Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 15. janúar 1980 IÞRÓTTIR IÞROTTIR 13 V-Þjóaverji fll Valsmanna Valsmenn hafa ráðið þjálfara fyrirl. deildar- lið sitt i knattspyrnu — V-Þjóðverjinn Volker Hofferbert, frá Köln sem er 30 ára, mun stjórna Valsliðinu i sum- ar. Hofferbert kom til landsins á laugardaginn og ræddi viö for- ráöamenn Vals ogsiöan stjórnaöi hann æfingu aö Hliöarenda á sunnudaginn og voru Valsmenn mjög ánægöir meö hann. Hoffer- bert hefur góöa þjálfaramenntun — honum hefur veriö boöin aö- stoöarþjálfarastaöa hjá Bayern Munchen.Sfuttgart og Dusseldorf, meöan hann væri aö ljúka námi — en hann valdi frekar aö fara tíl Is- lands. llofferbert hélt til V-Þýska- - stjómaði æfingu að Hlíðarenda ásunnu- daginn Nýi þjálfari Valsma Hliöarenda. nna — Hofferbert, sést hér stjórna æfingu aö (Tímamynd Tryggvi) Lewin til Þróttar Englendingurinn Ron Lewin skrifaöi undirsamning viö Þrótt um helgina og byrjar hann aö þjálfa Þrótt af fullum krafti i bvrjun febrúar. Eins og Timinn . hefur sagt frá, þá er Lewin kunnur þjálfari I England'i — Newcastle og Everton og þá hefurhann tvisvar veitt KR-ing- um aöstoö viö þjálfun — síöast 1976. -SOS KR-ingar skoruðu 112 stig — en ÍR-ingar 100 stig Blökkumaöurinn Marvin Jackson fór á kostum, þegar KR-ingar unnu öruggan sigur 112:100 yfir lR-ingum i „Úrvalsdeildinni” i körfuknattleik, þegar liöin mætt- ust i Hafnarfiröi á sunnudags- kvöldið. Jackson skoraöi 44 stig, en Jón Sigurösson skoraöi 28 stig. Birgir Guöbjörnsson átti einnig góöan leik — skoraöi 18 stig. IR-ingar réöu ekki viö hraöa KR-inga. Mark Christiansen var afkastamestur hjá ÍR — meö 35 stig, en aðrir sem skoruöu mikið, voru Kristinn 18, Kolbeinn 18 og Jón Jörundsson 17 stig. ....Valur mætir Njarðvík Stórleikur veröur I Laugardals- höllinni i kvöld kl. 8 — þá mæta Valsmenn Njarövikingum og má búast við fjörugum og skemmti- legum leik Siöast þegar liöin mættust — I Njarövik, unnu Njarðvikingar sigur og skoraöi Gunnar Þorvaröarsson sigur- körfuna meö siöasta skoti leiks- ins. Ef Valsmenn sigra — eru þeir ásamt Njarövikingum og KR-ing- um, jafnir aö stigum — 14 stig. Urslit — helgarinnar HANDKNATTLEIKUR: — Þrir leikir voru leiknir i 2. deildar- keppni karla I handknattleik: Afturelding-Armann ....23:25 Þór A.-Týr............19:21 KR-Týr................24:16 1. DEILD kvenna: Grindavik-Valur ......22:23 Harpa Gubmundsdóttir skoraöi sigurmark Vals á siðustu sek. leiksins. BORÐTENNIS:— Hjálmtýr Haf- steinsson úr KR sigraði Tómas Guöjónsson úr KR i úrslitaleik Arnarmótsins — 15:21, 21:12 og 21:16. Ragnhildur Sigurðardóttir (UMSB) varð sigurvegari i meistaraflokki kvenna — sigraði Astu Urbancic i úrslitum 21:13 og 21:7. KÖRFU KN ATTLEIKUR : — Tveir leikir voru leiknir i 1. deild- arkeppninni i körfuknattleik: Grindavik-Keflavik .. 91: 92 Armann-Skallagrimur.... 121:108 Glæsimark hiá Amórí tryggði Lokeren sigur 2:1 Arnór Guöjohnsen — Vikingur- inn ungi, sem leikur meö bel- giska liöinu Lokeren, var heldur betur I sviösljósinu, þegar Lokeren vann góöan sigur 2:1 yfir Waregen. Arnór kom, sá og sigraöi — hannkom inn á sem varamaður byrjun seinni hálfleiksins og viö komu hans breyttist leikur" Lokeren til hins betra og var Arnór potturinn og pannan i leiknum og skoraöi sigurmark liösins. Arnór stökk hærra en allir aörir—ogskallaöi knöttinn glæsilega i netiö hjá Waregen viö mikinn fögnuð áhorfenda. ASGEIR Sigurvinsson og ARNÓR GUÐJOHNSEN félagar hans hjá Standard Liege, eru aftur komnir á skriö — þeir unnu Waterschei 2:0. Þess má geta, aö þrir af lykil- mönnum Standard, sem voru i sex vikna leikbanni, eru byrjaðir aö leika afturmeö lið- inu og munar um minna. — SOS lands I gærmorgun — en hann kemur aftur til landsins 1. mars. Hann mun senda Valsmönnum æf ingarplan og aö öllum likindum mun Arni Njálsson sjá um aö stjórna æfingum Valsmanna eftir þvi, þar til aö Hofferbert kemur aftur. —SOS Sveinbjöm farinn til Svíþjóöar Sveinbjörn Hákonarson, hinn léttleikandi 22 ára miðvallarspil- ari frá Akranesi, hélt á