Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagurinn 9. janúar 1980 SALVADOR DALI 75 ára að aldri er hann enn að rc hugsun, að í rauninni sé ég dáin] Með aðeins þrjá aldarfjóröunga að baki er Salvador Dali ekki enn viss um, hvort hann er ó- dauðlegur, þó að litill ágrein- ingur sé um það með gagnrýn- endum. Efeinhvervafileikurá þvi, er það sennilega vegna þess, að tilþrifamikil framkoma hans dregur athyglina frá hæfileikum hans. Hann er hinn spænski E1 Cordobes strigans.kemur sifellt á óvart,fer algerlega eigin leið ir, fullur töfra og afþakkar aldrei auðfengið fé. Hann hefur ákaflega gaman af þvi að láta á sér bera og hætt- ir til að tala i gátum. Setningarnar eru stuttar og hnitmiðaöar óg röddin er hljóm mikil. Þagnirnar eru þrungnar af tilþrifum og hylja alltaf — eða næstum alltaf — sannleik- ann. Stundum er sá sannleikur, sem hann ber á borð fyrir fólk, eins og Afródita klædd striga- serk, stundum likist hann eld- gamalli konu, sem aöeins á eftir tannbrodda, en er klædd satíni og knipplingum. Mjög sjaldgæft er, að hann beri sannleikann umbúðalaust fram fyrir fólk, en það var á einu þessara sjaldbæfu augna- blika, sem hann sýndi gæsahúð- ina á sinni eigin sál i viðtali við spænskan blaöamann. Þá var hann staddur að heimili sinu i Cadaques á Costa Brava á Spáni. 'Odauöleiki Dalis Dali útskýrði, hvers vegna hann hefur farið þess á leit, að likami hans verði geymdur i frystihólfi eftir dauða hans. Hann tók skýrt fram, að hann gerði sér engar vonir um, að læknavisindunum tækist að lifga hann við i framtíðinni. — Ég var beðinn um að koma þvi á framfæri, að ég vildi leggj- ast i dvala, og mér var sagt, að ef ég gerði það, yrði mér komiö i dvala i þakkaskyni fyrir aug- lýsinguna. Ja, það er 8.000 dollara viröi, svo að ég sagði: Leggið þið mig þá i dvala. Mér fannst þetta góð viðskipti. Aðspurður, hvort hann áliti sjálfan sig ódauðlegan, svarar Dali auðmjúkur: Ég geri mitt besta visindalega til að sann- færa sjálfan mig... En sannleik- urinn er sá, að ég efa það. Ódauðleiki i verkum hans, sá ódauðleiki, sem hann kom á framfæri með linum armbands- úrum i málverki sinu frá 1931, Stööugleiki minnisins, eða með Krossfestingu sankti Jóhannes- ar 20 árum siðar, er ekki nógu magnaður fyrir hann. Hann vildi gjarna komast aftur til lifsins, en samkvæmt eigin skil- málum. — Ég vildi vera sá sami og ég er að öllu leyti. Eitt er það, sem mér virðist vafasamt og stund- um forvitnilegt, og sem ég vildi trúa á, það er upprisa holds- ins... En aðeins meö fengna , reynslu, með sömu hárin i nef- inu, allt þarf að vera eins, þvi að ef svo væri ekki, væri eilifðin einskis virði. Um þessar mundir stendur yfir yfirlitssýning á verkum Dalis i Georges Pompidou- safninu i Paris, og á hún að standa i fjóra mánuði. Henni er ekki einungis ætlað að vera til minningar um 75 ára afmæli Dalis, hún er einnig til minn- ingar um fyrstu sýningu Dális i Paris 1929, en þá var hann ung- ur súrrealisti. Ahrif frá súrrealismanum, sem Dali varð fyrir ungur, hafa alltaf loöað við hann þrátt fyrir þá staðreynd, að honum var út- skúfað úr hópi súrrealista i Paris rét áður en hann hélt til margra ára dvalar i Bandarikj- unum, 1940. Innblásturskerfi, sem hann kallar „ofsóknarbrjálæðisgagn- rýnis”aðferðina, leiddi til raun- særrar útfærslu hans á fantasiu og siðar til tækni, sem