Ísafold - 16.11.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 16.11.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD Úr sfðustu utanferð Sigurðar Sigurðssonar. í eyjunum nálægt Bergen, selja bændur mjólk til bæjarins. Fá þeir 15—20 anra fyrir líterinn. FYLKIS’BÚNAÐARFJELÖGIN í Noregi, svara að ýmsu leyti 'il Búnfjel. Isl. Starfsfje þeirra er að mestu leyti opinberir styrkir, frá ríkissjóði og fylkissjóði. Búnaðarfjel. Hörðafylkis hefir -3 ráðunauta- Er starfstilhögun þeirra þannig, að hver hefir sitt ákveðna afmarkaða landssvæði innan fylkisins. Fara þeir hver um sitt svæði, og leiðbeina eftir bestu getu í öllum greinum land- búnaðar. Aðalstarf þessara fykisbúfræð' ínga, er á síðari árum, að hafa eft' irlit með því, að reglunum sje fylgt, um ríkissjóðsstyx-kinn til íeaf. hefir spurt Sig. Sigurðs- son frjetta úr ferðalagi hans til Norðurianda i sumar, og birtist hjer ihið helsta sem í frásögur er færandi úr ferðaiagi hans. Hann fór hjeðan til Bergen og var þar uw tíma um kyrt. Hitti hann þar m. a. búnaðarráðunauta Hörðafylkw, og fór með einum l>eirra í ferðalag út um eyjar. BÚSKAPURINN ÚTI í EYJUNUM ■er á márgan ‘hátt með líku sniði ag hjer á landi. Þar er lögð að' atstnnd á grasrækt. Ofurlítið e> xæktað þar af byggi (eins og gert verður hjér sunnanlands er fram líða; stnndir). Flest eru býlin smá, með 2—5 kýr, og stunda bamdur sjóinn meðfram búskapnum. Síðan nýyrkjustyrkurinn korn nýyrk.ju. tíl isögunnar, hefir verið unnið; Styrkveitingunum er þaiinig mikið að nýrækt þarna í eyjuu- fyrir kornið. í hverjum hrépp eru am. Fá bændur % koStnaðar úr kosnir 3 menn í „ra'ktnnarráð1 ríkissjóði. Annars styrks verða Bændur þeir, sem sæk'ja um styrk þeir eigi aðnjótandi, enda nota snúa sjer til þessara þriggja þeir íítið aðfengið vinnuafl. Vinaa manna. Ákveða þeir síðan, hvort þeir mest að nýyrkjunni sfjálfir, jarðabætur þær, sem bændur ætla haust og vor, og í góðri tíð á að gera, geti tabst arðvænlegar, vetuma, þá daga, sem þeir cm og líta eftir því, að rjettum regl' ekki á sjó. j um sje fylgt. Jarðvegur er afar erfiðui* til Fyikiaráðunauturinn kemur 4r- ræktunar víðast hvar, kla.ppir eða lega í hverja sveit. Hann skoðar mýrarsvakkar. Fer geysimikil jarðabæturnar hja allmörgum vinna í að jafna klappima.r, en bændum t. d. 1/5 allra þeirra, er grjótið er notað í lokræsi í mýr jarðabætur hafa gert- Sje rjett' amar. Eru þær venjulega ræstar um reglum fyigt þar alstaðar, með iokræsum og er aðeins 6 lætur ráðunauturinn þar við sitja. metra fjarlægð milli ræsa- Raikt' Er þá talið, sem full vissa sje unarkostnaðnr er . tíðast þama fyrír því, að „ræktunarráð“ sverc- 3000—5000 kr. á hektara. I arinnar hafi haft ftillnægjandi eft* Svo lítið er þama um ræktan- irlit með jarðabótunum. En ef legt land sumstaðar, að bændur ráðunauturinn finnur eitthvað at- iafa klætt berar klappir með mold 'hugavert. hjá einhverjum bónda, <ag ræktað síðan. húsvitjar hann hjá þeim öllum. Frá Bergen fór Sigurður „Suð' ur yfir Fjall“ til Óslóar. Kom hann á landbúnaðarháskólann í Aai og húsmæðraskólann í Sta- bæk. Skólinn í Ási er nú orðinn hinn reisulegasti, enda. er þar ný* gerð aðalbygging, er kostaði 6— 7 miljónir króna. í Ási hafa verið gerðar ítar- legar tilraunir með NOTKUN RAFMAGNS í þágu jarðræktar. Þar hefir aðal* gagnið reynst í því fólgið, að hita npp vermiskála með rafmagni og yla jarðveginn. f Osló sá Sigurður skurðgröfu eina. nýja, sem verkfæraverslun S. H. Lundh hefir gert tilrannir með í undanfarin 5 ár. Er þeim tilraunum nú lokið, og grafan fullger. Er liún rekin með mótor. Öetur hún grafið 60 m. i*iesi á ’klst. í leiðinni til Ðanmerkur, heim- sót.ti Sigurður GUSTAV FRAENKEL í Gautaborg; er hann oft nefndur „áburðarkóngur Norðurlanda.