Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 15. janúar 1980 liliiMil’” Rachel Welch og Bob Hope, sem oft er fyndinn á kostnað meðleikara sinna. „ St i örnu stríð” í spegli tímans bridge Hliðarköll koma sér vel i mörgum stöð- um, sérstaklega þegar spilarar skilja „hin innri rök” þeirra. Norður. S. KDG6 H. 9 T. DG9 L. K10984 Vestur. Austur S. 8 S. A9732 H. 105 H. 8643 T. A765432 T. K10 L.762 Suður. S. 1054 H AKDG72 T. 8 L. AD3 L. G5 Eftir að vestur hafði, við annað borðið í sveitakeppni, opnað á 3 tiglum varð suður sagnhafi i 4 hjörtum. Vestur spilaði út spaðaáttunni og austur tók slaginn með ás. Hann þóttist sjá að þetta væri einspil hjá vestri og spilaði þvi spaðaniunni til baka, hliðarkall fyrir tigul. Vestur trompaði og þurfti nú að finna út hvort austur hefði kallað i tfglinum með einspil eða kónginn. Og var svarið einfalt. Ef austur ætti einspil hefði hann spilað þvi i öðrum slag, i stað þess að gefa vestri spaðastunguna. Vestur spilaði þvi litlum tigli til baka sem austur drap á kónginn og gaf siðan vestri aðra spaðatrompun. Við hitt borðið komust NS i 6 hjörtu án þess að andstæðingarnir hjálpuðu til! Nú spilaði vestur út tigulás og þegar hann sá tiuna hjá félaga hélt hann að það væri eini tigulinn hans. Hann spilaði þvi meiri tigli og þar með átti sagnhafi nóg af niðurköst- um fyrir spaðann. Ava Gardner sagði eitt sinn um leik- arana i Hollywood: „Allir kyssa alla, en ef þeir væru ekki að kyssast þá gæti allt eins skeð aö þeir bitu hvern annan á barkann”. Þó allt sé slétt og fellt á yfirborðinu við frumsýningar og afhendingar á Oscar-verðlaunum, þá sýöur undir niðri hjá mörgum leikaranum öfund og afbrýðissemi, einkum vill það brenna við, ef fólk leikur lengi saman i Oliver Reed situr hér undir leikkonunni Judy Buxton (,,Hiin er ekta”, sagði hann „ekkert plast eöa silicone”). Richard Harris, sem Oliver fannst hæfa svo vel Rachel Welch — hártoppur og plastbrjóst —. Richard Harris simskeyti og spurði Farrah Fa wcettog Cheryl, sem tdk við hlutverki hennar I Charlie’s Angels. framhaldsmyndaþáttum. Nefna má dæmið um kvenlöggurnar i Charlie’s Angels, þær standa saman og hjálpast að I kvikmyndaþáttunum, en um leið og myndavélin stoppar, þá er eins og 100 púkar hlaupi I leikkonurnar og þá eru þær ekki mikiö englalegar, segja samstarfsmenn þeirra. Að lokum hætti hin fræga Farrah Fawcett i þátt- unum um Charlie’s Angels (Englarnir hans Kalla) og Cheryl Ladd, erkióvin- ur hennar, tók aö sér aðalhlutverkið. Nú segir Farrah að til þess að ergja sig, þá sé Cheryl farin aö stæla sig i öllu: hárgreiðslu, útliti o.fl. og vill hún láta stjórnendur þáttanna skerast i leikinn. Leikararnir Oliver Reed og Richard Harris hafa I mörg ár eldaö grátt silf- ur. Blaöamaður nokkur laumaði þvi út úr sér i viðtali við Harris, aö Oliver Reed væri liklega „stærri stjarna” en hann. — Já, sagöi Harris snöggur, — um þaðbil 3þumlungum. ÞegarOliver Reed las þetta I viðtalinu sendi hann hvort hann hefði ekki áhuga á að vera varamaöur (stand-in) sinn I kvik- myndinni, sem hann var að byrja aö leika i á móti Rachel Welch, — þvl aö, sagði hann, mér finnst þiö Rachel eiga svo vel saman, hún með sín fölsku plastbrjóstog þú með þlna fölsku hár- toppa! Það fylgir ekki sögunni hvort Reed fékk nokkurt svar við skeytinu. Bob Hope á það til að lauma út úr sér bröndurum á kostnaö þeirra leikara, sem hann er að koma fram með. Hann segist hafa vanið sig á það, þegar þeir tróðu upp saman Bing heitinn Crosby og hann, þá reyndu þeir alltaf að bauna einhverju sniðugu hvor á ann- an, en aumingja Rachel Welch varð hálffúl á svipinn, þegar Bob afsakaði Burt Reynolds, sem kom of seint til einhverrarhátlöarleikara, meðþvi — að hann hefði þurft aö fara með hund- inn sinn til dýralæknis, þvi að hundur- inn beit Rachel Welch og hann fékk plasteitrun . skák A skákmóti IDessau árið 1939 kom þessi staða upp i skák milli Kessecs og F. Herrmanns og það er Herrm. sem á leik en hann stýrir hvitu mönnunum. Kessel. krossgáta 3199." Lárétt 1) Land. 6) Fugl. 7)Fótavist. 9) Fugl. 11) Efni. 12) Eins. 13) Handlegg. 15) Þrir eins. 16) Dýr. 18) Ófriður. Lóðrétt 1) Aftraöi. 2) Stafur. 3) Grastotti. 4) Tók. 5) Merkti. 8) Blöskrar. 10) Mann. 14) Grjóthól. 15) Beita. 17) 51. Ráöning á gátu No. 3198 Lárétt 1) Akranes. 6) Ala. 7) Dós. 9) Gám. 11) RS. 12) SS. 13) Aka. 15) Auk. 16) Fes. 18) Afleitt. Lóðrétt 1) Aldraða. 2) Rás. 3) Al. 4) Nag. 5) Samskot. 8) Ósk. 10) Asu. 14) Afl. 15) Asi. 17) EE. Dxh6!{! skák Hh4mát KxDh6 KxDh6 með morgunkaffinu XXS C*c=r HlMi- i(~r“ — Ég sé aö þú ert ekki enn far- inn aö láta hann æfa sig I aö bakka... — Hún þarf nú ekki að láta bera alveg svona mikið á þvi hvað hún er. hróöug...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.