Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 6. janúar 1980 Jóladagskrá RikisUtvarpsins var fjölbreytt aó vanda, þrdtt fyrir aö útvarp og sjónvarp sé komió I nokkuö fastar skoröur, hvernig brugöist skuli viö hátiö ljóssins, vetrarsóihvörfum og áramótunum. Gyðingarnir i New York byrja aö spila jólasálma og setja hreindýr Ut I gluggana I septem- ber, þótt þeim komi jól hinna kristnu annars litiö viö, haldi búöum opnum á jólanótt og jóla- dag, hvaö þá annað. RikisUtvarpiö auglýsir varn- ing og baráttan um brauöiö fer þar fram á sérstakan hátt. Er nú svo komiö aö bók, sem ekki sjá um sinar bækur. Rætt var m.a. viö Rögnvald Sigurjóns- son, planóleikara, Agnar Kofo- ed-Hansen, flugmálastjóra og viö Jónas Hallgrlmsson held ég llka, en kannski man ég þetta ekki rétt. Þetta er óþarfa mis- munun, og þaö sama má reynd- ar segja um sjónvarpiö líka. Þar eru örfáir höfundar filmaö- ir, og höfö viö þá löng oröaræöa, meöan aörir höfundar mega þakka fyrir aö bóka þeirra sé getiö I fréttum útvarpsins, jafn- vel þótt frægir höfundar séu. Lýöræöislegasti þátturinn er á bókamarkaöinum og sá áhugaveröasti líka. Dr. Kristján Eldjárn, forseti tslands er rækilega auglýst I sjónvarpi, helst með stuttri kvikmynd, er ekki lengur bók, og selstauövit- aö ekki heldur. Svo kemur jólatréð frá Noregi og Hamborg, norski sendiherr- ann og smám saman breytist tónlistin og færist nær himnum en jörö. Sr. óskar J. Þorláksson Lestur úr ný jum bókum Þaöer óneitanlega tilbreyting aö einu dagskráratriði, ai þaö er lestur úr nýjum bókum, sem útvarpsstjóri sér um. Þar fær maöur dáli'tinn þverskurö af þvi sem koma skal i bókmenntun- um. Auðvitað tekst misjafnlega tii meö svona Igripalestur, en samt er þetta kjöriö dagskrár- atriöi aö voru mati. Annars gerir útvarpiö nokk- urn mannamun i umfjöllun um bækur. Finir menn fá sérstakan lofgjöröarþátt, sem heitir VIÖ- Jólin koma Ég veit ekki hvers vegna aö lestur á jóiakveöjum i Utvarpiö, er oröiö einna gleggst kennileiti um aö jól fara i hönd. Fyrst koma kveöjur, sem ekki er unnt aö staösetja i einstökum kjör- dæmum. Þaö eru vinmargir menn, sem leggja allt landiö undir aö senda kveöjur. Og svo koma kveöjur til sjómanna á hafi úti, en mér telst svo til, aö um 40 skip hafi veriö á sjó yfir jólin, og togarar létu úr höfn á Þorláksmessu. Þetta er afleit stefna, a.m.k. hvaö fiskiskipin varöar, þvl þau þurfa hvort eö er aö gera hlé á veiöum til verndar fiskistofnun- um. Þessi hlé á aö gera á jólum, páskum, 17. júni, á Sjómanna- daginn, um verslunarmanna- helgina og sem áöur sagöi yfir jól og áramót. En þeir timar eru sem sé enn átslandi, þarsem , ,togvindunn- ar tanna hjól, tauta Heims um ból” eins og Blásteinn oröaöi það og hitt fólkið I landi svífur I himneskum unaði og rauökáli. Næst er hin æpandi þögn á aö- fangadag, frá kl. 16.00 aö mig minnir. Hvæsiö frá hangikjöts- kötlunum og urriö i grillmótor- unum tætir sundur þögnina og þaö skelfur I glæöum er skuggar liöa um hjarn. Fáireru á ferli, nema menn i' pinkladreifingu og hljóölausir bilar llöa yfir göt- urnar. Svo fer hátiö i hönd. Þaö voru líka Gyöingarnir, sem fundu upp aögangadags- kvöldiö þvi hjá þeim byrjaöi dagurinn, eöa nýr dagur kl. 18.00, en ekki kl. 24.00 eins og á veðurstofunni. Engilsaxar hafa breytt þessu, og jólin koma þegar menn vakna á jóladag, þaö er aö segja þeir sem á annaö borö vakna, þvl víöa er setiö aö sumbli lengi frameftir á aðfangadagskvöld, og égman aölögregluforinginn i Bortwood I Kanada haföi mjög miklar áhyggjur á aöfanga- dagskvöld, þvi menn voru byrj- aðir aö drekka jólin, svolgra þau I sig I írsku viskýi, og hann strauk rauða einkennisjakkann sinn. Þaö heföi veriö miklu af þessum manni létt, ef jólin heföu byr jaö meö aöfangadags- kvöldi einsog á tslandi, nóg eru vandræöin nú samt. Égheld aö jólaguösþjónustan i Utvarpinu sé sú guösþjónusta sem flestir hlusta á. Bæði er henni