Ísafold - 01.03.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 01.03.1927, Blaðsíða 2
2 I S A F 0 L B Vísindalegar rannsóknir. Út af umræðum þessum barst í tal um nauðsyn vísindalegra rannsókna 'í þágu landbúnaðar, svo sem rann- sókn á eðli alidýrasjúkdóma o. fk, o. fl., sem of langt yrði upp að teljn. Tillaga kom fram frá Halldóri Vi!- lijálmssyni um það, að búnaðarþ. skoraði á Alþingi, að stofna embætti við háskólann í þessu skyni. Fór hann nokkrum velvöldum orð- um um nauðsyn þessa. Raddir komu fram um það, að í næsta mikið væri ráðist, með því að stofna til slíks embættis, sem vrði fjárfrekt. Kvað H. V. það rjett vera, að eigi nægði að stofna embætti, og bjóða manni sín afskömtuðu laun, en ekkert til þess að geta rækt starf sitt. En þess yrði að gæta, að búskapur vor stend- ur á völtnm fótum einmitt vegna þess, að hinn vísindalega rannsóknar- grundvöll vantar. Og það væri hin mesta fjársóun, að aftra því, að mann- vit og þekking fengi að njóta sín. Sigurður Sigurðsson tók í sama streng. Benti á, að mörg tilraunn- og rannsóknastarfsemi, sem síðar hefði gert mikið gagn, hefði byrjað með litlum mannafla og afskömtuðu fje. Mintist hann á starf og tillögur Skúla Guðjónssonar læknis. Benedikt Blöndal var þessari til- lögu hlyntur. Sagði marga áhuga- Imenn hafa miklu áorkað. En l*að menn að gæta þess, að það væri svo því aðeins, að mennirnir sem vísinda- og rannsóknastörfin ættu að inna af hendi, væru ekki með miklum árs- launnm „rifnir upp úr svelli“, held- ur störfuðu þeir af innri hvöt og áhuga fyrir málefnunum. Gæta yrði þessa sálfræðislega atriðis í sambandi við væntanlegar vísindarannsóknir. Sig. Hlíðar óttaðist, að við reistum okkur hurðarás um öxl, með því að | ætla okkur að efna til vísindalegrar rannsóknastofnana, er ætti að liafa | mörg, fjarskyld og vandasöm verk- I ofni með höndum. nefna tvö sem dæmi, þau eru þeg- ar þjóðkunn og iðulega um hönd höfð á flestum islenskum heimilum: „Sverrir konungur' ‘ og „Hvar eru fuglar, þeir á sumri sungu“. petta cru fögur og ágætlega gerð lög, eins og alt annað sem eftir Sveinbjörns- son liggur, hafa lög þessi, og önnur íleiri, þegar sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar, eru þau því sannnefnd jóðareign. Eftir að Alþingi veitti þessum látna tónsnilling vorum heiðurslaun, hvarf hann hingað heim, um tveggja ára bil, og vann þá ósleitilega að sönglagagerð við íslenska ljóðtexta; mun það vera mikið" safn og merki- legt og væri æskilegt að gefið yrði það út sem fyrst af þingi og þjóð, svo og aðrar tónsmíðar Sveinbjörns- son ’s. konunginn, að út verði gefið á venju- legan hátt skipunarbrjef handa mjer, til þess að vera forsrh. í núverandi ráðunevti. t Próf. Sveinbj. Sveinbjörnsson Minningarorö Eftir Árna Thorsteinsson. kennari í hljóðfæraslætti, píanóleik, en það hljóðfætið var honum jafnan kærast, á það náði hann mestri fnllkomnun sinni í hljómleiklistinni, við píanóið átti hann sínar mesti ánægjustundir og á hinni alvöru- þungu dauðastund hnje hann niður við pianoið sitt; hann var svo lán- samur að fá að deyja úr þessum heimi þrautalaust og óafvitandi, við síðustu tóna sína á cLskaða hljóð- færið sitt, eftir fagurt og vel unnið lífsstarf til sköpunar og viðreisnar [, íslenskri tónlist. Framan af æfinni gerði Sveinbjörn sál. Sveinbjörnsson margar tónsmíð- ar, einkijm sönglög við enska ljóð- texta, sem vjer, sjeð frá