Ísafold - 08.12.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 08.12.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD «tla jeg að svara síðustu grein sjálfur síðan, hálft í hvoru, vera mann fjelagsins. Vill Tryggvi gera fara frá fjelaginu. Honum hefir hans, lið fyrir lið- Þó hann vaði Sigurði hliðhollur. sjer það ómak að fá þá búnaðar- tekist að koma Sigurði Sigurðs- aftur fram með aðra eins fúk- Hefir nokkur íslendingur aug- þingsfulltrúa, sem enn eru á lííi, syni í burtu frá fjelaginu, a. m. k. yrðaóra eins og kjallaragreinina lýst rækilegar en Tryggvi Þór- til þess að bera það með sjer, að um stundarsakir. Honum mistókst síðustu, er óvíst hvort jeg svara; hallsson lúaleg svik sín og flá- jeg hafi komið þannig fram á að telja mönnum trú um, að hann því tœki jeg hann enn á ný til ræði? því þingi? Nefni hann einhvern, sem er hvatamaður að brottrekstri hirtingar, myndi það minna mig --------■ núlifandi mann, sem jeg hafi átt Sigurðar, væri í raun og veru of mjög á hegningarverða með- Alveg er það óskiljanlegt, að tal við, um kosningu Sigurðanna. stuðningsmaður hans. — Honum ferð á skepnum. Tryggva skuli detta í hug að af- Geti hann þaði ekki, sannar hann mistókst að hylja Marðaraðferð ----*— ■ saka framkomu sína í málinu um enn með þögninni, þetta marg- sína. — Þarna beið „hinn sigur- Dauf er sálarsjón Tr. Þ. er hann Hvítárvallahúsið. Afsakanir hans endurtekna: að hann grípur ó- sæli“ einskonar ósigur. talar af mærð um það, og hygst farp,st honum svo óhönduglega sannindi, til að fegra málstað sinn, Spá margir því að þessi litli geta hallmælt nokkrum manni sem mest má vera. Tekst honum þó hann viti, að innan skamms ósigur hans, kunni að verða fyi- sfyrir, að taka ritstjórn, fram vf- eigj að hreyfa við málinu, án þess verði þau eigi til annars, en auka irboði stærri ósigra síðar. ir annað starf. Ætti klerkurinn að löðrunga sjálfan sig. við ósómann á hinu mórauða manu Og hvað um ósigur í okkar við- «ð muna „fífil sinn fegri“. Aur- Eins og jeg gat um um daginn, 0rði hans- skiftum, Tryggvi sæll? Hvernig kast og skammavaðall er nú at- kofa hann sölunni á, með því að : --------- var með róginn um dönsku kaup- vinna hans og yndi. Ijúga því npp, að Sigurði búnað-! Nákwemlega er því eins varið mennina. „Bessastaðavaldið“ o. fl. Handfljótur var hann hjer um armálastj. fjarverandi, að Sig. með ummæli hans um samning 0. fl. Átti ekki hið „sannkristi- árið, að klæða sig úr prestshemp- hefði athugað málið, og komist að jarðræktarlaganna. Af þeim um lega bændablað“ að gera ísafold unni og taka að sjer þenna starfa, þeirri niðurstöðu, að verð það, sem mælum fær hann óvirðing eina. ræka iir sveitum landsins? þegar fje var í boði — hæstu rit-1 boðið var, væri sanngjamt. Er Hann segir Hallgrím Kristins- Hvernig fór? Hvert er víðlesn- stjóralaun á íslandi. Sigurður kom heim komst það son hafa samið lögin með Sig- ara nú í sveitunum ísafold eða Merkilegt er að hann skuli gera upp um Tryggva,að hann hefði urði búnaðarmálastj. Lægi nú all- Tíminn? Jeg spyr. Veit Tryggvi sjer leik að því, að miimast á rit- farið með ósannindi. Sigurði var beint við fyrir Tryggva að fá Sig- Þórhallsson það? Er honum kunn- stjóralaun. Veit hann þó vel með kunnugt um sannvirði hússins. — urg til þess að skera úr því máii. Ugt um þann dóm, sem íslenskir hvílikum harmkvælum laun hans Hann vildi ekki með nokkru móti J>ó Tryggvi sje maður sögufróður, blaðalesendur hafa kveðið upp um •eru reitt saman. Þó hann hefði samþykkja söluna. Hann