Ísafold - 24.11.1927, Síða 4

Ísafold - 24.11.1927, Síða 4
4 t S A F 0 L D ekki er í þjónustu ríkisins eða Bfj. Isl. Upp úr áburðarfrum- hlaupi Tr. Þ. síðast, vanst það eitt, að nú eru tveir búnaðarmálastjór- 'ar, að vísu gersamlega ólöglega (en Tímabroddarnir hirða ekki um 'slíkan bjegóma, sem lög). Ein- hverjum hefði fundist, að senda hefði mátt annan búnaðarmála- stjórann utan nú, eða einhvern ráðunautanna, og spara óþörf út- gjöld við það að kaupa mann í þessa för. Brjef úr Þingeyjarsýsiu. í hyl þeiin sem silunganetið lá. Var læknir sóttur en allar lífgun- artilraunir urðu árangurslausár. Óskar sál. var hægur og stiltur í framgöngu og mannsefni gott og er því mikill skaði skeður við frá- fall hans. Afli hefir verið mjög góður í Húsavík og í öðrum verstöðvum hjer, og sjó. Bætti mikið úr, að síld hefir veiðst dálítið undanfarið á Grund- arfirði. í Drápuhlíð ytri í Helgafells- sveit andaðist fyrir nokkru Sigurð- ur bóndi Illugason, góður maður og gegn. Hann var á sjötugs aldrí. Dvaldi hann allan sinn aldur í Helgafellssveit. Barnastúka var stofnuð hjer nýlega, eru þrjátíu til fjörutíu má því telja líklegt að árstekjur' burn í henni. þeirra sem sjó stunda verði sæmi-J Barnafjelag (Barnavinurinn) var leg^r. En varla verður það sama ( ennfremur stofnað hjer og eru í Pyrsta vétrardag. Tíðarfar. Vetur frá nýári og fram að sum- armálum mátti heita góður, snjó- 'ljettur og oft, stillur og hægviðri.' Þó munu menn hafa gefið fje all-J mikið, enda reyndust hey ljett frá votviðra sumrinu 1926, en í flest- um stöðum var f jeð hraust og bar ’minna á brjóstveiki í lömbum en undanfarna vetur. Yorið var sæmi- legt en þó gjafasamt. Fjenaðar- höld urðu með allra besta móti 'og lambadauði sama sem enginn, og margar ær tvílemdar. Sumarið var mjög gott fram að miðjum september. Grasspretta var víðast hvar góð og nýting heyja ágæt, því þurkar voru góðir '— þó heldur daufir með kÖflum. En þó svo væri náðu menn heyjum sínum með ágætri verkun. Um miðjan september gekk hann í rigningar og snjóa og í alt haust hefir mátt heita stöðug votviðri og kuldar fram að þessum tíma. Nú er snjór yfir öllu og flestir ; búnir að taka fje sitt í hús og á gjöf. Hey eru úti enn í mörgum sveitum og á sumurn bæjum all- mikil. Skiftir það vafalaust mörg sagt um bændur, því kjötið liefir því börn yngri en 10 ára. lækkað mikið frá því í fyrra, en flest matvara hækkað í verði. Þingeyingur Eru IHiIliþinganefndiní landbúnaðarmálnm er sest á rökstóla fyrir nokkru. í henni eiga sæti Þórarinn Jónsson, Jörundur Brynjólfsson og Bern- harð Stefánsson. Alþingi tilnefndi þá Þórarinn og Jörund í nefndina, en stjórnin skipaði Bernharð. Samkvæmt þingsályktun þeirri, er. samþykt var á síðasta þingi, á nefnd þessi að rannsaka alla landbúnaðarlöggjöfina og gera til- lögur um endurbætur á henni á öllum sviðum. Kemur þar margt til greina og hefir nefndin mikið starf að vinna. Fyrsta sýarf hennar verður að haldnir fundir með börnunum, þeg- ar messa ber í Stykkishólmi. Er reynt að hafa áhrif á siðferðis- triiar- og fegurðar hugmyndir barnanna. Ennfremur verða þau frædd um merka menn í sögu þjóðarinnar o. fl. og loks fá þau, á fundinum, tækifæri til þess að vera saman að leikum. f