Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 1
Ritstjór&t. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 50«. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta S Austurstræti 8. Síiai 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ Sl. ái»g. «5. tbl. Mánudaginn 27. iSes. 1926. || tsafoldarprentsmiðja h.f. =sc Hæstariettarðómnr. Tr. Þ. var dæmdur í 200 kr. sekt og 5 þús. króna skaðabætur. Eins og skýrt hefir verið frá áður hjer í blaðinu, hafa staðið yfir málaferli milli Garðars Gískr sonar stórkaupmanns og ritstjóra Timans, Tryggva Þórhallssou- ar. Málaferii þessi urðu til út af ummælum, er stóðu í Tímanum, í sambandi við hrossaverslun fcf. O. sumarið 1923. Voru ummæli þessi í ýmsiim nafnlausum grem" um eða greinum með merk.iuiii ** (tveim stjöraum) x o. fi., eða dujinefnum undir. Var veitst að verslun G. G. í ummælum þessum, og á þann veg að G. G. gat ekki unað við, og höfðaði hann þá niál gegn Tr. Þ., með stefnu útgefinni 12. janúar Í925. Krafðist G. G-, að öll iun meiðandi ummæli yrðu dætmd dauð og ómerk, a ð Tr. Þ. yrði dæmd- ur í sekt fyrir umunælin, a ð hann yrði dæmdur til að greiða 25 þús. kr. í skaðabætur til G. G. fyrir tap og álitsspjöll og loks a 8 bann yrði dæmdur til þess að greiða allari inálskostnað að skað" laqsu. —¦ Tr. Þ. krafðist algerðr- ar sýknunar og málskostnaðar. Undirrjettardómur -var upp kveðinn 15. apríl þ. á., og dæmdi Tiann Tr. Þ. í 300 kr. sekt, 300 kr. málBkostnað og skaðabætur 25 þús. kr. Þessum dómi afrýjaíi Tr. Þ. til hæstarj-ettar. Málið kom fyrir í hæstarjetti föstudaginn 10. þ. mán. Pjetur Magnússson 'hrjm.flm. sótti máUð f. h. Tr. I\, en G. G. varði mál •sitt sjálfur. Dómur hæstarjettar var upp- kveðinn 13. þ.m. Dæmdi hann hin meiðandi umma'li dauð og ómerk og Tr. Þ. tiJ að greiða 200 kr. sekt og 5 þús. kr. skaðabætur til G. G. fyrir tap og álitsspjöll. — Málskostnaður undirrjettardóms- ins var staðfcstur, en málskostn" aður í hæstarjetti var látinn falla niður. Nákvæmlega sama sagan end- miður góðgjöm ummæli um urtók sig s. 1. vetur, þegar undir- bæjarfógetann í Rvík. Það er nú rjettur (bæjarfógeti Bvíkur) að vísu svo, að slík ummæli í garð dæmdi Tryggva Þórhallsson í sekt bæjarfógeta sjást nærri vikulega og skaðabætur, \ ínáli því er Garð- í Tímanum, svo óþarfi er að undr- ar Gíslason stórkaupm. höfðaði ast þettá. En J. J. minnist á Mbl. Ný rannsóknarför um Grænland. Leidangur Lauge Koch. Danski landkiinnuðurinn, sem flestir kannast hjer við, Lauge sreím Tr. Þ. fvrir meiðandi um- í þessu sambandi og þess vegna ,.. , B B ' . * . ,, Koeh, er nú í all-mikilli rannsoicnai-for um Grænland. Er þo su ferð mæli ofr atvinnuróg. Eftir að sá verður um þetta fanð nokkrum ... ' s ,. ,, . „.. ,. s . . , .. x a _. ... . .. . . ekki unnað en undirbunmgsfor undir aðra meiri, sem hann ætlar að dórnur var upp kveðinn, birtist í orðum hjer, Tímanum lævísíega skrifaðar grein J. J. segir, að bæjarfógeti haíi fara nieð vorinu, alla leið frá Seoresbysund og norður að Cap EFTIR DÓMINN. ,Margt er líkt með skyldum." Menn minnast þess eflaust hjer um árið, þegar Óiafur Friðriksson var dæmdur til greiðslu sekta og skaðabóta í máli því er Islands- banki höfðaði gegn homun. Þá t'lutti Alþbl. svæsnar áxásargrein- ar á hæstarjett. Flutti blaðið þau brigslyrði í garð hæstarjettar, að dómur þessi væri pólitískur stjett ardómur; dómurmn væri í eðli sínu rangur, en þar sem \ hlut átti einn foringi jafnaðarmanna. 