“ — Hann er, eins/og kunnugt er, um' boðsm. KaM-sambandsins þýska, fyrir öll Norðurlönd. Hann kost" ar ráðunauta víðsvegar á Norður- 1-öndum, og gefur árlega roikið fje til tilrauna. Faðir hans, Moritz Fraenkel, studdi fyrstu tilraunir Ræktunarfjelags Norðurlands. — Hann er nú dáinn fyrir mörgum árum og sonurinn tekinn við. — Ætlar Gustav Fraenkel að koma hingað til íslands að sumri. f Danmörku kyntist Sigurður m. a. ROCKEFELLER'SJÓÐNUM OG STARFSEMI HANS. Forstjóri sjóðdeildarinnar þar, Lund að nafni, gaf Sigurði ítar- legar upplý.singar um starfsemi þeSsi merkilega sjóðs. Starfsemin miðar öll að því, ao I kenæa börnum og unglingum bún' aðarstörf, vekja og glæða áhuga þeirra fyrir búskap og sveitaKfi- Hefir Metúsalem Stefánsson ny- lega skrifað ítarlega grein í Búir aðárritið um þessi ungmennafje- lög í sveitum, er sjóður þessi styrkir. f Danmörku einni kostar sjóður" inn 34 ráðunautá. Starfsemi ráðunautaima er í því fólgin, að fá iinglinga í sveitun- um, til að stofna fjelög. Hver fjelagi fœr síðan sitt ákveðna verkefni, annað livort blett til ræktunar, ellegar ungviði (káif eða grís), til að ala upp. Fjelagið sjer þeim öllum fyrir hinum hand' hægustu og nákvæmustu leiðbein- ingtim, til þess að ræktunin eða eldið geti fa.rið sem best úr hendi. Með þessu móti sjá fjelögin um, að börn og unglingar fái sem hentugast uppeldi, til þess að taka að sjer búskap sveitanna, er þeim ivex fiskur um hrygg. Nú er það á döfinni, að ríkis' sjóður Dana taki þessa starfsemi í sínar hendur. Nefnd situr á rökstólum til þess að athuga þett.i mál. Undanfarin ár hefir þessi mikiai Rockefeller-stofnun starfað í Sví" þjóð, Danmörku og Finnlandi. Er í ráði að byrja í Noregi að ári. Og eftir limtali við Sigurð, hafa verið gefin vilyrði um, að hefjast handa hjer á landi, ef þess yrði æskt. Býst Sigurðtir við, að leggja málið fyrir næsta biinað- arþing. Á íeið til Noregs aftur, fór Sig' urður um Jótland, og kom við i „VILDMOSEN“, mýrasvæðinu mikla, sem ríluð keypti fyrir nokkru. Mýrin er ö!l ; 5000 hektarar. En ríkið hefir keypt 3000 lia. til ræktunar. Var byrjað þar á framræslu fyrir ein' um 6 árum. Er hið ræsta land 1 síðan tætt með þúfnabana, og ræktað. Fulllræktaðir ei*u 1200 ha. Kveðja. (Niðurl.) f Skagafirðimim er okkur tekið neð frábærlegri gestrisni. Við njótnm hennar þakklátir eftir átta daga ferð um óbygðir. Við finn- um til þefw að þessi gestrísni kem- ui3 frá hjarta og af höfðingskap. Gcstrisni or til nm allan heim, en það er eitthvað sjerstakt við ís' letiska gestrisni. sem mest ber bó á í sveitunum. íslensk gestrism <r eitthvað hátíðleg. — Hún á að rekja rætnr síuar beint til fcinna göfugustu hvata. Jeg hefi giat á fjölda mörgum bæjum hjer á landi, á stúrbýlum og kotnm, í „fíniim“ gestaherbergjum og í þröngum, hálfdimmnm baðstofum. En injer er óhætt að segja að jeg hofi næ8t nm því alstaðar mætt Mýrri nmhyggju, sem lætur gest" inn gleyma því að hann er ókunn- ugur aðkomumaður