Ísafold - 27.12.1926, Side 1

Ísafold - 27.12.1926, Side 1
Ritstjórsi. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Síini 5(K). ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ Bl. érg. B5. tbl. Hlánudaginn 27. des. (926. tsafoldarprentsmiðja h.f. Hæslarjettardómnr. Tr. Þ. var dæmdur í 200 kr. sekt og 5 þús. króna skaðabætur. Eins og skýrt hefir verið frá áður hjer í blaðinu, hafa staðið yfir málaferli milli Garðars OísUr sonar stórkaupmanns og ritstjóra Timans, Tryggva Þórhallsson- ar. Málaferii þessi xirðu til út af uminælum, er stóðu í Tímanum, í sambandi við lirossaverslun G- Cr. sumarið 1923. Voru ummæli þessi í ýmsirm nafnlausum grein' um eða greinum með merkjum ** (tveim stjörnum) x o. fl., eða duinefnum undir. Var veitst að verslun G. G'. í uimmælum þessum, og á þann veg að G. G. gat ekki unað við, og höfðaði hann þá mál gegn Tr. Þ., með stefnu útgefirmi 12. j'anúar 1925. Krafðist G. G., að öil hin meiðandi ummæli yrðu dætmd dauð og ómerk, a ð Tr. Þ. vrði dæmd- ur í sekt fyrir umnnælin, a ð liann 3rrði dæmdur til að greiða 25 þús. kr. í skaðabætur til G. G. fyrir tap og álitsspjöll og loks, a ð hann yrði dæmdur til þess að greiða allan málskostnað að skað" lausu. — Tr. Þ. krafðist algerðr- ar sýknunar og málskostnaðar. Undirrjettardómur var upp kveðinn 15. apríl þ. á., og dæmdi Tiann Tr. Þ. í 300 kr. sekt, 300 kr. málskostnað og skaðabætur 25 þús. kr. Þessum dómi áfrýjaði Tr. Þ. til hæstarj-ettar. Málið kom fyrir í hæstarjetti föstudaginn 10. þ. mán. Pjetur Magnússson 'hrjm.flm. sótti málið f. h. Tr. Þ., en G. G. varði mál •sit-t sjálfur. Dómur hæstarjettar var upp- kveðinn 13. þ.m. Dæmdi hann hin meiðandi ummæli dauð og ó'merk og Tr. Þ. til að greiða 200 kr. sekt og 5 þús. kr. skaðabætur til G. G. fyrir tap og álitssþjöll. — Málskostnaður undirrjettardóms- in.s var staðfestur, en málskostn" aðúr í hœstarjetti var látinn falla niður. Nákvæmlega sama sagan end- urtók sig s« 1. vetur, þegar undir- rjettur (bæjarfógeti Ttvíknr) dæmdi Tryggva Þórhallsson í sekt og skaðabætur, í máli því er Garð- ar Gíslason stórkaupm. höfðaði gegu Tr. Þ. fvrir meiðandi um- mæli og atvinmiróg. Eftír að sá dómur var upp kveðinn, birtíst í Tímanum lævísíega skrifaðar grein ar, er vöruðu menn við pólitísk- um stjettardómum. Er þar gefið í skyn, að undirdómara.r dæmi ranga dóma, til þess að klekkja á pólitískum andstæðingum- liáð- ið gegn þessu væri það, að banmi hjeraðsdómtirum, einkum bæjar- fógetanum í Reykjavík, að eiga sæti á Alþingi. Þeir, sem kunnugir eru starfs- aðferðum æstra kommúnista er- leiadis, vita vel, að árásin á dóms- valdið er einn liðurinn þar. — Þessir 'hatursfullu ofstækismenn svífast einskis í árásum sínttnt á einstaka ntenu og‘ stofnanir. Þeir komast þar af leiðandi ekki hjá Sþví, að fá oft þunga dóma, ef i mál er farið. En þeir láta ekk.i segjast af þessháttar smámunum, heldur nota. þeir dómana til þess að reyna að æsa upp fáfróðan lýðinn; telja honum trú um, að dómamir s.jeu pólitískir stjettar- dómar; þeir sjeu saklausir dæma- ír, vegna þess að þeir ltafi aðra pólitíska skoðun en dómarinn sem dæmdi o- s. frv. Það ertt því engin ttndur, þótt boðberar umróts- og byltingastefn- unnar hjer heima, noti þessa söma starfsaðferð, er samherjarnir er- lendu nota. Alþbl. byrjaði á þess- ari aðferð og Tíminn kont strax á eftir. Ný rannsóknarför um Grænland. Leiðangur Lauge Koch. EFTIR DÓMINN. ,Margt er líkt með skyldum.