Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D 3 íjrýst þessi þjóðharmur enn fram, í hinu gullfagra kvæði, sveitunga hans, Matthíasar skálds. ÞrútiJ) var loft ocj þungur ajór þokudrungað vor. Það var hann Eggert Ólafsson hann ýtti frá Jcaldri Skor. þJamall þulur Jijá grœð'i sat, ijtigur var smp hans í, kann mælti vio Eggert ÓJafsson : , Mjcr ógna þau vinda-sJcý'‘. „Jeg sigli’ ei sJcýin, j’eg sigli sjá!“ svaraði Jcappinn og hJó; „jeg trúi á guff en grýlur ei og gleð mig við reiðan sjó“. Qamall þxdur frá græði hvarf, gengd.i með þungri lund: „Þú siglir ei þennan sjó í dag, þú siglir á guðs þíns fund“. Það var Jiann Eggert Olafsson, hann ýtti frá Jcaldri Slcor, vindur upp segl og sjálf ur við stjórn seitist með formanns þor. Knúðu rastir Jcnerrir tveir, k omið var roJc um svið, síðasti fugl úr fjarri SJcor flögra.ði á vinstri Jilið. Á húlJcanum situr brúður. ung bleik var Jiin göfga Jcinn■ : „(j guð, sú báran er brött og há, hún brotnar í himininn inn.“ „llœJckið þið seglin“ hetjan Jcvað cn Helja sJcjótari varð. Boðinn sJcall yfir bárumar í búlkanrl var komið sJcarð. Þoð var hann Eggert Olafsson frá unnar-jónum hann stökk, og niður í bráðan Breiðafjörð í brúð'arörmum söJcJc. Það var hann Eggert Ólafsson Isalandsvœttur Jcvað, aldregi grcet jeg annan nieir en afreksmenwið það. Ef þrútið er loftið, þungur sjár, þoJcudrungað var, þú heyrir ennþá harmaljóð, sem. Jiljáma frá JcaJdri Sk.or. Æskuminningar. Eftir Eirík prófessor Briem. Jeg er fæddur á Melgrasevri við ísafjarðardjúp, 17. júlí 1846, en þaðan fluttist jeg með foreldrum mínum vorið 1849 að Skjaldarvík í Eyjafirði, og árið eftir að Espi- hóli í Evjafirði. Þár lifði jeg svo barnæskuár mín þangað til jeg fór 1860 í latínuskólann í Reykjavík og á Espilióli man jeg fyrst eftir mjer. Að vísu f'inst mjer jeg muna glög'gt eftir nokkriun atvikum frá Melgraseyri og Skjaldarvík en þótt mjer standi ]>au glögt fyrir hug- 'skotssjónum, þá eru það samt ef- laust aðeins endurminningar um þær hugmyndir er jeg seinna hefi gert mjer mn þau atvik. Jeg byggi þetta einkum á því, að jeg þykist muna glögt eftir því, að þá er flutt j var frá Skjaldarvík að Espilióli vor- ; ið 1850, þá druknuðu í Glerá hæn- I r.r nokkrar sem fluttar voru í hripi já reiðingsiiesti. Jeg þykist muna t mjög vel eftir hvernig þar vav mn- j horí's, að áin rann þar milli I tveggja kletta í þröngu gili, en þeg- jar jeg kom þar seinna og sá að i Glerá rennur, þar scm farið liefir | verið yfir hana, á sljettum eyrum þá gekk jeg úr skugga um að end- urminning mín er ekki endurminn- ingin um sjálfan atburðinn heldur um þá hugmynd, sem jeg seinna hefi gert mjer um liann, en livort sú hugmynd hefir vaknað aðeins við umtal annara mn druknun hænsnanna eða myndast við ein- hverjar eldri endurminningar um atburðinn, get jeg eklvi sagt. Haustið 1851 bjóst faðir minn við að fara á konungsfund til að bera fram óskir þjóðfundarins og hafði móðir mín mikið að gera við að sauma skyrtur o. fl. Þetta er held jeg það fyrsta, sem jeg áreiðanlega man eftir, enda var jeg þá kominn á sjötta ár. Það er þó ekki fyrri en frá árinu 1853, að jeg man nokkuð verulega eftir því sem gerðist í kringum mig. Þá var hjá föður mínum vinnumaður er ívar hjet og áður hafði verið bóndi í Torfum í Eyjafirði. Jeg var mjög hændur að honum, og hann skrifaði mjer Ijóðabrjef er mjer þótti mjög vænt um, en glataði inn- an skams, en upphafið var þannig; Á Espihóli er skrifað, eg bið fáa að lasta, ef að skoða ítar það, apríl þrítngasta. Við það binda vil jeg trú, víst með geði fríu, árta.1 fundið eg hef nú. átján hundruð fimmtíu og þrjú. Ekki gat jeg lesið brjefið þegar jeg fjekk ]>að, en mig minnir að jeg væri þó orðinn þá læs á bók. Það mun hafa verið móðir mín, sem helst kendi mjer að lesa, en annars man jeg lítið eftir því. Xæstu vetur kendu ]>eir, sem skrif- arar vorn lijá föður mínum, mj'er a.