fjelaginu eru fimmtíu til sextíu börn. Frjettir. Vestm.eyjum 19. nóv. FB. Afli. 1 haust og alt til þessa hefir verið róið mikið hjer á smábáta. Er það óvanalegt hjer um þetta leyti árs. Hefir aflast vel á bátana. er Heilsufar sæmilegt, en þó hefir gengið endurskoða jarðrælttarlögin. Svo kjer slæmt kvef. er fyrir mælt í þeim lögum, að Vermenn, um hundruðum hesta, semútieruí arlöggjöf) Mnsstofnanir fyrir land þau skuli nú endurskoðuð. Lagði Mm vanalega koma hingað £ októ. síðasta búnaðarþing til, að á þeim ber og nóvembermánuðum yrðu gerðar nokkrar breytingar. En megnið af verkefni nefnd-' arinnar verður eflaust óunnið fyr-[ ir næsta þing. Er svo til ætlast, að nefndin geri m. a. tillögur um i stjórn búnaðarmálanna, um ábúð-j sumum sveitum, og má telja þau hey ónýt þegar þessi tími er kom mv.nu að þessu sinni, eins og í fyrra, ekki koma hingað fyr en um ára- mót. Annars var það títt áður, að ’þeir komu um þetta leyti árs og fengu mat og húsnæði hjá útgerð- ! armönnum, uns vertíð byrjaði. — gefið Munu útgerðarmenn liafa búnaðinn, athugi nýbýlamálið, þeim bendingu um; að koma ekki ney onyi pegar pessi umi er ao,u- landamerkjalögin; bændaskólana 0. < f inn, og verða bændur hjer fyrir f] auk ýmsra þeirra verkefna; sera Iyr miklum skaða í þeim efnum. En þó svona færi má telja að hey- fengur manna sje góður. — En hræddir eru menn um það, að hey hafi orðið fyrir skemdum í heyj- um og hlöðum í hinum miklu vot- viðrum sem verið hafa í alt haust. Heilsufar hefir verið mjög gott hjer í sýsl- unum og engir nafnkendir dáið í sumar eða haust. Kikhóstinn barst til Húsavíkur í vor, en var vægur og hefir lítið borist út um sýsl- una. Sjúklingum með botnlanga- bólgu hefir f jölgað mjög hjer sein- ustu árin — hvað sem veldur. En sem betur fer fá flestir bót við uppskurð og eru stundum margir í sjúkrahúsinu í Húsavík í einu, sem skornir hafa verið upp vegna þeirra veikinda. Er vafalaust hægt að telja hjeraðslæknirinn okkar, Bjöm Jósefsson, einn með bestu skurðlæknum landsins. Það sorglega slys vildi til í sum- ar 18. júlí, að ungur bóndi Óskar Friðmundarson í Austur-Haga, druknaði í Laxá. Var hann kvong- aður fyrir fáum vikum og byrjaði búskáp í vor í Austur-Haga. Gekk hann út að kvöldlagi og ætlaði að ▼itja um silunganet, sem hann átti í ánni. En þegar hann kom ekki aftur fór kona hans að leita hans, því aðrir voru ekki á heim- ilinu og svo öldruð móðir hans. En þegar konan fann hann ekki fór hún til næsta bæjar og fekk mannhjálp og fanst þá Óskar sál. Búnaðarfjelag íslands hefir með höndum, og geri tillögur um til- högun og framkvæmdir. Er óskandi að nefnd þessi megi bera gæfu til þess, að rannsaka landbúnaðarmál vor svo niður í kjölinn, að hún geti komið góðu skipulagi á stjórn þeirra, og leyst úr flækjum þeim, sem upp á síð- ’kastið hafa tafið eðlilegar fram- farir á ýmsum sviðum. Frá Stykkishólmi. Stykkishólmi, FB 22. nóv. Guðmundur Guðmundsson lijer- aðslæknir í Stykkishólmshjeraði hafði verið fimmtíu ár hjeraðs- læknir í júlí í sumar. Sagði hann af sjer embættisstörfum frá 1. nóv. þessa árs. í tilefni af því hjeldu Stykkishólmsbúar honum og konu hans fjölment samsæti og færðu honum að gjöf veglegan sjónauka. Fór samsætið hið besta