“ Menn minnast þess eflaust hjer m árið, þegar Ólafur Friðriksson ar dawndur til greiðslu sekta og kaðabóta í máli því er íslands- anki höfðaði gegn honttm. Þá lutti Alþbl. sviesnar árasargrein- r á hæstarjett. Flutti blaðið þau rigslyrði í garð liæstarjettar, að ómur þessi væri pólitískur stjett rdómur; dómurinn væri í eðli tnu rangur, en þar sem \ hlut ttí einn foringi jafnaðarmanna, »1. Friðriksson, væri hann rang- iga dæmdur í sekt og skaðabæt- 1 „bændabl.“ Tímanum heldur J. J. (Jónas frá ITriflu) áfram á ]>essari söntu braut. Tilefnið er nýlega uppkveðinn hæstarjettar- dómttr í máli Garðars Gíslasonar á liendur Tr. Þórhallssyni. Jónas gefur í skyn, að hjer hafi verið kveðinn upp rangur dómttr, og að það sje af pólitískum ástæð- um, að þannig hafi verið dæmt. Ber J. J. þenna dóm saman við dóminn í máli Sambandsins gegn Birni Kristjánssyni, og reynir á þann hátt að gera þernta dóm tor- tiyggilegan. Auðvitað nær þessi samanburður ekki nokkurri átt. svo óljk, sein þessi tvö mál voru að öllu leyti. Hæstirjettur þarf því ekki að kippa sjer upp við það, þóit Jónas frá Hriflu fylgi samherjum sínum við Alþbl., og ráðist á rjett- inn með ósæmilegum aðdróttun- um og brigslvrðum, þegar mál er diemt á annan veg en honum lík- ar. Þetta er ein» liður \ starfsað- ferð Jónasar og hans samherja. Slílc árás á æðsta dómstól lands- ins mun ekki rýra hans álit að neinu leyti í augunt rjettsýnna imanna. miður góðgjörn timmæli um bæjarfógetann í Rvík. Það er nú að vjsu svo, að slík ummæli í garð bæjarfógeta sjást nærri vikulega í Tímanum. svo óþarfi er að undr- ast þetta. En J. J. minnist á Mbt. Danski iandkönnuðurinn, sem flestir kannast hjer við, Lauge I þessu sambajtdi og þe.ss \er,na j£0cj^ er u£ j all-mikilli rannsÓKnarför um Grænland. Er þó sú ferð ttiðut um þetta fdrið no -ruT.t annað en undirbúningsför undir aðra meiri, sem hann ætlar að orðttnt hjer. T T • fara rueð vorinu, alla leið fra Seoresbysund og norður að Cap J. J. segir, að Ine.iarfogeti haii ’ r birt undirrjettardóminn í Mbl. og Gtsmark. þar gefið út einskonar tilkynn- Koeh lagði á stað frá Seoresbysundi 27. október, og kont norður ingu um það, að hann hefði til- til Mývíkur 7. nóvember. Þar hefir verið bygð loftskeytastöð á dæmt alla skaðabótakröfuna, 25 kostnað norska blaðsins „Ttdens Tegn“, og hefir hún rneðal annars þús. kr., vegna. þess að upphæð það hlutverk, að senda út um heimiim fregnir um það, hvað ferða- kröfunnar hafi ekki verið mót- ja„j }ians }íður. mælt sjerstaklega. Óþarft er að leiðrjetta þá barna- legu einfeldni J. J., að bæjarfó- geti hafi farið að birta dóminn í Mbl. Batjarfg. átti vitanlega eng- an þátt í því, að skýrt var frá dómnum þar. En þegar Mbl. skýrði frá úr- slitum undirrjettardómsins, gat það þess jafnframt, að npp- hæð skaðabóíakröfunnar hafi ekki verið mótmælt sjerstaklega. Þetta segir berum orðttm í forsenduai dómsins („enda hefn* stefndur ekki sjersaklega mótmælt upp- hæð skaðabótakröfunnar“), og þar sent þetta var mikils varði'indi