Tíminn - 12.01.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.01.1980, Blaðsíða 13
Laugardagurinn 12. janúar 1980 21 Farið i heimsókn i sjónvarpið. 22. mars FÉLAGSVIST 29. mars OPIÐ HÚS Gisli Arnkelsswn og Katrin Guð- laugsdóttir koma i heimsókn. ATHUGIÐ: Fenginn verður sérstakur vagn til að flytja fólk i kynnisferðirnar. Fargjald verður venjulegur strætis- vagnamiði. Avallt verður boðið upp á kaffi i félagsheimili kirkj- unnar. Kirkjan Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 13. janúar 1980. Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Eftir messu fundur i safnaðar- félagi Asprestakalls. Dagskrá. Sr. Grimur Grimsson. Br eiðh oltsp res tak a 11 Barnastarfið i Breiðholts og ölduselsskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Bjarman. BUstaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Þóra Guömunds- dóttir Félagsstarf aldraðra á miðvikudögum milli 2 og 5 siðd. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaðar- héúnilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Foreldra fermingarbarnanna sérstak- lega vænst. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stepiien- sen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjón- usta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10:30 árd. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. Landspitali: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2 siðd. sr. Tómas Sveinsson. Skemmtun Kvenfélagsins fyrir pldra fólk i sókninni hefst kl. 3 siðd. i Domus Medica. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sr. Árni Pálsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10:30 árd og guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, predikari séra Kristján Valur Ingólfsson Sr. Sig. Haukur Guðmónsson. Sóknarnefndin. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11. árd. i Fél ag sh e im ilinu . Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. Frikirkjan i Reykjavik. Messa kl. 2. Organleikari Siguröur Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Skák Jólahraðskákmót Austurlands Hið árlega Jólahraðskákmót Austurlands var haldið á Egils- stöðum, laugardaginn 5. jan. 1980. Keppendur voru 15, frá Neskaupstað, Eskifirði,. Stöðv- arfirði, Fáskrúðsfirði og Egils- stöðum. Úrslit urðu þau, að Gunnar Finnsson, Eskifirði, varð sigur- vegari hlaut 12 vinn. Næstir komu þeir Hákon Sófusson, Eskifirði og Viðar Jónsson, Stöðvarfirði, með 11 vinning. Röð efstu manna: 1. Gunnar Finnss., Eskif. 12 v. af 14 2.-3. Hákon Sófusson, Eskif. 11 2.-3. Viðar Jónss., Stöðvarf. 11 4. Aðalst. Steinþórss. Egilsst. 101/2 5. PállBaldurss., Neskaupst. 91/2 6.-7. Þór Jónsson, Eskifirði 9 6.-7. Auðbergur Jónss., Eskif. 9 Námskeið Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik: Handa- vinnu námskeið á vegum félagsins er að hefjast. Æskilegt er að félagskonur hafi samband við formann sem fyrst. Ferðaiög Sunnud. 13.1. kl. 13 úlfarsfell, f jallganga af léttustu gerð i fylgd með Jóni I. Bjarna- syni. fritt f. börn með full- orðnum. Farið frá B.S.Í. benzln- sölu. Útivist Sunnudagur 13.1. kl. 13.00 Jósepsdalur - Bláfjöll. Boðið verður upp á tvo mögu- Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðingu og starfrækslu á skiðalyftum. Simanúmerið er 25582. Konur Kópavogi: Hressinga- leikfimi er að byrja. Æfingar mánudag frá kl. 19:15 og mið- vikudaga frá kl. 20:45 i Kópa- vogsskóla, kennari Sigrún Ing- ólfsdóttir. Uppl. i sima 40729' . Kvenfélag Kópavogs. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Háteigskirkju af séra Arngrlmi Jónssyni ungfrú Guðrún Þóra Sigurðardóttir og Hannes Einarsson. Heimili þeirra er að Hrafnhólum. Studio Guðmundar, Einholti 2. 0 leika, fyrsta lagi gönguferð, og I öðru lagi skiðagöngu. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands Brúðkaup /þróttir <i Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni ungfrú Aldis Matthiasdóttir og Jose Luis Lopes Gambao. Heimili þeirra er á Mallorka. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaöakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Hallfriður Karlsdóttir og Haf- steinn Valsson. Heimili þeirra er að Blikhólum 2. (Ljósm. Studio Guðmundar.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.