Ísafold - 09.05.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.05.1927, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D Stiórnarskrárbreytíngin samþykt í Neðri deild. Horegstitr timlsikafiokkan m. Alþingi A. J. Bertelsen heildsali verður fararstjóri. Andr. J. Bertelsen. Fornminjarannsóknir á Bergþórshvoli Lsumar. TJmrœður hafa staðið j-fir í Nd. nú undanfarinn tíma. um stjórn- arskrárbreytinguna. 4. þ. m. var lokið 3. umr. um málið. Margar 5. þ. m lö„ðu fimieikaflokk- brtt. lágu fyrir, en þær "\oru flest- arnir á stað í Noregsför sína með ar feldar. Samþyktar voru nokkr- „Lyra“. — Hefir A. J. Bertelsen ar brtt. frá Jak. Möller, þ. á m. stórkaupm. tekið það að sjer að sú, að allir þingmenn, landskjörn- Vera fararstjóri. Isafold hefir far- ir sem hjeraðskjörnir, skuli kosn-j ir til 4 ára, og að þingrof nái einnig til landskjörinna þingm. Ennfr. var samþ. brtt. frá sama, þm. þess efnis, að kosningarrjett- ar og kjörgengisaldurinn skuli vera 25 ár við landskjör eins og hjeraðskjör. Loks var samþ. till. frá sama þm., um það,eað ufnboð hinna landskjömu þingmanna og' i varamanna, þeirra er nú eru, falli niður við næstu almennar alþing-i iskosningar eftir að breytingarn ; ar á stjórnarskránni hafa öðlast gjldi. — Allar aðrar brtt. voru feldar. , Frv. á nú eftir að koma til Ed. iö á fuud ]iaus 0„ beðið hann að aftur. Gangi Ed. að breytingmn skvra fr4 því> hvernig ferðinni þeim er Nd. hefir sett inn, er yrð{ hagað. .stjórnarskrárbiejtingin samþ> kt; __ Hvað eru flokkarnir stórir geri liun enn bieytingai á frv., og. jlvar ætla þeir ag liafa sýning- þarf Nd. að fá það aftur til með- ar? , ferðar. : — 1 förinni verða 9 karlmenn og 13 stúlkur undir stjórn Björns Jakobssonar. Er nú þegar ráðið, að við höfum sýningar í þessum stöðum: Bergen, Haugesund, Ósló, Drammen, Frederikstad og Sarps- borg. Er það „Ósló Turnforening“ ------ sem hefir umsjón með öllum sýn- Dr. Valtýr Guðrauridsson Og ingunum og undirbýr alt undir Hans Kjær þjó5minjasafns- k0,'u' okkar llTer-ium s‘»5- W vörður koma hinga® í sumar um viS , , . „ meðan við dveljum 1 Oslo. Og með- og taka patt r rannsoknun- an við erum þar, gefst okkur færi um nreð Matth. Þórðarsyni. á að sjá meistara kappxnót í leilc- fimi milli urvalsflokka Norðmaima, . Samkv. tilkynningu frá sendi- ()g Dana. Verður það liáð 19. maí. herra Dana hjer, hefir Iíans Kjær Frá Ósló er förinni heitið til lýst-ítarlega í „Berl. Tid.“ áform- Gautaborgar. Þar verður lialdið unum um fornminjagröftinn á sfort fimleikamót dagana 21.