Tíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 15 flokksstarfið Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar nk. að Hamraborg 5, klukkan 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Tómas Árnason ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Garöa og Bessastaðahrepps verður haldinn laugardaginn 12. janúar kl. 16 i Goðatúni 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast gerið skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Aðalfundur FUF i Reykjavik Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna verður hald- inn laugardaginn 12. janúar 1980 kl. 17.30 að Rauðarárstig 18. (kjallara) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál Athygli skal á þvi vakin að tillögur um menn til kjörs i trúnaðarstöður á vegum félagsins þurfa að berast til stjórnar félagsins eigi siðar en viku fyrir aðalfund. Stjórn FUF i Reykjavik. V__________________________________________________________J Innritun fer fram miðvikudag 9., fimmtudag 10. og föstudag 11. janúar kl. 17—21 í Miðbæjarskóla Kennslugreinar og þátttökugjöld á vetrarönn: Prófadeildir Viðskiptadeild 1. önn, — Heilsugæsludeild2. önn Kr. 28.000,- Fornám Kr. 19.000,- Aðfaranám Kr. 19.000,- Almennir flokkar 1 Tungumál íslenska Stærðfræði Bókfærsla Kr. 15.000,- Vélritun Leikfimi Ættfræði íslenska f. útlendinga 1. fl. Kr. 15.000,- Islenska f. útlendinga II. fl. Kr. 22.000,- Barnafatasaumur Kr. 29.000.- Sniðar og saumar Kr. 29.000,- Postulinsmálning Kr. 29.000,- Myndvefnaður Kr. 22.000,- Hnýtingar Kr. 15.000,- Bótasaumur Kr. 15.000,- Teiknun og akrilmálning Kr. 22.000,- Byrjendaflokkar verða i: norsku, islensku f. útlendinga, þýsku, sænsku, ensku, frönsku, itölsku, spænsku, bókfærslu, ætt- fræði, og öllum ofangreindum verknáms- greinum. Ekki er innritað i gegnum sima. Þátttöku- gjald greiðist við innritun. Harður árekstur á Hjarðar haga — 3 bflar skullu saman FRI — Um 6-leytið I gærkvöldi varð nokkuð harður árekstur á Hjarðarhaga. Munu 3 bilar hafa skolliö saman á götunni. Fólk úr tveim bilanna var flutt á slysa- varöstofuna en ekki er kunnugt um aðum alvarleg slys hafiverið að ræða. Hálka myndaðist á götum borgarinnar um 5-leytið en ekki er talið að hún hafi verið ráöandi þáttur i slysinu. Árnesingamót © ur félagsins er Arinbjörn Kol- beinsson læknir. Arnesingakórinn hefur starfað af fullum krafti i vetur undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Fyr- ir jólsöng kórinn fyrir s júklinga á fjórum stofnunumá höfuðborgar- svæðinu. í marser fyrirhugað að fara i söngferð á Snæfellsnes. Þá eru fyrirhugaðar sameiginlegar söngskemmtanir með Samkór Selfoss bæðii Reykjavik og á Sel- fossi. Formaður kórsins er Hjör- dis Geirsdóttir. Friðunaraðgerðir 0 bolmagn til þess að veiða þaö magn af öðrum f iski en loönu sem skynsamlegt má telja og höfum þvi li'tið aflögu af okkar bolfiski. Það sem við þyrftum þvi fyrst og fremst að ræða viö Dani og EBE er skynsamleg verndun fiskistofnanna sem ganga á milli hafsvæöa landanna og þar er ekki aðeins um loönuna að ræða. Jak- ob Magnússon fiskifræðingur full- yrðir að karfinn sésameiginlegur stofn Islendinga, Grænlendinga og jafnvel Færeyinga, svo þeim stofni er vert að gefa gætur. Þá er vitað að einhverjar göngur þorsks eru þarna á milli og hér á árunum var alltaf verulegur þorskur af grænlenskum uppruna á íslandsmiðum, sérstaklega á vertiðarsvæðinu. Menn hafa talið að hann gengi ekki aftur til baka að lokinni hrygningu, heldur dvelji hér áfram, en þekking manna á þessu er af nokkuö skornum skammti. Þó viröist sannað aðseiöiaf islenskum upp- runa rekur til Grænlands og sjálf- sagt alast þau þar upp að nokkru leyti. Þarna er þvi einnig um sameiginlegt hagsmunamál aö ræða.” Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i eftirtalin efni til dreifikerf isf ramkvæmda. a) Einangrað pipuefni með fylgihlutum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hita- veitunnar. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar Hafnarstræti 88 B, Akureyri, fimmtudaginn 24. janúar kl. 14. b) Kúlulokar, þenslustykki og þenslu- barkar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hita- veitunnar og á Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thoroddsen, Armúla 4, Reykja- vik. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B, Akureyri, föstudaginn 1. febrúar 1980 kl. 14. Hitaveita Akureyrar Laus staða Staða skrifstofustjóra Tryggingastofnunar ríkisins/ sem jafnframt gegnir starfi að- stoðarforstjóra stofnunarinnar# er laus til um- sóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 6. febrú- ar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 8. janúar 1980 Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu i Miðstræti 12 Reykjavik. Ólöf Helga S. Brekkan, tannlæknir simi 27386 viðtalstimi kl. 9-13. r+-------------------------------------------- Sigríður Benediktsdóttir Vogalæk er látin. Jarðsett verður frá Borgarneskirkju laugardaginn 12. janúar kl. 14. Fósturbörn. Astkær eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Vilborg Sveinsdóttir, Hjarðarhaga 40, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. janú- ar kl. 13.30. Jarðsett verður i gamla kirkjugarðinum viö Suðurgötu. Friðjón Sigurbjörnsson, Ingiberg Guðbjartsson, Jóhanna Þórisdóttir, Kristján Guðbjartsson, Þóranna Þórarinsdóttir, og barnabörn. Við þökkum af alhug auðsýnda vináttu og hluttekningu við andlát og útför Þuriðar Vilhjálmsdóttur, fyrrum húsfreyju á Svalbarði I Þistilfirði. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.