Ísafold - 29.11.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.11.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLB JL Saga bráðapestar-IsélasatimiiaMiia. Að mestu eftir viðtali við Magnús Einarson, dýralækni Saga bráðapestar-bólusetning- inum og athugaði bráðapestina. anna nær nú yfir 30—40 ár. — Hann fór um vorið með heilmikið iíargir yngri bændur eru benni af innýfluan úr pestarkindum til lítt kunnugir. Ber því stundum á Kaupmannahafnar- ýmiskonar misskilningi manna á Hann íhafði engin tök á því, ■aeðal, þegar talað er um bólu- að taka upp vísindalegar rann- sdtninguna. sóknir á þessu sviði. En þá Nú hættir mönnum til að líta á J>að, sem sjálfsagðan hlut að hjer TÓK PRÓPESSOR C. 0. JENSEN sje á hverju hausti ákjósanlegt MÁLiÐ í SÍNAR HENDUR. bóluefni — jafnvel svo óbrigðult Hann hafði heyrt ýmsar frá- einu gildi hvernig með það er sagnir af þessari merkilegu veiki, farið, það sje hin sjálfsagðasta bæði hjeðan frá íslandi, frá Fær- krafa, að bóluefnið og bólusetn- eyjum, Noregi, Skotlandi og ÍBgin varðveiti fjenaðmn til fulls Mecklenburg. Prófessor Jensen er tflígn bráðapest. víðkunnur og bráðduglegur vís- Sennilega eru þó ennþá til fjár- indamaður. Sá hann, að hjer var kúshurðir hjer og þar í land- ágætt verkefni að leysa af hendi; inu, þar sem vottar fyrir svörtum veikin var að mörgu leyti dular- tjðmkrossi. full, og því merkilegt rannsókn- Má vera að mönnum sje eigi arefni. Tækist að ráða bót á henni, jáfn ljóst, hvemig á þessum tjöru var sauðfjárrækt íslendinga bjarg Mettum stendur- En sá, sem þetta að úr hiunm mesta voða. ritar, man vel tjömkrossana og Tók hann nú sjer fyrir hendnr livemig á þeim stóð. Þeir áttu að að rannsaka líf og lífsskilyrði varðveita fjeð sem í húsunum bráðapestarbakteríunnar og síðan var gegn bráðapest. — Svo stutt að gera bóluefni úr ræktuðum er síðan margir íslenskir fjármeníi bakteríum. höfðu enga hugmynd um eðli í október 1896, lauk Magnús bráðapestar og vamir gegn henni. Einarson dýralæknaprófi við bún- | aðarháskólann í Höfn. Tókst nú FUNDIN samvinna með þeim Magnúsi og BRÁBAPESTARSÓTT ! próf. Jensen, er haldist hefir í KVEIKJAN. þessi 30 ár. Byrjar Jensen að Það var árið 1888, að danskur gera bóluefni á tilraunastofu bún- dýralæknir, er hafði aðsetur í aðarháskólans, en Magnús tékur Bergen, fann; bráðapestarsótt- að sjer bólusetningarnar hjer kveikjuna- Hjet hann Ivar Niel- heima, umsjón með þeim og #ep. Lýsti hann bakteríunni. 1 skýrslusöfnun. Byrjar hann síðan að reyna að Haustið 1897, bólusetja með bakteríuefni. Hann tejkur nýra úr pestarkindum, sprengir þau og sn'arphitar síðan yessan úr nýranum; en við það deyfast bakteríurnar. Var vessinn , , , , , 1,.. i_______ setti Magnus þa um haustið m. a. úr nyranum siðan latinn þorna . & , . , , ,... oll lombm hjerna a Elliðavatni- á glerplotu og að þvi bunu var * , .. . , . , „ .... . _ , Var þar mesta pestarbæli. skanin skafm af plotunm og mui-, 1 ' , , J Bra þa svo við, að þenna vetur FÆR MAGNÚS EINARSON FYRSTA BÓLUEFNIÐ FRÁ JENSEN. Voru það 1000 skamtar. Bólu- fór á Elliðavatni ekkert af lömb- unum úr pest og ekkert úr bólu- setningu, en af fullorðnu fje drap pestin margt, og var það álit in- Duftið var síðan hrært út í vatni og var bóluefnið þá tilbúið- FYRSTU TILRAUNIR HJER Á LANDI. Fyrsti íslendingur ,sem kynti eigandans, að pestm mundi hafa sjer þetta mun hafa verið Björn drepið um helming allra lamba, sýslumaður Bjarnason að Sauða- ef ekki hefði