Ísafold - 27.12.1926, Page 1

Ísafold - 27.12.1926, Page 1
 Bitstjórai. iTón K;jartansson. Yaltýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjal-ddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstrœti 8. Sími 500. 51. árg. 64. tbl. Mánudaginn 27. des. (926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Eftir 5tefán Stefánsson, skólameistara. Kaflar úr fyrirlestri. Þó að vor xje kalt, samt það vekur alt, er veit til sigurx í hjarta mamvt, undir randir gelnr og veg þeim velur, sem vinna sumarsins hlómsturkrans. Heilir hildar til, heilir hildi frá koma hermenn vorgróðurs Isalands. Þet.ta erindi H. Ií. datt mjer í hug þegar jeg var að velta því og kenningum í hvivetna og feta í iians fótspor. Pjölnismennirnir, sem hófu upp merki Eggerts, er lengi hafði niðri legið, og skáldið þeirra, Jónas Hall- grímsson. þjóðskáldið okkar lmgum kæra, orti um hann minningarijóð, sem atórei fyrnast. þningin af andagift, og hóf hann upp, ef svo arrit um Eggert, þó stutt sje, og mætti að orði kveða, í æðra veldi,|nú orðið afarsjaldgæft. Björn Hall- gerði hann að nokkurskonar holl- oddsens skýrir ítarlega frá rann- sóknum hans og ritverkum, en því rniður er sú ágæta fneðibók í alt of fárra manna höndum. Æfi Eggerts Olafssonar eftir mág lians og alda- vin Björn prófast Halldórsson í leifssyni riddar.a og liirð- var hann dimitteraður frá Skál- stjóra og Ólöfu Loftsdótt- holtsskóla, og fór utan á sama ur riku.“ Síðau óx hanu ári. Hafði hann þar til farareyri upp í foreldrahúsum m frá töstra sínum Guðmundi. A þess hann var 10 votra, þá þessu hausti deponeraði hann, og settu þau þennan sinn frum komst í tölu annara stúdenta við getna son til bóknáms, og háskólann í Kaupmannahöfn. 1748 var li.ann á vetrum i Flat- tók hann examen philosophicum ey hjá áðurnefndum sjera Sig- og Baccalaurei Gradum. 1749 urði, að læra fyrstu reglur latinskr- gekk út á prent latínskur bæki- ar tungu. ingur frá hendi Eggerts: „Myndrun Þegar Eggert var 12 ára, kom fsú>nds af eldi. Átti það rit, að hann á fóstur til Guðmundar Sig- vera ‘ tveim pörtum, en aldrei urðssonav sýslumanns í Snæfells- ^0111 út nema hinn fyrri. Er þetta sýslu, móðurbróður síus er sat. á llI*pha f að ritmensku Eggerts. Ingjaldshóli. Guðmundur hjelt -óið 17.>0 var Eggert sendur til fram bóknámi lians og á vetruin ásamt Bjarna Pálssyn:, fjelck hann til læringar í hendur s,'m stundað hafði hæknisfræði og síra Þórhalla Magnússyni sóknar- uáttúrufræði samtímis honum við presti á Borg. Hrósaði Eggert því h«skólann og lauk prófi sama ár Sauðlauksdal prentuð í Ilrappsey j oft hve góð og gegnileg hefði ver - hann, til þess að safna 1784 er eflaust hið besta heimild-|ið uppfræðing þess lærða og guð- gömlum bókum, grösum, dýrum sem við ætti, og lionum væri fylli" lega samboðið. Og varla getur það tilviljun talist, að þessi ví.sa og höfundur hennar urðu þá efst í vætt landsins í hugum manna, eða verndarengli alls hins besta. og göf- ugasta með þjóð vorri- Ahrif þau, fvrir mjer, hvað jeg ætti að segja|st‘m Hulduljóð Jónasar höfðu á um mikilmennið Eggert Ólafsson, mlg fyrst> er hevrSi þau, og Jnam, munu aldrei með öllu hverfa. Þegar landsrjettincla.baráttan á næstliðinni öld ofanverðri stóð sem hæst, undir forystu Jcfns Sigurðs- huo'a. mínura. ;sonar og þúsundára afmælisfögnitð