fram. Skemtu menn sjer við ræðuhöld, söng og dans. Aðalræð- una hjelt Páll Bjarnason sýslu- maður. Tíðarfar hefir verið mjög milt. Er klaki mikið til farinn úr jörð kringum Stykkishólm. Heilsufar. Þungt kvef hefir gengið um sveitirnar og kaupstað- inn. Afli er allgóður, þegar gefur á en í vertíðarbyrjun. Aðgerðir á bæjarbryggjunni fara nú fram. Hún skemdist í of- viðri í haust. Nýtt útgerðarhverfi. Samkvæmt skipulagsuppdr etti og ákvörðunum bæjarstjórnar er ákveðið að flytja vinnustaði út- gerðarinnar smám saman inn að og upp af Skildingafjöru. í fram- tíðinni verður það aðalstöð úf gerðar Eyjamanna. Verða þar bygð bátahús, fiskiþrær og annað tilheyrandi útgerðinni, og á alt að vera skipulagsbundið og vand- að að gerð. Er þegar hafin bygg- ing fjögurra bátahúsa og er gólf- mál þeirea til samans ea átta hundruð fermetrar. Húsin eru öll portbygð og þannig gerð, að hægt er að aka bifreið inn í þau. Að ræktun landsins ter talsvert unnið. Land, sem hæf- 'ast er til ræktunar talið í Eyjum, var mælt upp í sumar og því skift. Vegurinn nýi kringum Helgafell, sem fje var veitt til á fjárlögum, hefir skapað ræktunarmöguleik- ana. Er nú byrjað á talsverðri ræktun meðfram veginum báðum megin. Má búast við því, að rækt- unin muni aukast hjer svo mjög á næstu árum, að útlit Eyja muni ger'breytast og einnig, að hin aukna ræktun muni hafa mikil bætandi áhrif á almenningshag- inn. Þjórsá, FB. 23. nóv. Tíðarfar hefir verið gott undanfarið, en rigningalítið hjer, um slóðir. — Heilsufar gott. Engin dauðsföll nýlega hjer í kring. Umferð er lítil hjer nú. Vegir eru slæmir, síðan klaki fór að fara úr þeim á dögunum. Flóaáveitin. Nú mun vera um það bil lokið að veita Hvítá á Flóann, er það í fyrsta skifti, að ánni er veitt á hann að hausti. Málgagni danskra sósíalista hjer, Alþbl., er mjög gramt í geði út af því, að nú skuli vera einum fleiri íslendinga í bankaráði lslands-1 banka, en verið hefir áður. Sýnir þessi framkoma blaðsins einkar i vel, hvaðan blaðinu er stjórnað. Allir sannir Islendingar gleðjast yfir þessari breytingu í bankaráði íslandsbanka. Alþýðublaðið, mál- gagn danskra sósíalista, er eina 'blaðið hjer, sem mislíkar þetta. J Ahrifin frá danska fjárstyrknum leyna sjer ekki. Maltöl Ba|ei*sktöl Pilsner. Best. - Oóýrast. Innleat. S bátar með línu, en smábátar með' handfæri. Afli hefir verið' og er enn frábærlega góður, en eins og yi<5 er að búast, eru stopular gæft- ir á þessum tíma árs. — Aflann sækja bátarnir rjett vestur og: fram fyrir fjarðarmynnið. Ðánarfregn. Hinn 16. þ. m. ljest Dráttarvagnar við afgreiðslu skipa. Eimskipafjelag Islands hef- ir nýverið fengið dráttarvagna, til notkunar við afgreiðslu skipa hjer við höfnina.Ganga vagnarnir fyrir mótor og getur mótorinn dregið 3 tonn af vörum í einu. Lág hjól 'eru undir vögnunum, svo einkar tauðvelt er að hlaða þá. Er ekið með vagnana niður að skipi og vörurnar settar á þá úr skipinu og síðan ekið alla leið inn í vöru- geymsluhús. iMá aka vögnunum hvort heldur vill áfram eða aft- ur á bak. Á Eimskip þakkir fyrir það, að hafa fengið þetta tæki, því það hlýtur að * spara mikið við uppskipun. Breyting á póstgöngum. Frá nýári verður sú breyting á, að að- alpósturinn milli Seyðisfjarðar