Ísafold - 27.09.1927, Page 4

Ísafold - 27.09.1927, Page 4
4 í S A F 0 L D Maanslráp Boisa. Franska stórblaðið „Le Temps' farast svo orð um áhuga kommúu- ista í Sacco og Vanzetti-málinu: — Hún kemur manni á óvart þessi heilaga gremja kommúnista. Þeir hafa nú í 10 ár farið báli og brandi yfir Rússland og vaðið bar í blóði. An dóms og laga og stund- um eftir látalætis rannsókn hafa þeir tekið af lífi hundruð þúsunda, já, það er óhætt að segja miljón manna og kvenna. Þeir hafa dæmt aragrúa af mönnum í fangelsi og til lífláts án þess að reynt væri að gæta þess rjettlætis og rannsóknar ■sem talið er sjálfsagt hjá siðuðum þjóðum. Sovjetríkið er einn kirkju garður þeirra, sem drepnir hafa verið. En svo eru það kommúnistar, •sem mest hamast móti rjettarfar- inu í Bandaríkjunum! — Þeir ákalla samúð með meðbræðr- unum, hugtak, sem þeir hafa sví- virt; þessir kommúnistar heimta „lög og rjett“, sem þeir sjálf vita ekki hvað er. Þessir kommún- istar eru að tala um „stjettadóm", en sjálfir hafa þeir stofnað tjek- una. Þeir verða að minnast þess, »ð það er ekki hægt að vekja frá dauðum þær þúsundir, sem þeir háfa líflátið. Til þess að gefa mönnum ofur- lítið sýnishom af mannúðinni og rjettlætinu í „fyrimyndarríki“ ikommúnista, skal hjer birt skrá yfir þá, sem Bolsar hafa líHátið. Er skrá þessi brrt á töflu á vegg kirkjunnar „Saint Sauveur“ í ”New York, en hún nær ekki fram að þessum tíma. Eru tölurnar nú aniklu hærri. Bolsar í Rússlandi hafa myrt: Keisaraf j ölskylduna. 37 biskupa, 1.500 presta, '34.585 kennara, 16.367 stúdenta og prófessora, 79.000 opinbera starfsmenn, 65.890 aðalsmenn, 56.340 liðsforingja, 196.000 verkamenn, '269.000 hermenn og sjóliða, 890.000 bændur. t Bjjörii Gaðmnndsson faðir Guðmundar Björnson land- læknis og þeirra synstkina, andað- ist aðfaranótt 23. þ. m. að heimiii sínu, Marðarnúpi í Vatnsdal. Hafði hann verið þar síðan 1874. Hann var fæddur 14. febr. 1834, og var því 93 ára gamall. Frjeítir. Keflavík 16. sejit. PB. Útgerð hefir lítil verið hjer í sumar, þó hefir einn bátur verið með „snurre va^d“ sumarmánuðina og hefir aflað heldur vel. Bátarnir, sem fóru norður til síldveiða, eru nú komnir aftur, og hafa tveir þeirra farið til veiða með „snurrevaad“, og hafa þeir aflað heldur vel síð- ustu dagana. Selja þeir aflann í botnvörpunga. Heyskapur gekk ágætlega í sumar og hjer í grend; hey urðu mikil og vel verk- uð. Flestir, sem heyskap stunda hjer, eru nú hættir. Þó er einn maður riú að slá seinni slátt á stórri útgræðslu. norskt skip strandar á Sauðárkróki. 15. þ. m. strandaði norskt skip á Sauðárkróki, með þeim hætti, að það rak frá bryggju og upp í fjöru Skip þetta heitir „Ströna“, og ■er gamall trjekassi, 47 ára gamall; vjelin er kraftlítil og sögð orðin heldur hrörleg. Um leið og það rak upp, er álitið, að skrúfan hafi eitthvað bilað, og stýrið brotnaði fllveg af því. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, dvelur nú vestan hafs ems og kunnugt er. Hefir hann ferðast um íslendingabygðir í Kanada og lesið upp, t. d. að Oimli, Riverton, Árborg og Lund- ar. Meðal annars las hann upp kafla úr óprentaðri skáldsögu ■eftir sig. Heitir hún ,Nýja Island/ Halldór mun nú vera kominn til Galiforniu. Steingrímur Arason kennari kom heim með Botriíu um helgina var, ásarnt frú sinni. Þau hjónin hat'a verið á ferðalagi síðan snemma í maí 1926. Fóru þau Jijeðan til Damnerkur, þaðan eftir stutta dvöl til Englands, þaðan vestur um haf til New York, þaðan með járnbrautum til Los Angeles. — Yoru þar vestra í vetur sem leið. Fóru m. a. til San Diego. í vor lögðu þau upp í langa bílferð, fyrst norður Kyrrahafsströnd, til Point Robert, þá austur í „Yell- owstone-Park“, austur Montana, norður í íslendingabygðir Canada. Þaðan til Chicago; þaðan til Was- liington, þá til New Yoi-k, þar sem þau tóku sjer far austur yfir haf. Alla ferðina í sumar fóru þau í bíl er þau keyptu sjer til ferðar- innar. Maður kaupir sjer bíla til ferðalaga þar vestra eins og hesta hjer. — Steingrímur hjelt um 20 fyrirlestra urn fsland í ferð sinni, suma í íslendingabygðum, suma í amerískum fjelögum og skólum. rEinn fyrirlesturinn hjelt hann fyr- ir 300 kennaraefnum. Hafði hann 'skuggamyndavjel með sjer og fjölda ágætra mynda. í einni af sorpgreinum þeim, er ,’Alþbl. hefir fiutt út af sjóðþurð- inni í Brunabótafjelagi íslands, veitist það að þeim hæstarj.má.la- flm. Guðmundi Ólafssyni og Pjetri Magnússyni með aðdróttunum um, að þeir hafi dregið sjer 40.000 kr. frá erlendum lánardrottnum Jóna- tans Þorsteinssonar. Hæstarjettar- máiaflutningsmennirnir liafa eðli- lega ekki viljað liggja undir þess- um upplognu sakargiftum og hafa þegar í stað höfðað mál gegn rit- stjóra blaðsins. Krefjast þeir að hann afturkalli nmmælin, greiði sekt fvrir þau og greiði auk þess 25.000 kr. skaðabætur fyrir álits- spjöJl og atvinnuhnekki. Klakstöð eru Borgfirðingar að hugsa um að setja upp.nú á næst- unni. Fiy: Pálmi Hannesson upp í Borgarfjörð nýlega til þess að at- huga það mál. Hefir komið til orða, að setja stöðina að Hvassa- felli. Kartöfluuppskera stendur nú sem hæst, hjer í bænum, og er hún betri en í meðallagi. Kartöfluupp- skera mun vera góð víða, t. d. er hún sögð með langbesta móti í Mýrdal aust.ur. Mjaltavjelar á að setja upp á Vífilsstöðum og Setbergi. —Kom sænskur vjelamaður hingað með Drotningunni nú um helgina, til þess að setja upp vjelar jiessar. Eru þetta fyrstu mjaJtavjelarnar er liingað koma. Alþingishátíðanefndin fór ný- lega austur yfir fjall til þess að athuga veginn upp með Sogi til Þingvalla; var vegamála- stjóri með nefndinni. Fór nefndin fyrst upp að Kaldárhöfða og komst í bíl alla leið þangað. En Jagfæra þarf þenna veg nokkuð, svo að góður verði. Það má gera með litlum kostnaði. Frá Kald- árhöfða verður svo að fá bílveg á Þingvöll, austan við Þingvalla- vatn. Ef hann fæst ekki, þá verður að fá vjelbát á vatnið til þess ið flytja ferðafólk. Því næst, fór nefndin upp í Laugardal og var nótt að Laugarvatni. — Þaðan fór nefndin á Þingvölf, yfir Lyngdalslieiði. Er þar vondur bílvegur, en má lagfæra án véru- legs kostnaðar. Á Þingvelli athug- aði nefndin ýmislegt, en hjelt síð- an áfram til Reykjavílíur. Cand. jur. Torkell Jörgensson Lövland, hinn nýi norski vice-kon- súll í Rvík, kom fyrir skömmu hingað frá Noregi, ásamt