Ísafold - 22.11.1926, Page 1

Ísafold - 22.11.1926, Page 1
Rit*ijórar. Jén Kjartansson. 7altýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Argangnrinn kostar 5 kTÓnur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. Arg. 60. tbl. Mánudaginn 22. nöw. 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Bónorðsbrjef til bænda frá IVIidstjórn Framsóknarflokksins. Pólitísk væskilmenni. Það imm v«ra leitun á öðruiu, eins pólitískum væskilmemtum, j eins og þeim, er að TIMANIJM standa. Vesalmehska þeirra liefir aldrei sannast eins átakanlega, eins og við landskjörið síðasta. — Þeir gera opinbert bandalag við óróaflokk jafnaðarmauna og kom- múnista í kaupstöðunum, sem í rauniimi vaj- ekkert tiltökumái, þar sem vitanlegt var. að þeir hafa í mörg ár haft leynilegt bandalag við þessa menn. En óð- ara og Tímamenn liöfðu sagt frá þessu bandalagi, verða þeir hrædd- ir við sína eigin fóstbræður, .jafn- aðarmenn og kommSúnista. — Þá fyrst irnuna þeir eftir bændunum í Framsóknarflokknum, muiia það, að bændum er ebkert gefið um| óróaflokkanu í kaupstöðunum,. —; Tímamenn veæða þá ekki lengi að snúa við blaðinu og afneita öllu,' sem þeir böfðu gert. Þeir skrifa,’! ferðast utn sveitirnar og prjedika, og alstaðar leggja þeir aðalábersl- una á það fyrir bændtuu, að ekk- ert bandalag báfi átt sjer |táð, það sje bara af einskærri ást til Framsóknarmanna og hatri við íhaldsmenn, að óróamennirnir í kaupstöðunumi ákváðu að kjósa með Framsókn(!!) En í kaupstöðunum balda Tíma- menn áfram smjaðrinu og dekr- inu, eins og ekkert bafi ískorist- Þeir láta loka sig inni á fundum með eldrauðu'm kommunistum,, og fá þar óspart tilbeiðslu þeirra og aðdáun. Þessi vesalmenska Tímamanna, að þora ekki að játa sínar eigin gerðir, er ekki ný. — Húti hefir fylgt þeiui frá ]>ví 'fyrsta, að þeir fóru að hafa afskifti af opinber- um málum. Allir þekkja fortíð •Tónasar frá ITriflu, þegar baim og Ólafur Friðriksson stóðu sam- an hlið við hlið og sáðu fyrstu frækornum byltingastefnunnar í íslenskan jarðveg. Þegar fyrsti á- vöxturinn kom í ljós, skildu vin- iruir. á yfirborðinu, Olafur bjalt áfram að sá í kaupstöðunum, en Jónas fór út í sveitirnar og gróð- ursetti frækornin þar. Alla tíð siðan þetta gerðist, lief- ir Jónas liaft nána samvinnu með byltingamönnunum í kaupstöðun- um. Beint og óbeint hefir bami unnið mjeð þeim, lagt á raðin, og verið önnur hönd byltingamann- anna í öllum v-andamálum, sem borið hafa að. En þetta máttu bændur með engu móti vita, eða minsta kosti ekki strax. Enn voru jafnaðar- nienn ekki orðnir nægilega sterb- ir til þess að óhætt væri að láta bændur sigla sinn eigin sjó. Best að halda bændum í góðri trú sem lengst, ala upp nolckra ábuga- sania bændasyni í anda jafnaðar- stefnuimar og dreifa þeim um sveitirnar, og sjá svo bvernig færi. Þannig hefir verið unnið fram á þenna dag. S-vo kom landskjörið síðasta. — Þá hafa Tímamenn í einfeldni sinni baldið, að stefna jafnaðar- manna ætti orðið svo marga fylg ismenn í sveifumim. að óhætt va»ri að uþpljostra sambandinu, sem til þessa var baldið leyndu. — Þeir ákveða að ganga td kosninganna í opinberu bandalagi við jafnað- armenn. En jafnskjótt og óánægja bænda, út af þessu bandalagi, kom í ljós, sneru Tímamenn við blaðinu- — Þeir smevgðu sjer inn undir hjúp bræsninnar og ómenskunnar, af- neituðu bandalaginu og gerðu nú alt til þess að missa ekki tök- in