Ísafold


Ísafold - 16.05.1927, Qupperneq 4

Ísafold - 16.05.1927, Qupperneq 4
V 4 ISAFOLD ísafold. Gjalddagi er 1. júí. lífrartölnna, aflinn hefir verið þetta 7—16 skpd. í róðri. En nú er afli heldur að tregðast og far- inn að vera ýsuborinn. Vetrarver- tíð endar í dag og vorvertíð að byrja. Eru sjómenn að búast í ritilegu. Heilsufar dágott, samt nokkur ivefpest. Kikhósti í rjemm. FRJETTIR Prófastnr Norður-ísafjarðarpró- fastsdæmis hefir sjera Sigurgeir Sigurðsson prestur á Isafirði ver- ið skipaður.frá 1. jiiní þessa árs. Páll prófastur Olafsson í Vatns- firði hefir beiðst lausnar frá pró- fastsstörfum. Sigurður Greipsson glímukappi er nýkominn heim eftir veturvist í Danmörku á leikfimisskóla Niels Bukhs að Ollerup á Fjóni. Úr Borgarfirði. Borgarnesi, 10. maí. Tíðarfar og skepnuhöld. Tíðarfar er nú gott, hefir brugð- ið til hlýinda eftir kuldann und- anfarið. Heilsufar dágott. Skepnu- höld slæm sumstaðar, einkanlega í Hnappadalssýslu og fje drepist þar úr kvillum (lungnaormum og skitupest). Á einum bæ drapst. helmingur fjárins. Alþingi Kosningar. Á fundi Nd. á ld., var kosinn einn maður í stjórn Minningar- sjóðs Jóns alþm. Sigurðssonar frá Gautlöndum, í stað Kristjáns sál. Jónssonar dómstjóra. Kosningu hlaut Þórarinn Kristjánsson hafn- arstjóri með 16 atkv.; Jón Gauti Pjetursson fjekk 10 atkv. Ennfr. var kosinn gæslustjóri Söfnunarsjóðs Islands fyrir ára- bilið 1. jan. 1928 til 31. des. 1931. Sjera Sig. Gunnarsson var end- urkosinn með ölluin atkv. Landsbankinn. 2. umr. lauk á föstudagskv., en atkvæðagr. var frestað þangað til á laugard. Lágu mjög margar brtt. fyrir, bæði frá nefndinni og eins frá einstökum þm. En svo fóru leikar, að allar till. nefndarinnar voru samþyktar. Ennfr. var samþ. brtt. frá Á. Á. o. fl. þess efnis, að skipa skyldi formann bankaráðs til 3 ára (í stað 5 ára). Allar aðrar brtt. voru feldar eða téknar aftur. Af till. þeim, sem feldar voru, má nefna till. frá ÁÁ, og HStef, þess e'fnis, að fella það ákvæði niður úr 1. gr. frv., að ríkissjóður bæri ekki ábyrgð á skuldbindingum bank- ans umfram stofnfjeð, nema sjer- staklega væri ákveðið jneð lögum. GreiddJi 11. atkv. með því, að fella þetta ákvæði burtu en 16 móti. — Þetta ákvæði, um tak- mörkun á ábvrgð ríkissjóðs, virt- ist vera mesta þrætueplið í frv. Einkum var það sósíalistinn H.i. Valdimarsson og einstaka Fram- sóknarmaður, scem vildu að ríkið ba'ri ótakmarkaða ábyrgð á öJL- um bankanum. Þó fór það svo að lokum, þegar búið var að samþ. að þetta ákvæði, um takmörkuit ábyrgðar, skyldi standa, urðu þeir aðeins tveir, Hjeðinn og Tr. Þ., setú greiddu atkv. móti 1. gr. frv. Þeir eru samhentir, piltarnir. Um Laufásprestakall sækir ð eins einn prestur, Björn 0. Björnsson í Ásum. Við Laufás- prestakall verða nú sameinaðir Grenivíkur- og Þönglabakkasöfn- uðir. Þó