hann kallar „handmálaða mynda- töku á draumum,” sem gefur hversdagslegasta myndefni drama. Þekktasta dæmi þessa er sennilega Siðasta kvöldmál- tiöin, sem hann gerði 1955. Dæmigert fyrir löngun Dalis til að láta á sér bera og þörf hans til að gera það hversdags- lega óvenjulegt er stórt mynd- verk eftir Dali, sem leggur und- ir sig stóran hluta af sýningar- svæðinu i Pompidou-safninu. Mest áberandi hluti myndar- innar er 38 metra löng málm- skeið, hönnuð af myndhöggvar- anum Kim Hamisky, en á henni má lika finna gamlan bil, myndastyttu, nokkrar regnhlif- ar og gervirigningu. Dali skýrir þetta út fyrir fréttamönnum á eftirfarandi hátt: Ég vildi fá eitthvað risa- stórt, tröllslegt, nokkurs konar lifandi guðlega veru, sem fengi fólk til að skilja strax hvers ég ia—»11^—b— Dagana 14. desember, siðast- liðinn til 7. janúar næstkomandi, stendur yfjr myndlistarsýning þeirra Jóhönnu Bogadóttur og Sigurðar Þóris Sigurðssonar á Borgarspitalanum I Reykjavfk, en það hefur færst f vöxt, að iistamenn sýni myndir sínar á sjúkrahúsum borgarinnar, og spltalar úti á landi hafa einnig fengið svipaða fyrirgreiðslu. Lækna myndir fólk? Nú er það svo, aö i Borgar- sjúkrahúsinu eru varðveittar ágætar myndir, sem eru I eigu yfirvalda, en aðeins örfáar, og hafa þvi engan veginn mátt lýsa upp svona stórt hús i hvern krók og kima, þannig að dregið sé eitthvað úr dapurleika þessara stofnana, sem er ærinn fyrir. Að visu veit ég ekki hvort myndir lækna fólk, en góðri myndlist fylgir talsveröur unaður, og frá þvi sjónarmiði séö ættu þær aö greiða fyrir bata fremur en hitt, þvi talið er aö andlegt jafnvægi hafi áhrif á sjúklinga og greiöi fyrir þeim bata er kemur hægt og sigandi eftir hina raunverulegu með- ferö, eöa læknishjálp sjúkrahús- anna. Svo hagaöi til, aö ég kom nokkrum sinnum á Borgar- spitalann yfir hátiðarnar, og gafst þá færi á að sjá húsið lýst meö myndum þessara tveggja listamanna er i upphafi voru nefndir sem svo sannarlega settu nýjan svip á þetta um- hverfi. Aö visu sá ég sennilega MYNDLIST Bæði hafa þau náö góðu valdi á tækni I' grafiskri vinnu. Jónas Guðmundsson: List við sjúkrabeð Borgarspitalinn Fáein orð um myndlistarsýningu á Borgar- spitalanum ekki allar myndirnar, en á tveim, eða þrem hæðum voru myndir i forstofum, eða setu- stofum, þar sem vinir og vanda- mennhitta rólfæra sjúklinga, og hinir síðarnefndu nota til aö hvlla sig á rúmlegum, þegar heilsan er að koma. Alls eru sýndar 35 myndir. Sigui ður Þórir sýnir 20, myndir, grafik og málverk, en Jóhanna Bogadóttir 15 myndir, lito- grafiur, oliumálverk, og myndir unnar með blandaðri tækni. Maður hættir sér ekki út á þá braut, hvort þarna séu sýndar „réttar myndir” myndir til að halda fólki á batavegi. Myndir Siguröar Þóris, eru til dæmis ekkert sérlega upplifgandi mótif, þvíhann velur séroft við- fangsefni er sýna kvöl og grimmd þessa heims. Myndir sem heita t.d. Hungur, Hvað biður barnanna, Mengun II, eftir loftárás og Fasismi eöa borgaralegt lýðræöi, og I mynd- um Jóhönnu Bogadóttur er oft viss ógn llka, en nóg um það. Sigurður Þórir og Jó- hanna Bogadóttir A sýningaskrá sjáum við, aö Sigurður Þórir Sigurðsson er f. 31. 03. 