—23. Bergþórslivoli í sumar. Er og mai j tilefni af 150 ára afmæli nokkurn veginn víst, að hann og sæuska leikfimishöfundarins Pehr Valtýr Guðmundsson koma hing- Lings. Sýna þar listir sínar leik- að í sumar, og taka þátt í rann- fimisflokkar frá Finnlandi, Dan- sóknunum í samráði viö Matthías mörku, Noregi og Svíþjóð. Verður Þórðarson fornmmjavörð. flokkur frá „Oslo Turnforening'' Hans Kjær er sjerstaklega van- 0kkur samferða til mótsins. ur rannsóknum á hinum syoköll-j _ Er ætIast til þess að íslensku uðix Ginnerup-húsum, sem talið flokkarnir taki þátt í móti þessu? er, að sjeu að minsta kosti 1000 j — tjm það hefir ekkert verið árum eldri en Bergþórshvoll. ákveðið og get jeg því ekkert Hans Kjær getur þess, að þess ,sagt um það. — Förin er ekki megi vænta, að ekki verði ein- gerð til þess eingöngu, að sýna UUgis hæg't að segja nákvæmlega leikfimi, lieldur til þess að sjá til um afstöðu allra húsa á Berg- 0„ ]æra af öðrum, þar seni leik- þórshvoli, eins og þau hafi verið, fimi hefir verið stunduð manns- þegar Njálsbrenna vaið, heldur og öldrum saman. Hjer er leikfimin líka draga fram í dagsins ljós euu a bernsku skeiði, en það mundi ýmsa innanhúsmuni og aðra lilutþ guðvitað gleðja okltur mjög, ef frá dögum Njáls. flokkunum og sýningum þeirra —----- yrði tekið vel í Noregi. Jeg tel ísafold hefir spurt Matthías að för þessi geti liaft mikla þýð- Þórðarson, hvenær ráðgert s.je ingu fyrir í. K. og leikfimina lijer að byrja á fornleifagreftinum í heild sinni, og til mikils gagns að Bergþórshvoli, og hvenær fyrir þá, sem taka þátt í henni. þeirra Kjær og Yaltýs mundí Þetta er sem sagt aðallega ltynn- vera von. Segir fornminjavörður, isför, en jafnframt eiga flokk- að hann hafi ákveðið að byrja um arnir að sýna það með framkomu næstu mánaðamót, eða snemma í sinni livað þeir geta. júní, og muni þá Valtýr Guð- Fyrstu sýningarnar verða í mundsson og Kjær koma um svip- Bergen og Haugesund og 14.—15. að leyt.i hingað. maí sýnum við í Ósló og Dramm- Vafalaust fylgja landsmenn en. Það getur verið, að við sýnum allir þessari merkilegu fornleifa- á fleiri stöðum, en jég hefi getið rannsókn að Bergþórshvoli, með um, ef tími vinst til, en heim för- athygli, því ekki er líklegt að um við aftur með „Lyra“, sem fer annar merkilegri eða mikilsverð- frá Bergen 26. maí og komum ari fornleifagröftur vei’ði hjer á heim 31. maí, eftir rúmlega þriggja landi. vikna burtveru. Ný nál., frv. og þál. Mat á heyi. Landbúnaðarn. Ed. hefir skilað áliti sínu og t'elur meiri hluti hennar nauðsyn á, að mat verði lögleitt, einkum vegna þess, að bannaður er innflutning- ur á útlendu heyi, en það telur nefndin munu verða til þess, að lieysala innanlands aukist að miklum mun. Ætlar nefndin að mat muni tryggja liag beggja, kaupenda og seljenda og fyrir- byggja kröfur um að aftur verði leyfður innflutningur á útlendu heyi. j Nýr banki. Meiri hluti fjárhags- nefndar Ed. ber fram frv. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að veita ýms hlunnindi fyrirhuguð- um nýjum banka í Reykjavík. — j Segir svo í greinargerð: „Á síð- ■ ! ast liðnu sumri var mikið unnið ! að því, að fá erlent fje til banka-j stofnunar, og þrátt fyrir innlenda og erlenda mótspyrnu, er alls ekki útilokað, að' hægt sje að afla fjár til bankastarfseminnar. j Við samningsumleitanii’nar _______! konx það í Ijós, að ýms atriði lag- 1 anna frá 1926 voru þess eðlis, að ólíklegt þykir, að erlendir fjár- málamenn vilji að þeim ganga .. .... og er því farið fram á breyt- ingar á þeim.