atriði, var alveg sjálfsagt að skýra frá því, um leið og sagt var 1 fr-4 dómnum. j Undirrjettardómarinn befir lit- |ið svo á, að mótmæli gegn skaða- I bótakröfunni yfir höfuð, væru ekki Myndin, sem fvlgir þe&sari grein er af Koeh, rjett áður en hann jnægileg til þess að lækka kröfuna. a£ staj fra Scoresbysundi. Er hann þar á ferð ulm sundið á bát ÍYrði sjerstök krafa tim lækkun ^ 1 að koma fram til þess að slfkt væri hægt að gera. Þess vegna! kom ekki til að dómarinn færi að' 1 Þ^ssum leiðangn nú, hefir Koch að cius tvo Eskimóa. þrjá meta skaðabæturnar, heldur til- sleða og 30 hunda. Fór hann að meðaltali 80 kílómetra á dag. dæmdi þá upphæð cr krafist varj Á leiðinni gerði hann ýmsar rannsóknir á landslagi og jarðfræði. i stefnunni. í gtefnunni var kraf- ^ jjar merkilegt fyrir á leiðnmi, annað en það, að ltann hitti ist 25 þús. kt. (ekki „alt að fyrir óvenjulega mikið af bjarndýrum og moskusnauttfm. Slátruða þús. kr„ ons o„ J T. s % j ^ þe;r fjölda og bjuggu um í forðabúri tíl notkunar á baka- í sáttakærunm var krafist „alt ... að“ 25 þús. kr. skaðabóta. jleiðinm. Þetta atriði, hvenær álíta verð-l Þessi ferð Koeh og sömuleiðis sú, sem íyrirhuguð er að vori, er ur, að einhverri kriifu sje nægt- kostuð af danska ríltínu. lega mótmælt fyrir rjetti, eðaí ekki, er hreint lögfræðislegt spurs- j mál, sem ógerningur er að ræða við mann eins og J. J. — J þesstt máli leit 'hæstirjettur svo á. að skaðabótakröfunni hafi verið nægi lega mótmælt í undirrjetti. En að hæstirjettur hafi vítt uudir- rjettardómarann fyrir sinn skil.a- ing á málinu. eins og J. J. segir, er alrangt. Eflaust rná lengi um það deila, hrort, lögfræðislega sjeð er rjettara, að lita á þetta Hingað kom í suntar flugmaður atriði eins og undirrjettardómar- ^ einn þýskur, Siegert að' nafni. inn gerði, eða eins og hæstirjett- jVar erindi hans hingað eigi annað ur. En hæstirjettur hefir fulln-jen ag sjer bvíld frá annríkinu aðar úrskurðarvald um þetta, svo^beima fyrir. Perðaðist hann nokk- ekltí verðttr ttm það rætt frekarjUð um lan(li<5 og kyntist hjer hjer. í grein sinni um þenna hæsta- rjettardóm fljettar J. J. ýms Loftferðir á íslandi. Lögð eru drög til þess, að krftferðir geti byrjað hjer að sumri. Samtal við Alexander Jóhannesson. I Skálda og listamanna-, ,styrkur- í'mi“ er 8000 kr. fyrir árið 1927. Umsóknir unt styrk sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 20. jan. n-k. . [ staðháttum. Siegert þessi hefir um laugt skeið verið umsjónarmaður í loft,- her Þjóðverja, og liefir liann lagt stund á loftferðir síðan flugvjelar urðu til.. kvæmlega hve rnikla þörf hann' teldi á því, að komið yrSi á fiug- ferðum unt landið; og taldi engin- tormerki á, sem teljandi værtt, að þetta ma*tti takast. í fyrra haust skrifaði dr- Alex- ander Jóhannesson langa og ítar* lega grein í Lesbók Morgunbtaðs- ins, um flugferðir, hvernig þeitn væri hagað nú í Norðurálfu, og hvílílta nauðsyn bæri til, að athug- að yrði, sem allra fvrst, hvort Er hann kom úr landferðalagi | eigi væri tiltækilegt, að koma sínu, átti Morgunblaðið tal viðjþeim á hjer. Dr. Alexander kynt- hann. Lýsti Siegert því alhtá', ist flugferðum 1919 og aftur snnr

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.