verið bólusett, eftir felli. Hann reyndi bólusetning- því, hvað margt fór af fullorðna una með „pestar-“nýrum. Gafst fjenu. — Þessu lík var reynslan hún misjafnlega. Stundum kom annarstaðar. Ekkert dó af þessum 'bólusetning þessi að gífgni, stund- 1000 kindum, hvorki úr bólusetn- Utn var hún haldlaus, og stund- ingu eða síðar úr pest. Þótti nú drapst hávaðinn af hinu bólu- sem mikið væri fengið- Var nú setta fje. ’ Jensen beðinn um að senda sem Gallinn var sá, að maður gat mest af bóluefni næsta haust. ekkert fyrirfram um það vitað, j Sumarið 1898 var bóluefni búið hvort bóluefnið sem þannig var ti) í stórum stíl og hingað sent búlð til, var mátulegt, bráðdrep- Um Jiaustið í tugi þús. fjár. En andi eða ónýtt, og þó að það þá, sýndi það sig, að björninn tæjrist að búa til gott efni úr er ekki unninn, þótt gott hefði eiöum nýrum, gátu næstu nýru verið útlitið árið. áður. Þetta veyið alveg ónýt eða þá svo eitr- haust var efnið altof sterkt og uð, að engin tiltök voru að mæla mjög hættulegt í notkun. Dó þá það- Um deyfing bakteríanna1 margt úr bóJusetningu, einkum hlutu menn að renna blint í sjó- dilkar, og sló óhug á fjáreigend- i*n. Með þessari aðferð var það ur. j>ó tókst fvrir ötullega fram- •g sýnilegt að ekki var hægt að ^ göngu Magnúsar dýralæknis, að íramkvæmH bólusetniijgu í stóram fá bændur til að halda áfram til- raunum með bólusetningu, enda ferðaðist hann þá um Suðurlands- undiriendið og kendi mönnum að stð. NORSKI DÝRALÆKNIRINN BRULAND. Árið 1895 veitti Alþingi fje til ^“lusetja og örfaði þá tfl fram- þess, aS tk ^ýralækni hingað til I ^væ!m<la- l«dsins t« þess að rannsaka pest- imU, Norskur dýralæknir, Bruland, koin hingað haustið 1895. Var h«nn hjetf 4 landi framan af vetr- SILKIÞRÆÐIRNIR. Þessi ár, og öll þau næstu, var bóluefnið búið til úr bráðapestar- klaki, þ. e. a. s., bakteríurnar1 voru ræktaðar í þar til gerðum! vökva og veiktar, eftir því, sem þörf virtist vera til, aðallega með upphitun. En yfirleitt vildi það brenna við, að bóluefnið væri of sterkt, fjenu veríSa of mikið um bólusetninguna. Því var það ráð tekið upp um stund, að leggja hæfilega langa silkiþræði niður i klakvökvann og bólusetja fjeð með þeim á þann hátt, að þeim var þrætt undir skinnið og var hugsunin sú, að stöðva mætti bólusetningar veikina með því að kippa þeim burtu, ef áhrifin sýndu sig að verða of mikil. Þetta varð engin bragarbót. Þræðirnir reynd ust stundum of veikir og stund- um of steririr og þótt þeim væri kipt burtu, hafði það engin góð áhrif, því að sýkingin varð fljótt of mikil til þess að úr yrði bætt. SERUM. Næst þessu var byrjað að gera tilraunir með bráðapestarserum. Var það búið til á þann hátt, að spýtt var hæfilegum skamti af bráðapestarbakteríum inn í blóðið á hestnm og innspýtingin endur- tékin Imeð hæfilegu millibili, uns hestunum varð ekkeri um þótt skamturinn væri hafður mjög stór. illafði sóttkveikjan þá haft þau áhrif á hestinn, að hanr hafði sjer til varnar myndað svo mikið af móteitri gegn bráðapestareitrinu, að sýki gætti ekki. Með því að spýta blóðvatni úr hesti, er þann- ig var undirbúinn inn í kind, ætti að mega takast að veita 'henni nægilegt móteitur til þess að verja hana sýkingu af bráðapest. Þetta bráðapestarserum var not- að fá ár, aðallega til þess að stöðva pest um stuttan tíma, þar sem hún var byrjuð að drepa, en sem varnarmeðal út af fyrir sig • feklv það aldrei neina verulega þýðingu- — Mest gagn hefir það g'ert í