og Akureyrar fer elcki um Hólsfjöll og Mývatnssveit lengur. Póstarnir verða framvegis þrír. Fer einn frá Akureyri, um Grenjaðarstað, Húsavík að Víkingavatni, annar frá Víkingavatni til Vopnafjarð- ar og þriðji frá Vopnafirði til Seyðisfjarðar. Aukapóstar ganga frá Skinnastað um Grímsstaði að Möðrudal, og frá Grenjaðarstað um Skútustaði að Reykjahlíð. „Fyrir opnum tjöldum." Eins og kunnugt er, þarf dómsmálaráð- herrann oft að hafa einkasamtöl við ýmsa forsprakka sósíalista og kommúnista hjer í bænum, en til þess að vera öruggur um, að ekk- ert kvisist frá samtölum þessum út til bændanna, ljet ráðherrann setja tvöfaldan pappa og korklag á þann vegg móttökustofu sinnar í stjórnarráðinu, er veit að bið- stofunni. Er mælt að einangrun þessi hafi kostað ríkissjóð 6—700 krónur. — Ráðherrann segir í Tím- 'anum síðasta, að allar stjórnarat- hafnir og annað er að opinberum störfum lýtur, eigi að vera „fyrir opnum tjöldum.*' Honum hefir láðst að undanskilja einkasamtölin við sósíalista og bolsa. Guðmundur Friðjónsson var ný- lega lágður inn á Akureyrarspít- ala, vegna augnasjúkdóms. Hann er nú á góðum batavegi segir frjett að norðan. I Margir bátar, 8—10 vjelbátar og fjoldi árabáta, stundar enn fiskveiðar frá Siglufirði. Róa vjel- ’hjer í bænum Helgi Zoega kaupm.„. ■56 ára að aldri. Stefán Sigurfinnsson hreppstj. í Auðnum, var fluttur hingað yeik ur um fyrri helgi. — Hefir • hann verið talsvert veikur undan- farið, en er nú á batavegi. Ríkislögreglan. Akureyringar 'hafa nú fengið sinn bróðurpart af ríkislögreglu dómsmálaráðherrans. Heitir sá Hannes Gamalíelsson, ættaður vir Svarfaðardal og út- skrifaður úr Samvinnuskólanum, er þangað var sendur. Hann kom. til Akureyrar með „Nova“ síðast. Bráðapestar hefir orðið vart h.jer í nærsveitum að sögn. Hefir Níels Dungal beðið blaðið að geta þess, að fjáreigendur, sem missa fje úr pest, sje beðnir að gera rannsóknastofu háskólans aðvart, svo hægt væri að fá þangað inn- ýfli úr pestarkindum tii rann- ’sóknar. Þýskur togari sektaður. — Á þriðjudag ltom „Þór“ hingað með þýskan botnvörpung, „Marz“, sem hann hafði tekið að ólöglegum veiðum. Málið var prófað, og var dómur kveðinn upp; fjekk sldp- stjórinn 15 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gert, upptækt. Grein um ísland hefir nýlega birtst, í riti, sem Hotel d’Angle- terre í Kaupmannahöfn gefur út. Er greinin skrifuð bæði á dönsku ög íslensku, og fylgja henni prýð- isgóðar myndir af nokkrum stöð- um lijer á landi. Sennilegast er, 'að greinin sje ekki skrifuð af hjerlendum manni, þó á íslensku sje. v ‘ ísfiskssala. Nýverið seldu afla sinn í Englandi, togararnir Karls- efni, Leilmir og Þórólfur. Þórólf- ur seldi fyrir 1238 stpd., Karlsefni fyrir 1199 og Leiknir fyrir 1525. „Vaka", 4. liefti 1. árgangs, er nýkomin út. Hún flytur kvæði um Bólu-Hjálmar, eftir Indriða á Fjalli, og athugasemdir hans um ætt Hjálmars; greinnm „nýungar í skólamálum* ‘ eftir Ásgeir Ás- geirsson fræðslumálastjóra, grein ,um rjefsirjett og refsiframkvæmd4 eftir H. Jónasson cand. juris, ,Andlegt líf á íslandi' eftir Kristj- án Albertson ritstjóra. Loks ero Baugabrot, Orðabelgur og rit- fregnir.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.