Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 2
2 í S A F 0 L D arið 1925. Hefir hann haft mik- inn áhuga fyrir málinu síðan. Hann kyntist Þjóðverjunum tveim er hingað komu í sumar, til þess að rannsaka veðurfar og því urn líkt, með tilliti til loftferða. — Hann átti einnig tal við Síegert um málið- Dr. Alexander Jóhannesson. Síðan Siegert fór lijeðan hafa þeir dr. Alexander og hann skifst á brjefum um málið. Hefir ísaf. nýlega haft tal af dr. Alexander, og spurt ha-nn, hvaða fyrirætian' ir nú væru á döfinni. — Síðan Siegert var hjer í sum- ar, höfum við leitað aðstoðar hjá — HVERNIG HUGSIÐ ÞJER FLUGPÓSTFERÐUM HAGAÐ . HJER Á LANDI? Um verulegar flugpóstferðir getur eigi verið að ræða fyr en hjer verða fleiri en eiu vjel. En þá mundi rjettast, að reyna að koma 'ferðunum í það horf, að koma vikulegum flugpóstferðum á, um land alt, með svo sern einum viðkomustað í sýslu. 1 FYRSTU TILRAUNIR. — Hver á að standa fyrir fyrstu flugferðunum, fyrstu tilraununum | til fastra flugferða? — Jeg geri mjer von um, segir dr. Alexander, að flugfjelagið þýska Luft'Hansa verði tilleiðan-: legt ’ til þess að starfrækja flug-! ferðir hjer að sumri, upp á eigiu ábyrgð, ef til þess fengist einhver, styrkur. Ef tilraun sú hepnaðist: vel, þá væri kominn tími til þess, '■ að stofna hjer flugfjelag — ann" j að hvort al-íslenskt, ellegar með, þýsku og íslensku fje. Væri þáj ! fyrst fyrir liendi, að koma innair j lands pósfflugi í fast kerfi, og gottj skipulag. Siegert fullyrðir, að þess sje eigi langt að bíða, að flug- ferðir komist á milli íslands og meginlandsins. Vatnsflóð og skriðuhlaup grandar tveim bæjum undir Eyjafjöllum. Mönnum og skepnum varð með naumindum bjargað. Tjónið gífurlegt. „ÓðinnS1 Við rannsókn kom það í ljós, að smíðagaili var á skipinu, og verður hann lagfærður á kostnað skipasmíðastöðv- arinnar. Skipið verður lengt um 13 fct og 20 smálesta kjölfesta sett í það. Samtal við Ólaf T. Sveinsson, vjelfr. STEINAR UNDIR EYJAFJOLLUM. Þar voru áður 8 býli, en nú er þar aðeins þríbýli. En einn bæj- inn flutti Magnús Tómasson fyrir nokkrum árum nokkuð austar, svo að aðeins 2 bæir vorn á gamla bæjarstæðinu, eins og myndin sýnir og lijet annar Vesturbær, en liinnUppibær. Fvrir framan Yesturbæ jsjest kirkjugarðurinn. AÐ SUMRI. i Steinum undir Eyjafjöllum Hafið þjer von um það, að var tvíbýli, Vesturbær og Uppibær. Það hefir verið mikið talað og nökkuð skrifað, um nýja varðskip- ið „Oðinn“, síðan hann kom úr eft- ■ irlitsför sinni fyrir Norðurlandi. Þessu umtali hefir haldið áfram eft,- ir að varðskipið var sent til Kaup- mannahafnar til eftirlits, svo sem til var ætlast upphaflega. j Ekki ber því að leyna, að í um- itali fólks um skipið út af sjófærni þess og þeim ályktunum, er dregn- jar liafa verið út af umtalinu, hefir nokkuð á vantað, að þekkingin k ' málefninu væri eins mikil og æski- | legt hefði verið, og eins liitt, að jviljinn til þess að dæma rjett væri atvinnumálaráðuneytinu þýska, og takast megi að koma þessari B.juggu þar hjá flugf jelaginu mikla „Luft', fyrstu flugvjel á stað hjer að Hansa“ í Berbn. Bæði fjelagið og sumri. í áðuneytið liafa lofað því, að láta | — Jeg trúi ekki öðru, segir Al' okkur alskonar aðstoð í tje. | exander, en áhugi manna, bæði Áform okkar er að koma hjer almennings, þings og stjórnar sje á flugferðum fyrir | svo vakandi í þessu máli, að þetta 1 megi takast. Þess ber að gæta, að FARÞEGA, PÓST OG ANNAN hjer er um enga loftkastala að FLUTNING ríoða. Flugferðir aukast hröðum milli helstu staða á landinu, á skrefnm uin öll liind, og það jafn þeim leiðum þar sem þörfin er vel þar, sem allar samgöngur eru onest- " jí ágtætu lagi fyrir. Hjer