03. Friðriksson, væri hann rang- lega dæmdur í sekt og skaðabæt- ur. ar, er vöruðu menn við pólitísk- birt undirrjettardóminn í Mbl. og Bismark. um stjettardómum. Er þar gefið þar gefið út einskonar tilkynn- Koeh lagði á stað í'rá Scoresbystmdi 27. oktéber, og kom norðu.r í skyn, að undirdómarar dæral ingu um það, að hann hefði tii- til Mý\ákur 7. nóvember. Þar heí'ír verið bygð loftskeytastöð á ranga chSma, til þess a'ð klekkja dæmt alla skaðabótakröfuna, 25 kostnað norska blaðsins „Tidens Tegn", og hefir hún meðal annars á pólitískum andstæðingum- Káð- þús. kr., vegna þess að upphæð þag hlutverk, að senda út ttm hetminn fregnir um það, hvað ferða- ið gegn þessu væri það, að banna kröfunnar hafi ekki verið mót- ja„j jjaiis ]ígur< hjeraðsdómurum, einkum bæjar- mælt sjerstaklega. fógetaumn í Reykjavík, að eiga Oþarft er að leiðrjetta þá barna- sæti á Alþingi. legu einfeldni J. J., að bæjarfó- Þeir, sean kunnugir eru starfs- geti hafi farið að birta dóminn \ aðferðum æstra kommvmista er- Mbl. Bariarfg. átti vitanlega eng- lendis, vita vel, að árásin á dóms- an þátt í því, að skýrt var frá valdið er einn liðurinn þar. — dómnum þar. Þessir hatursfullu ofstækismenti En þegar Mbl. skýrði frá úi-- svífast einskis í ánisum sinum á slitum undirrjettardómsins, gat einstaka menn og stofnanir. Þeir það þess jafnframt, að upp- komast þar af leiðandi ekki hjá hæð skaðabótakröfunnar hafi ekki því, að fá oft þunga dóma, ef i verið mótmælt sjerstaklega. Þetta mál er farið. En þeir láta ekki segir berum orðum í forsenduai seg.jast af þessháttar smámunum, dómsins („enda hefir stefndur heldur nota þeir dómana. til þess ekki sjersaklega mótmælt upp- að reyna að a^sa uþp fáfróðan hæð skaðabótakröfunnar"), og lýðinn; telja honum trú um, að þar sem þetta var mikils varði^nd dómamir sjeu pólitískir stjettar- atriði, var alveg sjálfsagt að dómar,- þeir sjeu saklausir dæma-|skýra frá því, um leið og sagt var ir, vegna þess að þeir hafi aðra' fr& dómnum. pólitíska skoðun en dórnarinn semj Undirrjettardómarinn hefír Ht- dæmdi o. s. frv. jið svo á, að mótmæli gegn skaða- Það eru því engin undur, þótt (bótakröfunni yfir höfuð, væru ekkt boðb unna Myndin, sem fylgir þessari grein er af Koch, rjett áður en hann erar umróts- og byltingastefn-jnægileg til þess að lækka kröfuna. lagði ftf gta5 fra ^,ox^ymn^ Er hann ^ á ferg ^ sundig a Mt r hjer heima, noti þessa sömaíYrði sjerstök krafa um lækkun starfsaðferð, er samherjarnir er- að koma fram til þess að slíkt lendu nota. Alþbl. byrjaði á þess- ari aðferð og Tíminn kom strax á eftir. smmn. 1 „bændabl." Tímanurn heldur J. J. (Jónas frá Hriflu) áfram á þessari sömu braut. Tilefnið er nýlega uppkveðinn hæstarjettai'- dómur í máli Garðars Gíslasonar á hendur Tr. Þórhallssyni. ¦Tónas gefur í skyn, að hjer hafi verið kveðinn upp rangur dómur, og að það sje af pólitískurn ástæö- um, að þannig hafi verið dæmt, Ber J. J. þenna dóm «aman við dóminn í máli Sambandsins gegn Birni Kristjánssyni, og reynir á þann hátt að gera þenna dóm tor- tryggilegan. Auðvitað nær þessi samanburður ekki nokkurri átt. svo ólfk, sem