útvarpað, og svo er dóm- kirkjan alveg troöfull. Hinar iskyggilegu horfur i landbúnaö- armálum og Rotterdamveröiö á matvælunum og oliunni, valda þvi aö margir hafa áhyggjur núna, og þá hallast menn aö Guöi, frekar en ekkert. Trúarlegar vakningar risa og falla meö friöi og ófriði meöal manna. Hörmungar efla kirkj- unaog trUna, en velsældin veik- ir. Svo mikiö er eftir af villi- manninum I okkur ennþá, eöa frummanninum öllu heldur. Útvarpið komst vel frá jólun- um aö þessu sinni. Dagskráin var viröuleg og áhugaverö I sain, en þaö er nú svo meö þennan fjölmiöil, aö honum hættist oft helst til aö fatast, þegar mikiö stendur til. Jónas Guömundsson, rithofundur um þær mundir er hátiöin aö hefjast. Dr. Kristján Eldjárn Fjórir menn setja einkum svip á alvöru þessarar hátiöar, en þaö eru Forseti Islands, sem flytur nýársboðskap. Forsætis- ráöherra, sem gerir þaö sama, og biskupinn messar I dóm- kirkjunni á nýársdag, þótt hann forfallaðist nú. Auk þess er ára- mótahug leiöing Andrésar Björnssonar, útvarpsstjóra. Vilhjálmur Þ. Gislason fv. út- varpsstjóri flutti ávallt annál mikinnog innblásinn i útvarpog sjónvarp um hver áramót, og Jónas Guðmundsson, rithöfundur: Ríkisfj ölmiðlarnir um jól og áramót Jólaleikrit Sjónvarpsins hefi ég fjallað lofsamlega um áöur, „Drottinn blessi heimiliö” og læt ég núlokiö umtali um jólin i rlkisfjölmiölunum. Eins og jóladagskráin er fast reyrö niöur og bundin I hefö, eru áramótin þaö lika. Bókmenntaverðlaun Alþýðubandalagsins Alvegeinsog á jólunum, þá eu> þaö nýárskveöjurnar sem starta bænavélinni og hátiöa- skapinu. Hápunkturinn eru siö- an kveöjur til sjómanna á hafi úti. Manna sem taka troll með- an þjóöin drekkur og sprengir flugelda fyrir 1,3milljarða. Ein- hver veröur aö toga fyrir öllu þessu sprútti og sprengiefni. Þeir gera þaö. Fastur viöburöur er úthlutun Alþýöubandalagsins úr Rithöf- undasjóöi ríkisútvarpsins, en undanfarin ár hafa aöeins kommúnistar fengiö verölaun þaöan, þótt aö nafninu til séu þetta peningar sem rithöfundar eiga, allir höfundar, án tillits til stjórnmálaskoöanna. Samt láta valdamenn þjóöar- innar draga sig árlega Ut I Þjóö- minjasasfn til þess aö vera viö- staddir þegarveriö er aö hengja þessi flokksverðlaun á menn, innanum bein og fornar minjar og langir skuggar leika um þetta angistar hús, eins og á kirkjugarðsballi. Rlkisútvarpiö getur ekki öllu lengur staöið aö svona innafé- lagsmótum. Þetta er frjáls og óháö stofnun, (á aö vera þaö a.mJc.) enda mun aö þvi draga aö rithöfundar almennt taki þarna i taumana. Þaö skal þó tekiö fram, aö þeir sem núhlutuþessi verölaun eru skrifandi, þótt þaö skipti auövitaö engu máli, fremur en barnsaugun sem sett eru upp, þegar allir þykjast nú aldeilis hissa á þvi aö fá þessi verölaun, eftir aö búiö er aö togast á um þau vikum saman i herbúöum flokksins. En svo er Kirkjugarösballiö búiö, og menn halda meö um- slög Ut i birtuna og lifiö, — og maöur hélt satt aö segja aö allt yröi i voöanum, þegar hann lét af störfum. En maöur kemur i manns stað og mér þykja hug- vekjur Andrésar Björnssonar á- vallt áhugaveröar og stundum fer hann á kostum. Hann er áheyrilegur og spak- vitur maöur. Meö hvaö mestri forvitni biöu menn áramótaræöu forsetans, dr. Kristjáns Eldjárns, en þaö haföi spurst út, aö hann myndi ræða framtlöaráform sln f for- setaembætti, og fara þar aö siö Asgeirs Asgeirssonar, sem til- kynnti þjóö sinni I áramóta- ræöu, að hann hygöist ekki gefa kostásér til framboös aftur, þvl þrásetur viljum viö engar hafa, eins og mig minnir hann oröa þetta. Og það kom lika á daginn, aö almannarómurinn haföi rétt að mæla. Dr. Kristján Eldjárn til- kynnti, aö hann hygöist ekki bjóöa sig fram til forsetastarfa næsta kjörti'mabil. Og má þvi segja aö enn aukist vor pólitíski vandi, þótt aö ööru leyti veröi ekki fjallaö um þessa afsögn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.