ekki sje nema einn um- sækjandi, fer lcosning fram engu að síður. Atkvæði látinna manna. Hjer í blaðinu var sagt frá því, fyrir skömmu, að meiri hlutinn í bæj- arstjórninni á ísafirði, jafnaðar- menn, hefðu borið fram tillögu um eftirgjöf á sveitarstyrk 40 manna. Ekki höfðu nema 7 af þessum mönnum farið fram á eft- irgjöfina. En það var nú ekkert. Meira var hitt, að 12 þessara manna voru látnir. Jafnaðarmenn voru svo áfjáðir í að seilast eftir atkvæðum fyrir næstu kosningar, að þeir gættu þess ekliert, hvort þeir væru dauðir eða lifandi, sem atkvæðin áttu að láta. Þetta mun hafa verið farið lengst í atkvæða- smölun. Til verkfalla hafa þeir reynt að stofna á ýmsum stÖðum við Isa- fjarðardjúp bolsabroddarnir á ísa- firði. Tókst þeim að æsa verka- menn til verkfalls og langrar vinnustöðvunar í Hnífsdal eins og kunnugt er, og hafa nú borið nið- ur síðan eða um svipað leyti bæði í Bolungarvík og í Álftafirði. En á hvorugum staðnum varð þéim ágengt að þessu siuni En ekki munu þeir Iiætta við það að re.viia að færa út verkfalla- og æsinga- ríki sitt vestur þar. neraa verka- lýðurinn standi þar fast á móti. Hefir hann og ’ góða reynslu að baki sjer um nytsemi áhrifa þeirra, því aldrei mun. hafa verið eins þröngt í búi og jafn mikil kreppa þar vestra eins og síðan þeir bræður, Finnur og Ingólfur, tóku sjer þar bólfestu raeð ofrí1 og verkfallskenningar sínar. Til Akureyrar ætlar Hel;p Skúlason auglæknir að flytja í næsta mánuði, og sest hann þar að í þeirn vændum að stunda þar lækningar. Danskir jafnaðarmenn eru ekk.i að verða neitt sjerlega blíðir um þessar mundir, eftir því, sem Þor finnur Kristjánsson segir í „opnu brjefi til íslenskrar alvvðu 1 í Alþýðublaðinu í gær. TLnm secir, að þeir sjeu hvorki meira nje minna en að „talta af lífi“ alla andstæðinga þeirra í Danmörku. Andstæðingarnir ern auðvitað noklvuð margir, svo þegar jafnað- armenn eru búnir að ganga frá þeim öllum, þá verður þetta slátrun, sem munar um. Bátur strandaði fyrir skömmu á Bæjarskerjaeyri við Sandgerði. Var hann frá Keflavík og hjet Gulltoppur, eign Eyjólfs Ásbergs. Vildi strandið til um hádeg. Bát- jirinn er allmikið brotinn, og liefir verið reynt að ná honum út. en ekki hefir það tekist enn Fiskimjölsverksmiðja brann fyr ir stuttu í Keflavík, eign þeirra Ástþórs Matthíassonar og Karls Malföl Bajersktöl Pilsner. Best. - Ódýrast. Iunleut. Burns $ Lindemann Ltd. Coal exporters, Glasgow -■ Gull - GBWcastle-on-Tyne.. Hafa í síðastl. 20 ár selt mörg hundruð hleðslur af alls- konar kolum til íslands, og óska eftir, að kolainnflytjend- ur leiti tilboða hjá þeim áður en kaup eru fest annarstaðar. Aðalumboðsmenn á íslandi: Ó. Johnson ék Kaaber, Reykjawik. 