Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR 12 Þriðjudagur 15. janúar 1980 Chelsea og Crystal Palace — fengu skell í gærkvöldi Lundúnaliöin Chelsea og Crystal Palace voru slegin út úr ensku bikarkeppninni i gær- kvöldi. Chelsea tapaöi óvænt 0:1 fyrir 4. deildarliöinu Wigan á Stamford Bridge —og var mark- vöröurinn John Brown hetja Wigan — varöi stórkostlega. Tommy Gore skoraöi sigur- markiö á 40 min. Crystal Palace tapaði þriðja leik sinum gegn Swansea — 1:2 á Ninian Park i Cardiff. Palace sem lék án Kenny Samson, Garry Francis, Mike Flanagan og Peter Nicholas, skoraði fyrst — Terry Boyle á 12 min., en þeir Roddy James og David Giles skoruðu fyrir Swansea. Þá lagði Middlesbrough Portsmouth að velli 3:0. Matthías í raðir Valsmanna — mætti á æflngu að Hllðarenda. Ólafur og Óttar aftur tíl Vals Matthias Hallgrímsson, hinn marksækni leikmaður frá Akranesi, sem hefur leikið 44 landsleiki fyrir (sland, birtist á æf ingu að Hlíðarenda á sunnudaginn. Allar líkur eru á því að AAatthías gangi yfir í raðir Valsmanna og þarf auðvitað ekki að fara mörgum orðum um það, að AAatthias myndi styrkja Valsliðið. Knatt- spyrnu- punktar aði sitt fyrsta mark i deildinni 1965 — gegn Val — og tryggði hann þá Skagamönnum sigur 3:2 upp á Skaga. Þá hafa þeir ólafur Magnússon markvörður og óttar Sveinsson gengið aftur i raðir Valsmanna, en þeir félagar léku með FH-lið- inu sl. keppnistimabil. i Matthias Hallgrtmsson Matthias er ekki búinn að segja sitt siðasta orð sem knattspyrnu- maður. — Hann er leikinn og út- sjónarsamur leikmaður, sem býr yfir mikilli reynslu. Matti, eins og hann er kallaður, hefur verið marksæknasti knattspyrnumaður Islands — frá þvi að hann hóf að leika með Skagamönnum 1965. Hann hefur skorað 78 mörk i 1. deildarkeppninni — þar af 10 gegn Valsmönnum, en Matthias skor- Pétur skoraði... Pétur Pétursson — lands- liösmaöurinn marksækni i knattspyrnu, skoraöi mark fyrir Feyenoord, sem lagöi Zwoile aö veili 2:0 i hollensku 1. deildarkeppninni á sunnu- daginn. Pétur hefur nú skoraö 17 mörk fyrir Feyenoord. „Eins og lélegt 2. deildar- lið”.... — segir Axel um norska landsliðið — Ég skil ekki hvernig V-og A-Þjóöverjar fóru aö merja rétt sigur yfir Norömönnum. — Þeir hafa hreinlega siappaö af gegn þeim, þvi aö ég hef aldrei séö einslélegt norskt landsliö —þaö er eins og miölungs 2. deildarliö hér í V-Þýskalandi, sagöi Axel Axelsson eftir aö hann haföi séö Pólverja fara létt meö Norö- menn — 23:16 i Baltic Cup. Pól- verjar notuöu litiö sína bestu leikmenn — t.d. lék Klempel ekkert inn á i seinni hálfieikn- um. Rússar sterkastir Hússar áttu ekki i vandræöum meö A-Þjóöverja I úrslitaleik Baltic Cup — þeir unnu góöan sigur 18:16. V-Þjóöverjar uröu i þriöja sæti —unnu V-Þýskaland (b) 20:15. Listskautar Islenska landsliðið í Baltic Cup í V-Þýskalandi Strákamir áttu aldrei möguleika — gegn Dönum á Baltic Cup - í Oldenburg Frá Axel Axelssyni I Oldenburg. — Strák- arnir fengu heldur betur skell, þegar þeir mættu Dönum hér i Baltic Cup — Töpuðu með 8 marka mun 20:28 og samt eru Danir ekki með neitt sérstaklega gott lið. Varnarleikur islenska liðsins var algjörmartröð og gátu Danir leyft sér næstum allt sem þeir vildu. — Islenska vörnin var gal- opin og Michael Berg og félagar notfærðu sér það óspart. Það var oft átakanlegt að sjá hvernig hinir smávöxnu leikmenn Dana léku vörn Islands sundur og sam- an. Danir tóku leikinn strax i sínar hendur og