Tíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 i spegli timans W $ M '■ - A‘. *** ' **ki •J ^>->ýjs-:v.>iiii>iiiii>ltfMWIWÍ<MMjto Þarna fjölgar um einn í umferðinni Hvað ætli séaðgerasti bflnum sem við sjáum hér á myndinni? Það er áreiðanlega eitthvað spennandi eftir áhuga fólksins að dæma, sem er þarna að troðast i dyrun- umog stendur fyrir utan og horfir á. Þarna var reyndar að fæðast litil stúlka ! Þaö var verið að aka meö unga konu á fæðingardeiid sjúkrahúss nokkurs i Dallasi Texas, og þegar biliinn kom inn á bilastæðið við sjúkralíúsið hafði konunni elnað svo sóttin að ekki var hægt að hreyfa hana, og kom hjúkrunarfólk hlaupandi út af spitalan- um til aðstoðar. Innan skamms sá 15 marka myndarstelpa dagsins ljós þarna á bilaplaninu, og allt hafði gengið ágæt- lega. Viö sjáum hina hamingjusömu ungu móður á litlu myndinni, þar scm hún heldur á nýfæddu barni sinu sem sveipað er i handklæði, en sú, sem aðstoðaði við að taka á móti barninu, er þarna aö dást að þeirri litlu. Björgunarsveitin er komin á vettvang- 1 straumröstinni HjóninRonog Jan Davis i Independence i Iowa voru áhugasöm i útivistarfélagi, og lögðu fyrir sig fljótaferðir á kajak. Þau voru svo óheppin að bát þeirra hvolfdi á mikilli straumröst, — en það var lán i óláni, að þau komust bæði upp á steinsteyptan pallnokkru neðar i ánni. Þar máttu þau svo bfða blaut og köld, þar til björgunarsveit loks kom þeim til aðstoðar i vélknúnum björgunarbáti og flutti þau til lands . krossgáta Þarna sitja þau Ron og Jan Davis blaut og köld i straumröstinni og biða björgunar 3195. Lárétt 19 Land. 6) Gyðja. 7) Sverta. 9) Fritt um borð. 11) Bor. 12) Guð. 13) Haf. 15) Fag. 16) Fljótið. 18) Brúnina. Lóðrétt 1) Kyrrlátur. 2) Fæðu. 3) Borða. 4) Veiðarfæri. 5) Land. 8) Reima. 10) Mál. 14) Stuldur. 15) Um N I. 17) 499. Ráöning á gátu No. 3194 Lárétt 1) Danmörk. 6) 111. 7) Alt. 9) Son. 11) Ná. 12) ST. 13) Gná. 15) Ata. 16) Rám. 18) Róstuna. Lóðrétt 1) Drangur. 2) Nit. 3) ML. 4) öls 5) Kantata. 8) Lán. 10) Ost. 14) Ars. 15) Amu. 17) At. með morgunkaffinu bridge Frá sjónarhóli austurs virtist vörnin ekki eiga marga slagi i 4 spöðum suðurs. En hann fann leið til að bæta við þá. Vestur S. A5 H. 103 T. D832 L. G8732 Norður S. D972 H. ADG9 T. AKG7 L. 5 Suður S. KG 10864 H.875 T. 65 L. 94 Austur S. 3 H.K642 T. 1094 L. AKD106 Vestur Norður Austur Suður lhjarta 21auf pass 31auf dobl 4lauf 4spaöar pass pass pass Vestur spilaði út laufaþristi, sem austur drap á drottninguna. Þar sem vestur gat i mesta lagi átt einn varnarslag, þá þýddi litið að spila hlutlausa vörn. Og i þeirri von að geta afvegaleitt suður, spilaði austur hjartasexunni til baka. Vestur stakk upp tiunni og suður drap á gosann i borði. Suður spilaði nú spaða á kónginn og vestur drap á ásinn og spilaöi hjarta til baka. Suöur hafði sannfærst um það áður, að hjartasexa austurs áður væri einspil, annars væri litil ástæða fyrir austur að spila hjarta. Hann svinaði þvi hjarta- drottningunni og austur drap auðvitað á kónginn og gaf vestri hjartastungu. Suður fór þannig óvænt niður á pottþéttu spili. skák A skákmóti i Aþenu árið 1937 þar sem áttust viö Pagantonion og Routilin kom þessi staöa upp þar sem hvltur á leik. Routilin De6!! Rg6 skák! Hh3skák! BxRe6 Hh8 mát! Snoturt. skák! RxDe6 hxRg6 Kg8 Kf8 — Ég þurfti ekki að fylla kjúklinginn, hann var ekki holur aö innan. — Láttu þetta aumingja gamla naut eiga sig og komdu heldur aö fá þér bita — ÍJr þvi tennur minar eru eins og perlur, þá finnst mér að demantar færu vel við þær, hvað finnst þér? — Hann hefur aöeins einn galla — hann er algjörlega óþolandi. — Mér er sama þótt þú sért áhugasöm i starfinu, Sara, farðu strax og taktu sektar- miðann af sláttuvél- inni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.