Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 16
16 Wmmm w AVi Þriöjudagur 15. janúar 1980 hljóðvarp Þriðjudagur 15. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunposturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Voriö kemur” eftir Jó- hönnu Guömundsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Aður fyrr á árunum. Agústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Guömundur Hall- varösson ræðir viö Þórö As- geirsson formann loðnu- nefndar. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 isienskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 12. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurf regnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö. Guðrún Birna Hennesdóttir stjórn- ar. 17.00 Siðdegistdnleikar. Kristinn Gestsson leikur Sónatinu fyrir pianó eftir Jón Þórarinsson/Guðrún A. Simonar syngur islensk lög; sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 15. janúar 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmln-álfarnir.Fimmti þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Saga flugsins. Franskur fræöslumyndaflokkur. Fimmti þáttur. Lýst er m.a. notkun flugvéla i borgara- styrjöldinni á Spáni og á fyrstu árum siöari heims- styrjaldar. Þýöandi og þul- ur Þóröur örn Sigurösson. 21.40 Dýrlingurinn. Seinhepp- Guðrún Kristinsdóttir leikur á planó / David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans Ploder Franzson leika Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og f agott eftir Pál P. Pálsson / Filharmoniu- sveitin i Vin leikur Sinfónfu nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá.19.50 Til- kynningar. 20.00 Einsöngur I útvarpssal: Guömundur Jónsson syngur islenska texta viö lög eftir Tsjaikovski, Schumann og Schubert. Ölafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þtír flytur skákþátt. 21.00 A áttræöisafmæli Will- iams Heinesens rithöfundar I Færeyjum. Dagskrárþátt- ur i umsjá Þorleifs Hauks- sonar. M.a. les Þorgeir Þor- geirsson þýöingu sina • á nýrri smásögu eftir skáldið. 21.45 Utvarpssagan: „Þjófur I Paradis’’ eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (5). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Myndir i tónum” op 85 eftir Antonin Dvorák. Radoslav Kvapil leikur á pianó. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. Ir ne Worth les „The Old Chevalier” úr bókinni ,,Seven Gothic Tales” eftir Isak Dinesen (Karen Blixen) — siðari hluti. 23.35 Harmonikulög. Jóhann Jósepsson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. in söngkona.Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.30 Stuöningur frá Sovét- rikjunum. Sovétmenn færa sig nú upp á skaftið i Miö-Asiu og Arabalöndum, og þessinýja heimildamynd fjallar um stuöning þeirra viö skæru 1 iðasa m tök Palestfnu-Araba, PLO. Rætt er viö nokkra liðsfor- ingja PLO og skýrt frá æf- ingabúöum i Sovétrikjun- um, þar sem skæruliöar eru þjáífaðir til hryðjuverka- starfsemi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.15 Dagskrárlok. Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boðiö nokkrar samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuöu veröi. Húsgögn og . , , Suöurlandsbraut 18 mnrettmgar sími 86-900 Laus staöa Lektorsstaða i liffræöi viö liffræöiskor verkfræöi- og raun- visindadeildar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Aöalkennslugrein er dýralifeölisfræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. febrúar 'n.k. Menntamálaráöuneytiö, 9. janúar 1980. oooooo Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld nætur og helgidagavarlsa apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17.janúar er I Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vskt: Kl. 08.00-17.00 rnánud.-föstudags.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apdtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykja vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heiisuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum ki. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsdkn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands Heilsuverndarstööinni við Barónsstig: Dagana 22. og 23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24. , 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og 30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1. jan. 14-15. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. $imabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitnbilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Pabbi lítur út fyrir aö vera I ánægöur. Kannski fékk hann ekki aö spila. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbdkasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Efúr lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaöir, *skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, 1 simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofcvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud/kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfnuðir Gengið 1 1 Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna- 1 þann 8.1. 1980. gjaldey rir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup ^ Sala 1 Bandarikjadollar 396.40 397.40 436.04 437.14 1 Slerlingspund 893.20 895.50 982.52 985.05 1 Kanadadollar 341.45 342.35 375.60 376.59 100 Danskar krónur 7393.80 7312.40 8133.18 8043.64 100 Norskar krónur 8049.50 8069.80 8854.45 8876.78 100 Sænskar krónur 9573.70 9597.90 10531.07 10557.69 100 Finnsk mörk 10739.60 10766.70 11813.56 11843.37 100 Franskir frankar 9841.70 9866.50 10825.87 10853.15 100 Belg. frankar 1420.30 1423.90 1562.33 1566.29 100 Svissn. frankar 2511.7.20 25180.60 27628.92 27698.66 100 Gyllini 20901.80 20954.70 22991.98 23050.17 100 V-þýsk mörk 23089.50 23147.70 25398.45 25462.47 100 Llrur 49.31 49.44 54.24 54.38 100 Austurr.Sch. 3208.40 3216.50 3529.24 3538.15 100 Escudos 799.20 801.20 879.12 881.32 100 Pesetar 600.00 601.50 660.00 661.65 • 100 Yen 169.53 169.96 186.48 186.96 Samverustundir aldraöra í Neskirkju Síðastliðið haust voru i fyrsta sinn skipulagðar reglubundnar samverustundir fyrir aldraða i Nessöfnuði. Ðagskráin hefur verið skipulög þannig, að ýmist verður haft svokallað „opiö hús” i félagsheimili kirkjunnar, þar sem boðið verður upp á kaffisopa og eitt og annað til fróðleiks og skemmtunar eða farið verður i stuttar kynnis- ferðir. Til kynnisferðanna er efnt til að gefa fólki kost á að fylgjast ofurlitið með borgarlif- inu. Dagskráin verður annars i stórum dráttum þessi: 19. jan. FÉLAGSVIST 26. jan. OPIÐ HÚS Jónas Arnason fyrrverandi al- þingismaður les úr verkum sin- um og kynnir irsk þjóðlög. 2. febr. KYNNISFERÐ Farið i heimsókn i Isbjörninn stærsta og nýjasta hraðfrysti- hús landsins. 9. febr. OPIÐ IIÚS Leikararnir Guðrún Asmunds- dóttir og Kjartan Ragnarsson annast skemmtiefni. 16. febr. BINGÓ Sönghópur kemur i heimsókn. 23. febr. KYNNISFERÐ Farið á listiðnaðarsýningu á Kjarvalsstöðum. ForStjóri hússins tekur á móti gestum. Kaffiveitingar. 1. mars OPIÐ HÚS Leikararnir Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson annast skemmtiefni. 8. mars OPID HÚS Jón Asgeirsson fyrrverandi rit- stjóri Lögbergs-Heimskringlu segir frá Islendingum i Vestur- heimi. 15. mars KYNNISFERÐ Farið I heimsókn i sjónvarpiö. 22. mars FÉLAGSVIST 29. mars OPIÐ HÚS Gisli Arnkelsson og Katrin Guð- laugsdóttir koma i heimsókn. ATHUGIÐ: Fenginn verður sérstakur vagn til að flytja fólk i kynnisferðirnar. Fargjald verður venjulegur strætis- vagnamiði. Avallt verður boðið upp á kaffi I félagsheimili kirkj- unnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.