náðu fljótlega 4 marka forskoti — 8:4. Það kom i ljós I byrjun, aö strákarnir búa ekki yfir nægilegri leikreynslu. Varnarleikurinn var i molum og sóknarleikurinn var diki i jafn- PÓLVERJAR í FELULEIK? LÉLEG frammistaöa Pól- ver ja á Baitic Cup hefur vakiö athygli. Þaö hefur mikiö veriö skrifaöum hana i dönskum og v-þýskum blööum og eru menn á eitt sáttir um, aö Pól- verjarséu í feluleik — þ.e.a.s. aö þeir hafi ekki leikiö af full- um krafti og ekkisýnt þaö sem þeir geta. Þaö er taliö öruggt, aö Pólverjar hafi ekki viljaö sýna ýmislegt, sem þeir búa yfir — þar sem þeir vilji ekki láta þaö koma fram fyrr en á Olympiuleikunum i Moskvu. vægi. Strákarnir létu hafa sig Ut I of mikla vitleysu— fóru aö skjóta tima og óti'ma og einstaklings- framtakið réði ríkjum. — Knötturinn var ekki látinnganga, og þess vegna tdkst leikmönnum islenska liðsins ekki að ljúka sóknarlotum sinum sem skyldi. Þaövantar algjörlega stjórnanda — til að „dempa” leik liðsins niður. Danir höfðu yfir 14:9 i leikhléi og i' byrjun seinni hálfleiksins var eins og Dönum þætti nóg komiö — Þeir gátu leyftsér þann munað aö slappa af. Þeir voru komnir yfir 19:13 — siðan 25:19 og rétt fyrir leikslok náðu þeir 9 marka for- skoti — 28:19. Siguröur Gunnarsson, ólafur Jónsson og Sigurður Sveinsson voru atkvæðamestir i sóknar- leiknum, en annars saknaði is- lenska liðið Viggós Sigurðssonar, sem hafði sýnt bestu leikina — fram að leiknum gegn Dönum. Mörkin f leiknum skiptust þannig: Sigurður G. 5, Siguröur Sveinsson 4(2), Ólafur 4, Þor- bergur 3, Bjarni 3 og Stefán H. 1. SIGURÐUR GUNNARS- SON...skoraöi 5 mörk gegn Dön- um. „Einstaklingsframtakí ð var allsráoandi Verð frá kr. 14.930.- Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar KLAPPARSTIG 44 SÍAAI 1-17-83 • REYKJAVIK — Handknattleikslega séö er árangur landsliösins lélegur hér I V-Þýskalandi, en þaö er erfitt aö dæma Islenska liöiö eftir keppn- inaí BalticCup, —Þaökom fram, aö ungu strákana skortir reynslu til aö bera landsliöiö uppi heiian leik. Þaö vantar jafnvægi I liöiö og fyrst og fremst stjórnendur, sagöi Axel Axelsson, fyrrum landsliösmaöur i handknattleik, sem leikur meö v-þýska liöinu Dankersen i stuttu spjalli viö Timann. — hjá landsliðinu”, segir Axel Axelsson i viðtali við Timann — Hvaö fannst þér aöallega aö hjá islenska landsliöinu? — Mér fannst varnarleikurinn afar slakur —og eftir að hafa séö hann vaknaði upp sú spurningier hann ekki aöeins eins og til hefur veriösáð á Islandi. Þá á ég viö að það er engin áhersla lögð á varnarleik i þjálfun yngri flokk- anna — þar er eingöngu hugsaö um sóknarleikinn. Þaö er ekki hægt aö loka augunum fyrir þvi aö þaö er ekki hægt að veita sterkum þjóðum keppni, ef varnarleikurinn er ekki góður. Alltaf sárt að tapa stórt — Nii eiga handknattleiksunn- endur erfitt meö aö sætta sig viö stórtöp gegn þjóöum, sem viö höf- um fram aö þessu staöiö nær jafnfætis — hvaö viltu segja um þaö? — Þetta er erfiö spurning. Auð- vitað er alltaf sárt að tapa stórt — ekki eingöngu fyrir handknatt- leiksunnendur, heldur einnig leik- mennina sem standa i þessu. Nú, þaö er verið að byggja upp nýtt landslið, skipað eingöngu ungum leikmönnum — þeir þurfa að fá sina eldskirn. Það er greinilegt, að þá vantar reynslu — og fyrst og fremst stjórnendur inn á leik- vellinum. Það er engin reynsla komin á liöið — hún fæst ekki fyrr en i' HM-keppninni 1981. Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.