fjöl- skyldu sinni, og býr á Laufásvegi 44. Hann hefir hafið starf sitt hjer og gengið fyrir ráðuneyti íslands. Eins og kunnugt mun, er Lövlaud konsúll þektur um allan Noreg, fýrir fyrirlestrastarfsemi sína og ritstörf. Hann er sonur hin fræga stjórnmálamanns, Jörgen Gunnars- son Lövland, er var meðal mestu stjórnmálamanna, er Noregur n°f ir átt, og varð hann kunnastur fi r- ir stjórnmálastörf sín 1905, er sambandinu milli Noregs og Sví- þjóðar var slitið. (FB). Heybruni. Þann 20 þ. m. kvikn- aði í heyi á bænum Þórustöðum í Ölfusi. Ætla menn, að í því hafi kviknað á þann hátt, að neisti hafi fokið úr eldhússtrompi á hev- ið, en það var þakið með striga cn ekki með torfi, og striginn þur undir. Tvö hey voru þarna rjett við bæinn, hvort lijá öðru, og læst- ist eldurinn í bæði, og er talið, að( brunnjð hafi um 150 hestar. All- miklu af heyinu var forðað frá bruna með því að ryðja því út úr tóftinni. Er þetta tilfinnanlegur skaði fyrir bóndann á Þórustöðum að missa þennan heyforða nú und- ir veturinn. Mikil tungumálakona. Mrs. Park er er kona nefnd íslensk. Er hún eiðsvarinn skjaJaþýðandi Banda-, ríkjastjórnar í Washington. Mrs. Parker þýðir fyrir stjórnina úr þýsku, frönsku, spænsku. ítölsku og Norðurlandamálunum. Foreldr- ar hennar voru Gunnar Sveinsson og Kristín, dóttir sjera Finns á Klifstað í Loðmundarfirði. Kvæðabók er nýlega komin út, eftir Pál Þorkelsson. Er hún að því leyti nýstárleg, að í henni eru ljóð á þrem tungum: íslensku, dönsku og frönsku. Er Páll mála- maður mikill, og fróður um marga hlnti og vel að sjer gerr, en skáld- skapur lætur honum ekki. I Um 65 þús. mál af síld hafa ver-1 ið lögð upp á Hesteyri í sumar. | Er búið að bræða þá síld að ! mestu leyti, svo Arerksmiðjan h ett-1 ir störfum eftir stuttan tíma. | í Þróun og sköpun, bók Oliver Lodge, er Knútur Arngrímsson! hefir íslenskað, er nýkomin út og: fæst í bókaverslunum. Þýðingin er prýðisvönduð. j Mikið bú. 260 kýr og 60 kálfa: ætlar Thor Jensen að setja á í vet-! ur. — Er það laglí'gt bú að hafa 320 í fjósi. j Grænlensku kolin. Sagt var frá því hjer í blaðinu nýleg.a, að til- raunum með að vinna olíu úr kol | um miðaði vel áfram. Danskuij verkfræðingur búsettur í Englandi og burðargjaldsfrítt sendum vjer hefir nýlega gert mikilsverða upp- >1W1 hagkvæma, myndauðga verð- götvun á því sviði. TTann álítur, vorn vfir gúmmí, hreinlætis að vel geti komið til mála, að 0„ gamanvorui.; 4samt úruill; bók. vinna olíu úr kolum Grænlands. | um og póstkortum.Samariten, Afd. Færeyingar hafa nýlega stofnað 68^íöbenhavnKú^^^^^^^^^ fjelag í þeim tilgangi að vinna að markaði fjTrir saltfisk sinn í Suð- ur-Ameríku. Maltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. Ókeypis Prjónavjelar af ýmsum stærðum Spítalalækni ætla Siglfirðingar, fást hjá að ráða við hinn nýja spítala, sem MagnÚS Benjamínsson & Co. þar er verið að reisa Ofbeldisverk var framið fyrri miðvikudag uppi við Baldurs- liaga. Sló þar ölvaður Norðmað- ur bifreiðarstjóra frá B. S. R., Hatliða Sæmundsson, mikið högg, með flösku á, augað. Hafliði var Veltusund 3. Saumavjelar ! stígnar og liandsnúnar. j Fjölbreytt úrval. með gleraugu, og