fara 160 Við ætlum að byrja í smáum þús. kr. til póstflutninga á árj, stfl, aðeins með iMikið mætti fljúga lijer um land- ið með póst fvrir 100 þúsnnd kr. vatmð 1 lœkinn og þa fl>tuP hann ári. Reynt verður frá byrjun, oft annað með sJer’ eins °K verks" að flugferðimar geti nmlíierkin syna- ” bændurnir Björn Jón- asson (neðri bænum) *og Olafur Símonarson (efri bænnm). Bæirn- imir stóðu í dálítilli hvos undir brattri fjallshlíð. Umhverfis bæ- ina var alþakið grjóturð, sem bor- ist hefir niður með smálækjar- sprænu er rennur niður fjallshlíð- ina. Lækur þessi er þó ekki meiri en það,'að í þurkatíð á sumrin er Iiann þur, og er þá erfitt að ná í vatn. En öðruví-i er ]>etta í leysingum á vetrum og vorin. Þá vantar ekki EINA VJEL. SEM TÆKI 500 a KG. FLUTNING, I að sjá um, , eða svo. Slík vjel mun kosta mn’borið sig sem hest fjárhagslega. a aranott sunnuc agsins - >• 50.000 krónur. J En hjer kemur margt til greina. Jeg hefi hugsaða mjer, að þessi Sjúkraflutningar, strandgæsla o. ÓGURLEGT HLAUt’. eina flugvjel — eða fluga, yrci ni. fl. Verið er að byggja clýra jyp nál. 3 aðfaranótt sunuudags Þannig varð það notuð sem hjer .segir: i spítala um alt land. Með góðum vaknaði á Steinum við það Til mjólknrflutninga austan úr flugferðum freri betur á því, að að vatnsf]óí5 mikið skall á bæinn. sýslum. Færi hún eina til tvær koma sjúklingum af öllu landin i Fylgdi fjóðinvi kolmórauð moldar- ferðir á morgnana. Síðan yrðu á Landsspítalann. farnar ferðir til helstu staða, t. d. Vestmannaeyja, ísafjarðar, Aknr- eyrar, ellegar til Þingvalla á þeim tímum, sem fólk sækir þangað. Á SJÓ OG LANDI. Fyrsta vjelin, sem hingað kem* ur, á að vera þannig gerð, að hún geti ýmist verið með hjóltim eða flotholtum, eftir því hvort flogið er yfir sjó eða land. í langferðum verður vjelin sennilega að ha.fa flotholt, og fara.1 með ströndum. Milli Vestmanna- eyja og Reykjavíkur vrði farið yfir Revkjanesskaga — yfir Kleif arvatn. Og milli Akureyrar og Reykjavíkur yrði sennilega farið vestur fyrir Snæfellsiies, en midi Gilsfjarðar og Bitrufjarðar, yrði ’flogið, því landspildan inilli fjarð anna er svo mjó, að hægt er að,[ fara yfir hana þó eigi sje hægt a' j „setjast“ nema á vatn; því bili vjelin á leið milli f.jarðanita, er hægt að renna sjer af flugi niður á annan hvorn fjörðinn. T lnkob Oimnlögsson. leðja og stórgrýtls urð. Flóð þetta skall yfir með ógurlegum liraða, og varð fólki með naumindum bjargað úr bæjunum. Bæirnir báð- | ir og f jöldi útihúsa er stóðu í þyrp jingu heima, fóru undir flóðið. Kona Ólafs bónda var sjúklingur (rúmföst) ; varð henni bjargað á , þann hátt, að farið var tneð hana jupp á bæjarbúrst og þar var beðið tueð hana nál. 2 tíma, meðan mesta flóðið var að fjara. Má nærri geta Itvernig líðanin hefir verið, að vera þarua í niðamyrkri og úrhellisrign- ingu með veika konu, og geta á hverri stnndu búist við að flóðið sópaði öllu burt. Þegar húið var að bjarga fólkinu úr bæjunum, var farið að bjarga skepnum er voru í húsum heima við. baúua. En það var erfitt verk, eiits og nærri má geta. Þegar kom- ist varð inn í f.jós Ólaf.s var vatns- flóðið orðið svo míkið inni, að það stóð krtnum í hnútu. Þó tókst að bjarga krtnum. Erfiðara, gekk að bjarga hestum Björns bónda. O- j Aðfaranótt hins 26. þ. m. Ijest Flnghraði• þeirrar vjelar, sem að heimili sínn Amagerbrogade 18. gerningnr var að komast inn í.hest- bugsað er til að fá hingað fyrst, Kaupm-höfn hinu góðkunni stór- hrtsið, og var þá það ráð tekið að er um 150 km. á klukkustund- kaupmaður Jakob Gnnnlögsson. rífa þakið. Þegar því var lokið var vatnsflóðið orðið svo inikið í hest- húsinu að hestarnir voru á sundi. Þeir voru dregnir