sambandi við uppranalega bóluefnið, bráðapestarklakið. Hef- ir það nú í fram undir 20 ár, verið notað til þess að draga úr mestu áhrifum sóttkveikjanna; blandað saman við klakið til þess að gera bóluefnið mátulega sterkt. Þetta hefir tekist að því leyti, að á þessu tímabili hefir bóluefnið aldrei orð- of sterkt nema eitt ár, 1916, en hinsvegar hefir sum 'síðari árin þótt vanta á, að það væri nógu sterkt- — Það mundi nú mörgum virðast í fljótu bragði skoðað, að ekki þyrfti mörg ár til þess að finna út hið rjetta hlutfall milli þessara tveggja efna, sem í bólu- efninu eru, og það væri sannar- lega ekkert vandaverk, ef þessi tvö efni væra altaf eins. EITURMAGNIÐ BREYTILEGT. En, eins og getið var um í grein inni hjer um daginn, kom brátt fram sá aðalgalli á bráðapestar- sóttkveikjunni, að hún er afar- breytileg að eiturmagni; hefir klakið aldrei haft sama eiturmagn tvö ár í röð, og var því nauðsyn- legt árlega að mæla þetta. eitur- magn á marsvínum til þess að vita hvort minka ætti eða stækka serumskamtinn til að fá hæfilega sterkt bóluefni. Og eins og mönn- um er ljóst af orðsendingum og ritgerðum Magnúsar dýralæknis, hefir klakskamturinn nær öll þessi ár verið hinn sami, 8 mgr. á kind, en seramskamturinn stöð- ugt verið að hoppa upp og niður. Með mælingum á marsvínum og öðrúm hjálparmeðlimum, sem nú þekkja menn, er hægt að „kon- Mun það einsdæmi hjer á landi að svo þýðingartmikið og erfitt verk hafi verið unnið opinberam isjóðum jafn kostnaðarlítið. trollera“ að miklu leyti þær bráðapestarsóttkveikjur, sem í bóluefninu eru; en hinar, sem nú era í og á fjenu út um allar ís- lands bygðir og öll barátta vor er miðuð við, er ekki auðvelt að ----------------- reikna út, en að þær sjéu afar . breytilegar, má sjá á því, hve Þfskur trísiiiElaleiðangur. „pestarárin“ hjá okkur era mis- —----- munandi. Alt er ráð pestarinnar á reiki og því er það svo erfitt að finna gegn henni þau ráð, <'r alt af eiga jafn vel við og allir geti verið ánægðir með. HORFT TIL BAKA. Hjer er þá í aðaldráttum sögð saga bólusetnínganna síðustu 30 árin. Engum, er til þekkja, bland- ast hugur um, að þær hafi gert sauðfjárrækt vorri ómetanlegt gagn, enda var það orðin almenn skoðuii fram að árinu 1923, að pesf^pa væri að lieita mætti yfir- unnin. * Síðan ‘hafa komið hjer hvert pestarárið öðru verra og hefir á þeim áram dáið talsveri af bólusettu fje úr pestinni, þótt ekkert væri það svipað því, sem áður átti sjer. stað, þar sem pest- in var í algleymingi. En með því að menn voru orðnir öðru vanir, hefir risið upp talsverð óánægja meðal fjáreigenda og segist Magn ús dýralæknir hafa orðið undar- lega mikið var við frekju og tor- trygni út af þessu máli. Segir hann að út yfir hafi þó tekið afskifti sýslunefndar Árnesinga. Fyrst hafi komið þar fram tdlaga um að fá M. E. rekinn frá em- bætti fyrir afskifti sín af þessu máli og síðan, þegar þessi tillaga var fallin, hafi nefndin samþykt að skora á stjórnarráðið, að ganga ríkt eftir því, við M. E. dýral. að hann sjái bændum fyrir nægu og góðu bóluefni en á því hvoru tveggja hafi mikill misbrestur verið. Þegar nú litið er til þess, að stjórnarráðið hafði aldrei frá upphafi vega sinna haft nein afskifti af bólusetningum, önnur en þau, að vera. með í að ákveða söluverð efnisins 1910, þegar fyrst var farið að selja það, og þegar það var vitanlegt að próf. Jensen og Magnús dýralæknir liöfðu frá upphafi t.ekið að sjer þessar til- raunir og haldið þeim