Ísafold - 05.04.1927, Side 2

Ísafold - 05.04.1927, Side 2
2 ÍSAFOLK Námnslysið í Wales. Fiskifulltrúinn ð Spðni. EFRI DEILD-. Xær allan ftíndartímann 31. f. m., t'fta 3 stundir stóðu nmratur út af fyrirspnrn Ingvars, um fiskifulltrú- ann á Spáni. Þótti Ingvari hann M-ra dýr og afreka iítiö. Sjerstak- lega þótti honurn fulltrúinn hafa gert lítið að því, að útvega fisk- iuarkað utan Spánar, en þar kvað hann „fullnumið“ land og- væri ]>e.ss ekki að vænta, að við gætum þætt markaö okkar þar. Og hann lýsti yfir því, aö sjer þætti vænst um, ef við þyrftum ekki að selja neinn fisk til Spánar og losnuðum þannig lír þeim viðjum, sem Spán- verjar hefði lagt á okkur. (Átti hann þar við innflutning Spánar- vína). líann var þó ekki á móti e rindrekastarfinu, og vildi jafnvel, að erindrekar væri fleiri. Hann vítti það mjög, að erind- | rekinn skyldi al^rei koma heim til íslands til þess að kynnast högmn hjer, og væri hætt við, úr því að hann dveldi langdvölum á Spáni, að hann liti meira á spanska en ís- lenska hagsmuni. Magnús Guðmundsson atvrh. svaraði fyrirepurninni rækilega. — Ilann benti á það, að aðalstarf fiskifulltrúans hefði verið að gefa pess hefir verið getið í skeytum áður, að fyrir nokkru varð alvarlegt skýrslur hingað um markaðshorfur námuslys í Wales. Orsakaðist það af sprengingu. Voru þá 200 manns réT Spáni og markaðsverð, gefa fisk- , , . ,r • , . , . „ ,,, , ... úíflytjendum ráðleggingar og leið- vinnu í naraunm. Margir komust upp ur namunm at sjaltsdaðum, en bjorg- beiningar, sem þeim liefði að mikln unarlið náði öðrum. Fjöldi manna bcið þó bana við sprenginguna eða ,. , , , , 0 , liði orðið, sjerstaklega þegar Span- köfnuðu í gasloftinu. — Baldwin forsætisráðherra og frú hans, gerðu sjer vel,jar breyttu markaðsákvörðunum ferð til Wales, til þess, að láfa í ljós hluttekningu sína, en fengu þ«r við- }gá sjer. Og liann hefði gert ís- tökur, að við sjálft iá, að aðsúgur væri að þeim ger. — Mvndin hjer að lenskum fiskútflytjendum ometan- voru, ]>á vildi liann ekki við þejm líþa. Yfirlei-tt sló atvrh. öll vopn úv höndum fyrirspyrjandá og annara. og var þar með því máli lokið. Símskeytagjöld milli Islands og Svíþjóðar lækkuð úr 54 aur. í 48 au. fyrir orðið ofan sýnir flokk manna, sem kemur út úr námunni með eitt líkið. íirandstæðinga, er greiddu tillögunni Af atkvæðagreiðslunni verður það íitkv. Hinsvega.r taldi hann rjettara, ráðið, að stjórnin hafi, auk stuðnings að láta frain.fara atkvæðagreiðslu um sinna 13 flokksmanna í Nd., lilut- vantrauststillöguna, einkum þar sem leysisyfirlýsingu frá 14 mönnum úr í frávísunartill. vairi gefið í skyn, að aádstæðingaflokkunum. Er það sterk- stjórnin væri í minni hluta í Nd., sem asta stjórn sem hjer hefir þekst. væri ósannað með öllu. Skoraði fors- rh. því mjög ákveðið á alla þá, sem ekki vildu að núverandi stjórn sæti áfram, að greiða atkv. með vantrausts- i tillögunni. Núverandí stjórn væri fu.ll-' komin þingræðisstjórn, þangað til A1 þingi á þinglegan