Ísafold - 09.05.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.05.1927, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD Jjett eins og alkunnugt er, um land alt, að hætt er við að bændur sjeu illa við því búnir að fá lang- varandi vorkulda. Samkvæmt skýrslu Gengis- nefndar, er birtist í blaðinu í gær, er aflinn, sem lcominn var á land hjer 1. maí, nokkru meiri en tvö ixndanfarin ár, 140 þúsund skip- pund; var í fyrra 119 þúsund á sama tíma og í hittiðfyrra 126 þúsund. Yertíðin í Vestmannaevj- Tim rýr. Afli togaranna tiltöluiega mikill, þegar tekinn er allur flot- inn. Aflast hefir mjög mismun- andi mikið á* togarana. Hafa sum- ir fengið a.fbragðsafla. Um þessar mundir er flotinn •dreifður um öll helstu fiskimiðin, að því er skrifstofa útgerðar- manna sagði Morgunblaðinu í gæv. Eru sumir togararnir austur á Hvalbak, aðrir austur við Horn á Selvogsbanka, í Jokuldjúpi og norður á Hala. Vont veður hefir hamlað veiðum síðustu viku fyr- ir Austurlandi. fislr, og væri fiskurinn reiknaður óhæfilega lágu verði. Sendiherraskrifstofunni hjer var gert aðvart, og beðin að rannsaka málið. Reyndist fregnin mjög orð- um ajikin. Flugufótur þessirSalt- ekla var hjer nokkra daga í apríl byrjun. Saltverslanir áttu erfitt með að fullnægja eftirspurn. Um- boðsmaður Mortensens hjer, snýr sjer til útgerðarmanna, sem hann eigi hefir verslað við áður, og biður um salt, en þeir færast und- an, áttu ekki salt aflögu í bili. Ut úr þesu spinnst sagan. En leiðrjetting komst í gegnum skrif- stofu sendiherrans hjer og ís- iensku sendiherraskrifstofuna í Kaupmannahöfn. IWaltöl Bajersktöl Pilsner Best. - Ódýrast. Innlent. „Brúarfoss“ kom hingað á fimtudag með margt. farþega úr hringferð. Mjög rómað hve skipið sje gott sjóskip og þægilegur far- kostur í alla stáði. Af öðrum málum, sein tefja, er helst stjórnarskráin og bankafrv. Bankafrumvarpið ekki komíð lengra en í fjárhagsnefnd Neðri •deildar. Ef það á að hafa jafn liægláta meðferð og liingað til, er langt í land að útrætt verði. — Stjórnarskrárbreytingin aftur á móti afgreidd til Efri deildar, •eftir þrár umræður í báðum deild- um. Breytingin er nú þessi. — Kosningarjettur og kjörgengi til landskjörs, miðað við 25 ára ald- ur, í staðinn fyrir 35 ár nú. — Landskjörsþingmenn allir kosn- ir í einu til 4 ára, og fara sem aðrir þingmenn ef þing er rofið. Regluleg þing annað hvort ár. Með tíðindum má ef til vill telja síðasta skrípaleik Jónasar frá Hriflu, er hann fer fram á nð fá sjerstaka dómara til að dæma í málum kaupfjelaganna. Eftir núverandi stefnu, ekki ó- líklegt, að næsta spor yrði, að dómarar þyrftu að vera iitslcrif- aðir af „samvinnuskóla.“ Til- gangur með tillögunni augljós, sá einn, að fá tækifæri til að svala mannskemdafýsn sinni einu sinni enn í Sameinuðu þingi. Ákveðið er nú, að dönskum og íslenskum ríkisborgurum veitist þessu sumri heimild til þess, að nota fiskiveiðahöfn í Grænlandi og stunda þar línuveiðar. Vafa- laust athuga íslensltir útgerðar- menn það mál, hvort ekki sje til- tækilegt að gera þangað út. skip til reynslu í sumar. Gleðitíðindi eru það mikil, að brátt verði hafist handa við foru- minjagröftinn að Bergþórshvoli. Mun enginn íslendingur