upp og bjargað. TJÓNIÐ GÍFURLEGT. | Tjónið af völdum flóðsins hefir orðið gífurlegt. Engn varð bjargað irtr bæjunum. Eru þeir nrt undir iurð. Sama er að ségja um öll úti- ,hús er stóðu heima. Voru það 2 fjós, 5 hestliús og 3 heyhlöður. I einni hlöðunui voru nál. 300 liest- lar af töðu og er hún gereyðilögð, í annari voru nál. 250 hestar af Iieyi og er lielmingur þess evði- lagt; þriðja hlaðan hafði 150 hesta | af heyi og er þb ónýtt. Sex hey .voru heima. við bæina og hefir nál. ; \/- Jduti þeirra sópast burt og I Vi hluti evðilagst. Allir kálgarðar, jsem voru miklir og góðir, liafa ger- eyðilagst; einnig gamall kirkju- garður er var heima við. ! Auk þessarar eýðileggingar á hús i:m og munum heima, hefir skrið- hlaupið farið yfir trtn og engjar j og valdið stórkostlegu tjóni. Er ;það minst 200 hesta slægja af túni sem skriðan hefir cyðilagt og ann- að eins af ágætu engi. Illjóp skrið- an alla leið fram í Iloltsós, er þar er fyrir framan. Síðustu daga lnafa 30 manns verið að grafa í rrtstunum, þar sem bæirnir stóðu, og höfðu þeir náð einhverju af raunum; en alt var það meira og minna eyðilagt. Annars er ekki enn sjeð fyrir endann á því feiknatjóni er floð þetta hefir ollað. Mest allur hey- forðinn befir eyðilagst. Ilvað verð- ur um skepnurnar? Eklri er við þvl að brtast, að aðrir bændur sjeu svo hirgir af heyjum, að þeir geti tekið skepnurnar og fóðrað í allau vetur. Ilvað þá? Hjer virðist þurfa skjótrar og góðrar hjálpar við. Talsverðar skemdir urðu annar- staðar undir Eyjafjöllnm í jiessu rigningakgsti. T Illíð hlupu niður iniklar skriður og stór.skemdu trtn og engi. Mikið flóð kom I ána aust- an Þorvaldseyri og skemdi það garða o. fl. ætíð til staðar. Vitanlega er það vilji allra, að þetta óskabarn lands- . manna, „Óðinn“, sem stríða á við úfinn :egi og löghrjóta, sje búinn íþeim bestu kostum til sjósókna, sein j unt er; enda var þetta áskilið af olckar manna hálfn við samnings- gjörðina. Nú er nokkur tími liðinn síðan „Óðinn“ kom til Hafnar, til rann- sóknar og eftirlits þar. Fór því tíð- indamaður blaðsins á fund hr. Ólafs T. Sveinssonar vjelfræðings, sem er umboðsmaður stjórnariunar í þessu máli, og spurði hann, livernig mál- inu væri komið. Ólafur tók mála- leitun vorri vel. Sendiherra íslands í Kaupmanna- höfn var falið málið til meðferðar, segir Ó. Sv. Við komu varðskipsins tii Hafnar, sneri skipherrann á ,,Óðni“ sjer því ]>ega,r til þans. Sendiherrann hafði fengið aðstoð flotamálastjórans, og var hr. E. Adolph forstjóra skipaeftirlits flota- málaráðuneytisins, falið að rann- saka byggingarlag „Óðins“. Er E. Adolph talinn hæfastur allra inn- an flotans í þeirri grein. | Við rannsókn þessa kom í ljós, aS þyngdarpunktur vjela og ka'tla var rangt gefinn upp til skipabygging- 1 arteiknistofunnar. Varð þyngdar- Ipunktur skipsins ]>ess vegna ekki á þeim stað. er átti að vera, og er ]>að orsök þess, að skipið reyndist ekki gott sjóskip. Skipasmíðastöðin kannaðist strax við, að lijer væri um galla að ræða 'frá sinni hendi, er hún væri fús til að bæta úr, svo að skipið yrði gott sjóskip. En til liess kvað hr. Adolph ; að na>gilpgt væri að láta í skipið ,20 smál. af kjölfestu, setja skilju í háhylkið og lækka reykháfinn. Sendiherrann kvnti sjer síðan at- huganir hr. Adolphs. Fjekk hann sjer til aðstoðar skipþerrann á „Óðni“, Emil Nielsen framkvaémd- arstjóra og skipanmsjónarmann Brorsen. Kom þeim saman um, að þá er athugasemdum hr. Adolpbs væri fullnægt, nuindi skipið verða gott sjóskip, en ákvæðum samn- ingsins va*ri ekki fullnægt ]>ar með. Töldu þeir að leng.ja þyrfti skipið um 4 fet til þess að auka burðar-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.