0yggingarEfni □g eldfæri, Hefi altaf fyrirliggjandi: Bárujárn 24 og 26, 5—10 f. Sljett járn 24 og 26, 8 f. paksaum og alsk. saum. Pakpappi nr. 1 og 2. Ofnar og eldavjelar. Skipsofnar og þvottapottar. Ofnrör, steypt og úr smíðajárni. Eldf. stein l”—iy2”—2” og eldf. leir. Vörur sendar út um land gegn eftirkröfu. G. Behrens REYKJAVÍK. Sími 21. Vatnsleiðslutæki: svo sem galv. pípur og pípnafellur, botnspjöld, handdælur 6 stærðir, vatn- kranar, stoppkranar alskonar, eldhús- vaskar, skolprör og alt tilheyrandi, Tatssalerni og m. m. fl. — Vandaðar og ódýrar vörur. — Á. Einarsson & Fuuk. ReyHjavfk. Ljósmóðurstaðan á Húsavík Runólfssonar. Stóð verksmiðjan er laus. Umsóknarfrestur til I. júni. Umsókir skal mitt á ínilli Keflavíln.r og 'íiinvi- senda landlsekni og hjeraðslœkni á Húsavik, Njarðvíkur. og vissi engin 11m eld-. inn fvr en st.arfsfólk kom að verksmiðjunni um morguninn, og 'var hún þá brunnin til lcáldra kola, nema vjelar. Húsið var úr timbri, járnvarið. SKRÍTLUR. Nýtt fjelag hefir gengið í í. S. í. Er það nýstofnað í Ilafnarfirði og heitir Skátafjelag Væringja. | MeSlimir eru um 30. og er Gísli | Sigurðsson formaður þess. Fjelagið j Lefjr hlanpmót í Ilafnarfirði í dag. j - Álafosshlaupið. Stjórn í. S. í. J hefir nýlega falið Glímufjel. Ár-j rnann að hafa Álafosslilaupið j sannudaginn 10. júlí n. k.. og saina ! ~ Pabbi> hvað er hergmál? fjelagi að sjá um Hafnarfjaröar- j “ Pað er hið eina, sem hefir seiu- hlaupið 24. júlí n. k. Hafnarf jarð-'asta orðið >ar sem mamma‘ þín er arhlaupið hefir farið fram tvisvar annars vegar! (Passing Show, London) áður. : - Gin- og klaufasýkin. Á aðal- fundi S. í. S. var einum rómi sam- þykt áskorun til Efri deildar Al- þingis um að samþykkja frv. um varnir gegn því að gin og klaufa- sýki berist til landsins. Hafa Alþ. borist tilmæli eða áskoranir und- irskrifaðar af 4000 mönnum úr öllum sýslum landsins, að frv. svipað því, er nú liggur fyrir þinginu, verði samþykt. „Hús í svefni“, kvikmynd Guð- mundar Kambans, sem hjer var _ pag ■■ svik { þessari mynda- sýnd fyrir skemstu, er nú verið gkrá pess er hvergi getið hvnð mál- að sýna í Berlín, og segir svo í ver]dn kogta skeyti, sem Kamban barst í gær _ Ætlaðir þ, afí kaupa uokkuð? að myndinni sje tekið ágæta vel. _ ^ en hvernig , jeg ag ^ E1’ viðurkenning að mynd ^ myndir eru begtar; ef jeg veit tÍALL’S DlSTEPtPER in skuli fá slíkar móttökur í höf- uðborg þess landsins, er telja má einna fremst í kvikmyndalist. ekki hvað þær kosta? (Aussie, Sidney) er bestur ó sftein- hús uftan- h«®» °b innan. '•<3 Síssons Brothers máiningarvðrur: Hvítur olíufarfi Terpentinolía Þurkefni Femisolía Misl. olíufarfi Lagaður do. Japan lökk 2 teg. Húsafarfi, margsk. Duft, ýmsir litir Blýmennia Kítti Botnfarfi Lestafarfi Sissons heimsþektn lökk. I heildsölu hjá lir. Ú. Skagflðrð. Reykjavík. — Hvenær sig? — Altaf! ætlar Anna að gifta

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.