sjá eftir því, að til hans verði vandað sem best. Það er skylda vor sem ljúft er að uppfylla, að láta einkis ófreistað til þess að rannsóknirn- ar að Bergþórshvoli varpi sem skýrustu ljósi yfir húsaskipun alla á dögum Njáls. Hver smávægileg- ur hlutur úr búi Njáls og Berg- þóru sem finst, verður aldrei of vel geymdur. Skákþingið. Tíðrætt hefir mönnum orðið hjev í bænum um ófarir jafnaðarmanna I. maí. Þátttaka kröfugöngunnar ekki glæsilegt tímanna tákn fyr- ir jafnaðarmenn og bolsa, svona rjett undir kosningar. Bætir ekki úr, ef rjett er, sem heyrst hefir, að samlyndi sje ekki sem best innan flokksins um framboð. — Talið, að Ólafur Friðriksson hugsi mjög til þingsetu. Væri jafn gott, að liann kæmist þangað, Jónasi fjelaga sínum til aðstoðar. Þá mega bændur landsins sjálfuin sjer um kenna, ef þeir skilja ekki starf og stefnu Hriflu-Jónasar. Akurej'ri, 4. maí. TJrslit urðu þau, að Eggert varð skákmeistari hafði 9 vinninga, Ari 8, Siguröur 6i/>, Stefán Ól. (i Forseti sambandsins var kosinn Pjetur Zophoníasson, Elís Guð- mundsson skrifari. Einar Arnórs- son gjaldkeri. Varastjórn Erlendur Guðmundsson gjaldkeri formaður, Pjetiu Sigurðsson bókavörður skrifari, Guðmundur Bergsson, póstmeistari gjaldkeri. í dönskum blöðum, sem hingað komu um helgina var, er getið um úlfaþyt nokkurn, sem orðið hefir fyrir skemstu, út af því, að Mortensen, kaupmaður í Færeyj- um skýrði frá því í Höfn, að hann hefði orðið hjer fyrir megn- ustu rangsleitni. Skútur hans hefðu komið hingað til þess að kaupa salt, en verið neitað um kaup á salti, nema í býttum fyrir FRJETTIR Stefán Stefánsson, cand. juris. frá Fagraskógi hefir nú látið af fulltrúastarfi því hjá bæjarfógeta hjer, sem hann hefir haft undan- farandi ár, og fór norður með Botníu síðast, ti] bús síns í Fagra-' slcógi. Stefán hefir getið sjer hina besta orðstír í starfi sínu hjerý og hefir reynst hinn vinsælasti maður. Við starfi hans hjá bæj- arfógeta tekur Adolf Bergssou lögfræðingur. Að norðan er símað, að ágætur fiskafli sje við Grímsey um þess-' ar mundir, og liafa nokkrir vjel- bátar af Eyjafirði farið þangað til veiða. íslenskan fána úr silki á fall- egri stöng, hefir bæjarstjórn Reykjavíkur gefið íþróttafjelagi Reykjavíkur og kom hann hingað með „Tjaldur“. Fáni þessi verður með í Noregsför fimleikaflokk- anna. íslensku varðskipin og höfnin. Eins og getið hefir verið um hjer í -blaðinu, fór dóms- og kirkju- málaráðuneytið fram á það við bæjarstjórn, að gefa íslensku varð skipunum eftir vatnsskatt, er nem- ur 3050 kr. Hafði bæjarstjórn þetta til meðferðar síðast, og sam- þykti það eftir nokkurt karp. Var það einkum Ó. Fr., sem maldaði í móinn gegn eftirgjöfinni, og kvað það ósvífni, að Reykjavíkurbær færi að gefa ríkinu. Bæinn varð- aði ekkert um varðskipin og rekst t ur þeirra. Kaupin á Elliðavatni. Bæjarstj. samþykti 5. þ. m., að kaupa jörð- ina Elliðavatn til handa rafveit- unni, fyrir það verð, sem áður var samið um, 135 þús. kr. Tvö málverk eftir Jón Stefáns- son, annað af Dyrhólaey og hitr frá Þingvöllum, hefir íþróttafje- lag Reykjavíltur keypt og lætur fimleikaflokkana færa „Ósló Turn- forening“ að gjöf. Verkfræðingaleiðangurinn danski. Þess var