sunnudag- inn til Sviþjóöar, þar sem hann mun kynna sér aöstæöur hjá sænska liðinu Sundvall, sem leik- ur i „Allsvenskan”. Sveinbjörn er einn af efnilegustu leikmönnum Akraness — leikinn og útsjónar- mikilli skothörku aö ráöa — hann skoraði t.d. „Hat-trick” gegn KR sl. sumar — þrjú mörk meö þrumuskotum. __SOS Knatt- spyrnu- punktar Er ekki kominn tími tíl að koma niður á iörðina? Eftir Baltic Cup f V-Þýskalandi hafi vaknaö upp margar spurn- ingar — ein þeirra er, hvar erum viö staddir? Þaö hefur komiö fram á óvart, aö þaö viröist alveg sama hvaö Is- lenska landsliöiö tapar stórt — alltaf viröist Jóhann Ingi Gunnarsson og strákarnir hans vera ánægöir. Eftir 10 marka tap gegn A-Þjóöverjum, til- kynnti landsliöseinvaldurinn aö nú mætti Stenzel, þjálfari V-Þjóöverja, vara sig. Hvaöa tilgangi þjónar slik yfirlýsing? — Er ekki betra aö segja sannleikann og viöur- kenna mistök i staðinn fyrir aö ljúga aö fólki og telja hand- knattleiksunnendum trú um afrek, sem ekki er hægt aö standa við? Landsliðsþjálfari verður aö segja satt hverju sinni, en ekki vekja of miklar vonir hjá fólki, þegar 10 marka ósigur liggur á boröinu. Hvað er að gerast? Mér er alltaf ofarlega i minni landsleikurinn gegn Bandarikj- unum i Laugardalshöllinni fyrir áramót — tsland vann sigur I afspyrnulélegum leik. Eftir leikinn kom Jóhann Ingi Gunnarsson fram I sjónvarpi — og hann átti ekki orö til yfir skilningsleysi iþróttafrétta- manna, sem skrifuöu um leik- inn, og gaf hann þaö ótvirætt i skyn, aöþeir heföuekki vit á þvi sem þeir væru að skrifa um og vitnaði I 51% sóknarnýtingu gegn Bandarikjamönnum. Eftir w ’i-IÞ' IJÖHANN INGI GUNNARSSON, .landsliÖsþjálfari. Þegar aö er gáö .... að hafa heyrt i Jóhanni Inga fyrir framan alþjóö, hugsaöi ég — HVAÐ HEF EG GERT? En eftir aö hafa iesiö viötöl viö Jóhann Inga eftir 10 marka ósigur gegn A-ÞjóÖverjum og 6 marka ósigur gegn V-Þjóö- verjum þar sem aöeins náðist 30% sóknarnýting, fór mér ekki aö standa á sama. Jóhann Ingi var ánægöur meö árangurinn. Þá hugsaöi ég ekki — HVAÐ HEF ÉG GERT.heldur einfald- lega HVAÐ ER AÐ GERAST MEÐ LANDSLIÐIÐ. Allir eru i sjöunda himni — meö 30% sókna rnýtingu. Égheld aö þaö sé kominn timi fyrir Jóhann Inga, landsliösein- vald, aö koma niöur á jörðina. Stjórnanda vantar Þegar Jóhann Ingi Gunnars- son gerði breytingar á landsliö- inu, var ég sammála honum um, aö yngja mætti landsliðið upp — en þó ekki meö þeim hætti, aö lykilmönnum og „gömlum refum” væri fórnað algjörlega. Þaö er nauösynlegt aö vera meö reynda leikmenn i landsliöinu. Þaö hefur nú komiö i ljós, aö reynda leikmenn vantar i sóknar- og varnarleik- inn. íslenska landsliðiö hefur veriö eins og höfuölaus her i Baltic Cup. — Sóknarleikurinn hefurbrugðist, enda leikmenn á borö viö Axel Axelsson, Pál f„Stenzel má vara siq ^SMhjJdharmlngrj a Björgvinsson og Björgvin Björgvinsson, ásamt Gunnari Einarssyni, fjarri góöu gamni. Varnarleikur mikill höfuðverkur. Varnarleikurinn er greinilega mikiU höfuöverkur hjá landsliö- inu, eins og Timinn hefur áöur bent á. — Þar er viöa pottur brotinn og þar er lagfæringar þörf, þvi aö varnarlejkur er þýöingarmikill póstur. Aðal- forsendan fyrir góbri mark- vörslu er góöur varnarleikur. A sama hátt og góö vörmog góö markvarsla fara saman, fara einnig saman léleg yörn og léleg markvarsla. Viö vitum hvar skórinn kreppir aö —en hvort viö getum lagfært þennan galla til fullnustu, um þaö er erfitt aö spá. Þaö er ekki hægt aö loka augunum fyrir þvi, aö varnar- leikurinn er algjörlega stjórn- laus — þaö vantar illilega menn á borö viö Ólaf H. Jdnsson, Arna Indriðasonog Pál Björgvinsson. Viö þurfum góöa varnarmenn i landsliðið — og viö verðum ab heröa þá, sem fyrir eru. Aö endingu þetta. Þó aö Jó- hann Ingi hafi ekki spilað rétt út i fyrstu „rúbertunni”, þá er hann enn meö trompin á hendi. Frammistaða landsliösins á hverjum tima er spegilmynd getu okkar út á við. Þess vegna má ekkert til spara, þegar landsliðið á i hlut. — SOS .1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.