Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 20
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C ihiniAI Vesturgötu II dvUllVAL simi 22600 Lúpínan — jurtin, sem getur grætt naJkið land án áburðar Sexfalt ódýrara að græða mela með lúpínu en nokkurri annarri aðferð JH - Lúpinan er mikil undrajurt. Hiin þarfnast ekki áburöar eins og aörar jurtir heldur vinnur hann sjálf úr loftinu, safnar hon- um I jaröveginn meö aöstoö gerla og miðlar öörum jurtum, sem eru i nábýii viö hana. Dæmin sanna aö hún getur veriö mikil lyfti- stöng fyrir skógrækt á mögru og ilia grónu landi. Meö tilstyrk eigin áburöarverksmiöju sér- hvers einstaklings skiiar hún jafnmikilli uppskeru af flatarein- ingu og bestu tún gera meö ærn- um tilkostnaði. Giskaö hefur veriö á meö sterkum rökum, aö sex sinnum ódýrara sé aö græöa mela og sanda, sem ekki eru á hreyfingu, meö notkun iúpinu heldur en nokkurri annarri aö- ferö, sem viöhöfö hefur veriö hér- lendis. Andrés Arnalds, beitarfræð- ingar hjá Rannsóknarstofnun landbúnaöarins, hóf rannsóknir á lúpinum á vegum stofnunarinnar árið 1976, og hafa þær mest fariö fram i Heiömörk, en auk þess á Keldnaholti, Skógasandi og viöar. Stendur til aö auka þessar til- raunir I vor, þar eö svo miklar vonir eru tengdar viö lúpinuna. er stefnt aö þvi aö fá afbrigöi, sem heldur fræinu i fræbelgjun- um nógulengi fram eftir sumri til þess, aö unnt sé aö hiröa alla fræ- uppskeruna i einu lagi meö vél- um. Féð valdi rétt. —-Ságallierá Alaskalúplnunni, sagöi Andrés enn fremur, aö i henni er aö jafnaöi tiltöiulega mikiö af óæskilegum efnum. Þetta er þó misjafnt eftir ein- staklingum, og viö beitartilraun- unir i Heiömörk kom I ljós, aö fé stýföi sumar plönturnar og lét aörar eiga sig. Viö rannsókn sannaöist, aö féö rataði hér rétta leiö. Þaö voru þær plöntur, sem litiö var I af hin- um óæskilegu efnum, er bitust, enda hinar mun beiskari á bragöiö. Meö úrvali má fá fram afbrigöi, sem laust er viö þau efni, sem óæskileg eru, aö mestu eöa öllu leyti. Liklegt er, aö þessi kynbóta- verkefni geti tekiö allt aö tiu ár- um, þótt þaö fari eftir þvl, hve miklu veröur kostaö til þeirra. Kynbætur á lúpinu. Alaskalúplnan bláa er fjölær og þroskar fræ þriggja ára gömul. Þótt hún hafi borizt viöa um land siöan hún var flutt hingaö fyrir atbeina Skógræktar rikisins, er mikil fræsöfnun vandkvæöum háö. — Hörgull á nógu af fræi hefur veriö okkur fjötur um fót, sagöi Andrés I viötali viö Timann. Þvl fræi, sem viö höfum notaö, hefur veriöhandsafnaöl Heiömörk meö aöstoö Skógræktarfélags Reykja- víkur og Landverndar. Eins og er þroska lúpinurnar ekki allar fræ samtlmis, og þaö er einnig mis- jafnt, hvenær fræ þroskast á sömu piöntunni. Meö kynbótum Ræktun rótargerla. Frumskilyröi þess, aö lúplnan dafni, er aö smita fræiö, áöur en þvl er sáö, meö rótargerlum þeim, sem gera jurtinni kleift aö draga til sin köfnunarefni úr loft- inu. — Svovilltil, aðþennan geril er auövelt aö rækta I efnarann- sóknarstofu, og þaö höfum viö gert á Keldnaholti, sagöi Andrés. Aö þvi leyti er ekkert þvi til fyrirstööu, aö lúpinur veröi ræktaöar i stórum stil. Gullvæg við skógrækt. Viö tilraunir á Hallormsstaö hefur komiö á daginn, hve lúpína getur veriö til mikilla nytja viö Þannig þekur lúpinan berangurinn eigin áburöarverksmiöjur eins og skógrækt, þegar plantaö er i magurt land og litt gróiö. Njóti lúpinunnar þar viö, hefur vöxtur lerkis aukizt um 25-50%. Þar kemur aö sjálfsögöu til áburöarvinnsla lúpínunnar, er skógarplönturnar njóta góös af. Þaö eru þess vegna býsna margir möguleikar til aö hafa stórfellt gagn af lúpínunni og eiginleikum hennar. Einærar lúpinur. Andrés sagöi, aö siöast liöiö sumar heföi veriö byrjaö á til- á fáum árum og tilreiöir jaröveginn fyrir jurtir, sem ekki hafa sfnar lúplnan. „Utvarp Akureyri taki að sér bluta dagskrárinnar AM — ,,1 fyrra eignaöist út- varpiöhús á Oddeyrinni á Akur- eyri, sem var lagfært til þess aö þar mætti hljóörita meö sæmi- lega góöu móti