þjóðlegu' sjónarmiði, getum tæplega eignað okkui-; þær bera eðlilega keim af staðháttum, lyndis- og þjóðarein- kennum dvalarlandsýis, eru „melo- dios“ og fagrar og allur frágangur hinn snyrtilegasti og smekkvísasti. pó er eitt lagið, hið fegursta og besta frá þeim árum, nú orðið vor þjóð- areign, „Ó, guð vors lands,“ sem allir þekkja og kunna; liefir lag þetta, að maklegleikum, verið þegj- andi tekið fyrir þjóðsöng vorn ís- lendinga og mun verða sungið af öllum landsins börnum um ókomnar aldir sem eitt hið göfugíista lag og fegnrsta sem þau þekkja. Tónar Sv. Sveinbjömssons við „Ó, guð vors lands“ munu hjer óma svo lengi sem íslensk tunga er töluð á þessu jandi; lagið er svo forkunnarfagurt, að hver útlendingur, er það liefir hevrt, liefir orðið af því snortinn og fund- ið þann helgiblæ, sem yfir tónum Sveinbjörnsson ’s hvílir. — Músikkin er, þrátt fyrir alt þjóðlegt reiptog, það alheimsmál sem allir skilj.4, hverrar þjóðar sem eru; hver ,,in-' spireruð" tónsmíð skilst alstaðav,1 sje þroskastig áheyrandans ekki fyrir neðan allar hellur. Á síðari árum gerði Sveinbjörns- son mörg ágæt lög, einsöngslög, kór- lög, o. fl., hneigjast þau fremur í þjóðlega átt; var það s jerstaklega eftir að samgöngur bötnuðu milli Is- lands og Skotlands; skal jeg aðeins pað yrði of langt að minriast hjer á aðrar tónsmíðar Sveinbjörnssons, en jeg geng að því vísu að rituð verði bráðlega æfisaga hans og yrði þá þar úr nógu að velja. ] ’róf'essor Sveinbjörn sál. Svein- björnsson var eitt af stórmennum vorum — stórættaður, ljúfur í lund, fiíllur lífsgleði og fjörs, hann var hamentaður og sannnefnt göfugmenni í hvívetna. — Hann var sístarfandi brautryðjandi íslenskrar tónlistar og lians verður saknað af ölluin þeim hinnm afarmörgn, sem áttu því láni að fagna að kynnast honum og njóta hinnar göfugmannlegu fram- koinu hans, iunan heimilis eða utan. Saga þjóðar vorrar mun geyma nafn hans, sem eins hins besta sona sinna og tónarnir við „Ó, guð vors lands“ vekja ást og aðdáun landsins barna, um ókomna tíma, á hinum snjöllu tónum þessa fyrsta og fremsta tónskálds vors. Blessuð veri minn- ingin um „gamla manninn“ og lista- starf hans í þágu lands og þjóðar. Lík Sveinbjörns Sveinbjörnssoti- ar verður flutt heun með Brúar- fossi, á kostnað ríkisins. Sú harmfregn bart hingað til bæj- arins 23. febr., að prófessor Svein- björn Sveinbjörnsson tónskáld væri dáinn. Hann sat við píanó sitt kl. 5 e. m. og fjell þar niður örendur. Hann var á 80. árinn, fæddur 28. júní 1847. pegar á unga aldri hneigðist hug- ur þessa vors látna tónsnillinga að hinni fegurstu allra lista, tónlistinni. Ungur lagði hann út á hina hálu braut, listamannsbrautina, þrátt fyr- ir miklar og mikilvægar aðvaranir, sem þá. þóttu sjálfsagðar með því að tónHstin var á þeim tímum ekki höfð í hávegum og þótti lítt vænleg sem atvinnugrein. I þá daga var mönnum ekki ljóst hve rniklu sterk löngun, góðar listgáfur og óbilandi viljaþrek geta komið til leiðar; lista- mannsbrautin er þyrnum stráð og fæstum þeirra ungu, sem út á hana leggja, er hossað hátt, þeir verða að brjótost áfram sjálfir og vinna þann sigur sem meðfæddir hæfileik- ar, vandvirkni og ástundun gefa þeim að lokum. Vor látni tónsnill- ingur, sem öll hin íslenska þjóð harmar nú mjög, vann glæsilegan sig- ur, sjeð frá sjónarmiði voru, hann starfaði um mannsaldur eða öllu lengur í einni af höfuðborgum Norð- urálfunnar