og lætur hann þó finna t.il þess, að lionum er ▼eitt, öll hjálp og virðing. Fáein" ar undantekningar, t. d. sú að mjer hefir verið úthýst einu sinni á stórum bæ í Dölunnm, sanna að' eins reglnna cins og jeg hefi reynt haeia. Jeg tala ekki nm allan þann grðiða, aem fólk hefir gert mjer, þó .jeg rildi með því móti gjarnan getað greitt, dálítið af minni þakk- lætisskuld. — Hve oft haia ekki sveitabændur skotið undir mig hesti eða bát! Það hefir komið fyrir að þeir hafa borið mig á höndum sjer — bókst.aflega — yfir vatnsföll svo að jeg þyrfli ekki að vaða. Fólk hjer í sveit- um hefir víðast hvar mikinn skiln' ing á ferðalagi og tekur mjiig mikinn þátt í högum ferðamanns- ins. Það er líka eitt af því sem gerir ferðalag um íslenskar sveit' ir sjerstaklega skemtilegt. Sá tíini mun koma að í þeim sveitum, sem samgöngurnar eru bestar, rísa gistihús, vel útbiiin eftir útlendri fyrirmynd, en kuldaleg. Þá getur ferðamaðurinn notið ýmsra þæg" inda, en sá hlýji blær persónu- legrar viðkynningar, sem nú er yfir íslenskri gestrisni mun þá hverfa og um leið verður ferða' langurinn sviftur helmingi af ferða gleði sinni og árangri. Því vildi jeg óska þess að Islendingar töp* uðu aldrei sinni góðn, innilegu gestrísni. — Jeg vildi óska þess vegna íslendinga sjálfra, því þessi dygð er eitt hið fegursta blóm, isem .sprottið hefir upp úr sálu þessarar þjóðar. Okkur fjelögum leið svo vel eft- ir ferðina nm Kjöl, að við fór* um að velta því fyrir okkur, hvort það skykli ekki vcra hægt að kom ast gangandi um Odáðabrinin npp í Öskjn. Askja — það var fjar' lægt takmark, hulið leyndardóm- um og væntanlegum erfiðleikum, sem greip hngi okkar heljartök" um. Við erum komnir að Svartaár' koti. Þar, hittum við visindalegan leiðangur, sem œtlar upp í Öskju, til þess að rannsaka seinasta gos- ið. Við fáum n.ð slást í för með þeim fjelögum. Þeir taka dótið okkar með á hesta sína. og við löbbnm á eftir þeim. — Heiðskir ágústmorgun rennur upp yfir ódáðahraun. Landslagið er óvið" jafnanlegt. Á bak við grásvart hraun rísa í suðri Dyngjufjöllin, í snðvestri hyllir undir Hofsjökul og Trölladyngju, en fegurst af 511 u eT þó Herðubreið, hið stolta, einstæða fjall með snarbröttum, bláljómandi hlíðuin og mjallhvítu svelli á gnípu- Síðan jeg sá Herða breið í fyrsta skifti, þykir rnje1" vænst um hana af öllum fjöllnm á íslandi. Eftii* nokkra tíma ferð fer okkur að leiðast að feta að" eins slóð fjelaga okkar. Við á- kveðum, að fara aðra lengri leið, og halda fyrst austur, í stefnu á Herðubreið og svo ætlum við að reyna að komast yfir norðaustur" horn Dyngjufjalla ofan í Öskju. Fylgdannaður jarðfræðinganna lýs ir nákvæmlega fyrir okkur vænt' sem sáðvellir, og eru síðan leigðir til beitar. Frámræsía er gerð með opnum skurðUm, með 200 metra millibi'i. Hefir það gefist vel, þar sem inýratorfig or eigi þykkra en það, að skurðir hafa, verið grafnir nið- ur á sand, en þar sem mýrin er djúp, reynist þessi framræsla ónóg. Á leið frá Jótlandi, kom Sig- urðui* við í .Sýrdal í Noregi Var þar aðalfundur búnaðarfjel. Agda' fylkis. Síðan fór hann til Stafang' urs. Þar voru fundaihöld mikil og sýning fjölbreytt í tilefni af 130 ára afmæli búnaðarfjelagsins þar. Síðan fór hann UM JAÐAR. Þrjátíu ár eru liðm sí.