Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 18
18 Sunnudagurinn 13. janúar 1980 flokksstarfið Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast geriö skil I jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Jólahappdrætti SUF Þessi númr komu upp 1. desember 000979 2.desember 002668 3. desember 000302 4. desember 003251 5. desember 003750 6. desember 000292 7. desember 003859 8. desember 001223 9.desember 000291 9. aukavinningur 1. 000966 10. desember 002001 ll.desember 003139 12.desember 003988 13.desember 003985 lá.desember 002271 15. desember 001234 16. desember 003521 16.aukavinningur2. 000907 I7.desember 001224 18. desember 002592 19. desember 002530 20.desember 003662 21.desember 002575 22. desember 001267 23.desember 002516 24. desember 002266 24. aukavinningur 3. 003205 Vinninga má vitja á skrifstofu Framsóknar- flokksins aö Rauöarárstig 18. Bændur athugið! Til sölu Scout jeppi árgerö 1974 upphækkaður á góðum vetrardekkjum/ með útvarpi og raf- magnskveikju. Litur brún sanseraður. Upplýsingar hjá Bilasölunni Skeifunni Símar: 84848 og 35035. Árnesingamót 1980 veróur haldiö I Félagsheimili Fóstbræöra Langholts- vegi 109-111 laugardaginn 19. janúar og hefst meö borö- haldi ki. 19. Heiöursgestur mótsins veröur frú Karóiina Arnadóttir á Böðmóösstööum I Laugardal. Dagskrá mótsins veröur þessi: I. Arinbjörn Kolbeinsson formaöur Arnesingafélagsins seturmótiö. II. Ræöa Ingólfur Þorsteinsson fyrrv. yfirlögregluþjónn. III. Björn ó. Björgvinsson stjórnar fjöldasöng. IV. Soffla Guömunds’dóttir syngur einsöng viö undirleik Málfriöar Konráösdóttur. V. Leikþáttur fluttur af félögum I Arnesingafélaginu. VI. Hljómsveit Hreiöars Guöjónssonar leikur fyrir dansi. Miöasala og boröapantanir veröa I Félagsheimili Fóst- bræöra þriöjudaginn 15. jan. frá kl. 17 til 19. Miöar veröa einnig seidir I bókabúö Lárusar Blöndal Skólavöröustig slmi 15650. Arnesingar léttiö ykkur skammdegiö meö þvf aö fjöl- menna á Arnesingamótið. Arnesingafélagið I Reykjavlk. c ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i smiði og galvanhúðun á stálhlut- um i undirstöður fyrir 220 kV háspennu- linu frá Hrauneyjafossi að Brennimel (Hrauneyjafosslina 1) i samræmi við Utboðsgögn 428. Efnismagn er um 140 tonn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik frá og með 14. janúar 1980, gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 10.000. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 11.00 mánudag- inn 28. janúar, en þá verða þau opnuð i viðurvist bjóðenda LANDSVIRKJUN UXO rviUNum Afi S3/HrSc>6{)U ÖFIT/l Uft-S'ovciuiwMX - E-Ðfi nrio/ux SookÖU U-ÐU GEie5-UÖR.vO. . • • Dómarahneyksli Laugardaginn 5. jan. sl. átti aö fara fram í Borgarnesi körfuknattleikur f 1. deild milli Skallagrims úr Borgarnesi og Tindastóls frá Sauöárkróki, og daginn eftir áttu svo noröan- menn aö spila viö U.M.F.G. I Njarövik. Ég undirritaöur hef nokkur afskipti af iþróttum á Sauöár- króki og sá m.a. um undirbún- ing og skipulagningu þeirrar feröar sem leikmenn Tindastóls þurftu aö leggja á sig umrædda helgi. Niöurstaöan varö sú aö hag- kvæmast væri aö fara á einka- bOum til Borgarness, halda svo til Njarövfkur og keyra heim á sunnudagskvöld. Þar sem veöur er í meira lagi ótryggt á þessum árstlma, lögöum viö upp snemma á tveimur jeppum. Viö komumst til Borgarness án nokkurra erfiöleika og héldum til iþróttamiöstöövarinnar. Þar