krefst er víst um það, að hjer veit Sig- viðskifti okkar. Tryggvi státar af nokkur prestskapar- og prjedik- þess að það sje bókað í fundabók urður betur en Tryggvi. því, að hann sje ókvíðinn fyrir anaár að baki, er hann settist í fjelagsins, að hann hafi ekkert Hvaða ástæða væri til þess fyr- dómum. Hann er misjöfnu vair ritstjórastólinn, hefir honum eigi lagt til þeirra mála — enda eigi ir Sigurð að leyna því, ef Hall- ur í þeim efnum. Veit hann hve tekist að gera aurblað sitt vin- til þess kvaddur. Tryggvi hafði grímur heitinn Kristinsson hefði árásir hans eru orðnar árangurs- sælt. Blaði hans er dreift um land. borið hið gagnstæða fram nokkr- samið jarðræktarlögin með hon- lausar, blað hans máttlaust; veit ið, borið inn á heimili bænda. Og um dögum áður, að þetta væri hm? Hvaða ástæðu hefði jeg til hann það, hve gersamlega flokkur andvirðið skrifað í reikninginn hjá alt gert með ráði Sigurðar. Hin þeSs ag halda því leyndu? Hvern- hans er heillum hoífinn? kaupfjelaginu. Tíu króna skatt,- tilfærða bókun, sem Tryggvi skýr- ; dauðanum getur Tr. Þ. gert Þegar jeg heyri nefndan sigur í ui;inn á ullarhárið bóndans, renn- jr frá, í grein sinni, er því til þess sjer von nmj ag hann geti talið sambandi við Tryggva Þórhalls- ur í vasa ritstjórans í Laufasi. gerð, að sannað yrði skjallega, að nolckrum manni trú um, að hann son> minnir það mig á, hvernig Þann ákatt verða kaupfjelagsmenn Tryggvi hefði farið með lýgi á ejnn viti best um þetta efni — framhleypni, fúlmenska, fljótfærni að greiða, þó Tíminn sje ólesinn fUndi fjelagsins meðan Sigurður hann, sem hvergi kom nálægt — og flónska getur gersigrað ágætt uppi í sperrukverkinni. 1 var í burtu. I „enda ekki til þess kvaddur“ ; uppeldi. Mikil er framhleypni Tryggva, Nú veifar Tryggvi þessum um- en(ja mundi það hafa verið til y. gtef. Þórhallssonar, er hann gefur til- mælum úr fundarbókinni, en gæt- lítils, þar sem hann hefir eigi enn efni til að á þetta sje minst. f von jr þess ekki, að í þeim felst sönn- j ^ag öðlast skilning á aðalatrið' um fje fyrir róg og níð, klæddi Un þess, sem jeg áður hefi skýrt um laganna. hann sig í snatri úr prestskrúó- fr4. Sigurður búnaðarmálastjóri Um það verður ekki deilt, að anum, að undanskildum aurugu lætur fundarbókina bera vitni um vjg þrír> sem sömdum lagafrum- rosabullunum, þeim bregður hann það, að formaður fjelagsins hafi varpjð, Magnús Guðmundsson, fyrir sig enn. farið með vísvitandi lýgi á stjórn- Sigurður Sigurðsson og jeg, vit- arfundi. !Um best ipn það verk. 1 fyrri gteinum mínum hefi jeg Eins og nærri má geta, sveið^ Til að koma í veg fyrir allan lýst Marðariðju Tryggva í áburð-, Tryggva þetta. — Hann var líka misskilning í þessu efni, skal það artnálinu. Hann átti upptökin að fljótur til að láta Sigurð fá að tekig fram, að þeir Hallgr. Krist' öilu uppþotinu. Það var hann, sem að því vann með mestu frekju, að koma Sigurði burtu, sem fyrst. Upp á síðkastið hafa þeir fje- lagar Tryggvi og Jónas reynt að breiða yfir þetta frumhlaup Tr. Síðan þeir hafa komist að rauu um, að bændastjett landsins er einhuga með Sigurði, og fordæm- ír með öllu framferði Búnaðar- fjelagsstjórnarinnar, reyna þeir Ofsóknir formanns Búnaðarfjelags ís- lands á hendur Ræktun- ars]oði. kenna á hefndum. ! insson og Guðjón Guðlaugsson j BARÁTTA HINNA BESTU í grein sinni vill Tryggvi reyna' voru j stj(jrn Bf. ísl. er þetta gerð MANNA. að breiða yfir það, að hann var ;st, Áður en frumvarpið var smt Um langt skeið höfðu margir hjer að vinna fyrir flokk sinn. I stjórnarráðinu, mun það liafa ver- af okkar bestu mönnum mikið um Er það gagnslítið fyrir hann að' jð nætt á einum stjómarfundi. það hugsað, á hvern hátt best yrði fegra málstað sinn í þeim efnum.