ðan .Sig* urður kom þangað. í fyrsta sinni. Þá var nýræktaraldan þar að byrja, ræktaðir blettir og blettir á stangli. Landslag á Jaðri er eigi ósvipað og á Mýrum, mýrasund og grýtt- ar hæðir, og eru hæðirnar stór- gi*ýttar mjög. Nú eru % lilutar landsins rækf aðir, skiftast þar á tún, akrar og skóglendi, mýrar ræstar, hæðir ruddar; og þar sem áður voru líf ilfjörleg mjólkurbú, þar eru nú veglegar byggingar, með ölhtra nýtisku-útbúnaði- Aburðarhús eru þar á ‘hverjum bæ, og áburðarhirðing í besta lagi, enda byrjuðn Jaðarbúar hinwr stórfeldu jarðræktarumbætur sin- ar, áður en þeir þektu notkun tilbúins áburðar. Þeir höfðu þang til áburðarauka. Nýbrej’tni ein er eftirtektar' verð í mjólkurafurðum Norð' manna. Þeir eru farnir að gvra mikið af ,,KEFIR“ MJÓLK,“ einskonar súrmjólk. Er þessi „kéfir“ -mjólk seld á veitmgaliús* um um land alt. Fellur hún mönn* Um vel í geð, og er mikið notuð. anlegum tjaldstað þeirra í Öskju, þar sem við verðum að mætast aftm* nm kvöldið, því að þeir taka allan farangur okkar með sjer, svo að við getum gengið lausir og jljettir —■ altof lausir eips og við } áttum eftir að revna. Góða ferð! ií dag er ga.man að ganga um Ódáðahraun. Alt logar og Ijómar : af sólarbjarma: gulleitur sandur og apalhraun, liárísandi drangar og kolsvartir öskuhólar, gamlir gígir og hátt yfir öllu bláhvít skm andi Herðubreið. Og þó er alt hje.rna eldbrunnið og dautt. Eng- inn fugl, ekfeert blóm. Mönmim getur dottið í hug, að þeir sj«n á tunglinu, langt. frá öllu lífi og því sem þeir eru vanir og þekkja- Eftir hádegi stefnum við á fjall' garðinn. Hlíðin er sundurskorin af giljum. — Eldrauðar brekkur,1 brúngulir móbergshamrar á hengi'j flugi, sn.jóskaflar og öskuskriður skapa hjer agalegt tröllríki. Frá brúninni opnast stórkostleg sjón: Ódáðahrami, afskapleg eyðimörk,; umkringd af hátíðlegri dýrð hvít- faldinna fjalla, og langt í norðri blikar Mývatn eins og silfurhlað. Það er crfitt að ganga yfir fjall"! ið. Eggjagi*jót, krap, aur, vatns- pollar. Loksin.s náum við innri brúninni. Við komum auga á. Öskju og okkur bregður við: Öskju- botninn er þakinn apalhrauni. í suðvesturhomi glampar á stórt, einkennilega blágrænt vatn, milli brattra, marglitra hlíða, þar sem hverir rjúka víða. Thoroddsens* tindnr rís eins og veldisstóll yfir vesturbakka. vatnsins og þessum eyðistað öllum. Við rennum okknr niður skafl og förum að klöngr* ast yfir hraunið. Það gengur séint og er sárt, því selsskinsskórair ern hálfslitnir. Þegar við höfum náð Öskjuvatni er farið að kvölda og yfir fjöllunum dregur típp þoku. Við höldum fram með vatns bakkanum, sem steypist nokkra metra snarbratt niður. Þoka læð- ist ofan fjöllin. Nú fer að verSa geigvainlegt yfir Öskju. Nú er gott að vita a.f tjaldi. Á hverjti augnabbki liljótum viS að reka okkur á það. Við hröðum göng* uiini. Hvar er tjaldið? Við hróp* um. Ekkert svar. Það fer að rign i. Við erum kápulausir og allslausir. Alt í einu verður okkur bylt við. Við ströndura við báan, svartranð- an hraungarð, sem nær alveg nið" ur í vatnið. Það hlýtur að vera nýja hraunið frá í vor. Það ei* sumstaðar volgt enn þá, og hjer og hvar rýkur upp úr því. Við verður að komast yfir það. Tjald' ið hlýtnr að vera hinum megin. Nýja hraunið er eggjótt og brotn- ar eins og gler. Með erfiðismurr um tekst okkur að klöngrast yfir þetta hraunflóð. Þegar við ertim komnir vfir úm bregðm* okknr

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.