ð skrifa og eitthvað í reikniugi, en það mun þó liafa verið fremur lít- ið. Yfir höfuð' var mjer og syst- kinum mínum mjög lítið Ivent fyrri en haustið 1857, að Davíð Guð- mundsson þá prestaskólakandídat varð heimiliskennari hjá föður mín- nia, en jeg var þá búinn að lesa flest allar þær bælmr er faðir minn átti á íslensku í óbundnu máli, læra kverið nokkurnveginn og fingrarímið kunni jeg vel er jeg var á 10. árinu. Það sem sjer í lagi gaf tilefni til þess, að jeg lærði það, var, að hjá föðnr mínum var vinnumaður að nafni Benedikt. son- ur ívars þess sem áður er nefndur. 'Hann kunni vel fingrarím og hafði yndi af að skrifa upp almanök með veðurspádómum, er hann seldi. Spádómar þessir voru ekki tilbúnir út í loftið heldur þóttist hann hafa tekið eftir því, að eftir lijer um bil 31/2 ár feaemi tungl er hann kallaði sama tungl og að þá væri veður- staðan nokkuð lík því sem hún hafði yerið á liinum fyrri tunglum. Hann var sannfærður um að þetta A’æri rjett iijá sjer og svo niargir urðu til að leggja trúnað á að þetta færi nærri lagi, að veðurspádómar hans voru prentaðir á Akureyri nokkru seinna, en þá þóttu þeir bregðast mjög. Benedikt þessi var ekki mikill verkmaðúr, en hann var greindur vel og mikið betur liagmæltur en faðir haus. Sambýlis- kona föðui' míns var Vilhelmína ekkja Stetans Thorarensens og átti hún Espihól. Hjá henni var vinnu- maður er .Tón hjet, nokkuð roskinn maður. Hann dó úr landfarsótt (in- flúcnsu) er gekk yfir 1885. Hon- um var skamtað í leirfati allstóru, er liinir piltarnir kölluðu að gamni sínu „jagtina“. Út af því orti Benedikt visur nokkrar og man jeg tvær af þeim og voru þær svo: Hvergi rýrnar liöndlun Próns, herniir lýða fjöldinn; signr stóra jagtin Jóns jafnan iun á kvöldin. Skjótt affermast síteiðin lcann, skamt á höfnum situr, varninginn í vambarrann vaskur karlinn flytur. Á Espihóli var vinnukona er hjet Guðrún Árnadóttir. ITún liafði sagði mjer ýmislegt af þeim ferð- um. Tjaldstaðir hans voru: Vatna- hjalli, Pollar, Hveravellir, Svartár- bugar, Haukadalur, Hofmannaflöt og Seljadalur eða Mosfellsbringur. Eitt sinn liafði hann á ferðum sín- um yfir fjöllin skorið nokkuð af hvannarótum og' látið þær í brenni- vín, en er honum þótti þær vera hættar að hafa.mikil áhrif á bragð brennivínsins kastaði hann þeim út á öskuhaug, en ]>ar óx upp af þeirn mjög þjett og hátt hvannstóð og þótti mjer mjög gaman að livanna- leggjum er jeg fjekk þar. Það var alinent á þeim tímum, að bændur þann kæk að hún dró jafnaðarlega yrðu ;'ðru hvorn ölvaðir, en þó var vinstra augað í pung og kölluðu, sjaldan nema ]>eir væru a því piltarnir það augað „spariatig-1 ferðalagi. Jón í Víðigerði fylgdi að“. Eitt sinn var á Espihóli(Því sem siður var í þessn efni, en kaupamaður er Sigurlaugur lijet, aklrei vissi jeg til að liann van'i og þótti piltunum henni lítast vel.svo drukkinn, að hann muií ekki á hann. Út af því gerði Benedikt'allra ferða fær- Þc5?ar hann var vísu þessa • ölvaður var hann mjög kátur og kvað jafnaðarlega við raust: „Góð er tíðin, guði lof, glaðir lýðir inni“. Yfir höfuð held jeg að jeg fari ekki vilt í því, að almenningur hafi vev- ið ánægðari með lífið á æskuárnm mínum heldur en nú, þótt fólk haii Vorið sem jeg var á áttunda ár- Þá orðið að fara á mis við alskonar inu var jeg látinn fara að vaka skemtanir °S í?