| Minnisstætt er mjer í þessu hrundið í framkvæmd einu lang Of margir, bæði í Borgarfirði og sambandi hið fullkomna áhuga-j stærsta velferðarmáli þjóðarinnar: annarstaðar vita hið sanna. óvið-!jeysj Tíma-ráðherranna í þessu ræktun landsW. Margt hefir ver- feldið má það vera fyrir fyrver. sálusorgara Borgfirðinga, að aug- lýsa það, hvað ofan í annað, að máli. Með miklu þrasi tókst á nokkr- um vi'kum að fá þá til að lesa frv. að skjóta skömmihni á aðra. En hann fari með vísvitandi ósann- Xcrini jeg eigi að orðlengja um hjer er ekkert undanfæri. Upp- inúi tdkin eru hjá Tryggva. — Játsr -------- hann það svo skýlaust í grem sinni, að eigi verður um vilst. Oáreittur mun Tr. Þ. geta not- , , ið einkarjettar meðal íslenskra Td þess að koma 1Sur 1 ur blaðamanna, ótilkvaddur að blanda Irá íjelagÍM þ„rft. aS koma Mas„ inn j skamm., þá viðureign; m. a- vegna þess, að nú eru þeir menn, sem þá voru í stjórn, farnir og á förum íir stjórnmálalífinu. Þá er gaman að Tryggva, er hann ætlar að þakka tengdapabba jarðræktarlögin, samkv. brjefi dag settu einhverntíma árið 1922. — úsi Þorlákssyni 1 stjórnina. Þetta gkvftldur sitt. Þarf eigi að hafa fyr vissi Tryggvi. g uu se^ir a““jir því, að eiga við hann orðastað, j ólíklegt menn trúi, að í brjefi því a ann a í a0 ra , þegar hann bregður sjer inn á hafi verig sá vísdómskraftur, sem það svið. þinginu 1919 er skrifuð í skjóli efni, kosning Magnúsar hafi ver ið samkv. sínum ráðum. Gaman að sjá Tryggva afsaka j sig í þessu máli hjer á eftir. Þeg-; þesS) að þar koma dánir menn við ar Sigurður var rekinn frá fje-jsogu. Hann minnist á Sigurð heit- laginu, bókuðu allir stjórnarnefnd inn Sigurðsson ráðunaut. Hann armennirnir sína klausuna hver, j segir Sigurð verið hafa mjer sem ástæður fyrir brottrekstrin- mjog óvinveittan- Jafnframt lýg- um. Klausa Tryggva var loðnust. jur hann þvi ag jeg hafi sókst mjög Þá þegar vildi hann smokra sjer eftir þvi; ag Sigurður yrði hús- bljesi lífi í lagagerð um jarðrækt. Skáldsaga hans frá búnaðar- Þeir eru nokkuði sámvaldir Tryggvi undan ábyrgðinni Samkvæmt játningu Tryggva bóndi minn. Menn með annari eins æfingu og Tr. Þ. hefir, ættu að um hlutdeild í kosning Magnús-jgeta logið með meiri líkindum en ar, eru hin loðnu ummæli Tryggva þetta- hið svívirðilegasta fals. Hann færj Tryggvi segir mig hafa beðið Magnús í stjórnina til þess »8 búnaðarþingsfulltrúa 1919 að kjósa og tengdapabbinn í hinu fuii" komna þekkingarleysi á þeim efn- um. Sigri hrósandi klykkir Tryggvi út í grein sinni, og gefur sjálfum sjer nafn hins „sigursæla“. Ojæja, — „öllu má nú nafn gefa.“ í hverju er sigurinn fólginn? ið reynt til þess að ýta undir mál- ið. Yerðlaun hafa verið veitt handa þeim, er fram úr sköruðu við ræktunina, og margskonar styrkir veittir fyrir ýms verk, er miðuðu að aukinni ræktun landsins. — Stærsta sporið á þessu sviði var stigið með jarðræktarlögunum frá 1923. Alt þetta starf, og ótal margt fleira, hefir borið mikinn og bless- unarríkan ávöxt- En þrátt fyrir þetta rnikla og góða starf, sáu áhugamenn á sviði landbúnaðar, að enn vantaði mik- ið til þess, að mál þetta væri end- anlega leyst. Til þess verulega að flýta fj^rir ræktun landsins þyrfti sjerstaka lánsstofnun fyrir land- búnaðinn, lánsstofnun er aðallega styrkti ræktun og bygging lands- ins- Var