á bændunum. Þeir ferðuðust um sveitirnar, prjedikuðu bændapóli- tík og gáfu ískyggilegar lýsingar af liinuin ómentaða lýÖ, er byggi í kaupstöðunum (samiherjnnum i ■. Þeir skrifuðu brjef og sendu um allar sveitir. Höfuin vjer náð í af- rit af einu slíku bónorðsbrjefi, og vegna þess að það sýnir atak- anlega pólitíska vesalmensku þeirra er sent. hafa, verður það birt hjer í beilu lagi. Er það svolil jóðandi: Reykjavík, 25. sept, 1926. Háttvirti . berra! Framsóknarflokkurinn ber nú fram landlista með tveim gáf- uðum og vel mentum samvinnu- mönnuhii, Jóni í Ystafelli og Jóni frá Gufudal. Mjög margir af andstæðingum núverandi stjórnar kjósa þennan lista, þótt þcir sjeu ekki Framisókn- armenn, af því þeir telja hættu- legt að íhaldið fái aukinn þing- mannastyrk eins og framkoma þess hefir verið- Listi Framsókiiarmanna hefir því mikíar sigurvonir, ef sótt er vel í sveitunum. Það eru því tilmæli okkar við yður, að þjer gerið alt, sem í vöar valdi stendur til að ýta nndir kjós- endur að sækja kjörfund og kjósa Jónana (A-Iistann)- Sum- staðar á landinu bafa ahuga- saniir saniberjar aukið kosn- ingasókn í sveitum með þvi að lána besta á kjörfund, taka menn lengr-a að til gistingar í kjörferð o. s. frv. Andstæðing- arnir ráða vfir miklu fje, og aðstöðu til a® auka kjörsókn. Þeir eru minni hluti í landinu, en liafa gert, sig að meiriblutu nieð barðfylgi við kosningar. Ekkert nema mikill áhúgi og nokkur fórnfýsi karl-a og Selma Laoer öf ur önnur ummæli Tr. Þ. í þessu máli, að alt, sem viðkemur rækt- unarmalnm ei- lokuð bók fyrir bonum. Hann getur þess, að notkun til- búins aburðar fari árlega mjög vaxandi í Danmörku á síðar i ár- um. Getur hann þess í því sam- bandi, að lítið sje þar af órækt- uðu landi, og sje þörf tilbúins ábtirðar því minni, en hjer. Hann getur þess um leið, að kornyrkja í Danmörku sje ,,hverfandi lítiT ‘!!! og gefur það í skyn, að bann hafi fengið þann fróðleik. úr nýútköminni ágætri bóþ. Hann spyr hvort það muni vera af beimsku, að danskir bændur auki notkun tilbúins áburðar þessi áriu Því er auðsvarað, Tryggvi sælL Einmitt á síðari árum auka Dan- ir notkun tilbúins ábur'ðar, þegar birðing húsdýraáburðar er komin í gott lag. Þegar ekkert fer til spillis af þeim áburði, sem dönsku bændurnir fá án útgjalda upp í bendurnar, þá fyrst þykir þeim Yerk fárra rithöfunda hafa verið kvikmynduð eins mikið og! t-ími til kominn að leggja f je út í bækur Selmu Lagerlöf. Er tekin hver af sögum hennaf á fætur . 8tórum stíl, til áburðarkaupa. — annari og sett á kvikmynd. Vekja þær í þeim búningi engu minni ^>e’1 °'lL búmenn góðir, og vita ,. .... , „ , v sem er, og fara eftir því, að 016 j „'hollur er heimafengmn baggrf’ mymlatökunni og bera þær því meiri og minni blæ bugkvæmni Þe|r hafa heldur aldrei verið SV(> bennar og tilbreytni. Sebna Lagerlöf er nú 78 ára gömul, en vinnur þó mikið enS, og er lítinn bilbug á benni að fiima í því, sem hún skrifar. Mynd sú, sem bjer er af henni, er tekin úti fyrir heimili bennar. Márbacka í Vermalandi, þar sem hún er fædd. kvenna i sveitum landsins get- ur vegið þar á móti. Virðingarfylst, Miðstjóm Framsóknarflokksins. Hvenær hefir sjest, aumlegra og FIMBULFAMB TÍMARITSTJÓRANS um áburð o. fl. ógæfusatoir, að þekkingarsnauðum pólitískum afglöpum, bafi verið breykt í formannssess búnaðarfje- laga smna. Eftir ummælum Tr. Þ. á þörfin fyrir t-ilbúin áburð