hátt lýstí því yfir,1 að það vildi stjórnarskifti. Einkum Útlendar frjettir. legt gagn, með því að vera þeirra maöur í deilum út af fiskkaupum syðra. Þaö hæri ósjaldan viö, er gerðir hefðu verið Iriudaudi samn- ingar um fiskkaup, þá reyndu kaup endpr að ganga frá þeim, ef fisk- verö væri lækkað frá því er kaup voru gerö og þangað til fiskurinn kom til ákvörðunarstaðar. Bæru þeir ]>á alt í vænginn, fiskurinn væri skemdur, öðruvísi þurkaður eöa pakkaöur en fyrir liefði veriö roælt o. s. frv. Yæri það hverjum rnanni skiljanlegt, að ilt væri fyrir menn, húsetta lijer, að reka rjett- ar síns suður þar, er svo stæði á, en þá hefði fiskifulltrúinn skorist í leikinn og rjett við málstað Ts- lendinga. Það væri heldur ekki rjett, að Skattalög dönsku stjórnarinnar. Hinn 23. mars lagði Neergaard hið la°,ði forsrh. fast að Tr. p., sem mest nýja skattalagafrv. sitt fram í þjóð hafði gasprað og mest mundi gaspra, þinginu.Hið merkilegasta við þotta freT að hann sýndi nú ofurlítinn manndóm er, að þar er gert ráð fyrir, að toll- af sjer. Annars liktist þetta gaspur nr af gravoru, silki og oh falli niður n ' „ „ ~ i - ■ __t ■ 'ii ; , * ... t * útvega nýja markaði, því að lianu hans um of ákveðnu husdvri, sem ira aprilbyrjun. Astœðan til þess, að , ,, _ , - „ , , ,, , heföi revnt aö ná samböndum fyrir srlamraði ukaflega, en þegar a ætti atnema a skatt a oh, er su, að folk ' , „ , *. , ... ! . , * , ,, ,. . íslenslta fiskútflvtjendur bæði í að herða, legði dvrið sneypulega mo- væri hætt við að drekka hinar dvran , Italíu og Portúgal, auk þess, sem . haun hefði rýmkaö markaðinn á nummn verða þær mikið odyrari "v ur rófuna og skriði inn í holu sína. öltegundir, en þegar skatturinn er Var aumkunarvert að sjá Tr. p. smáminka og verðn loks að engu und- ir ádrepu .T. p. Bn Tr. p. fór að eins og húsdýrið, sem' lagði niður rófuna •og skreið í holu sína. Og veslings Hjeðinn. Aumleg var öll hans framkoma undir umræðunum' um vantraustið. En aumlegust varð Jiún þegar komið var að atkvæða- greiðslunni. Hann Ijet samherjana í Framsókn kúga sig til þess nð ganga frá vantrauststillögunni. Og hann sat hjá þegar ■ atkvæðagreiðsla um hlut- íeysistillöguna fór fram. — Veslings Hjeðinn; honum er ekki við bjarg- .andi. Atkvæðagreiðsla fór svo, að hlut- levsistillagan frá Framsóknarflokkn- um var samþ. með 14 : 13 atkv. — íhaldsmenn vildu fá ákveðna atkvæða- greiðslu um vantrauststillöguna, og greiddu þess vegna atkv. móti hlut- leysistillögunni. áður. Sven Hedin veikur. Spáni — og raeira hefði honmn ekki verið ætlaö í byrjun. TTm kostnaöinn við þessa erind- rekastöðu sagöi hann. að sjer þætti Fregnir koma um það, að Sven liann ekki ýkja mikill, þegar hins Hedin sje alvarlega veikur. Hann er væri gætt, hve mikið gagn Islend- nú sem stendur í Peking og v&r hann ingar heföu af því. En hjer væn þar bólusettur við taugaveiki. Senni- líldega nm ]>að að ræöa. eins og lega hefir hann veikst svona af bólu-ifvr, að menn væru ekki ánægðir