48 í Rvk. Stundaði nám við Myndlista- og Handiðaskóla Islands á árunum 1968-1970. Hóf siðan nám við konunglegu Akademiuna i Kaupm. höfn 1974 og var þar við nám I rúm 4 ár. Hefur haldið fjölda einkasýn- inga hér heima og erlendis auk samsýninga. Jóhanna Bogadóttir er fædd árið 1944 og hefur stundað nám I Frakklandi og Sviþjóð. Hún hefur haldið margar einkasýn- ingar, bæði hér á landi og er- lendis, og auk þess hefur hún tekið þátt I fjölda samsýninga viða um heim. Þetta er þvi ekki sýning byrj- enda, ööru nær. Það skal aö visu viöurkennt að hér er rituð grein fremur til þess að vekja athygli á kær- leiksverki, en til þess að fjalla um myndlist þessara ung- menna, sérstaklega, og sem áður sagöi, sá ég liklega ekki allar myndirnar. Mér virðist Siguröur Þórir nú vera þroskaður myndlistar- maður, tæknilega séð, en við- fangsefni hans eru ekki persónuleg, heldur sporganga. Sumar myndirnar eru dálítiö i anda Kathe Kollwitz (1867- , 1945), en þaö er örðug spor- ganga og ótryggt vinnusvæöi Frá mörgu að segja Gylfi Gröndal. Læknir i þrem löndum. Endurminriingar dr. med. Frið- riks Einarssonar. Setberg. Gylfi Gröndal kann mörgum betur til verka við aö skrifaeftir mönnum. Finnur vel hvað er frásagnarvert og varast óþarfa mælgi og vaöal. Friörik Einarsson hefur frá mörgu aö segja. Fyrst er bernskan og uppvöxturinn aust- ur við Reyðarfjörö, skólaár á Akureyri og Reykjavik og svo starfsár læknisins. Hann minn- ist kennara sinna með viröingu og þakklæti og það viöhorf er raunar ráöandi til þeirra sam- feröarmanna sem hann vill einkum minnast. Dr. Friðrik dvaldi i Dan- mörku öll striðsárin. Frásögn hans af þeim er gott lestrarefni til glöggvunar á þeim timum hörmunga og skelfinga. Hér finnst mér öllu lýst sem mestu máli skiptir og kemur greini- lega fram hvilikar mann- skemmdir og skelfingar fylgja ógnarstjórn og mannfyrirlitn- ingu. Um starfsár Friðriks hér heima er farið fljótt yfir sögu en þó er gertyfirlit um þróun heil- brigðismála, — einkum sjúkra- húsmála. Þar er vitnaö i greinar sem hann hefur skrifaö um ófremdarástand sem honum þótti vera iþeimefnum. Sumt af þvi kallar hann stóryrði, en þau eiga enn viö. Nú er talaö um að lækka útgjöld rikissjóðs og draga úr opinberum fram- kvæmdum. Það virðist ekki vera mögulegt að draga neitt úr eyðslualmennt. Auövitað er það til skammar þessari þjóð að geta ekki komið t.d. geðdeild bókmenntir Landsspitalans i notkun annaö eins og fer f ráðlausa eyðslu. Meðferö opinbers fjár er alls ekki verrien meðferö okkar á fé til einkaneylsuupp og ofan. Um þetta mætti langt mál skrifa. Gaman er aö því að fá þarna kafla um Björn Pálsson og sjúkraflug hans. Það er ekki of- sögum sagt af þekkingu Björns álandinu. Ég var einu sinni far- þegi hans frá Hólmavik til Isa fjarðar og sat við hlið hans. Ég held hann hafi þekkt langflest ömefni á þeirri leið. Þaö var með miklum ólíkindum að mér fannst, þar sem hann gerði miklu meira en að þekkja alla bæi. Svo koma súkraflugin til Grænlands og upp úr þvi fer dr. Friðrik aö gegna læknisþjón- ustu á Grænlandi að sumarlagi. Þaðer út af fyrir sig forvitnileg- ur kafli. Eftirtektarverö eru orð dr. Friöriks þar sem hann metur mest allra visinda „lækniklist- Gylfi Gröndal. ina, sem að minum dómi felst i þvi að kunna að umgangast sjúklinga eins og lifandi verur. Læknir skyldi ævinlega hafa hugfast að hann er ekki að lækna sjúkdóm eingöngu, held- ur manneskju, sem hefur til- finningar og sál.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.