Tíminn - 12.01.1980, Síða 1

Tíminn - 12.01.1980, Síða 1
Laugardagur 12. janúar 1980 9. tölublað — 64. árgangur íslendingaþættír fylgja blaöinu í dag Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Hvað með fiskmarkaðinn I Sovét ef við minnkum olíuviðskiptin?: Brj ótumst inn á aðra markaði — ef þörf krefur segir Arni Benediktsson HEI — Sú spurning hefur leitaö á suma, hvort fiskmarkaöur Is- lendinga i Sovétrikjunum væri ekki i hættu, ef íslendingar beindu oliuviöskiptum sinum i miklum mæli annaö. En til þessa hafa Sovétmenn keypt mikiö af fiski, sérstaklega ufsa og karfa, sem ekki hefur reynst svo auðvelt að selja á aðra markaði. Timinn spurði Arna Benediktsson, framkvæmda- stjóra um þetta atriöi. Arni sagöist reikna meö þvi aö þeir héldu áfram að kaupa fiskinn heföu þeir þörf fyrir hann. Ella mundu þeir hætta þvi, og þá seldum viö hann bara annaö. En nú er kunnugt aö a.m.k. ufsinn sem seldur er til Sovét- rikjanna er i mörgum tilfellum ákaflega lélegur. Jú,Arni viöur- kenndi aö i sumum tilfellum væri a.m.k. mikið af netaufsa ákaflega léleg vara. En þetta mundi þá neyða okkur til aö vanda betur meöferöina á hon- um, sem ætti þá lika að veröa okkur sjálfum til bóta. Viö ætt- um aö snúa öllum óhöppum til betri vegar og hann kviöi þess- ari stööu ekki þótt hún kæmi upp. Kjaramálaráðstefna ASI leggur fram kröfur slnar: 5% almenn kauphækkun HEI—Kjaramálaráðstefnu ASI, sem frestaö var i desember s.l. lauk i gær. Helsti árangur ráð- stefnunnar .mætti kannski telja þann, aö hún skilaöi sameiginleg- um tíllögum og kröfugeröum i staöþess aö klofna, eins og marg- ir höföu óttast. En ekki var þaö þrautlaust samkomulag, þvi i talsveröa brýnu sló á fundinum, m.a. á milli Benedikts Daviös- sonar og Guðmundar J. Guömundssonar. Einnig haföi Karvel mikiö látið aö sér kveða og lá ekki á óánægju sinni meö endanlegu niöurstöðuna. En sem sagt allt fyrir samstööuna. Helstu atriöi kröfugeröar ASI voru þau, að almenn kauphækkun verði 5% á alla kauptaxta, meö visitölu veröi farið samkvæmt til- lögum Verkamannasambandsins og að landssambönd og félög semji hvert fyrir sig um sérkröf- ur eftir því sem við á. Alyktun ráöstefnunnar er birt á 2. siðu blaösins i dag. Ljóst er að talsveröur hluti for- ystumanna i verkalýöshreyfing- unni er mjög óánægður meöþessa kröfugerð. Tók einn þeirra svo stórtupp i sig, að siöasti liöurinn sem nefndur var hér að ofan þýddi raunverulega kröfu um að frumskólalögmáliö veröi látiö ráöa aö fullu i komandi kjara- samningum ogaö visitöluliöurinn væri raunverulega i algerri mót- sögn viö upphaf álytkunarinnar, þar sem sagt er aö draga veröi úr veröbólguhraöanum, þegar launajöfnunin eigi eftir tiúögun- um alfarið aö nást i gegn um veröbólguna.Þvi meiri verðbólga þess meiri launajöfnun. Þaö er þvi ljóst, aö komi önnur launþegasambönd i veg fyrir aö farið veröi eftirkröfum ASÍ varð- andi visitölubætur, eöa þá aö Vinnuveitendasambandiö hafni þeim alfariö, sem margir telja liklegt, þá er stefnu til launajöfn- unaraöfinnai kröfugerð ASI, þar sem krafan varöandi gurnnlaunin er jöfn prósentutala fyrir alla launaflokka. Frá ráðstefnunni. Karl Steinar: „Studdi ekki þessar tillögur” HEI — ,,Ég hef ekki trú á svona kröfugerð,” svaraði Karl Steinar Guðnason, þegar kröfur ASI voru bornar undir hann. Hann sagðist fyrst og freipst hafa veriö á móti þvi að uppmælingamenn væru þarna aö fullu inni i dæminu, þvi meö þessu ættu þeir aö fá fullar bætur á við þá lægst launuðu, þar sem þeirra launeru reiknuö Ut frá svo lágum grunntöxtum. Karl Steinar var i 26manna nefnd sem undirbjó tillögurnar. Hann sagð- ist hafa sagt þar að hann gæti ekki stutt þessar tillögur, en heföi þvi miður orðið i minnihluta. DC-3 flugvélin á Reykjavikur flugvelli. Eins og sést á myndinni neöst í hægra horninu, þá er biiið að taka stýrið af henni. TimamyndTryggvi. Hver á DC-3 véllna? — hefur staöiö á flugvellinum í tæpa tvo mánuði FRI — DC-3 flugvélin á Reykja- vikurflugvelli sem Timinn greindi frá i nóvember og strandaði hér á landi vegna þess að loftferöapappirar hennar féllu úr gildi, er enn ósótt. A sinum ti'ma þá kvaöst ferju- flugmaður sá er var meö vélina ætla að skreppa til Bandarikj- anna og fá nýja loftferöapappira en ekki hefur heyrst frá honum eða eigendum vélarinnar siðan. Einhverjar deilur munu hafa verið um eignarréttinn á vélinni og töldu tveir aðilar sig eiga hana. Getur það verið orsök þess aö hún er enn ósótt. Flugvélin hefur aðeins skemmst á biðinni og um daginn var stýriö tekið af henni til aö verja þaö skemmdum en þaö hafði laskast i óveöri. Skaltárhlaupiö: „Aðeins skvetta” FRI — Hlaup þaö i Skaftá sem hófet fyrir 4 sólarhringum siöan dó aö mestu út i gærkvöldi. Þetta er með minnstu hlaupum sem komið hafa i ána en svona litil hlaup eru nefnd skvettur jarö- fræöinga i milli. Hlaupiö náöi hámarki á fimmtudagsmorguninn en þá náöi vatnshæöin um 230 sm yfir meðallag en siöan f jaraöi hlaupiö út. Sem kunnugt er þá uröu Hún- vetningar fyrstir varir viö hlaup- iðen þaö mun ekki vera óalgengt ef veðurátt er hagstæð. Kraft- ur kom- inn í loðnu- veiðina AM — Agæt veiöi var á loönumiöunum siöasta sólar- hring og frá miönætti i gær- dag höföu samtals 14 skip til- kynnt um afla, samtals sjö þúsund tonn. Andrés Finnbogason sagði okkur I gær aö loönan væri veidd djúpt út af Vestfjööum sunnanveröum og fara niu skip til Siglufjaröar meö alls 4700 tonn, en tvö til Faxa- flóahafna. önnurskip fóru til Bolungarvikur meö afla sinn. Kröfur Kjaramála- ráðstefnu ASÍ Sjá bls. 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.