“ , Helstu breytingarnar eru þær, að sjerleyfið verði veitt að minsta kosti til 25 ára og er ætlast tii að bankinn byrji með a. m. k. 5 milj. ltróna hlutafje, en má vera 10 milj. Helmingi hærri upphæð xná leggja skattfi’jálsa í varasjóð, en skv. 1. 1926, og greiða má hlut- lxöfum skattfrjálst 6% x stað 5%. I • I ! | Nýjar símalínur. Samgmn. Nd. hefir haft til athugnar frv. um 6 nýjar símalínur í Suður-Þing- eyjarsýslu og brtt xxm símalagn- ingar í Dalasýslu, Vestur-ísa- fjarðarsýslu, Mýrasýslu, Borgar- ’fjarðarsýslu, Norður-Múlasýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Nema all- ar þessar línxxr samtals* 280___300 röstxxm, og er talið að þær mxxni kosta 300—350 þús. krónur. — Landsímastjóri telxxr ólíklegt, að nein af þessum línum verði lögð á næstu 5—6 árum, þótt frv. með brtt. yrði samþ. Leggxir nefndiji því til, að málinu sje vísað frá nxeð rökstuddri dagskrá. Einkasala á saltfiski. Meiri bl. sjútvn. Ed. leggxxr til, að það frv. verði felt. Sparnaðarnefnd. — Jónas frá Hriflxx ber fram þál. í Ed. uixx a'ð í lok þbigs skxxli kjósa íxieð hlxxt- fallskosixingu þriggja manna sparnaðarnefnd, er starfi endxxr- gjaldslaust milli þinga að því að gei’a till. xxm spai’nað vegna ríkis- sjóðs að þx’í er snertir útgjöld við opinbera starfrækslu, eixxkum í liöf uðstaðnum. Verslanir ríkisins. Fjárhagsn. Nd. ber franx eftirfarandi þál.: Neðri deild Alþingis ályktar að fela ríkisstjórninni að hlutast til um: 1. Að gerð sje alvarleg gang- skör að því, að senxja xxm greiðslxi á og kalla inn útistandandi skuld- ir áfengisverslunarinnar og að franxvegis verði útlán verslunar- innar takmörlcuð svo sem frek- Ktiar vörur mei lægsta verði I stúru úrvall. Svo sem: Karlmannaföt frá 50,00 — sportföt frá 45,00 — taubuxur frá 8,00 vinnubuxur frá 7 kr. — nankinsbuxur frá 5,00 — nankinsjakkar frá 5,00 — bláar peysur frá 6,50 — vinnuskyrtur frá 5,65 — khaki- skyrtur 7,50 með 2 fiibbum — linir hattar frá 5 — blá kasketter frá 4,00 — enskar húfur 3,50, 4,00, 4,50 — sokkar frá 0,75 — tó« baksklútar frá 0,45 — hv. ljereft frá 0,50 — tvisttau frá 0,85 — rekkjuvoðaefni frá 2,90 í lakið — sjómannateppi 1,90 — rúmteppí frá 6,25 — divanteppi frá 10,00 — borðteppi frá 6,50 — kvenbolir frá 1,50 — kvensokkar frá 1,00 — kvenullarkjólar frá 19,00 — morgunkjólar frá 5,00 — reiðfataefni frá 6,00 og m. m. fl. fs6st í Brauns -- verslun Keykjavik. Akareyri og ísafirði. ast má verða, enda sje alls ekki veittur gjaldfrestur á öðru en lyfjum, og hann sem stystur. 2. Að gerð vei’ði upp til fullnustu viðskifti eldri landsverslunarinn- ar og tóbakseinkasölunnar. 3. Að gerð sje gangskör að því að semja um og kalla inn xitistandandi skuldir steinolíuverslunarinnar, og að framvegis verði gætt varúðar um útlán. Greinargerð. Ástæður tillagna þessax-a má sjá í 18.