Síðan jeg var ungUngur hefirinrinn fór nm Þjóðina með n-v-'um Eggert Ólafsson jafnan staðið mjer vonum °" framtíðaráformum, orti fyrir hugskotssjónum, sem einhver annað^ JiöfuKskáld aldarinnar, allra glæsilegasta og hugþekkasta atthías Joehnmsson, sto á1 akanleg lietjan, meðal þeirra vormanna, saknaðarljóð um Eggert. að hvert sem í morgunsár hins íslenska þjóð- lsiensht h.inrta bifaðist, þó hundrað vors, leituðust, við að vekja þjóð- ár væruliðin frá hmu sviplega frá- ina af værum og langviimum svefni. fa,,i þ.lóðskörungsiiis unga, er átti Hann var merkisberinn í broddi, svo marPj ð,mnið +il Þ;>óðÞrifa hinnar fáskrúðugu fylkingar, sem frama’ ilð+t ml,£Íð væii l>egai ad" benti þjóðinni fram og upp á leið, Svefneyjar. að því marki að verða s.jálfri sjer nóg, með því að neyta allrar orku, cg nota til fullnustu þau gæði. sem iand vort. og sær eiga í svo ríku- legum mæli. Hann kallaði svo hátt og snjalt, að bergmálaði í hjörtum allra Jslendinga, sem eigi voru með öllu heillum horfnir, og ómar enn í brjóstum þeirra góðu drengja er rceð rjettu nefnast sannir Islend- ingar, og einblína ekki á það seint og snemma bve við ermn fáir, fá- tækir, smáir, nje trúa því statt og stöðugt, að við sjeuni uin allan aldur þeim óleysanlegu álögum hundnir, að vera kotþjóð með kot- i:ngshug. Þessir sigurómar kveða enn við í brjóstum vorum, og- „benda þjóð að falla ekki frá n.je fyrir- gera nú svo dýrum arf.en muna hvað tiún var og hvað hún er og þarf.‘‘ Eggert ólaísson er frumherji gert, óvenjulega miklu komið verk á svo ungum aldri. Það er eins og þjóðin, fyrir munn simia bestu og mestu andans nianna, hafi jafnan minst Eggerts Olafssonar þegar mikið lá við, og mest reið á, að allir legðu fram krafta sína, ættjörðinni til við- reisnar, jafn ósleitilega og Eggert Ólafsson gjörði á sínum tíma. Jeg vjek að því áðan, að Eggert hafi látið sjer annast um, að vekja traust landa sjnna á sjálfijm sjer og landinu. Sjálfst'ræwttð leitaðisT hann við að efla, með því að brýna fyrir þeim ágæti feðranna og trúna á landið vildi hann glæða moð því sð fræða þá um laridsins gæði og kenna þeim að hagnýta þau svo, að þau kæniu að sem bestum notum, enda ljet hann ekki sit.ja við orðin tóm. Til ju’KS að gera sig sem fa>r- dórsson var stórmerkur maður, gagnkunnugur niági símmi, og lion- um mjög handgenginn og sam- rýmdur á alla grein. Lýsir hann því Eggert svo vel og ábyggilega sem framast er kostur, bæði að vallarsýn og skapferli. Svo segir Bjðrn Halldórsson frá upjiruna hans og uppvexti. Eru þetta lians óbreytt orð; því best: þykir mjer fara á að þau sjeu úr hans eigin nmnni mælt: Sauðlauksdalur þeirrar endurvakningar og viðrelsn- astun til að leyRa þetta mikilvæga arhreyfingar með þjóð vorri, sem'starf &f hendi, svo að verulegu hefst eftir miðja 18. öld og haldið gagni mætti koma. varði hann mikl- hefir áfram, þó allmörg hije hafi <æði@ á alt fram á jienivm dag. Allir þeir menn, er síðar hafa gengið fram fyrir fvlkingar í þessu ])jóðviðreisnarstríði, hafa litið upp til Eggerts, dáðst að eldmóði hans, r.g afburðavitsinumim, hafa eggjað meipj fvu>t á, að fvlgja dæini Uaus um hluta sinnar skammvinnu æfi til rannsókna á náttúru landsins og háttum þjóðarinnar og öllum hag, enda mun enginn á þeim tímum, hafa vitað eins glögg skil á þeseum