setningunni. Rannsóknaleiðangur hans með valið á manninum. Stjórnin Fyrir nokkrum dögum var það aug- lýst í blöðum, að skeytagjöld hjpðan til Svíþjóðar, væru lækkuð að mnn. Nýlega liitti ísaf. Gísla J. Ólafson landssímastjóra, pg spurði hana, livemig á þessu stæði, því mönnum hefir eigi verið kunnugt um neina samninga er að þessu hafa miðað. — Með þessari lækkun, segir lands- símastjóri, eru gjöldin til Svíþjóðnv jöfn og á skeytum til Noregs, en fram að þessum tíma hefir altaf verið hærra gjald til Svíþjóðar. Að gjaldið hefir verið lægra til Noregs, mun m. a. stafa af því, að Norðmenn og Englendingar eiga sæsíma þann í sameiningu, sem liggur milli Bretlands og Noregs, en sæsímann frá Bretla.ndj til Svíþjóðar, á Stóra Norræna símn- fjelagið. — Hefir nokkur breyting orðið á þessu? — Nei; það er fyrir ötula forgöngu sænska ræðismannsins Fengers, að þessi lækkun á skeytagjöldum hefir fengist. Sem fulltrúi Svía, tók hann sjer fvrir liendur, að fá þessu breytt, til þess að greiða á þann hátt fyrir viðskiftum vorum við Svía. Hann skrifaði sænsku stjórninni í fyrra, og fór þess á leit, að hún beitti sjer fyrir því, að koma þessu í kring. Stjórnin tók vel í það. Hún sneri sjer síðan til Stóra Norræna, en fjekk afsvar. Símafjelagið kvaðst ekki sjá sjer fært að lækka gjaldið. Málið fjell þá niður um liríð, en var síðan tekið upp í ár. Safnaði ræðismaður Svía ýmsum gögnum, m.a. um viðskifti íslendinga og Svia, sýndi fram á að þau færu vaxandi o. s. frv. Sneri hann sjer síðnn til sænsku stjórnnrinnar á ný. Hún gekk enn í málið og fjekk símafjelagið með þeim gögnum, sem þá voru fengin, til þess nð lækka gjöldin fyrir sitt leyti. Gjaklið lækkaði um 5 cm. pr. orð. Hefir landssíminn lækkað um 1 em., sænski síminn um 1 em. og Stóra Norræna um 3 centim. i — Svo að þessu hefir verið unnið í samráði við Landssímann? —* Yitanlega erum við því hlyntir að þessi lækkun fjekst, en við höfum ekkert frumkvæði átt að þessu hjer (við símann. Forberg heitinn mun haí'a gefið allar nauðsynlegar upplýsingar, án þess að hann vildi, sem eðlilegt var, fara fram á neina eftirgjöf á umsömdum töxtum við Stóra Norræna. En það er ræðismaður Svía hjer í bæ, sem á allan heiðurinn af forgöngu og úrslitum m'álsins. þoir menn gera, sem í raun og veru eru móti einhverju máli, en þora ekki að segja það hreint út. Þeir koma, þá með allskonar vífilengjur nm ýms smáatriði, hanga á þeim og nota þau sem yfirskin til þess aö verða. aöalmálinu aö falli. Ann- ars tekur það sig ekki vel út fyrir J. J., ef hann ætlar að snúast á móti járnbrautarmálinu, svo mjög hefir hann oft áður talið sig vera fylgjandi því máli, ef marka taá }iaö, ■ sem liann hefir skrifaö í Tímann. En það er ef til vill sáma um liann að segja og vin lians og samherja, Tryggva, sem oft hefir látið svó í veðri vaka í Tímanúm, að liann væri fylgjandi jámbraut. En hvað skeöur? A síðustu stundu greiðir hann atkvæði á móti mál- inn. Ef Jónas ætlar að liafa sömu &S- ferð, þá fara þændur aö liætta