og um þessar mundir er fariö aö setja þar upp viöbótartæki, svo þar ætti bráöum aö vera hægt aö hljóö- rita þætti, sem eru flóknari 1 vinnslu, en hægt hefur verið til þessa,” sagöi dagskrárstjóri út- varps, Hjörtur Pálsson þegar viö spuröum hann um hvaö liöi aöstöðu útvarpsins nyröra. Hjörtur sagöi aö á Akureyri væri nú aöeins einn tæknimaöur I hlutastarfi, Björgvin Júllus- son.endagskrárgeröarfólk væri ekki annaö en þeir sem ööru hverju er fengnir til þess aö sjá um einstaka þætti. Vonir útvarpsmanna standa nú til þess aö auk þess að hljóörita efni á Akureyri og senda spólurnar suöur, veröi nú bráöum hægt aö útvarpa beint frá Akureyri og þá ekki aöeins til Akureyringa einna, heldur á rás rikisútvarpsins um land allt Tilraunir I þessa átt voru gerö ar fyrir nokkru I þætti „Morg unpóstsins”og svo á nýársdags kvöld sl. Meö þessu móti sagöi Hjörtur ætlunina aö komast I betra samband viö héruö og byggöir utan Reykjavikur, auk þess sem þaö væri mikiö hag- ræöi fyrir menn nyröra aö þurfa ekki aö koma til Reykjavlkur I hvert sinn, sem þeir ætluöu aö flytja útvarpsefni. Ætlunin er aö leita I fyrstu eftir barnaefni aö noröan og i framtlöinni ætti ekk- ert aö vera þvi til fyrirstööu að gert yröi ráö fyrir föstum liöum I dagskrá, sem hljóöritaöir væru á Akureyri. Otvarpsmenn munu eiga fyrsta fund meö sér um þetta efni I næstu viku, og munu þar dagskrár og tæknideildarmenn móta tillögur sem útvarpsráö mun siðar fjalla um. Veröur þar aö sjálfsögöu tekiö miö af þeim hugmyndum sem menn nyröra hafa þegar gert sér um þetta útvarp. Þegar hefur veriö haft sam- band viö ýmsa menn nyröra meö þaö I huga aö fá þaöan fjöl- breyttari efnissendingar en ver- iö hefur til þessa. raunum meö einærar lúpinur kyn- bættar, sem ýmist bera gul blóm eöa rauö. — Þessar lúplnutegundir eru úrvals fóöurjurtir, sagöi Andrés, og gæddar hinum beztu eiginleik- um, hvort heldur er til fóöur- öflunar eöa beitar sem græn- fóöur. Hér erum viö aö taka upp tilraunir, sem ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Ræktunar- félags Noröurlands hóf á fyrstu áratugum aldarinnar. TTu ár eða skemur. Viö spuröum Andrés, hve langan tlma hann áliti aö taka myndi aö græöa örfoka land meö tilstyrk lúpinu, til dæmis Skor- holtsmela eöa melaflæmin I Kol- beinsstaöahreppi eöa á Skaga- strönd. Þessu kvaöst hann ekki viðbú- inn aö svara, en taldi ekki fjarri lagi aö hugsa sér tiu ár eöa jafn- vel skemmri tima, ef nóg væri af lúpinufræi til sáningar. Þótt vöxtur lúpinunnar væri lítill fyrstu árin, breiddist hún óðfhiga út, er hún færi aö sá sér. Vaxtar- skilyrði fyrir grastegundir væru hin bestu, þegar hún heföi frjóvgaö jaröveginn, og þá væri ekkertþvitil fyrirstööu, aö grasiö erföi landiö. Þaö er hin náttúrlega þróun i Alaska, aö grasiö tekur viö af lúplnunni, sagöi hann. Viö höfum ekki séö þaö gerast hér af sjálfs dáöum, vegna þesshve lúplnan á hér stutta sögu, en hafi lúplnu- breiðum verið eytt, þar sem hún hefur haslaö sér völl, hefur grasiö vaöið upp jafnskjótt. Framtalseyðu- blöðin borín út um helgina Framtalið flóknara nú en áður AM —"Framtölin eru nú aö hluta I frágangi inni I Gutenberg og ég vonast til aö fá þau þaö snemma aö hægt veröi aö byrja aö bera þau út um næstu helgi og ljúka þvl i næstu viku”, sagöi Gestur Stein- þórsson, skattstjóri I Reykjavlk, þegar viö ræddum viö hann I gær. Gestur sagöi aö senn væri von á leiöbeiningum rlkisskattstjóra um framtaliö, en vegna laga- breytinga um tekjur ársins 1979, verður framtaliö nú gjörbreytt frá þvl sem verið hefur. Eins og kunnugt er eru hjón nú bæöi skattaðilar og telja nú megniö af tekjum og frádráttarliöum fram hvort fyrirsig, en eignir og tekjur þeim tengdar, svo og skuldir, eru skattlagöar saman. „Þetta kostar okkur á skatt- stofunni aukna vinnu”, sagöi Gestur, en segja má aö úr- vinnslan hafi gerst erfiðari meö hverju ári, enda verið aö reyna aö vélataka sem mest um þessar mundir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.