—20. athxxga- semd yfirskoðenda lándsreiknings ins fyrir árið 1925. Rjettarvernd!! Jónas Jónssoxx ber fram í Sþ. þál. xxnx að stjórix- in leggi fyrir næsta þing frv. „um aukna rjettarvérnd til handa sam- vinnufjelögum landsins.1 ‘ Sáttasemjari á Austfjörðum. — Sanxkv. ósk Austfirðinga ber J. Bald. franx þál. í Ed. um að sátta- semjai’i ríkisins' skuli hafa um- boðsmann á Austfjörðum. Útvarpið. Jakob ber fram þál. í Nd. um að sldpa 3 manna nefnd til að rannsaka og gera till. um ríkisrekstúr útvai-ps. Er landsíma- stjóri sjálfkjörinn í nefndina, einn mánn tilnefnir stjórn „Fje- lags víðvarpsnotenda“ og þriðja ríkisstjórnin. Hveraorka. Jakob ber fram x Nd. þál. xinx að stjórnin xxndirbxxi og leggi fvrir íxæsta þing frv. um eignar og notkunarrjett hvera- oi’kxx. Erindi send Alþingi. Hæstirjettur. — Málaflutnings- mannafjelag fslands hefir sent Al- þing'i eftirfai’aixdi fundarsamþykt: „Málaflutningsmannafjel. íslands telxxr það ófullnægjandi að eiix- ungis 3 dómendur skipi Hæsta- rjett og skorar á Alþiixgi að fjölga dómendum í rjettinum að nxinsta kosti upp í 5; þegar á þessu þingi.“ Áskorxm þessari fylgja meðmæli frá 9 starfandi lxæstai’jettarmála- flutningsnxömxum. Ráðgjafarnefndin. Forsætisráð- herra sendir sameinuðu þingi til- kynningu um að Einar Arnórsson prófessor hafi verið settur í dansk íslensku ráðgjafarnefndina og að íxxx beri að kjósa mann í nefndina. Vekur jafnframt athygli á, aS nefndin hafi lagt það til við stjórnir íslaixds og Danmerkur. að einum manni yrði bætt við í hvorn hluta, nefndarinnar, og skýrir frá, að frá stjórn Dan- nxerkur hafi borist eindregin til- mæli um, að svo yrði gert, og mæli íslenska ráðxmeytið með því. Þál. till. xim sameining póststöðva og símstöðva. M. T. fylgdi till. xxr hlaði. Lýsti hann því yfir, að þar sem nú stæði svo á, að landsíma- stjóraenxbættið væri óveitt og að í aðalpóstmeistaraembættinxx væri roskinn niaður, þá væri alveg sjer- stöli ástæða til þess að atlmga þessa * sameiningxi. Vildi lxann láta rann- •saka möguleika slíkrar sameiningar fyrir næsta þing. Atvmrli. skýrSi frá þeinx sameiningxxm við þessi störf, sem þegar hefðxx orðið, en t- ldi nokkur vandkvæði á, að hægt vrði að sameina yfirstjórn þessara rnála. M. k. taldi hann vafasamt, a5 af slíkri sameiningxx hlytist nokkxxr sparnaðxxr fyrir ríkissjóð. Hinsveg- ar lofaði hamx að athuga þetta, ef þingið óskaði. Till. var því næst samþ. Vikan sem leið. Veðráttan hefir verið stirð xxnd- anfarna vikxi. Norðangai’ðui'inii hjelst franx yfir nxiðja vikuna, með snjókonxxx á Norðxxrlandi. — Var víðast hvar alsnjóa, og frost á morgnana, þetta 4—7°. — Á fimtudaginn hlýnaði, og mun snjó alstaðar hafa tekið af láglendi, eftir því, sem Veðurstofan segir. Var sæmilega hlýtt xxm land alt á finxtudag og föstudag; en að- faranótt laxxgardags kom hann aftur á norðan, með hríð norðan- lands, og ltom aftur föl á jörð nyrðra. Aðkonxumenn, víðsvegar af lantl inu, segja heybirgðir sæmilegar að vöxtum yfirleitt, en hey svtt

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.