að taka mikið mark á, hvað þessir menn eru að lialda fram \ blaði sínu. — Einar Jónsson og Magnús Kristj. töluðu með málinu, einnig atvinnumálaráöherra, er hjelt ippí vörnum fyrir stjórnina. Flngferðir. Verður Reykjavík millistöð í Atlantshafsflugi? Fyrirætlanir Luft'Hansa. Danskur flugmaður, I. Foltmann, að nafni, var nýlega á flugtækja- sýningu mikilli í pýskalandi. Skýrir hann í „Politiken“ frá ýmsum ný- ungum á því sviði, og einkun: fyr- irætlunum hins mikla þýska flugfje- lags Luft-Hansa. Fjelag þetta er stórhuga mjög >jg vinnur að því ötullega, að gera f'ug- samgöngur víðtækari, en þær hafa verið. Er nú m. a. í undirbúingi, að bj-rja reglubundnar fltigferðir milli pýskalands og Austur-Asíu. Á þetta að verða til þess að efla verslunar- viðskiffi pjóðverja við Asíu-þjóðir. pá ætlar Luft-Hansa, að koma reglubundnum flugferðuui á milii Spánar og Argentínu, um Kanarisku og Kapverdisku-eyjarnar. Vjelar þæi* sem nota á á þeirri leið liafa 6 mót- ora og 500 hestöfl hver mótor. Mikið er og talað um segir Folt- mann, að fjelagið komi flugferðutn á miili London, Scapa Flow, Reykjavíkur, Grænlands, NewFoundlands, New York. Eftir ummælum hans að dæma het- ir flugfjelagið nú svo öruggar og stór- ar vjelar, að ekkert er því til fyrir- stöðu að fljúga þessa leið. átti að hefjast í byrjun mars, en er enn eigi hafinn. Útgerð Dana. Stjórnin liefir lieft þær fyrirætlan- ir, er aðalkonsúll Yde var með um fiskveiðar Dana. Nu ætlar Yde að koma á fót allsherjarfjelagi ti) þess að efla danskar fiskveiðar. heföi veriö vænd um það, að hafa elvki auglýst laust erindrekastarfiö, en ]>að hefði hún gert. Xefndi liann til einn Austfirðing, Þórarinn Þór- arinsson, sem sótt hefði um það, og spuröi, hvort Ingvari heföi þótt betra aö honum hefði verið veitt starfið. Ingvar kvaðst efast um, að hann hefði verið síður til ])ess hæf- ur, og því honum hefði ekki eins verið veitt það. Jú, atvrh. sagði, að það hefði verið vegná þess, að Járnbrautarmállð í Efri deild. Járnibrautarmálið og sjerleyfi „Titans“ er nú komið upp í Efri deild, og hefir verið afgreitt til 2. unn'ii'ðu. Samherjarnir Jón Bald. og Jónas frá Ilriflu voru báðir með ýmsar vífilengjur um máJið al- ment, töldu sig fylgjandi þessu en En þá er spurningin þessi. Fer ekki eins í þetta sinn og með sæsímann á árunum, sem átti að leggja hingað, og hjeðan til Ameríku, meðan menn treystu sjer ekki til þess að leggja símann í einni lotu yfir Atlanshaf. Áður en nokkuð varð úr lagning Am- eríkusímans hingað, fór mönnum svo 'mikið fram í sæsímagerð, að krókur- |inn hingað reyndist óþarfur.' Framfarirnar eru örar á sviði flug- listarinnar. Áður en varir, geta menn J búist við, að flugmenn víli ekki fyrir I sjer, að fljúga heina leið milli London ! og New York. Og þá verður e. t. v. ekkert úr því, að við njótum þeirra nýtísku gamgangna fyrst um sinn. I í - 'þegar hann hevrði, hver launin ekki hinu o. s. frv., alveg eins og

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.