hluturn eins og hann og aðeins iir- íáir hæði fyr og síðar. Landfræðisaga dr. Þorv. Thor- „Anno 172G þann 1. dag dec:- embermánaðar er Eggert Ólafsson ftettdur í Hvæfneyjum á Breiða- firði og á næst.a deg'i endúrfæddur í II. skírn fyrir embætti móður- bróður síns sjera Sigurðar Sigurðs- sonar í Plateyjarkirkju. Foreldrar hans voru ólafur bóndi Gunnlaugs- son og Ivagnhildur Sigurðardóttir. hinnar göfugnstu ættar. Var Egg- ert 14. maður frá Birni Jórsala- fara, en 11. maður frá Birni Þor- hræclda manns, síra Þórhalla. Hjá steinuan og höfðu þeir styrk honum var Eggert 3 vetur, en á af Á.rna Magnússonar sjóði. j Bjarni Pálsson var sonur Páls ! Bjarnasonar prests að Upsum. Var ; þetta fvrsta för þeirra f jelaga í i rannsókna erindum til landsins. | Hefir Eggert þá verið 24 ára, én Jfjelagi hans nokkuð eldri, þri- tugt, f. 12. maí 1.719. Sýnir þetta hve bráðþroska Eggert var og í miklu áliti hjá fræðimönnum, og mikils ráðandi þar ytra um það leyti fyrir vitsanuna sakir og Js®r- dóms- Komu þeir fjelagar út in»ð Vestmannaeyjaskipi. Póru þeir víða um til rannsókna, skoðuðu Geysi, Krísuvíkurnámur og gengu íupp á Heklu og ])ótt.i það lún sumrtim j>ar í milli, liafði hann mesta glæfraför og hcíflaus of- mikið aðhald lærdóms og anna.r- diit’ska að liætta s.jer í slíkt; þ»r ar mentunar, hjá fóstra sínum fullyrtu rnienn að væi'u hræðilegir Guðmundi sýslumanni, er var ein- leirpyt.tir, brennisteinshverir, ægi- hver lærðastui' maður á þeim tíma iegar rjúkandi eldgjár, svarfir í suini st.iett og siðavandur ntjög fuglar með járnnefjum og Önnur Þá var Lggert 15 vetra, er hann|nndiir og ósköp. Með haustskipúm var um haustið sendur í Skálholt.s-jhurfu þeir fjelagar aftur ýil skóla og hjelt liann þar við fimni Hafnar og jókst álit þeirra mjög vetur, undir uppfræðingu síra þessa för, sem vm'ð opplniL Guðlaugs Þorgeirssonar, en síðan úinna fræ-gu raiuisúkna þeirra, er skólameistarans herra Gísla Magn halda mun uppi nöfnum þeirra um aklir. Að tilhlutun vísindafjelagsins danska, var nú ákveðið að senda þá aftur til landsins, t.il frekári rannsókna. Áttu þeir að kaniíia náttúru landsins, og allan þess hag, safna náttúrugripum og senda þá jafnóðum til vísindafje- lagsins, ásamt skýrslum nm ferð- ina, og b vei's þeir urðu vísari. Eins og nærri má geta tóku þeir þessari skipun fegins hendi. Dvöldu hin næstu missiri í H,öfn til þess að búa sig' sem b*st. undir förina, fullkomna sig- í þeim vís- j indagreinum, sem þeim reið mest ússonar, sem varð bSskup á 1T51- á að vera vel heima í, við hin um. Því lengur sem Eggert fjekst j vandasömu störf, s*ni fyrir þeim við bókmentir, því betur sýndu lágu. Var þeim ætlaður óVenju- sig lærdómsgáfur hans, þar að lega ríileg'ur. Swrareyrir og laun, auki verkaði það hjá lionum, bæði meðan á rannsóknunum stæði. svo náttúrufrómleiki og gott uppeld’, ýmsum löndum þeirra þar í Höfu að hann sneiddi sig hjá öllum o. fl. varð að sjá oáíjómvt» yfir hrekkja tiltækjum annara skóla- veg þeirra og geugi. drengja, þótt hann væri glaðlynd-j Voriö 1752 hófu þeir Eggmst *g ur, að likindnm aldurs síns, og Bjarni hinar frægu kön»m*anferð- leikiun í meira lagi. ir sínar um ísland og sk»Ö» ]|p*t* Árið 1746 á 20. ári aldurs súas, yfir í sex sumur samfleytt. — Á

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.