sem virtur og háttmetinn lílkyaning til FUþingis. Fyrra mánudag, gaf forsrh. eftir- farandi tilkynningu í báðum deildum Alþingis; pegar Jón heitinn Magnússon for- sætisrh. andaðist, átti Alþingi ekki setu, svo sem kunnugt er, og varð því ekki leitað til Alþingis að svo stöddu um tillögu um skiimn lor- sætisráðuneytisins. — Samkvæmt til- lögu þeirra tveggja ráðherra, sem eftir voru, fjelst H. H. konuugur- inn þá á það, að Jóni Porlákssyni fjármálarh. vær.i falið forsæti ráðu- neytisins, þangað til öðru vísi yrði ákveðið eða meiri hluti Alþingis ósk- aði breytingar. Eftir að Alþingi er komið samau, þykir ekki rjett að slík bráðabirgða- skipun um forsæti ráðuneytisins haldi áfram, heldur þykir sjálfsagt að nú verði einhver forsætisrh. skipaðuv á venjulegan hátt með útgáfu venju- legs skipunarbrjefs handa honum. — Ráðuneytið hefir nú leitað álits í- baldsflokksins,- scrn er fjölmennasti þingf'lokkurinn og stuðningsflokkur miverandi stjórnar, um þetta, og hef- ir sá flokkur fyrir sitt leyti látið í ljós þá ósk, að sá maður verði áfram forsrh., sem nú gegnir því starfi. Samkvæmt þessu leyfi jeg mjer að tilkynna. hinu háa Alþingi, að svo fram nrlega, sem ekki kemur fram innan hæfilegs tíma á þinglegan hátt, ósk frá meiri hl. Alþingis um stjórnar- skifti, þá mun verða lagt til við H. TT. Alþingi. Umboð þjóðjarða. Sv.Ó. flytur frv. um að lög um umboð þjóðjarða skuli ekki ná til Múlasýsluumboðs, heldur verði þar framvegis sjerstakur umboðsmað- ur. 20 af jörðum umboðsins hafa ver- ið seldar á s. 1. 19 ámm, en eftir eru 15 og hafa þó tekjur umboðsins vax- ið, vegna hækkandi leigu. Öll með- ferð þessara opinberu jarðeigna má vænta að verði sæmilegri og trygg- ari, ef þær eru undir umsjón eins manns, en ef þær sundrast meðal 5 —8 hreppstjóra, segir í grg. Lokunartími sölubúða. Jón Bahl. flutti í Ed. „rakarafrv.“ svoneí'nda, sem verið hefir til umr. í Nd. á und- anförnum þingum, og heí'ir jafnan verið drepið; svo fór enn. pað var felt frá 2. umr. með 7 ; 7 atkv. Síldarverksmiðja. M. Kr. ber frarn þál. till. um að stjórnin skuli rann- saka hvað kosta muni að koma á fót fullkominni síldarbræðsluyerksmiðju í Siglufirði. pjóðleikhús og skemtanaskattur. • - Jak M. ber fram frv. um brt. á lögum um þaS efni. Er frv. samhljóða frv. er sþ. var í Nd. í fyrra, en varð ekki afgreitt frá Ed. Tolla og skattalöggjöf. Tveir þm. í Nd„ Halldór Stefánsson og Jör- nndur hám frnm þál. till. um að Al- þingi álykti að skipa 5 manna milli- þinganefnd til að athuga tolla og skattalöggjöf landsins. Er í till. nán- ar tiltekið hvert á að vera verkefni þessarar nefndar, sem sje, að athuga hve rjettmætt sje að fullnægja tekjn- þörf með tollum og sköttum; að at- huga hvernig tollar og skattar verki sem minst lamandi á einstaklings og þjóðarhag; að athugn hvort ekki megi finna leiðir til að afla ríkissjóði teknn, án þess að íþyngja gjaldþegn- nm, svo sem með einkasölu á nokkr- um hátolluðum vörutegundum; „að athnga hvort rjettlátlega sje skift, úí - gjöldum til opinberfa þarfa milli rík- is og sveitarfjelaga.