Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.01.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagurinn 13. janúar 1980 19 Útsala hefst á mánudag Kápur Ulpur BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Yfirbókavöröur. Staöa bókavaröar er gegnir forstööu bókasöfnum Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Háskólamenntun i bóka- safnsfræöum áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. febrúr n.k. Nánari upplýsingar um stööuna veitir framkvæmda- stjóri. Aöstoöarlæknir. Staöa reynds aöstoöarlæknis viö Skuölækningadeild Borgarspitalans er laus til 6 mánaöa frá 1. mars n.k aö telja. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildrinnar og gefur hann jafnframt nánari upplýsingar. Læknaritari Staöa læknaritara á Skurölækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem gefur jafnframt frekari upplýsingar. Reykjavik, 11. janúar 1980 Borgarspitalinn ~1 j I Tölva til sö/u Til sölu er PDP 11V03 tölvumiðstöð (CPU) með 56 kilóbyte minni og RXll segulplötu- stöð fyrir 240 kilóbyte plötur. Einnig fylgja aðlögunareiningar fyrir 5 skjái og RT-11 stýrikerfi með FOR- TRAN og BASIC, tölvan fæst afhent eftir nánara samkomulagi væntanlega á öðrum ársfjórðungi 1980. Hún var keypt ný i árs- byrjun 1978 og er áætlað endurnýjunar- verðmæti hennar 7,660 milljónir kr. Nán- ari upplýsingar gefur Ásmundur Jakobs- son i sima 83660. Orkustofnun Snjóbílar -5 >j\b at> V* sc^.^vjaT \ra* SMÁAUGl ÝSINBRR VlSIS t>M GUIA SITJ GAGN þau auglýstui VÍSi: „Hringt alls staðar fró" Bragi Sigurftsson: — Eg auglýsti allskonar tæki til Ijósmvndunar. og hefur gengift mjög vel aft selja Þaft var hringt bæfti úr borginni og utan af landi Eghef áftur auglvst i smáauglýsingum Vlsis. og alltaf fengift fullt af fvrirspurnum. „Eftirspurn i heilo viku" í’all SuiurJlsMxi: — Slmhringingarnar hafa slaftih i heila viku fra þvi a6 ég auglýsti vélhjólih. Eg seldi þah strax. og fékk ógætis verft Mér datt aldrei I hug aft vi&brögftin yrftu svona góft. „Visisauglýsingar nœaia" \‘algeir Fálsson: — Vift hjá Valþór sf. íorum fvrst aft auglysa teppahrcinsunina i lok júlisl. ogfengum þa strax verkefni Vift auglysum eingóngu i Visi, og þaft nægir fullkomlega til aft halda okkur gangandi allan daginn „Tilboðið kom ó stundinni" Skarphóftinn F'inarsson: — Eg hef svo gófta revnslu af smáauglys- ingum Vlsis aft mór datt ekki annaft i hug en aft auglvsa Citroeninn þar. og fókk tilboftá stundinni Annars auglýsti óg hllinn áftur i sumar. og þá var alveg brjálæftLslega spurt eftir honum, en óg varft afthætta viftaft selja i bili. Þaft er merkilegt hvaft máttur þessara auglýs- ínga er mikill Se/ja, kaupa, leigja, gefa, Beita, fírma......... þu gerír þad i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasiminn er:86611

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.