — Bróðurhug sinn sýnir Alþ.- bl. best með því að styrkja þessn menn fvrst. NOBELSVERÐLAUN. Stokkhólmsnefndin hefir skift eðlisfræðisverðlaunum fyrir árið 1925 milli þeirra J. Franek, pró- fessors í Gröttingen og G- Herir, prófessors í Halle. Eðlisfræðis- verðlaun fyrir 1926 eru veitt Jean Perrin, prófessor við Sorboime-há- skólann í París, Efnafræðisverð- laun fyrir 1926 eru veitt prófess- or Swedberg við háskólona í Upj»- sölum-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.