* ‘ Halldór Stefánsson fylgdi tillög- unni úr hlaði með langri ræðu, þar sem hann skýrði tilgang hennar, og kom hann víða við. Fjármálaráðb. sagði, að eigi væri tími til kominn ennþá að gera framtíðarskipun um þessi mál, þar sem alt væri í óvissu um framtíð gjaldeyrisins. — Meðan gjaldeyririnn væri í lausu lofti, væri tilgangslaust að ætla sjer að gera. endanlega skipun á tolla- og skatta- málin.. pá andmælti ráðh. ýmsu úl' ræðu H. Stef. — Hjeðinn taldi sig móti till., því hann leit svo á, að með samþ. hennar yrði mélinu slegið á frest. Hann vildi að næstu kosn- . ingar snerust um þessi mál. Lagði , hann aðaláhersluna á að íhaldsstjórn- inni yrði steypt nf stóli, og þá fyrst, i yrði hægt að taka upp aðra stefnu í þessum málum. Tr. p. var sannfærð- ur um að stefna „frjálslyndra' ‘ í þessum málum sem öðrum mundi sigra I við næstu kosningar. j En þar sem i till. var farið fram l á, að auka verndartolla og koma á ! ríkiseinkasölum, ofibauð Jak. Möller að menn varu að tala um stefn i I frjálslyndra í þessu sambandi, og mótmælti því að þeir hefðu slík mál I á sinni stefnuskrá. Eftir langar um- ræður fóru leikar svo, að till. vav feld með 14 atkv. (íhaldsm. Jak M. og H. V.) móti 13 (Frams. M. T. og B. Sv.). FalHð frv. Eftir allharðar umr. í Nd. var frv. Hjeðins nm að banna næturvinnu við skip í Hafnarfirði og Reykjavík, f'elt frá 2. umr. með 14 : 7 atkv. Alþýðnleiðtogarnir á. Alþingi. Út af tilkynningu þeirri, er for- sætisráðherra gaf í báðum þingdeild- um 21. f. m. og prentuð er á öðrum stað í blaðinu, hafa fulltrúar Al- þýðuflokksins á Alþingi, þeir Jón Baldvinsson og Hjeðinn Valdimars- son, sent forsrh. svohljóðandi brjef (éftir því sem Alþýðublaðið skýrir frá. „Alþingi. Reykjavík, 21. febrúar 1927. Ut af tilkynningu setts forsætis- ráðberra í deildum Alþingis í dag viðvíkjandi skipun, þess embættis, viljum við undirritnðir fyrir hönd Alþýðuflokksins á Alþingi lýsa yfir þeirri skoðun, að við teljum stjórn- inni skylt við slíka brevtingu á ráðti- neytinu, að leita traustsyfirlýsingar sameinaðs Alþingis eða neðri deildar Alþingis. VirðingarfyLst. Jón Baldvinsson, 5. landskj. þm. Hjeðimi Valdimarsson, 4. þm. Reykvíkinga. Til forsætisráðb. Jóns porlákssonar.“ Pað er e. t. v. afsakanlegt m<ð Hjeðinn Valdimarsson, sem er ný- kominn á þing, þótt hann hlaupi á sig og verði á einhver skyssa í byrj- un þingmenskn sinnar, en þegar það sama hendir gamlan og reyndan þing- rnaun, eins og Jón Baldvinsson, þá á hann enga afsökun. Og hart er þnð vissulega, að báðir þingmenn Alþýðu- flokksins skuli vera svo illa að sjer í einföldustu grundvallnrreglum þing- ræðisins, að þeir viti ekki, að þnð er ckki á valdi stjórnarandstæðinga að ákveða hvenær stjórn leitar trausts yfirlýsingar hjá þinginu, heldur stjórn arinnar sjálfrar. Stjórnarandstæðingar liafa ætíð aðra leið að fara í þessum efnum, sem sje þá, að flytja van- traustsyfirlýsingu á stjórnina. pessi grundvallaratriði þingræðis- ins þekkja ekki fulltrúar Alþýðu- flokksins. pein'a vegna var það mjög leiðinlegt, að þeir skyldu hafa orðið þess valdandi að nppljósta fáfræði sinni fyrir andstæðingastjóm, en það er þó enn átakanlegra, að þeir skyltin > einnig hafa uppljóstað fáfræðinni fyrir öllnm kjósendum, með því að liirta brjefið til forsætisráðherra. —- En fyrst svo er komið, verður þeim • ekki við bjargað. Sigurðar Sigurðssonar. Aðalkjarni málsins. Pess skal í uppháfi getið, að jeg jhefi kynt mjer eftir föngum hið ^margþvælda mál Sigurðar fvrv. bún- ^ aðarmálastjóra, en hjer skal aðeins minst tveggja hliða þess. Annars er þetta mál í heild sinni gott dærni þess hvernig hægt er í stjórnmálnm, og öðrum málum, að þjmla upp botu-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.