þessi tvö mál voru að öllu leyti. Hœstírjettur þarf því ekki að kippa sjei- upp við það, þóit Jónas frá Hriflu fylgi saniherjum sínum við Alþbl., og ráðist á rjett- inn með ósæmilegum aðdróttun- um og brigslyrðum, þegar mál er du'mt á aunan veg en honum lík- ar. Þetta er einn liður \ starfsað- ferð Jónasar og hans samherja. Slík árás á æðsta dómstól lands- ins mun ekki rýra hans álit að neinu Ieyti í augum r,iettsýnna manna. í grein sinni um þenna hæsta- rjettardóm fljettar J. J. ýras væri hægt að gera. Þess vegna! kom ekki til að dómarinn færi að? l Þessum l^angri QÚ, hefir Koeh að eins tvo Esktmóa. þrjá meta skaðabæturnar, heldur til- sleða og 30 hunda. Fór hann að meðaltali 80 kílómetra á dag. dæmdi þá upphæð er krafist varj Á leiðinni gerði hann ýmsar rannsóknir á landslagi og jarðfræði. í stefnunni. í atefnunni var kraf-^Bar ekkert merkilegt fyrir á leiðinni, annað en það, að hann hitti ist 25 þús. kr. (ekki „alt að" 2d fyrir óvenjulega mikið af bjarndvrum og moskusnautuim. Slátruðu þús. kr„ ems og J. J. segir). Eu' . ... , ..„., . . í „sáttakærunni var krafist „alt >eir miklUm ^* °g bjUgg11 ^ { forðab^ tó ™^™™ » baka- að" 25 þús. kr. skaðabóta. ileiðinni. Þetta atriði, hvenær álíta verð-i Þessi ferð Koeh og sömuleiðis sú, seœ fyrirhuguð er að vori, er ur, að einhverri kröfu sje nægi- kostuð af danska ríkinu. iega mótmælt fyrir rjetti, eðai ekki, er hreint lögfræðislegt spurs- í ""^"~l—^—^—m^mmmmmmi^^mhm«¦¦a^m mál, sem ógerningur er að ræða ] við mann eins og J. J. — 1 þessu máli leit hæstirjettur svo á, a8 skaðabótakröfunni hafi verið næai lega mótmælt í undirrjetti. En að hæstirjettur hafi vítt undir- rjettardómarann fyrir sinn skila- ing á málinu. eins og J. J. segir, er alrangt. Eflaust má lengi um það deila, hvort, lögfræðislega sjeð er rjettara, að líta á þetta Loftferðir á Islandi. Lögð eru drög til þess, að loftferðir geti byrjað hjer að sumri. Samtal við Alexander Jóhannesson. Hingað kom í sumar flugmaður atriði eins og undirrjettardómar- J einn þýskur, Siegert að' nafni. — inn gerði, eða eins og hæstirjett-jVar erindi hans hingað eigi annað ur. En hæstirjettur hefir fulln-jen að fá sjer hvíld frá annríkinu aðar úrskurðarvald um þetta, svo heima fyrir. Perðaðist hann nokk- ekki verður um það rætt frekar ug um iaiuiið og kyntist hjer bjer. (staðháttum. *^* Siegert þessi hefir um langt skeið verið umsjónarmaður í loft- her Þjóðverja, og hefir hann lagt stund á Ioftferðir síðan flugvjelar urðu til Skálda og listatoaiuia-,,styrkur- í'nn" er 8000 kr. fyrir árið 1927. Umsóknir um styrk sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 20. jan. n-k. . kvæmlega hve mikla þörf hann teldi á því, að komið yrði á flug' ferðum um landið; og taldi engin tormerki á, sem teljandi væru,. að þetta mætti takast. í fyrra haust skrifaði dr- Alex- ander Jóhannesvson langa og ítar* lega grein í Lesbók Morgunbiaðs- ins, um flugferðir, hvernig þeim væri hagað nú í Norðurálfu, og hvílíka nauðsyn bari til. að athug- að yrði, sem allra fyrst. hvort Er hann kom úr landferðalagi eigi væri tiltækilegt, að koma sínu, átti Morgunblaðið tal við þeim á hjer. Dr. Alexander kynt- hann, Lýsti Siegert því allná' ist flugferðum 1919 og aftur snm

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.