óð8æti er >>að ^etur yfir vellinum og sumarið eftir, að veitt s-icr nn- mig minnir, heldur en sumarið' JeS ferðaðist nokknð meðan ie« áður, fór jeg fyrst að bera Ijá í var á barnsaldri. Þegar síra Gunn- Sigurlaugur seims við gná sífelt spaugað getur, spariaugað opið þá eikin bauga setur. I /ras. Það var Ivar, sá sem áður er ar Gunnarsson í Laufási dó (febr. nefndur, er bjó í hendurnar á mjer. 185:Ú fór W með foreldrum mín- Hólkar á orfnm voru þá orðnir al- um td útfarariunar, °8 llpSar J»- mennir í Eyjafirði fyrir nokltru, hanna föðursystir mín giftist sira eu ívar vildi eigi taka þá upp og Þorsteini Pálssyni á Hálsi haustið batt ljáinn í orfið, er hann smíðaði 1854- var !eS 5 brúSkaupi þeirre. handa mjer, með ljábandi. Þótti Þar mau ie? eftir >lvi að kaPP- mjer fremd að því, að fylgja fornri ra'ða varð mdh síra BJorus HalÞ venju í þessu efni. Þeir eru víst d«'rssouar í Laufási og síra Þor- ! fáir sem nú lifa, sem slegið hafa láks Jónssonar á Skútustöðum um með’ ljábandi. Jeg hefi ekld sjeð >mð> hvort betra væri að vera aðra gera það en ívar gamla og blindur eða totlama' Tilefnið man sjálfan mig. Fram að þessum tíma ekki- en JeS kaPPra‘<v hafði jeo- ekld unnið önnur störf unni með mikllh at,1JSh' Meða1 en reka kvrnar og teyma hesta annars síra Björn: ”Þótt >,u þegar áburður var fluttur á völl værir blindur >,;l ^ætirðu sa,ut’ eí og þegar liev var flutt heim. Engj- 11U hefðir báða fætur beila> "eu-ið arnar á Espilióli voru niður og út um betlað“’ Kiuu sinni >ie^r frá túninu og þegar flutt 'var heim' Je8 var á 7' eða 8' ári var J»8 láv inn fara með öðrum manni fram að af þeim var jeg látinn vera ríðandi og lestin hnýtt aftan í hryssuna sem jeg' reið. Hún var moldótt og' mesta þægðarskepna. Eitt sinn er á ferðinni bar svo við, að inn 1V'VniirJcð' sem kvæðlð 1 X.vjum Möðrufelli, sem er nokkrum bæjar- leiðunv innar en Espihóll og þar sá jeg í hraumirðinni fyrir ofan bæ- fielagsritum var orkt uin og átti jeg var baggarnir fóru niður af einum hestinum og stöðvaðist þá öll lestin, að llafa vaxið UÞÞ >lar sem syst- en jeg gat ekki einu sinni komist kiuiu Sa,dausu voru d-vsjuð- Með kvistum af því voru gróðursett öll reynitrjen í Skríðu og á Akurevri af baki. Hljóðaði jeg þá mjög þang að til jeg sá mann koma til að hjálpa mjer. j i ] Pyrir utan og ofan Espihol er j tjáleiga er heitir Yíðigerði. Þar bjó bóndi er Jón hjet og búnaðist jVel. Ilann átti konn er Guðný hjet. j Pyrir mitt tninni var ]iað. að þegar Jón var búinn að kaupa í • kaupstað allar nauðsynjar sínar, að jhann átti nokkuð inni og keypti hann þá klukku er hann átti ekki áður. En er heim kom þótti konu lians það leitt, að hann skyldi fara ‘ að kanpa slíkan óþarfa. Nokkru! síðar var það, og því man jeg eftir, að Jón kom í vondu veðri niður j sð Espihóli til að fá mann lagtœk- an til að revna að laga klnkkuna því að liún var hætt að ganga, en fGuðný kona Itans hafði þá andvök- ur af því að heyra ekki lengur til ldukkunnar. Sögðu menn þá að það væri af sem áður var, er hún vildi ekki liafa klukkuna. Jón í Yíðigerði var greindarmaður vandaður og vel látinn. Nítján sinnum hafði hánn farið suður Vatnahjallaveg og og' víðar. Trje þetta heyrði jeg sagt að litlu síðar hefði verið liöggv ið upp og haft í klifberaboga. Sunnan við Espihól er Litlihóll (Litli Espihóll), og ná túnin sam- an.'Þar bjó um tíma Stefán Bald- vinsson prests á tTpsum. Baldvin sonur lians var nokkru eldri en jeg, en þó vorum við stundum að leika okkur saman. Hann hafði leikfang er jeg’ hefi ekki síðan sjeð. Það i voru tvær flatar spítur, hjer um bil j 10 cm.langar, festar saman með þrem mjónm borðum, en ekki man jeg i fyrir víst livort þeir voru allir sama megin. Ennfremur var flat.ur teinn viðlíka langur og spíturnar úr livalsbíði. Þegar leiknrinn byrj- aði lá hanli laus ofan á borðunum. Þvi næst fór sá, sem ljek, að velta spítunum í höndum sjer og kvað um leið: „Pjölknnnugur fleinn farðu nú undir einn“ og þá lá hvalskíðið undir einum borðanum,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.