áfram í aldarfjórðung óbeðnir af öllum, eingöngu af áhuga fyrir málefninu sjálfu, þá virtist það stappa nærri óhæfilegu taktleysi hjá sýslunefnd, opinberri stofnun, að væna þessa menn viljaleysi til að gera sitt besta eins eftirleiðis sem hing- að til. Segist M. E. hafa leynt prófessorinn þessu tiltæki sýslu- nefndarinnar, en ekki hafi það verið af hlífð við Árnesinga. Það mun eigi hafa verið vanda- laust eðá skemtilegt verk, að garfa í bólusetningartilraunun- Um hjer fyrstu árin, meðan aila reynslu vantaði og efnið var oft eins og falinn eldur, en mörgum mundi nú miður þykja, ef aWrei hefði verið á þessu byrjað. Fyrir starf sitt í þágu sauðfjárræktar íslendinga hefir prófessor Jensen ekki fengið aðra þóknun en 2000 kr. heiðursgjöf frá Alþingi 1912 og hefir annað ekki verið greitt til þessara tilrauna af opinbera fje, þegar frá er talið 100 kr. á ári frá Búnaðarfjel. íslands í 4—5 ár til lianda M. E. dýralækni fyrir útlagðan kostnað í þágu tilraunanna, svo og kostnaður við prentun bólusetningarskýrslanna árlega. Eins og kunnugt er dvaldi þýska vísindakonan ungfrú dr. Stoppel frá Ilamborgarháskóla ásamt þrfem öðrum Þjóðverjum i Akureyri í fyrra við rannsókn á áhrifum lofts og ljóss á svefnhreyfingar jurta og manna m. fl. Er nú í ráði að lialda rannsóknum þessura áfram og er hingað kominn ungur eðlisfræðing- ur frá Hamborg dr. Yogler, er fór nýlega til Akureyrar. Þangað koma síðar ungfrú dr. Stoppel og grasaíræðingur einn dr. Fehse. Ætla þau að dveljast þar eitt ár cg halda áfram rannsóknum frá í fyrra. Ennfremur hafa þau í huga að rannsaka styrkleika bylgna mis- munandi radíóstöðra, Er það lmnn- ugt, að á næturþeli heyrist best til radíóstöðva, en bylgjalengdir stöðv- anna eru mjög misraunandi, þetta 300—700 metrar og þar yfir. Vís- indamennirnir munu veita athygli rafstraumum frá ýmsnm stöðvum í Ameríku og Evrópu og ennfremur hafa þeir í huga að senda strauma með mjög sfuttri byfgjulengd, 20—-, 100 metra og mun radíóklúbburinn í Ilamborg taka við skeytum þeirra. Þykja einkum þessar rannsóknir með stuttri bylgjulengd vera mik- ilsvarðandi. Álit þessara manna mun vera, að auk dagsbirtunnar muni aðrar orsakir finnast, er hafi áhrif á styrkleika bylgjanna og er þetta eitt af aðalviðfangsefnum þeirra, en auk þess ætla þeir að rannsaka radíóeðli jarðtegunda og vatns (heitra lauga). Iláskólinn í Hamborg og „Notgemeinschaft der deutschen Wissensehaft“ í Berlín kosta leiðangur þenna. SÝNING GUNNLAUGS BLÖNDAL I PARÍS. í fyrra rnánuði hjelt Gunnl. Blöndal sýningu í París á mynd- ! nm sínum. í blaðagreinum, sem 1 ísaf. hefir sjeð um, sýninguna er 1 m. a. komist þannig að orði Um Gunnlaug, að! hann máli mjög lit- þýðar myndir og ákaflega blæfín- ar. Það einkenni myndir hans þó sjerstaklega, hve „lifandi“ þær ! era, eins og málarap komast að | orði. — Nafnkunnwr listdómari segir um Gunnlaug, að hann geti átt sjer mikla framtíð fyrir hönd- nm. HEIÐURSEMBÆTTI NANSENS. Friðþjófur Nansen prófessor var eins og getið hefir vgrið um hjer í blaðinu, kosian rektor St. Andrews háskólans í Skotlandi þetta ár. Þykir það hin mesta virðingarstaða, og ekki síst þeg- ar um erlendan raann er að ræða. Fyrir skömmu vai- Nansen sett- ur inn í embættið tneð mikilli við- höfn. St- Andrews háskóli er ekki sjerlega stór, en hann er elsti bá- skóli Skotlands, var stofnaður 1411 og nýtur mikillar virðingar, sem menta- og vísiadastofnun.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.