Ísafold - 08.12.1926, Síða 1

Ísafold - 08.12.1926, Síða 1
Ritstjóra*. fén Kjartansson. ^altýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD kostar 5 króawr. Grjai'ddagi i. þflS Afgreiðsia og innheirota i Austurstræti 8 Sími 500 DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51 ápg. 52 tbl. Mánudaginn 6. des. 1926. tsafoldarprentsmiðja h.£. Úrslit kosninganna. Listi íhaldsflokksins fær 1574 atkvæði fram yfir sam- bræðslulista jafnaðarmanna og Tímamanna. Stærsti stjórnmálasigur sem unninn hefir verið lengi. Talning landskjörsatkvæðanna fór fram á fimtu- dag. — Úrslitin urðu þessi: A-listinn — sambræðslulisti jafnaðarmanna og Tímamanna f jekk ,...................... 6940 atkv. B-listinn, listi íhaldsflokksins fjekk ..... 8514 atkv. Auðir seðlar voru 147 og ógildxr. Kosinn er því Jónas Kristjánsson, læknir á 'Sauðárkrók, og vara- maður hans EINAR 'HELG-ASON garðyrkjustjóri í Rvík. Fjekk .Tón' as S47í)i/L. atkv. E. H. 427í)i/2 at’ kvæði. J."Sig. fjekk 6938 atkv, og J. G. 3473 atkv. Þátttaka í landskjörinu var að þessu sinni mun meiri en 1- júlí s.l. Þá voru alls greidd 14097 at- kvæði, en nú 15697 atkv.; eru það 1600 atkv. meira nú. Er með línu- riti á öðrum stað í hlaðinu sýnd atkvæðataían nú, og samanburður gerður við síðastu landskjör. Með kosningu þessari er feng- inn ágætur prófsteinn um bug landsmanna til stjórnmálanna. — Tvær hreínar línur var um að velja. Annarsvegar stefnu stjórn- Þjóðin hefir með kosningu þess- ari kveðið upp sinn dóím um stjórnmálastefnurnar í landinu. Sá dómur er hæstarjettardómur. Einn stjórnmálaflokkur hefir fenS' ið þungan áfellisdóm hjá þjóð- inni. Er það Framsókn, eða rjett- ara sagt þeir menn, sem eru ráð- andi í þeim flokki, Tímamenn. Það er gleðilegt, að sjá hvern’g þjóðin hefir nú dæmt aðfarir þeirra Tímamanna í þjóðmálum. ’gýnir það mikinn stjórnmála- þroska hjá þjóðinni, að liún læt- ur ekki lengnr ginnast af fagur- gala og falskenningum Tíma- manna. Þjóðin hefir fengið við- bjóð á blekkingavef þeim, er Tímamenn nú í nokkur ár hafa vei’ið ’að vefa utan um velferðar- mál hennar. I Jónas Kristjánsson. arinnar og íhaldsflokksins, og hinsvegar stefnu höfuðandstæð- ingaflokka stjórnarinnar, jafnað- armanna og Tímamanna. Ihaldsflokkurinn hefir unnið ■glæsilegan sigur í kosningunni. Yafalaust er þessi sigur stærsti stjórnmálasigurinn sem unninn hefir verið hjer á landi nú um langt skeið. Einkum er þessi sig ur íhaldsflokksins glæsdegur, þeg. ar þess er gætt, hve ungur flokk- urinn er; hann er ekki fullra þriggja ára, enn þá. Það liefir sýnt sig þessi fáu ár, sem ílialdsfl- hefir starfað, að stefna hans hefir farið eina sam- felda sigurför hjá þjóðinni. Og stefnan á vafaJaust eftir að vinna enn stærri sigra í framtíðinni. Þegar Tímamenn ákváðu það í su)mar, að taka niður grímuna, er þeir höfðxi yfir höfðinu til þess að hylja, leynimakkið við jafnaðar- menn í kaupstöðunum, hefir þá ekki grunað að kosningin mundi fara eins og hún fór. Þeir töldu sjcr kosninguna alveg vissa, þess vegna Ijetu þeir grímuna ’faila. Þeir hugðu jarðveginn í sveitun- um orðinn það auðugan af frjóv- öngum jafnaðarstefnunnar, eftir st'arf Jónasar frá Hriflu í sveit- unuto nú í nokkur ár, iað óhætt mundi vera að gera landslýð kunnugt samhandið við jafnaðar- menn- En þetta fór alt nokkuð á lann- an veg en ætlað var. Hændur vddu engin mök hafa við jafnaðarmenn. Jafnaðarmannaríki þeirra Ólafs Friðrikssonar og Jónasar frá Hriflu hefir hrunið til grunna. Landskosning þessi hefir mikia og víðtæka. pólitíska þýðingu. — Eins og flokkaskipun í þinginu er háttað, var íhaldsflokkurinn kominn í toinni hluta, ef hann hefði tapað kosningunni. Stjórn in hefði orðið að fara, ef andstæð- ingar hennar hefðu sigrað. En nú hefir þjóðin fyrir sitt ^eyti skor- ið úr því alveg ótvírætt, að hún vill ekki skifta á núverandi stjórn, ef í staðinn á að koma stjórn skip- uð úr flokki Framsóknar og jafn- aðarmanna. Kosningasigur Ihaldsfl. er því einnig glæsilegur sigur núverandi stjórnar. Landskjörið fyrsta vetraröag. Línurit er sýnir atkvæðamagn íhaldsmanna, Framsóknar- og jafnaðarmanna samanborið við atkvæðamagnið 1. júlí. Ný flugtæki. 