brotnuðu þau Magnús Benjantínsson & Co. og rákust brotin inn í augað. —j Veltusund 3. Læknis var strax leitað, og hreins-! —^—————_ aði hann augað. Vafasamt er talið, hvort maðurinn lieldur sjón á aug- Saltkjðtsmarkaðnr - anu. Rjettarhald var út af mál-, . „ __ . iinu, og þóttist Norðmaðurinn elvk- mii í Noregi ert muna um þetta, og vildi vinda; ------ þessu óbótaverki af sjer, en vitni, j Ráðuneytinu hjer hefir borist sem kölluð voru, sóru það upp á svo hljóðandi símskeyti frá sendi- hann. Sitnr Norðumaðurinn nú í herra íslands í Kaupmannahöfn: varðhaldi, og mun dómur verða ’ — Norska stjórnin leyfir það, kveðinn upp yfir honum bráðlega. i að íslenskt saltkjöt sje flutt inn Hann er af norsku flutningaskipi,1 ’ Noregi, enda þótt, öll kjötstykk- in ,í tunnunum vegi ekki tvö kíló, en, þó með því sltilyrði, að allir Sex bútar af sama skrokk sje salt- aðir í sömu tunnu. Þetta gildir fyrst um sinn til 1. september. Svo stendur á þessu leyfi, að í norskum lögum eru ákvæði um það, að eklti má flytja þar inn sem nú liggur við Viðey. Um Laufásprestakall urðu tveir 'umsækjendur. Hefir hjer í blað- inu verið getið um sjera Ásmund Gíslason á Hálsi. Hinn umsækj- andinn er sjera Þorvarður G. Þor- mar á Hofteigi. / Umsóknarfrestur um Akureyr- arprestakall er útrunninn 4. n. m. Jkjöt,. sem er smáhöggnara en svo, Heyrst hefir að um það mundu að hvert stykki sje að minsta kosti sækja sjera Friðrik Rafnar á Út- 2 kg. Nú hefir það verið venja skáJum og sjera Halldór Kolbeins.! hjer, að brytja hvern skroltk í 6 Áskorun hefir og sjera Svein- hluta, en þá hefir það viljað koma björn Högnason fengið um aðj fyrir, að sumir liluttarnir hafa sækja. — Tlndanfarið hefir sjer.i ekki náð 2 kg. þunga. Hefir orðið Rafnar verið á Akurevri og prje; mesta stapp út af þessu á hverju dikað þar. j hausti. Vegna annára markaða, „ , , , . þar sem þess er krafist, að hver Krossanesverksmiðjan mun ekki, -taka til starfa í haust aftur, að skrokkur sje brytjaður í sex hluta, , hafa menn ógjarnan viljað hverfa því er segir í símfregn frá AJair- , , , , , _ ° .. . _ I fra þvi, og þess vegna hefir þurft eyri nýlega. Hefir forstjóri hennar að fá undanþágu í Noregi fyrir sagt, að brnnabotaf.ielag það, sem . , , , , “ . , , , . , hverja sendmgu, hve litil sem hun* hafði verksmiðjuna í tryggmgu, hafi mælt svo fyrir, að ekki yrði hreyft þar við neinti fyrri en um- boðsmenn fjelagsins Jíomi þangað l til þess að líta vfir vegsummerki I öll. hefir verið. Hefir þetta valdið miklum óþægindum og snúning- um. í fyrra var þó gefin út reglu- gerð um það, að ljetta skrokka mætti brytja í 4 hluta, en kjötút- flytjendur sneru sjer til stjórnar- Snjókoma talsverð liefir verið innaf og báðu hana að fá því undanfarna daga til fjalla norð- J framgengt. að Norðmenn veittu anlands, í útkjálkasveitum eins og undanþágu í eitt skifti fyrir öll, t. d. Ólafsfirði er kominn allmik- tun innflutning á kjöti, sem brytj- il fönn niður í miðjar hlíðar. j'að er smærra en í 2 kg. bita, og ____ , , ,_____ j hefir nú norska stjórnin veitt slíka [ undanþágu fyrir þessa árs kjöt.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.