að minka, þegar alt land bændanna er rækt- að, enginn óræktaður úthagi fylg- ir jörðunum og engar óræktaðar slægjuj, nytjaðar. — Hver einasti bóndi sjer þó það, að einmitt með iitengjabeyskap og beit, með því að geta framfleytt skepnum á Tryggvi Þórhallsson liefir tekið I vesælla kosningabrjef en þetta ? upp þann sið, að skriía svo til; óræktnðu landi, gefst þeim mögu Vesalmenskan skín út úr liverri- vikulega, grein um tilbúinn áburð. leiki til að 'liafa ríflegau áburð setningu. | Er jeg honum þakklátur fyrir Broslegt er að sjá, þegar Tíma-.þau skrif, meðal annars vegna menn tala um samherjana í kaup- þess, að með hverri grein færir stöðunum „liina mörgu andstæð- bann nýjar sönnur á það, sem á liið ræktaða land (ef nægur er eldiviður, annar en tað). En lijer sem fyr, kemur það til greina, að fimbulfamb Tr. Þ. um inga stjórnarinnar“, sem ætla aiV jeg hefi bent á, að 'bann hafi eigi bindbúnaðarmál, kemur að tiltölu- kjósa lista Framsóknar, þótt þeir snefil af viti á þeim málum. lítilli sök, því fáviska hans sjeu ekki Framsóknarmenn, „afj í þetta sinn, skal jcg að eins er svo mikil, að skín liún í augu því þeir telja liættulegt að íhala-jbenda Tr. Þ. á það, að skoðanir bvers skvnbærs lesenda. ið fái atikinn þingmaimastyrk hans koma eigi vel beima við ------ eins og framkoma þess liefir ver-j skoðanir liins setta búnaðarmála- Það kann að dragast nokkra ið“H Ekki er einu orði mmst á|stjóra í þessu efni. í „handbók“., daga, að jeg gefi mjer tíma til bandalagið, sem búið var að opin-jsem BúnaSarfjelag Islands gaf útjað svara neðanmálsgrein Tr. Þ. bera. S'ennilega er það Hriflu-jeigi alls fyrir löngu, kemst Met. jí næst síðasta tbl. Tímlans. AðaJ- Jónas, sem befir skrifað setning-i Stefánsson að þeirri niðurstöðu, einkenni greinarinnar er það, að una um bestlánin og gisting- að vegna slæmrar áburðarbirðing- Tryggvi gerir enga tilraun til að arnar. ITann befir búist við, að ar missi íslenskir bændur úr hönd- svara aðalatriðum í grein minni menningarástandið væri orðið svo .um sjer, árlega, verðmæti er svar. á dögunum, og í hvert sinni, sem bágborið í sveitunum (sbr. sög- jar miljón króna umfram það sem hf.nn segir satt orð í greui sinui, uua nr Hvolhreppi), að enginu nauðsynlegt er. þá styður hann, óafvitandi þó, fengist lengur til þess að lána Eftir marg endurteknnm orð-jminn málstað. Greinin öll er hið best, og úthýsing ferðamanna væri nú orðið í bávegum höfð hjá ís- lenskum bændnm! um Tr. Þ., metur Jiann þessar ^ eigulegasta gagn til sanninda- atliuganir M. St. að engu, en full- ( merkis um venjuleg vinnubrögð yrðir, að það sjeu „hyggindi, sem, Tímaklíkunnar. Þetta bónorðsbrjef miðstjórnar í hag koma“, að balda áfram að Framsóknarflokksms er vesal- asta kosningainnleggið sem sjest láta 'húsdýraáburðinn fara forgörð- um, og kaupa tilbúinn áburð í befir. Ættu menn að geyma staðinn. brjefið til minningar um þá menn, sém auma.stir hafa verið í ís- lensku stjórnmálalífi. Samanburður Tr. Þ. á notkun tilbúins ábnrðar hjer og í Dan- mörku, er einkar skemtilega vit- laus. Sannar hann betur en nokk- Að Tr. Þ. treysti sjer ekki til að svara grein mmni, kemur engum kunnugum á óvart. Við Sigurður Sigurðsson athuguðum gaumgæfi- lega. áður en grein mín var prent- uð. að þar skeikaði bvergi orði frá því, sem sannast er og rjett- ast í þessu máli-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.