8514 8000 7000 6940 6000 5000 4000 3000 2000 1000 > 6000 5000 ðOA Sagt er frá því í erlendum blöðum nýlega, að verkfræðingur einn í Vínarborg hafi fundið upp flugtæki, sem væru þannig að gerð, að þau kæmu að sömu notnm sem fjaðrahamnr í þjóðsögnnum o. v. ”Fló þá Loki, fjaðrhamr dundi”, stendur í Þrymskviðu. Er svo að skilja, sem ætlast hafi verið til, að Loki hafi með ”handafli“ síhu getað hafið sig til flugs. — Fullyrt er, að hægt sje með útbúnaði þessum að fljúga í loft upp. Myndin sýnir að maðurinn getur loftað tækjunum, en hvort tækin eru í rann og vern næg til þess að lyfta íanninum, skal ósagt látiS. 4000 -a1 y—> .8 bc cö > I S . co CS c § £ i C3 J2 *0 CO æ ® ! > cö « «§ \< £ > I ÖJD I «3 I "Ö <D > c o I ® I c 1*0 3000 2000 1 1000 I bo I ° I c I c I o £_____ I 03 h I s Kveðja til Tryggva Þórhallssoaar. Þrjú eru aðaleinkenni á fiák- yrðarausi isínu er hann nefnir yrðarausi Tryggva Þórliallssonar svar, sýnir hann, að eigi vantar til mín í kjallara Tírnans um dag- hann viljann. En þar er eigi orð inn; 1. hann kemur ekki nálægt til andsvars gegn lýsingu minni, aðalefninu í grein þeirri er hann á svikráðum Tímaklíku við Bf. þykist vera að svara, 2, alt það Isl. Við henni þegir Tryggvi. Má sem satt er í grein hans, eru góð hann vita, að sú þögn er sama Qg sönnunargögn fyrir máli mínu, 3- samþykki. þar sem hann reynir að rökstyðja Með þögninni hefir hann við- framburð sinn, leitast hann við nrkent se'kt sína. Með þögn sinni að blanda mönnum í umræðumar, hefir hann sýnt, að hann veit sem komnir eru undir græna torfu. skömmina upp á sig. f grein minni á dögunum lýstij f orði og verki liefir hann sýnt, jeg með ljósum dæmum hvernig að hann er enginn maðnr til þess Tímamenn hafa komið fram við veita búnaðarmálum forystu. Bf. ísl. Má e. t. v. telja Tryggva Jarðrækt er honum ókunn. Indæl- það til hróss, að hann reynir eigi istúni hefir hann getað komið í að hagga við þeim sannindum,' <>rtröð og órækt á örfátun áruííi. sem nú ern alþjóð kunn, að Tíma- Skepnumeðferðin er alknnn. Ato- klíkan hcfir, með hanu í broddi lóðaskapurinn í búskaparrekstri fylkingar. lagt sig í framkróka til. Tandfrægui. Snotrasta hýli, mgð þess að gera Bf. fsl. að pólitísku afbrigðum vel í sveit komið, gefir vígi þeirra Tímamanna. Viðíeitni bann bókstaflega að engu. þeirra öll hefir miðað að því, að Þetta þykist geta verið bænda- gera Bf. fsl. að einskonar útbúi forin-gi! Guðmundur G. Hagalín rithöf- undur hefir nýlega haldið fyrir- lestur í ungmennafjelaginu í Stav- angri, og fer „Stavangeren” þeim orðum um erindið, að það hafi verið mjög yfirgripsmikið, bæði í menningárlegu og sógulegu efni. Fjrirlesarinn liafi sýnt, að lxann sje ágætur ræðumaður, ándríkur, fjörugur og fyndinn. Og hafi er- indi hans verið tekið með miklum fögnuði. klíkunnar. Berlega hefir það kom ið í ljós, að búnaðarframfarir og bændaheill liggja þeim í ljettu rúmi, samanborið við flokkshags- muni og pólitískan stundarhag TímaforkóTfanna. Með nokkrum dæmnm hefi jeg sýnt frarn á starfstilhögun Tíma- manna við Búnaðarfjelagið. 1. Starfsmenn skyldu valdir eftir stjórnmálaskoðun, 2. Þeir reknir hurtu sem játast eigi nnd- ir yfirráð Tímaklfku, 3. Leitast víð að koma stimpli Tímaflokks- ins á allar gerðir fjelagsins. Þetta reynir Tryggvi ekki að lirekja með einu orði. Með fúk- Og hefir nú óbeinlínis játað, að hann hafi í pólitískum erindu»« svikist inn á Rúnaðarfjelag ís- lands. I raun og veru er það sem hjer er sagt nægilegt svar við gréiu hans. Fúkyrðaskvaldur hans í minn garð snertir mig ekki. — í mínnm augum er Tryfgvi Þór- hallssson hrapaður svó iiðúr fyr- ir allar tröppur mamnvirðingíir, að sama er hvað hann syngur úr þessu. DómgreindarsljóTeiki vafn- ar honum að sjá, hve aðsfaða háns er aum. Ef vera kynni, að eitt- hvað gæti rofað til fyrir itonuto.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.