það svo keppikefli allra, er skildu hvílík þjóðarnauðsvn ræktun landsins er, að fá slíka lánsstofnun landbúnaðinum tíl Honum tókst að rægja mig burt handa. frá Búnaðarfjelaginu, og gera. Það var fyrst á Alþingi 1925, sjer þá ánægju, að velta sjer síð- að verulega birti yfir þessu máli. an, í nokkur missiri, í óbóta-]Fyrir frumkvæði íhaldsflokksins skömmum til mín, útaf því að fjekk landbúnaðurinn þá sjerstaka k<^na Sigurði í burtu, en þykist Sigurð heitinn ráðunaut fyrir for- jeg skyldi gerast svo ósvífinn að lánsstofnun, Ræktunargjóð ísland.S. BJARTAR FRAMTfÐARVONIR. Ræktunarsjóður íslands, hinu nýi, liefir nú starfað í rúmt ár. — Margar bjartar framtíðarvonir voru við hann bundnar frá upp- hafi. Var það alment álit manna, að með honum væri stígið stærsta skrefið íslenskum landbúnaði til viðreisnar og efliugar. Ræktunarsjóði var þegar trygt fje er naan nál. 3 milj. kr. Þá upp- hæð mátti hann sexfalda í vaxta- brjefum. Til þess að gera vaxta- brjefin sem öruggust, voru þau trygð með fullri ábyrgð ríkissjóðs. Með Ræktunarsjóði íslands var sú langþráða sjerlánastofnun fyr- ir landbúnaðinn fengin. Og í upp- hafi var stofnunin gerð svo sterk og öflug, að ekki er sjáanlegt ann- að, en að hiin fullnægi þörfum landbúnaðarins í nánustu fram- tíð. SALA VAXTABRJEFANNA. Lánskjörin í Ræktunarsjóði voru gerð eins góð og frekast var unt, eftir þeim ástæðnm er fyrir hendi voru. Að vísu eru vextir enn nokk uð háir, Sem stafar af háum banka vöxtum alment; en óðara og banka vextir lækka, lækka einnig vext- ir í Ræktunarsjóði. Ræktunarsjóður verður aðallega að byggja á sölu bankavaxta- brjefanna. Hvort. lánskjör sjóðs- ins verði hagkvæm í framtíðinní eða óhagkvæm, fer að miklit leyti eftir þyí, hvernig tekst með sölu vaxtabrjefanna. Takist sala brjef- anna illa, þau seljist ekki nema með stórum afföllum, er það aug- Ijóst mál, að lánskjörin verða lakari, og því ver sem brjefin selj- ast, því verri verða lánskjörin. Er því mikið í húfi fyrir land- búnaðinn, að sala vaxtabrjefa Ræktimarsjóðsins takist vel. Framtíð Ræktunarsjóðs byggist á sölu vaxtabrjefanna. Þetta var Alþingi vel ljóst, og þess vegna trygði það brjefin eins vel og frekast var unt- Ríkisábyrgð var sett að baki brjefanna, til þess að þau yrðu sem öruggust. Sala vaxtabrjefa Ræktunarsjóðs hefir til þessa gengið mjög vel. Brjefin hafa selst affallalaust með öllu. Þessi góða byrjun hefir stór- kostlega þýðing fyrir framtíð Ræktunarsjóðsins. — Brjef lians komast í álit meðal manna, þau verða smámsaman eftirsóknar- verð; en það er fyrsta skilyrðið til þess að sala þeirra gangi greið- lega. OFSÓKNIR TR. Þ. Til eru þeir menn, sem ekkert sjá gott í Ræktunarsjóði Islands landbúnaðinum til handa. Meðal þeirra er núverandi formaður Bún- aðarfjelags fslands, Tryggvi Þór- hallsson ritstjóri. Tr. Þ. ætlar ekki að gera enda- sleppar ofsóknir sínar á hendur Ræktunarsjóði. Frá ]>ví fyrsta, að sjóðurinn var stofnaður, hefir Tr. Þ. reynt. að rægja hann í eyrum bænda. Hann hefir skrifað hverja greinina á fætur annari, þar sem hann hefir reynt að ófrægja þessa einu, sjerstöku lánsstofnun land- búnaðarins. Blað þáð, er samvinnu- fjelög- bænda styrkja, hefir verið látið flytja óhróðurgreinarnar- En þegar sjeð var, að skrif þessi fengu engu áorkað, tekur Tr. Þ- sjer ferð á hendur um sveitir lands ins, og heldur þar áfram ofsókn- inni á hendur Ræktunarsjóði. Til þeirrar ferðar naut hann styrks frá sjálfu Búnaðarfjelagi Islands.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.