Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 15
Miövikudagurinn 9. janúar 1980 15 flokksstarfið Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi veröur haldinn fimmtudaginn 10. janúar nk. aö Hamraborg 5, klukkan 20.30 Venjuleg aöalfundarstörf. Tómas Árnason ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. Hádegisfundur SUF fyrsti hádegisfundur SUFánýja árinu veröur miövikudaginn 9. janúar nk. Gestur fundarins er Einar Ágústsson. SUF. Aðalfundur Framsóknarfélags Garöa og Bessastaöahrepps veröur haldinn laugardaginn 12. janúar kl. 16 i Goöatúni 2. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast gerið skil I jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Aðalfundur FUF i Reykjavik Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna veröur hald- inn laugardaginn 12. janúar 1980 kl. 17.30 aö Rauöarárstig 18. (kjallara) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál Athygli skal á þvi vakin að tillögur um menn til kjörs i trúnaðarstööur á vegum félagsins þui^fa aö berast til stjórnar félagsins eigi siöar en viku fyrir aöalfund. Stjórn FUF i Reykjavik. V______________________________________J Land mannanna AM — t dag kl. 18 veröur opnuö i kjallara Norræna hússins sýning á grænlenskum listmunum og Þessir glaöbeittu náungar, sem skornir eru út i tré, eru meöal fjölda listmuna á sýningunni, sem bæöi tekur til eldri og nýrri grænlenskrar iistsköpunar. nefnist hún „Land mannanna,” eða „Inuit Nunaat,” sem er hið grænlenska nafn á Gænlandi. Sýningin kemur hingað, eftir að hafa áöur veriö færö upp i Græn- landi og i Alaborg. Sýningunni stýrir danski list- málarinn Bodil Kaalund, sem halda mun erindi um grænlenska list i tengslum við sýninguna. Bodil Kaalund nam viö Lista- háskólann i Kaupmannahöfn. Hún er mjög fróð um grænlenska list og menningu og hefur feröast mikiö um Grænland. Arið 1969 setti hún upp Grænlenska sýningu i Louisiana-safninu i Danmörku. Hingað hefur hún áöur komið — i sambandi viö Grænlandsviku Norræna hússins 1976. Bodil Kaa- lund er aðalhvatamaöur að þess- ari sýningu, sem nú kemur hing- að, en þetta er farandsýning ng. Fyrir skömmu kom út bókin „Grönlands kunst. Skulptur, Brugskunst. Maleri”, eftir hana og er sú bók glöggt dæmi um hina viðamiklu þekkingu hennar á þessu efni. Fyrirlestur Bodil Kaalund veröur laugardaginn 12. janúar kl. 15:00 og sýnir hún lit- skyggnur meö fyrirlestrinum. Siöan mun hún og grænlenska listakonan AKA HOEGH leið- beina sýningargestum. Smærri flugvélar hlaupa í skarðið í innanlandsflugi AM — Aö undanförnu hafa smærri flugvélar veriö látnar fljúga i innanlandsflugi Flugleiöa á sumum leiðum, en þó ekki nema stöku feröir, vegna þeirra áfalla sem tvær Fokker vélanna uröu fyrir, þegar þær rákust á á Reykjavlkurflugvelli. Einar Helgason, yfirmaöur innanlandsflugs Flugleiöa, sagöi blaðinu I gær aö leigöar heföu veriö vélar frá Sverri Þórodds- syni til Vestmannayejaflugsins , nokkrum sinnum, svo og Twin Otter vélar til Akureyrarflugs og i eitt skipti til HUsavikur. Þær vél- ar hafa verið frá Flugfélagi Norö- urlands og Arnarflugi. Fokker- vélarnar sem löskuðust eru nú senn aö koma úr viögerö, en hún hefur tekiö öllu lengri tima en ráðgert haföi veriö. Svo sem kunnugt er keypti 1 , . 4 . SKIPAIÍTGCRB RIKISINS M.s. Coaster Emmy fer frá Reykjavlk þriöjudag- inn 15. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þing- eyri, tsafjörö (Flateyri, Súg- andafjörö og Bolungarvik um tsafjörö) Akureyri, Siglufjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudaginn 15. þ.m. og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö (Tálknafjörö og Bíldudal um Patreks- fjörö) og Breiðafjarðarhafn- ir. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. M.s. Esja fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 17. þ.m. austur um land til Seyöisfjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafn- ir: Vestmannaeyjar, Horna- fjöröur, Djúpavog, Breiö- daisvik, Stöövarfjörö, Fá- skrúösfjörö, Reyöarfjörö, Neskaupsstaö og Seyöis- fjörö. Vörumóttaka alla virka daga til 16. þ.m. M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 18. þ.m. vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö, (Tálknafjörð og Bildu- dal um Patreksfjörö) Þing- eyri, tsafjörö (Flateyri, Súg- andafjörð, og Bolungarvik um tsafjörö) Noröurfjörð, Siglufjörö, Ólafsfjörö, Akur- eyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö, og Borgarfjörö eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m. Vifltar 1 kíló. Lyttir 60 kílóum. Stæró 8x9x3 sentimetrar. Gott til aö „fiska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aó halda verkfærum og smíöahlutum. Sendum í póstkröfu. Vesturgötu 16, sími 13280 félagiö I desember sl. fjórar aðamót til landsins og veröa aö Fokkervélar í Kóreu, en seldi likindum teknarinotkunskömmu tvær þeirra þegar til Finnair. siöar, aö loknum nauösynlegum Vélarnar kom^ eftir næstu mán- breytingum. Innilega þakka ég öllum, sem glöddu mig með gjöfum og heillaóskum á 75 ára afmæli minu þ. 6. nóvember sl. Gleðilegt nýtt ár! Jóna L. Gisladóttir Bugðulæk 14, Reykjavik. —t---------------------------------------------- Hákon Guðmundsson fyrrverandi yfirborgardómari lést 13. dag jóla. Kveðjuathöfn verður haldin i Selfosskirkju laugardaginn 12. janúar kl. 14.30. Kransar og blóm vinsamlega afþökkuö. Ólöf Dagmar Arnadóttir. Litla dóttir okkar Anna Sólveig Bólstaöarhliö 28 verður jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 9. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra. Elinborg Jónsdóttir, Jón Tryggvason. Astkær eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir og amma, Vilborg Sveinsdóttir, Hjaröarhaga 40, verður jarösungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. janú- ar kl. 13.30. Jarösett verður i gamla kirkjugaröinum viö Suöurgötu. Friöjón Sigurbjörnsson, Ingiberg Guöbjartsson, Jóhanna Þórisdóttir, Kristján Guöbjartsson, Þóranna Þórarinsdóttir, og barnabörn. Eiginkona min, Ingibjörg Guðnadóttir Nefsholti, Holtahreppi, verður jarösungin frá Marteinstungukirkju, laugardaginn 12. janúar kl. 2 e.h. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30. Benedikt Guöjónsson. Útför föður okkar, tengdaföður og afa, Baldurs Öxdal fyrrv. deildarstjóra, Skógargeröi 9, fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 10. janúar kl. 1.30. Jóhanna Guörún Baldursdóttir, Kjartan Haraldsson, Gunnar Baldursson, Svala Guömundsdóttir, Kristveig Baldursdóttir, Halldór S. Sveinsson, og barnabörn. Útför mannsins mins og föður okkar Guðjóns Guðmundssonar frá Saurhóli, Furugeröi 1, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. janúar kl. 10.30. Sigríöur Halldórsdóttir, Anna Margrét Guöjónsdóttir, Elinborg Guðjónsdóttir, Jón ólafsson, Guömundur Guöjónsson, Selma Guömundsdóttir, Anna Guöjónsdóttir, Guölaugur L. Guðmundsson, Halldór Guöjónsson, Oddný Aðalsteinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jarö- arför mannsins mins Guðmundar Guðnasonar Melstaö. Kristin Hartmannsdóttir og aörir vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.