var vel tekiö á móti okkur og fóru bæöi liöin aö hita upp, en þegarkl.fór aö nálgast 13.00 (þá átti leikurinn aö hefjast) kom i ljósaödómarar vöruekki mætt- ir og voru ekki væntanlegir. Var hringt til Jóns Ólafssonar IdómaranefndKKl, en þær einu upplýsingar sem hann gat gefiö var aö Guöbrandur Sigurösson heföi tekiö aö sér aö sjá um leik- innog ætti aö dæma hann ásamt John Johnson. Þrátt fyrir marg- ar tilraunir, tókst ekki aö ná I Guöbrand Sigurösson til aö fá skýringu á þessu ófyrirgefan- lega uppátæki hans. -fáið ykkur Flóru safa Þaö varþvl útséö um aö nokk- ur leikur færi fram og þurftu starfsmenn aö greiöa fjölmörg- um áhorfendum pening sinn til baka vegna þessa. Viö héldum hinsvegar áfram ferö okkar suöur, og uröum bara aö vona aö einhver dómari heföi áhuga á aö dæma leik I 1. deild og þar aö auki hjá liöum utan af landi, þvi öllu áttum viö von á, slik hefur framkoma KKl veriö gagnvart mörgum utan- bæjarfélögunum. (Þaö skal tek- iö fram aö Björn Ólafsson og Kristbjörn Albertsson dæmdu þann leik og stóöu sig vel.) Viö erum ekki aö gera þaö aö gamni okkar aö fara svona ferö- ir, þaö veröur KKI aö skilja, þær kosta peninga, mikla pen- inga og heldur meiri peninga en strætisvagnamiöi vestur i Hagaskóla. Viö eigum ekki pen- inga til aö standa i svona sirkus. KKI veit sjálfsagt hvaö er aö standa I f járöflun og fá inn pen- ing, og þaö er hlutur sem viö veröum lika aö gera, og hver kemur svo til meö aö borga þann skaöa sem viö veröum fyr- ir i þessari ferö vegna dómara- leysis? Þaö væri gaman aö fá svar viö þvi. Viö sem þurfum aö ferðast til Akureyrar i okkar heimaleiki höfum oft áður lent i svipuöum sirkus, annaö hvort hefur dóm- ari ekki látið sjá sig eöa þá mót- herjarnir, en alltaf hefur KKl einhverja afsökun i pokahorn- inu sem svo sannarlega er okk- ur ekki i hag. KKI virðist vera aö úti- loka utanbæjarlið frá þátttöku i Islandsmóti, og reyna aö ein- angra körfuknattleikinn viö Reykjavikursvæöiö. Þaö er varla nokkurt tillit tekiö til utanbæjarliöa i einu eöa neinu. Viö niöurrööun leikja i Islands- mótiö var ekkert samband viö okkur haft, og svo þegar skráin kom út aöeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik, báöum viö um breytingar en eina svariö var: Nú verðurtekiö hart á hlutunum ogengarbreytingargeröar. Þar meö var þaö mál útrætt. En viti menn, siöan hafa komiö breyt- ingar og aftur breytingar og þaö veit ég aö ekki eru þær gerðar meö okkur i huga. Einnig má minnast á þá ákvöröun KKI aö fækka liöum I 1. deild og leika fjórfalda um- ferö eins og gert er i úrvals- deildinni. Þetta fyrirkomulag er e.t.v. gott i Reykjavik enda er ferðakostnaöur liöanna ekki ýkja hár þar sem öll liöin eru af Reykjavikursvæöinu, þó ekki Njarðvik sem aö visu er ekki langt undan. Oöru máli gegnir meö liö utan af landi sem þurfa að taka flugvélar i leiki sina eö þá keyra hundruði km. Fjár- hagslega er þetta alveg von- laust fyrirkomulag fyrir þau, þau gefast upp og einu liöin sem eftir standa eru af Reykjavikur- svæðinu, þá er KKI liklega búiö að fá sitt fram. Félög utan af landi ættu aö segja stopp, þau eiga ekki aö láta bjóða sér þetta ár eftir ár þegjandi og hljóðalaust, viö eig- um öll aö hafa jafnan rétt til aö stunda Iþróttir og koma okkar iþróttafólki á framfæri, þessu er ekki svo fariö I dag og þvi verö- ur aö breyta. Ómar Bragi Stefánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.