getið hjer í blaðinu fyrir nokkru, að komið liafi til orða að danskir verkfræðingar kæmu hing til lands í sumar. Það er verk- fræðingafjelagið danska er gengst fyrir ferð þessari. Áskriftalisti til þátttöku lá frammi hjá fjelaginu til 1. maí. Búist við, að þáttakend- ur yrðu um 30 er síðast frjettist. Þeir ætla að koma hingað þ. 12. júní og vera li.jer í eina 10 daga.1 Aöalfundur Búnaðarfjelags Islands verður haldinn að Þjórsártúni, laugarda^inn 25. júní næstkomandi og hefst. kl. 5 e. h. Dagskrá fundarins : 1. Skýrt frá, störfum fjelagsins og fjárhag. 2. Flutt erindi um búnaðarmál. 3. Kosinn einn fulltrúi á Búnaðarþing til 4 ára, og annar til vara. 4. Rædd ýms búnaðarmál, sem upp kunna að vera borin. IðrnvOrudeild les Zlmsen Reykjavik. Með síðustu skipum höfum við fengið miklar og fjöl- breyttar birgðir af allskonar Járnvörum, Búsáhöldum, Garðyrkjuverkfærum, Málningavörum, Rúðugleri, Kítti og Saum; ennfr. Stunguskóflur, Steypuskóflur, Stungukvíslar, Heykvíslar, Höggkvíslar, Arfagref, Ristuspaðar, Malarskófl ur, allskonar sköft. — Ljáblöðin fíllinn. Ljábrýni, Brún- spónn, Hnoð, Hnoðhamrar, Klöppur, Steðjar, Hamrar, Axir, Naglbíta, Bora, Sporjárn, Hefla, Sagir, Hefiltann- ir, Maistokka, Hóffjaðrir, Ullarkamba, Hverfisteina, Zinkhvíta, Fernisolía, Blýhvíta, Þurkefni, Terpentína, Bronce-Tintura. Allskonar þurrir litir. Hlóðarpottar og allar vanalegar tegundir af pottum, emanl. og alum. Katla, Kaffikönnur, Skólpfötur, Þvottaföt, Pönnur, Mál, Allskonar Aluminiumvörur. Þvottavindur, Rullur, Þvotta- potta, Þvottabala. Vatnsfötur, Þvottabretti, Kofforts- skrár, Skápskrár, Kjallaraskrár, Klinkur, Húna, Tippi, Lamir allsk., Hurðarskrá, Kíttisspaðar. Violett og Gilette rakvjelablöð1, Rakkústa, Raksápu, Rakvjelar og Rakhnífa, Peningabuddur og Veski, og margt, margt fleira. — Verðið hvergi Iægra. — JáruYðrndeild Jes Zimsen. Vatnsleiðslutæki: svo sem galv. pípur og pípnafellur, botnspjöld, handdælur 6 stærðir, vatn- kranar, stoppkranar alskonar, eldhús- vaskar, skolprör og alt tilheyrandi, vatssalemi og m. m. fl. — Vandaðar og ódýrar vörur. — Á. Etnarsson & Fnnk. ReyMavík. Hún: Viltu nú ekki reykja einn af þessuin vindlum, sem bróðir minn sendi þjer í afmælisgjöf'? Hann: Dettur það ekki í hug! það eru sömu vindlarnir, sem jeg sendi honum í jólagjöf! . (Nagels Lustige Welt, Berlin). (Einar BjKrnsson) | Símn. Sportvöruhús. Box 384. | ZEISS-IKON ljósmyndavjelar, efni og áhöld til myndasmíða, fjölbr. úrval og’ lægst verð á landinu. Haglabyssur, rifflar og skotfæri, alskonar. Lax- og silungs veiðar- færi, sport- ög íþróttavörur. NÝTT. Mauser-fjárbvssur eru þær örugg- ustu, sem til landsins hafa flutsf, eiunig sem stórgripabyssur. Hlaup lengd 30 cm„ taka allar lengdir af slíotum, cal. 22. ---- Biðjið um verðskrár. ----- Byggingarefni □g eldfæri. Hefi altaf fyrirliggjandi: Bárujárn 24 óg 26, 5—10 f. Sljett járn 24 og 26, 8 f. paksaum og alsk. saum. Pakpappi nr. 1 og 2. Ofnar og eldavjelar. Skipsofnar og þvottapottar. Ofnrör, steypt og úr smíðajárni. Eldf. stein 1 ”—114 2 ’ ’ og eldf. leir. • Vörur sendar út um land gegn eftirkröfu. G. Behrens REYKJAVÍK. Sími 21.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.